Þjóðviljinn - 27.05.1979, Síða 11
Sunnudagur 27. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
fi iskuskeyti að utan ...flöskuskeyti að utan ...
Svíakonungur:
Sonur minn
erfi
krúnuna
Carl XVI Gústaf Sviakonungur
hefur lýst yfir þvi aö hann óski
eftir þvi aö hinn nýfæddi sonur
hans erfi krúnuna en ekki hin
tveggja ára dóttir hans Viktoria.
Sænska þingiö samþykkti i
fyrra lög þess efnis aö krúnu-
erföin skyldi ekki vera kynja-
bundin. Þessa ákvöröun á aö
staöfesta i haust og munu lögin
taka gildi um næstu áramót.
Konungurinn kom meö þessa
yfirlýsingu sina á hinu árlega
World Wildlife Fund-þingi sem
haldiö var i slöustu viku. Þetta er
I fyrsta skipti sem Sviakonungur
gefur pólitiska yfirlýsingu frá þvi
aö hann tók viö konungdómi 1976.
— Ég er sannfæröur um, sagöi
konungurinn, aö sænska þjóöin
æskir eftir þvi, aö karlmaöur sitji
ikonungsstól. Þaö hafa ekki veriö
geröar neinar kannanir i þessu
sambandi, en viö höfum haft
konunga en ekki drottningar
undanfarnar kynslóöir, og ég tel
aö þjóöin sé oröin þessu vön.
Carl Gústaf hefur aldrei veriö
sérlega .hrifinn af þvi, aö dóttir
hans tæki viö konungdómi, þó svo
aö hin nýju lög séu til um, aö
fyrsta barniö hljóti krúnuna án
tilliti tit kyns.
Listamaöurinn Adolf Hitler ásamt aödáendum sfnum.
Vatnslitamyndir Hitlers
Laugardaginn 9. júni veröa
tvær vatnslitamyndir eftir þýska
listamanninn Adolf Hitier boönar
upp í MHnchen.
Fulltrúi uppboösins hefur
áætlaö söluverö myndanna um 1,5
miljónir króna hvorrar um sig.
Báðar myndirnar eru landslags-
myndir, önnur af kalkbrennslu-
stöö, staðsettri i skógarásum, hin
sýnir tré og fljót, og kýr á beit.
A uppboðinu veröa einnig seldir
aörir munir sem tilheyröu lista-
manninum. Meöal annars veröa
boðnar upp margar útgáfur af
,,Mein Kampf” og dýrindis bjór-
kolla, sem var i eigu Hermanns
Görings.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins Laugavegi 77
Utboó
Tilboð óskast í byggingu 2ja íbúða
parhúss, sem reist verður í Vík í Mýrdal.
Verkið er boðið út sem ein heild.
Útboðsgögn verða til af hendingar á
skrifstof u oddvita Hvammshrepps og
hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar
ríkisins gegn kr. 30.000.00 skilatryggingu.
Tilboðumskal skilatil sömuaðila
eigi síðar en föstudaginn 15. júní 1979
kl. 14:00 og verða þau opnuð
að viðstöddum bjóðendum.
F.h. Framkvæmdanef ndar um byggingu
leigu- og söluíbúa Hvammshrepps,
Sr. Ingimar Ingimarsson, oddviti
• Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmlöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI53468
onn
Taktu þér hlé frá daglegum
störfum um stund og fáðu þér
mjólkurglas.
Engin fæða uppfyllir betur þau
skilyrði að veita þér flest þau
næringarefni, sem nauðsynleg eru
lífí og heilsu.
Slakaðu á smástund frá starfí og
streitu dagsins og byggðu þig upp
til nýrra átaka um leið. \.
Drekktu mjólk í dag - og rtjóttu
þess.
Næringargildi í lOOg áf mjólk eru u.þ.b,
Prótín 3,4 g A-vítamín 80
»Pita 3,5 g B.-vítamín 15
Kolvetni 4,6 g D-vítanjín
KVlk 0,12 g Bí-vítamín 0,2
Fotfor 0.09 g C-vítamín\ 1,5
Járn 0,2 mg Hitaeiningar 63
, Mjólkoe
i nijólkurafit!
orkulind okk