Þjóðviljinn - 27.05.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Síða 13
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mai 1979 Sunnudagur 27. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 HVALAVERND Ole Lindquist er magister i sögu og heimspeki og hefur kennt viö fé- lagsfræbideild Menntaskólans á Akureyri siöan 1973. Ole Lindquist hefur kynnt sér sér- staklega hvalveiöar tslendinga i Ijósi umhverfisverndar en hvatinn aö skrifum hans um hvalvernd er aö eigin sögn hin mikla leynd sem hvilir yfir málinu og skorturinn á almenn- um upplýsingum um hvalveiöar hér- lendis. Aö mati hans eru þessar veiö- ar ekki einkamál fárra einstaklinga heldur þjóöina sem heild og þörfin á opinni umræöu þvi aökallandi. Hvalurinn hið félagslega flökkudýr í margar miljónir ára lifðu milli 90 og 100 tegund- ir hvala, höfrunga, hnýsa og fleiri af þeirri spendýraætt, sem fræði- menn kalla cetacea, óáreittar í víðáttu og djúpi heimshafanna. Fram að u.þ.b. árinu 1600 skiptu stóru skíðis- og tann- hvalirnir einir sér að öllum likindum fleiri miljónum. Síðan hefur verið gengið á hvern stofninn á fætur öðrum eftir því sem hin oft tillits- og takmarkalausa beiting tækninnar á hverj- um tíma hefur gert kleift. Hvalastofnar sem áöur hafa taiiö tugi eöa jafnvel hundruö hvala telja nú aöeins nokkur hundruö eöa — ef „vel” hefur fariö — e.t.v. nokkur þúsund dýra. Oft er ekki einusinni hægt aö segja til um þaö. Hvalir eru flökkudýr, þeir halda sig i kringum hvarfbaug- ana og aö nokkru leyti miöbaug þegar er vetur á noröur- og suöur- hveli jaröar. Þar eignast þeir kálfa sina og ala þá á móöurmjólk um tima. Þegar sumrar á noröur- eöa suöurslóöum fara þeir þangaö i fæöuleit. Þeir eru taldir vera mjög greindir, hafa flókiö merkjakerfi til tjáskipta og mjög þróaöa félagsskipun, margir skiöishvalir lifa t.d. einnig alla ævi f einkvæni. En þó skömm sé frá aö segja vitum viö lftiö sem ekkert um þessi dýr annaö en hvernig er hægt aö drepa þau. Stjórnun hvalveiða mjög vandasöm Vegna þess aö þeir eru flökku- dýr eru stofnstæröaráætlanir mjög erfiöar. Vegna félagslyndis sins halda hópinn jafnvel fáir hvalir sem eftir kynnu aö vera af stórum stofni svo „þétt- leiki” félagshópa og stofnar breytast ekki mikiö. A hinn bóg- inn dragast heildarútbreiðslu- svæöi þeirra saman, þegar þannig stendur á. Hvalföng út af fyrir sig segja því ekkert um stærö og viögang stofnanna. Um heildarathafnasvæöi hvalastofna er litiö vitaö og reyndar ekki meö þvi fylgst. Lækkandi meöalaldur eöa kynþroskaaldur veiddra dýra er þó ótvirætt merki ofveiði;. Hitt er þaö aö föng úr félags- hópum hvalastofna, sem eru I lágmarki, geta valdið þaö mikilli röskun I félagshópnum ab hann getur ekki lifað af þó svo aö viö teljum hópinn sem eftir er „nægi- lega stóran”. Þaö er einungis best aö gera sér grein fyrir þvi aö hvalvisindamenn vita ekki mikið um hvar þessi hættumörk liggja. Þessvegna hafa ýmis samtök vfsindamanna og mörg náttúru- verndarsamtök lika krafist endurskoöunar á nýrri stjórnunarstefnu Alþjóöa Hval- veiöinefndarinnar, IWC, þar sem stefna þess felur m.a. i sér skipulagða ofveiöi þ.e. notfærir sér hina auknu viökomu sem einkennir hvalastofna I mikilli lægb. Ákafir hvalveiöimenn innan IWC halda þvi opinberlega fram aö þessi aukna viökoma muni auöveldlega geta endurreist stofnana, eöa þá aö þessa „um- fram”-viökomu megi veiöa — meira aö segja „... án nokkurrar hættu fyrir stofninn. Rök hvalverndar- manna Viö þetta hafa hvalverndar- menn eftirfarandi aö athuga: Hvalastofn sem er i mikilli lægö er mjög viökvæmur fyrir hverskonar áföllum, viökoman er undir öllumkringumstæöum hægj stofn sem einusinni er kominn I lægö mun varla geta endurheimt fyrri sess sinn I vistkerfinu þrátt fyrir hina auknu viökomu þar sem önnur dýr munu hafa yfir- tekiö þann sess þ.e. hafa fjölgaö sér og á þann hátt tekið fæöuna frá hvölunum. Eðli hvalanna Ný stjórnunarstefna IWC tek- ur þá ekki heldur minnsta tillit til eölis hvalanna. Þegar föng úr stofnum og félagshópum þeirra eru tiltölulega mikil leiöir þaö óhjákvæmilega til þess aö félags- skipunin hjá hvölunum raskast — svo maöur tali nú ekki um þessa skipulögöu ofveiöi, sem nýja stjórnunarstefnan m.a. felur I sér. Afleiðingin veröur aö hvöl- unum er haldiö f stööugu spennu- eöa stressástandi, en slikt er yfir- leitt ekki taliö sæmandi aö bjóöa öörum dýrum, sem jafnvel eru langtum siöur félagslynd og. greind en hvalirnir. Hér skal láta veiöiaöferöimar óumræddar aö öðru léyti en þvi aö benda á aö hvalverndarmenn al- mennt halda þvf fram, aö þær standist ekki lágmarkskröfur dýraverndunarsjónarmiöa I hin- um iönvædda heimi. k £ k £ í BRENNIDEPLI Hvalveiðar i Norður-Atlantshafi 1976 1977 1978 IWC kvóti Heildar veiöar Héraf tsland IWC kvóti Heildar veiöar Héraf tsland IWC kvóti Heildar veiöar Héraf island Langreyöur .... 365 281 275 455 153 144 459 236 Sandreyöur .... 5 3 132 132 131 84 14 Búrhvalur 111 111 685 110 110 685 140 Hrefna 2550 2520 195 2483 2194 194 2555 198 Stefnuleysi íslands í hvalveiðirnálum Sumariö 1972 var haldin I Stokkhólmi fyrsta allsherjarráö- stefna um umhverfisverndarmál á vegum Sameinuöu þjóöanna. I henni tóku þátt 113 rOci, en ekki sáu þau sér þó öll fært aö starfa jafnt aö öllum málefnum ráö- stefnunnar. A þessari „Ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna um hiö mannlega um-' hverfi” var gerö alhliöa dttekt á helstu og mest aökallandi vanda- málum i samskiptum manns og náttúru. Þar var einnig fjallaö It- arlega um hvali almennt séö, gildi þeirra fyrir vistkerfi jaröar og skortinn á vlsindalegum hvalarannsóknum, sem leiöir til mikillar óvissu um raunverulega stærö hvalastofna, og loks um mögulega hófiega nýtingu hvala i fæöubúskap heimsins einhvern- timann I framtiöinni. Tilmæli nr. 33 frá umhverfis- málaráöstefnu SÞ varöa hvali, hvalarannsóknir og hvalföng og hljóöa i lauslegri þýöingu: Þaö eru tilmæii til rfkisstjórn- anna aö þær samþykki aö efla Al- þjóölegu hvalveiöinefndina, aö auka alþjóölega rannsóknarstarf- semi, og —sem bráönauösynlegt mál —krefjast aö geröur veröi al- þjóölegur sáttmáli um 10 ára frestun hvalveiöa annarra en þeirra sem eru þáttur sjálfs- nægtabúskap. Þessi sáttmáli á aö vera undir umsjón Alþjóöa hval- veiöinefndarinnar og taka til allra hlutaöeigandi rlkLsstjórna. Siðasta greintilmælanna dró aö sér mikla athygli eins og vænta mátti. Þaö voru fyrst og fremst Bandarikin, knúin til þess af öfl- ugum umhverfisverndarsamtök- um, sem lögöusigöllfram um al- hliöa verndun hvalanna, en hug- myndin fékk stuöning mjög margra rikja. Þaö voru í raun og veru einung- is Japan meö Brasiliu og Suöur-- Afriku I dragtogi, sem snerust gegn tilmælunum. Sovétríkin tóku ekki þátt f ráöstefnunni vegna deilna um þátttöku DDR. Tilmælin hlutu sem sagt al- mennt mjög góöar undirtektir og voru fyrst afgreidd frá nefnd meö 51 atkvæöi gegn 2 (Japan, Suöur-- Afrika) en 12 sátu hjá. Síðan voru þau rsedd og borin undir at- kvæöi á allsherjarfundi ráöstefn- unnar og þar samþykkt sam- hljóöa meö 53 atkvæöum. Ráöstefna Sameinuöu þjóöanna um hiö mannlega umhverfi, sem varla er hægt aö lita á ööruvisi en fulltrúa eöa rödd alls mannkyns, haföi þar meö mótaö fyrstu nauð- synlegu aögerðirnar i málefnum þeim, sem varöa samskipti okkar mannanna viö hvalina, þessar glæsileguskepnur heimshafanna. ísland greiddi tilmælunum at- kvæöisittogermeööörum oröum upp frá þvi — allavega siöferöi- lega — bundiö af annarsvegar eigin afstööu og atkvæöagreiöslu og hinsvegar tilmælunum sem víljayfirlýsingu af hálfu alls mannkyns. Island studdi tilmæli þessi um 10 ára bann viö því sem á ensku kallast „commercial whaling”, þ.e.a.s. veiöar sem fyrst og fremst miöa aö sölu hvalafuröa út fyrir veiöistaöinn eöa meööörum oröum allar aörar hvalveiöar en þær sem eru þáttur i sjálfs- nægtabúskap, aöallega frum- hyggja („aboci'ginal whaling”). Rúmleg túlkun þessara til- mæla mundi þýöa aö allar hval- veiðar Islendinga sem miöa aö öfl- un hvalkjöts til heföbundinnar neyslu hér innanlands mættu halda áfram, en allar aörar hval- veiðar yröu lagöar af. Ég vil taka þaö fram, aö þetta er rúmleg túlkun þessara tilmæla, þrengri túlkun er möguleg, og mundi i raun og veru fela i sér stöövun hverskonar hvalveiöa hér viö land. íslenski fulltrúinn á umhverfis- málaráöstefnu SÞ hefur haft fyr- irmæli frá rikisstjórninni hér heima og báöum aöilum — is- lenska fulltrúanum og rikis- stjórninni — hefur veriö ljóst aö hverju var gengib meö þvl aö greiöa þessum tilmælum atkvæði sitt! Þetta var áriö 1972.1973 og 1974 staðfesti og itrekaöi stjórn Um- hverfisverndaráætlunar Sam- einuöu þjóöanna, UNEP, — (firamhald Stokkhólms-ráöstefti- unnar) á fundi sinum I Genf, til- mælin um 10 ára stöövun „comm- ercial”, þ.e. meiriháttar hval- veiöa. Maður skyldi halda, aö lslend- ingar heföu upp úr þessu gert nauðsynlegar ráöstafanir til aö stööva alveg — e.t.v. á nokkrum árum — allar meiriháttar hval- veiðar hér viö land þannig aö ein- ungis heföu veriö leyföar hval- veiöar sem miöast viö kjötneyslu Islendinga sjálfra. Eftir ab Island haföi stutt til- mæli nr. 33 frá umhverfismála- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna, skyldi maöur einnig halda aö þeir myndu fylgja tilmælunum eftir á alþjóölegum vettvangi, svo sem i Alþjóöa hvalveiöinef ndinni (IWC), og styðja ávallt hvalfriö- unartillögur og þá helst 10 ára banniö viö allri „commercial whaling”. Hvorugt þetta hefur þó gerst — þvert á móti. Óbreytt stefna íslands Frá 1948, þegar meiriháttar hvalveiðar hófust hér viö land aö nýju, hafa á hverju sumri veriö gerðir út 4 hvalveiöibátar af Hval h.f. 1 Hafnarfirði, frá Hvalstöö- inni i Hvalfiröi. Ef skoðaöar eru tölur yfir föng langreyða, sandreyöa og búr- hvala seinustu árin — og þaö eru einmitt fyrst og fremst þessar veiðar, sem núna draga aö sér at- hygli, jafnvel á alþjóölegum vett-. vangi — kemur eftirfarandi i ljós: Arleg Lang- iSand- Búr- meðalföng reyöar reyöar hvalir sögöu einnig búrhvölunum i hættu. Aö þessum meiriháttar hval- veiöum tslendinga stendur fyrir- tækiö Hvalur h.f.. Forstjóri og einn eigandi þess er Kristján Loftsson, sem einnig lengi hefur verib abalráögjafi islensku rlkis- stjórnarinnar i hvalveiöi og hval- verndunarmálum, og sem slikur hefur hann setiö marga fundi Al- þjóöa hvalveiöinefiidarinnar. Hróplegt misræmi En hvernig hefur islenska rikis- stjórnin staöiö aö þvi á alþjóðleg- um vettvangiaö afla fylgis viö til- mæli nr. 33 frá umhverfismála- ráöstefnu SÞ um aö koma á al- þjóðlegum sáttmála um 10 ára frestun allra meiriháttar hval- veiða, þ.e. hvalföng fyrst og fremst meö sölu fyrir augum („commercial whaling”)? 24. ársfundur IWC var haldinn tveim vikum á eftir aö Ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna um hiö mannlegaumhverfilauk. Tilmæii nr. 33 voru flutt á þessum IWC- fundi af aöalritara Stokkhólms- ráöstefnunnar fyrir hönd hinna 113 þátttökurikja. Tilmæli nr. 33 voru einnig lögö fram fyrir 25. ársfund IWC. Atkvæöagreiðslan um 10 ára banniö varöandi „commercial whaling” var þá meö eftirfarandi hætti: fundi IWC þarf 3/4 meirihluta at- kvæöa meö henni. I bæöi skiptin greiddu islensku fulltrúarnir atkvæöi ámótilOára stöövun „commercial” hvalveiöa en meö sömu tillögunni þegar var um aö ræöa umhverfismálaráö- stefnu SÞ. Hvernig stendur á þessu hróp- lega misræmi — svo nú ekki sé talað um siöleysiö — i sambandi viö afstööu Islands til þessa máls bæöi heima og erlendis? Þaö skyldi þó aldrei vera aö þetta misræmi kæmi vegna þess aö ákveönir einka- og sérhags- munir i sambandi viö meiriháttar hvalveiöar hér viö land hafi haft óeölilega mikiö aö segja viö stefnumótun og atkvæbagreibslu tslands I Alþjóöa hvalveiöinefnd- inni? En það er gifurlegur misskiln- ingur aö halda að hér sé smámál á feröinni — nema þetta sé hrein- lega gert aö yfirveguöu ráði, án tillits til afleiðinganna. Siöan umhverfisverndarráö- stefna SÞ var haldin 1972 hafa oröiö straumhvörf i máleftium varöandi hvali, hvalveiðar, og hvalvernd á alþjóölegum vett- vangi, en hér á landi hefur hvorki veriöskýrtfrá gangi mála isam- hengi né hafa farið fram um þetta almennar umræöur innan eöa ut- 1967-72 235 89 90 1973-78 242 72 86 1977-78 190 73 125 Þaö sést af þessum meiriháttar veiöum á langreyöum, sandreyö- um og búrhvölum, að islensk stjórnvöld og Alþingi lslendinga hafa ekki á nokkurn hátt hlustaö á rödd mannkynsins eins og hún hljómaöi einróma I tilmælum nr. 33 frá 1972. Langreyöar og sandreyöar eru verðmætari söluvarningur en búrhvalir og veiöitölur á lang- reyðum og sandreyðum annars- vegar og búrhvölum hinsvegar gefa einnig skýrt til kynna, aö fyrst og fremst er sóst eftir aö ná i þessar stóru reyöar, en þegar — aö öllum likindum af völdum of- veiða — ekki er hægt aö taka „nóg” af þeim er svo aö segja „fyllt upp” meö búrhvölum (sjá linurit). Þetta steftiir aö sjálf- 24. ársfundur IWC 1972 25. ársfundur IWC 1973. Riki Meö A móti Sat hjá Meö A móíi Sat hjá Argentfna X X Ástralia X X Kanada X X Danmörk X X Frakkland X X tsland X X Japan X X Mexikó X X Noregur X X Panama X X 'Suöur-Afrika X X England X X Bandarikin X X Sovétrikin X X Samtals (14) 4 6 4 8 5 1 Til þess aö tillaga eins og þessi geti náö fram aö ganga á abal- an alþingis. Þögnin og hin óá,- byrga afstaöa Islensku rikis- ALÞJÓÐA HVALVEIOINEFNDIN: Einokun fulltrúa hvalveiðimanna ? Alþjóölega hvalveiöinefndin, IWC, tók til starfa 1949 á grund- velli sáttmála frá 1946. Þau 14 riki, sem þá stóöu fyrir veruleg- um hluta hvalveiöa I heiminum, reyndu meö þessu aö koma á fyrirkomulagi, sem kæmi I veg fyrir óæskilega samkeppni, of- framleiöslu hvallýsis o.þ.h. auk þess sem ákvcönir framsýnir menn höföu efalaust vonast til aö tryggja grundvöll hvalveiöanna um ókomna framtlö meö aögerö- um þessum. Þessi félagsskapur hvalveiöi- manna fór þá einnig fögrum orö- um um verndun hvala I framtiö- inni og nauösyn þess aö koma I veg fyrir þá ofveiöi sem saga hvalveiöa haföi áöur einkennst af. Síðbúnar friðunaraðgerðir Þaö er hægt aö visa á margs- konar friöunaraögeröir sem IWC hefur staöiö aö, en þeim er þaö fiestum sameiginlegt aö vera komiöá alltof seint.þ.e.a.s. þegar hvalastofnar hafa veriö ofveiddir um lengri tima og stofnarnir orönir þaö litlir aö vafasamt er hvort dýrin geta fjölgað sér nægi- lega mikiö i framtiöinni til aö þeir geti lifaö af sem tegund. Ekki er ööruvisi fariö meö nýja kvótakerfiö og nýja stjórnunar- fyrirkomulagiö („New Manage- ment Policy”) sem IWC tók upp 1974. Atti þaö aö vera einhvers- konar „andsvar” viö tilmælunum Framhald á 14. siðu k £ k k £ k £ stjórnarinnar og Alþingis Islend- inga hefúr þegar skaöaö álit Is- lands erlendis, þar sem tsland — þrátt fyrir stuöning sinn viö til- mæli nr. 33 — hefur ávallt siöan skipaö sér viö hliö þeirra sem stundaö hafa hvalföng i enn stærri mæli. Þetta sést lika af töflu II I sambandi viö atkvæöa- greiðsluna á 25. ársfundi IWC áriö 1973. Þaö er þó ljóst aö fylgjendum hvalveiðibannsins hefur vaxið fiskur um hrygg frá 1972 til 1973, og svo hefur reyndar veriö siöan. A ég hér ekki bara viö atkvæöa- greiðslu ákveöinna rlkja I Alþjóöa hvalveiöinefndinni, heldur einnig stefnu þeirra heima fyrir, svo og athygli og virkni almennings i hverskonar náttúruverndarsam- tökum, bæöi þeim sem huga aö verndun hvala og öörum sem starfa á breiöari grundvelli. Rjómaís Is og ávextir í háuin glösum. 1 2 litri ávaxtaís eóa vanilluís ávaxtasalat pevttui rionu. Utbuió avaxtasalat ui smátt brvtiuðu enii, bán jppelsinu, snron mn a ‘í-a glosMHL bp<eni< isinn upp með skeió, st'tji og gjarnan appelsinusn 3 i ’Emm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.