Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mal 1979_ £ Hvalverndunar- sjónarmið sækja á t Bandarikjunum hafa umhverfisverndarsamtök lengi veriö tiltölulega ‘öflug, og þaö er ekki sfst fyrir þeirra tilstilli aö Bandarikin meira en nokkurt annaö riki hafa sýnt málefnum varöandi hvali veröskuidaöa at- hygii. Bandarlkin hafa einnig, svo til ein I heiminum hingaö til, gripiö til róttækra aögeröa þeim til verndunar. Verndunarlög Siöan I október 1972 hafa Bandarikjamenn búiö viö mjög ströng verndunarlög i sambandi viö öli sjávarspendýr —aö hinum heföbundnu föngum Inúita i Alaska undanskildum. Lögin kallaát Marine Mammal Protect- ion Act of l972og taka til Banda- rikjanna sjálfra, en einnig ailra bandariskra borgara, fyrirtækja o.s.frv. erlendis. Þau banna þessum aöilum hverskonar öflun, nýtingu og verslun meö sjávar- spendýr eöa afurðir þeirra, auk þess sem föng þessara dýra eru háö mjög ströngum reglum og sterku eftirliti. 1 lögunum er m.a. stofnun öfl- ugrar sjávarspendýranefndar, Marine Mammal Commission, ákveöin og einnig er tilgreint hvaöa stefnu Bandarikjastjórn á aö fylgja á alþjóöavettvangi. Síöan 1975 hefur Bandarikjafor- seti þaö lika i höndum sér aö banna hverskonar innflutning frá riki, sem ,,... hagar sér þannig aö þaö dragi úr árangri aiþjóölegra umhverfisverndarstofnanna”. Aöur var þaö heimilt aö banna innflutning fiskafuröa á sömu for- sendum. Missa íslendingar af Bandaríkja- markaði? Sá ljóti leikur, sem islensk stjórnvöld hafa leikiö hingaö til i sambandi viö hvalveiöar, og afstaöa meö haröskeyttustu hval- veiöimönnum m.a. I IWC hefur ekki einungis valdiö þvi aö leiöa hvalina enn nær tortimingu — þessi leikur er islenskum þjóöar- hagsmunum stórum hættulegur, þvi varla mega tslendingar missa af Bandarikjamarkaöi, en hann tekur við u.þ.b. 25% af öllum út- flutningi tslendinga, sérstaklega freðfiski. Varla mundi Islendingum heldur litast vei á blikuna, ef bandarisk náttúruverndarsamtök hæfu herferð til aö fá almenning þar i landi til aö hætta aö kaupa islenskan fisk t.d undir slagoröinu „Save the whales — Boycott Ice- landic fish!” á sama hátt og þeir núna gera gagnvart japönskum vörum. En þaö er ekki einungis á vett- vangi IWC aö tsland hefur komiö sér óþægilega fyrir i sviösljósinu. Um þessar mundir er 51 riki aðili aö samningi sem tekur til alþjóölegrar versiunar meö villtar dýra- og plöntutegundir, sem hætt er viö útrýmingu, Con- vention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora. Svo til allar hvalategundir eru undirorpnar aiþjóöasamningi þessum, en Islenskur almenningur veit litiö sem ekkert um þetta og ekki heldur aö islensk stjórnvöld hafa hvorki undirritað né samþykkt hann, en hann var geröur I Wash- Merki Alþjóöa hvalveiöinefndar- innar. ington, i mars 1973 og öölaöist gildi 1. júlí 1975. Þögn eða einhliða málflutningur Það er þvi meira en litiö ástæöa fyrir fólk hér á landi og islensk stjórnvöld aö athuga sinn gang vel og vandlega. Island og islensku fulltrúarnir eru þegar búnir aö veröa sér til mikils álitshnekkis m.a. vegna fyrri afstööu þeirra í Alþjóöa hvalveiöinefndinni, ekki þarf aö bæta 31. ársfundi IWC þar viö. Mörg riki munu nú sem áöur styöja tillöguna um 10-ára frestun allra annarra hvalveiöa en þeirra sem eru þáttur i sjálfsnægtar- búskap sérstaklega frumbyggja og fylgi meö banninu er meira en nokkru sinni fyrr. Þaö er þvi tlmi til kominn aö almenningur hér á landi geri sér grein fyrir að nú dugar ekkert minna en hreinlega 180 gráöu stefnubreyting I þessu máli, þvi nógu lengi hefur hausnum veriö bariö viö steininn. Ýmis islensk náttúruverndar- samtök hafa aö visu hér á siðustu árum ályktaö gegn áfram- haldandi hvalveiöum, en almennt hefur þögnin ráöiö eöa þá einhliöa málflutningur á borö viö þann, sem t.d. Þóröur Asgeirsson hefur staöiö fyrir. Lokaorð Eg vii stinga upp á þvi, aö hæst- virt ríkisstjórn okkar, svona til tilbreytingar, taki sér bara svo- litiö hlé frá „efnahagsmálunum” margnefndu og ræöi komandi 31. ársfund IWC, alþjóölega verndun hvala, islenskar hvalveiöar og út- flutning hvalafuröa héöan I sam- hengi — m.a. einnig viö fulltrúa islensku náttúruverndarsamtak- anna. En þaö duga ekki lengur falleg orö. Nú er þörf aögerða ef stóru hvalirnir, langreyöarnar, sand- reyöarnar og búrhvalirnir eiga aö gista hafsvæöin hér viö land á hverju sumri framvegis. Þaö voru lika til þeir tímar aö talaö var af mikilli mælskulist hér heima og úti I hinum stóra heimi um nauösyn 50 og 200 mílna fiskveiöi- eöa efnahagslögsögu hér viö land, einmitt vegna verndunar verömæta hafsins. Þaö var gert svo ákaft aö viö lá aö allir tryöu þvi, aö nú ætti virki- lega aö gera allt sem hægt væri til svo aö segja aö rækta upp þessi stóru auöugu hafsvæöi. Ef þetta var ekki einungis tómt hjal, hvernig væri þá núna aö veita hvölum, sem eru mikil- vægur þáttur i vistkerfi hafsins og hafa þar að auki margt annaö sér til ágætis, athygli og raunveru- lega vernd — áöur en þaö er um seinan? Þab þarf alveg greinilega aö skipa Islenska sendinefnd á 31. ársfund Alþjóða hvalveiöinefnd- arinnar, sem samanstendur af nýju fólki ótengdu fyrri stefnu og, ekki sist, algerlega óháöu sér- og stundarhagsmunum islenskra hvalveiöa. En varla er hægt aö segja að svo hafi veriö hingað til. Þaö mundi einnig vera i fullkomnu samræmi viö þróunina i kringum okkur ef fulltrúi frá Islenskum náttúruverndar- samtökum fengi sæti I sendinefnd íslands. Núna er allt útlit fyrir aö margar rikisstjórnir innan IWC og mörg og sterk náttúru- og hvalverndunarsamtök utan þess munu setja 10-ára bann viö „commercial” hvalveiöum á oddinn á sumri komanda. Þaö borgar sig aö taka þessa staö- reynd til greina nú þegar. Akureyri, 18. mal 1979 Ole Lindquist Einokun fulltrúa hval- veiðimanna Framhaid af bls. 13. nr.33 frá umhverfismálaráö- stefnu SÞ um 10- ára frestun á meiriháttar hvalveiöum ..Var þaö m.a. ástæöan fyrir þvl aö stiórn Umhverfisverndaráætlunar Sam- einuöu þjóöanna, UNEP, 1973 og 1974 Itrekaði tilmæli nr. 33 og aö Alþjóöasambandiö fyrir varö- veislu náttúru og náttúru- auðlinda, IUCN, sem hafa innan sinna vébanda meöal færusu visindamanna heims, mótmæltu á aöalfundi sinum i september 1975 þessu „New Management Policy”. Ofveiði staðreynd Staöreyndin er sú aö hvers- konar stofnstæröaráætlanir i sambandi viö hvali — og þá aö sjálfsögöu einnig áætlanir visinda nefndar IWC — hafa verið vafa- samar I meira lagi, þvi hvala- rannsóknir eru i raun og veru af skornum skammti og litib sem ekkert aö byggja á. Það hefur ávallt veriö stórt bil á milli efri og neöri skekkjumarka sto fnstæröará ætlunar og áætlunar um viökomu stofnanna. Þaö er nú æ oftar viöurkennt aö skekkjan er mun meiri en menn áöur höföu haldið. Þessar upplýsingar hafa vísindamenn lagt fram, en þá hafa þeir og sérstaklega hinir pólitisku fulltrúar hvalveiði- þjóöanna IIWC valiö aö einblina á þær tölur (innan skekkju- markanna) sem eru þeim hag- stæöastar hverju sinni og kvótar settir samkvæmt þeim eba jafn- vel enn hærri. Ef kvótar eru settir innan skekkjumarkanna geta hinir póli- tisku fulltrúar aö visu ávallt bent á aö þeir fari að ábendingum visindamanna. En þegar i svo til öll skiptin eru valdir kostir sem eru hvalastofnunum óhagstæöir en hvalveiöifélögunum hag- stæöastir láta afleiðingarnar ekki heldur á sér standa: Ofveiði hefur þvi veriö staöreynd, þrátt fyrir kvótakerfi. Þaö lýsir ástandinu ágætlega að rekja röksemdarfærslu Þórðar Asgeirssonar, skrifstofústjóra I sjávarútvegsráöuneytinu, full- trúa tslands hjá Alþjóöa hval- veiöinefndinni og formanns hennar, eins og Timinn (15»nóv. 1978) greinir frá: „t atkvæöagreiöslum á fundum alþjóöa hvalveiðiráðsins sagöi Þóröur tslendinga fara eftir ábendingum vfsindanefndar ráösins, sem heföi þaö aö mark- miöi aö vernda hvalastofna, hvorki meira né minna. ...Þóröur kvaö tslendinga hafa setiö hjá við atkvæöagreiöslu, þegar Frakkar og Bandarlkjamenn báru fram tillögu þess efnis, aö takmarka hrefnuveiöar Kóreumanna 1 Japanshafi. Visindanefndin heföi gefiö þrjá möguleika til þess aö velja um og erfitt heföi veriö aö gera upp á milli þeirra vegna skorts á upplýsingum.” Heföu hvalverndunarsjónarmið — samkvæmt hinni gullnu reglu „Safety first”—- setiö i fyrirrúmi, heföi þessi „skortur á upplýsing- um” veriö meiri en nógur til þess aö fá tsland til þess aö styöja þær tillögur sem örugglega tryggöu vöxt og viðgang umrædds hvala- stofns. Þetta er þó ekkert einsdæmi. Tilmæli nr. 33 frá umhverfis- málaráöstefnu SÞ f jallaöi — auk hins bráönauösynlega 10-ára hvalveiöibanns — einnig um efl- ingu IWC og aukningu hvala- rannsókna. Hverskonar verndun og fram- tiöarnýting hvala er óhugsandi, nema aö hér veröi unnið stórvirki næstu árin. 1977 bólaöi svolitiö á auknum hvalarannsóknum af hálfuIWCog til þessað allir tækju nú eftir þessu voru þær skirðar Aratugur alþjóölegra hvalarann- sókna, IDCR. Efling IWC Greinina úr tiimælum 33 frá umhverfismálaráöstefnu SÞ um eflingu IWCþarfeinnig aö skoöa i viðara samhengi. Alla tiö frá þvi aö IWCvar sett Framhald á 22. siðu Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WfftMM'Er86611 - smáauglýsingar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.