Þjóðviljinn - 27.05.1979, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mai 1979
íslensk kvikmyndagerð
[ dag og næstu sunnudaga mun birtast greina-
flokkur um íslenska kvikmyndagerð. I fyrsta
þætti verður gerð grein fyrir lögum um kvik-
myndasjóð og kvikmyndasafn, aðdraganda
þessara laga og framkvæmd þeirra. Því næst
verður fjallað um efni þeirra kvikmynda, er
styrki hlutu úr kvikmyndasjóðnum og höfundar
þeirra teknir tali. Að lokum verður gerð grein
fyrir starfsemi þeirra kvikmyndagerðarmanna,
er starfa sjálfstætt að þessari atvinnugrein,
starfsaðstöðu þeirra, svo og f ramtíðarhorf um á
því sviði. I því sambandi verður væntanlega
spjallað við einhvern úr stjórn Félags kvik-
myndagerðarmanna.
Þættir þessir verða fimm talsins og munu, ef
unnt reynist,birtast á hverjum sunnudegi héðan í
frá.
Löggjöf um kvikmynda-
sjöð og kvikmyndasafn
Kvikmyndagerð á vax-
andi vinsældum að fagna
hér á landi. Þeim fer f jölg-
andi, sem hafa þetta að
aðalatvinnu og kvik-
myndaklúbbar áhuga-
manna spretta upp hér og
þar. Kannski á sjónvarpið
sinn þátt i þessu, en þá er
það einungis staðfesting á
þeirri öfugþróun, sem átt
hef ur sér stað hjá okkur —
nefnilega, að sjónvarp
komi til sögunnar, áður en
hægt er að fara að tala um
raunverulega kvikmynda-
gerð. Hjá flestum, ef ekki
öllum menningarþjóðum,
hefur sjónvarp orðið til
sem afleiðing af þróaðri
kvikmyndagerð í
viðkomandi landi.
Þaö var því tími til kominn —
og þó fyrr heföi veriö — aö stjórn-
völd geröu eitthvaö áþreifanlegt
til þess aö sinna þessu málefni. A
siöastliönu starfsári alþingis, eöa
nánar tiltekiö um voriö 1978, voru
samþykkt lög um kvikmyndasafn
íslands og Kvikmyndasjóö. Lög
þessi skiptast I þrjá kafla: f jallar
sá fyrsti um kvikmyndasafn,
annar um kvikmyndasjóö og sá
þriöji er um almenn ákvæöi.
1 kaflanum um kvikmynda-
safniö segir svo um hlutverk
þess:
„Kvikmyndasafn skal safna is-
lenskum kvikmyndum og kvik-
myndum um islensk efni, göml-
um og nýjum, hverju nafni sem
nefnast, og varöveita þær. Jafn-
framt aflar safniö sér eintaka
(eftirgeröa) af erlendum kvik-
myndum sem hafa listrænt og
kvikmyndasögulegt gildi aö mati
safnstjórnar.”
1 lögunum er gert ráö fyrir þvl,
aö Fræöslumyndasafn rlkisins
annist rekstur kvikmynda-
safnsins og jafnframt, aö aösetur
þess veröi, þar sem Fræöslu-
myndasafniö er til húsa. 1
lögunum er einnig kveöiö á um,
aö ríkissjóður greiði 5 milj. kr. til
kvikmyndasafnsins fyrir áriö
1979 og slöan árlegt framlag eftir
þvi sem ákveöiö er I fjárlögum
hverju sinni. Einnig er gert ráö
fyrir þvl, aö rlkissjóöur greiöi
sérhæföum starfsmanni og skal
hann ráöinn i a.m.k. hálfa stööu
hjá kvikmyndasafninu.
Ennfremur segir I lögunum, aö
kvikmyndasafniö skuli hafa
„sýningar á myndum safnsins
fyrir áhugahópa um kvikmyndir
og kvikmyndageröarlist ef óskaö
er og safnstjórn telur tiltækilegt.”
1 kaflanum um kvikmynda-
sjóöinn segir m.a.:
„Stofna skal kvikmyndasjóö
meö 30 m. kr. framlagi úr rlkis-
sjóöi, sem greiöist áriö 1979.
Rlkissjóöur greiöir árlegt fram-
lag til Kvikmyndasjóös eftir þvi
sem ákveöiö veröur I fjárlögum.
Tilgangur Kvikmyndasjóös er
aö styrkja islenska kvikmynda-
gerö meö beinum fjárframlögum
eða lánum til kvikmyndageröar-
manna.”
1 10. gr. laga þessara, er heyra
undirkaflann um almenn ákvæði,
er tekiö fram, aö kvikmyndasafn
og kvikmyndasjóöur skuli I
„sameiningu stuöla aö eflingu
islenskrar kvikmyndageröar og
auknum skilningi á kvikmynda-
gerðarlist almennt. Skulu safn og
sjóöur leitast viö i traustri sam-
vinnu aö sinna þessu verkefni
meö öllum tiltækum ráöum eftir
þvi sem fjárhagur og aöstæöur
frekast leyfa.”
í mars s.l. var I fyrsta skipti
veittur styrkur úr kvikmynda-
sjóönum. Umsóknir bárust frá 19
aöilum vegna 23 verkefna. Sótt
var um styrki aö upphæö 130 milj.
kr. en áætlaður heildarkostnaöur
viö verkefnin var um 430 milj. kr.
Eftirtaldir einstaklingar hlutu
styrki aö þessu sinni:
Agúst Guðmundsson o.fl.vegna
kvikmyndunar á Landi og sonum
eftir samnefndri skáldsögu Ind-
riöa G. Þorsteinssonar, aö upp-
hæö 9 milj. kr.
Gisli Gestsson og Andrés Ind-
riðasonfyrir kvikmyndina Veiöi-
feröin, 5 milj. Hér er um barna-
mynd að ræöa.
Snorri Þórisson o.fl. vegna
myndarinnar Óöal feöranna, 5
milj.
Siguröur Sverrir Pálsson og
Erlendur Sveinsson vegna kvik-
myndarinnar Atthagar, 3 milj.
Þorsteinn Jónsson fyrir
Sjómanninn, 2 milj.
Páll Steingrimsson og Ernst
Kettlerfengu I sinn hlut 2 milj. til
aö gera kvikmynd, er hefur Vest-
mannaeyjar árið 1873 aö sögu-
sviöi.
Óli örn Andreassen og
Guðmundur P. ólafsson vegna
myndar, er nefnist I Vestur-
eyjum, 1,5 milj.
Siguröur örn Brynjóifssonfyrir
teiknimynd, sem gerö er eftir
Þrymskviöu, 1 milj.
Loks fékk Jón Axei Egilsson
styrk aö upphæö 1 milj. til aö gera
handrit aö kvikmynd um fjöl-
skyldulif.
I stjórn Kvikmyndasjóðsins eru
eftirtaldir einstaklingar: Knútur
Hallsson, formaður, (skipaöur af
menntamálaráöherra), Hinrik
Bjarnason (tilnefndur af Félagi
kvikmyndageröarmanna) og
Stefán Júliusson (tilnefndur af
Fræöslumyndasafni rikisins).
Rætt viö KNÚT HALLSSON, formann stjórnar Kvikmyndasafns:
Undirbúum skráningu
kvikmynda um ísland
I því skyni að fá nánari
upplýsingar um stofnun
■ fyrirhugaðs Kvikmynda-
safns og hvaða verkefni
væru þar efst á baugi,
leituðum við upplýsinga
| hjá Knúti Hallssyni, for-
manni safnsstjórnar, en
I hann er jafnframt for-
maður kvikmyndasjóðs-
I ins.
— Hverjir eru I stjórn kvik-
| myndasafnsins auk þin?
■ — Þaö eru Arni Björnsson, til-
nefndur af Þjóöminjasafni ls-
lands, Jón Þórarinsson frá
Sjónvarpinu, Magnús Jóhanns-
son af hálfu Fræöslumynda-
i____________________________
safnsins og Erlendur Sveinsson,
sem tilnefndur er af Félagi
kvikmyndageröarmanna, en
hann hefur jáfnframt veriö
lausráöinn starfsmaöur Kvik-
myndasafnsins fyrst um sinn.
— 1 tillögunum er þaö tekiö
fram, aö Kvikmyndasafniö eigi
aö hafa aösetur I Fræöslu-
myndasafninu, uns annaö verð-
ur ákveöið af stjórn þess og
menntamálaráöuneyti. Sam-
ræmist þaö þörfum Kvik-
myndasafnsins?
— Nei, engan veginn. Kvik-
myndasafniö veröur aö eiga
sérhúsnæöi, sem getur samein-
aö nægjanlegt geymslurými,
sýningaraöstööu, ásamt aöstööu
til aö lagfæra og endurbæta
gamlar kvikmyndir. Um þessar
mundir érum viö aö kanna
húsakynni, sem geti uppfyllt
slikar kröfur. Þaö leiöir þvi af
sjálfu sér, aö rekstur Kvik-
myndasafnsins veröur aö vera
óháöur rekstri Fræöslumynda-
safnsins, a.m.k. fyrst um sinn,
þó að um góöa samvinnu þurfi
aö sjálfsögu aö vera aö ræöa
milli safnanna.
— Hefur veriö unnin einhver
undirbúningsvinna aö þvi aö
safna isl. kvikmyndum og
myndum um Islenskt efni?
— Meginverkefni okkar á þvl
sviöi nú, er aö kanna, hvaö sé til
af sllku efni. Viö erum aö undir-
búa skráningu allra umtals-
veröra kvikmynda, sem teknar
hafa veriö á íslandi og höfum
skrifað fjölmörgum aöilum þar
aö lútandi, m.a. söfnum erlend-
is, sem viö höfum ástæöu til aö
ætla aö hefðu I fórum sinum efni
um Island. Þaö þarf aö kanna
ástand þessara kvikmynda,
gera af þeim nýjar eftirgeröir
og koma þeim I varanlegt horf.
Slikar kvikmyndir þarf að varö-
veita I sérstakri geymslu viö
ákveöiö hitastig og með öörum
sérhæföum búnaöi.
Þá höfum viö hug á, aö safniö
beiti sér fyrir þvl aö bæta alla
skýrslugerð um sýndar kvik-
myndirhérá landi, þ.á.m. aö Is-
lenskir kvikmyndaframleiöend-
Knútur Haiisson
ur skili safninu árlega skýrslum
um framleiöslu sina. Viö erum
einnig aö athuga möguleika á
þvi, aö safniö eignist eitt eintak
af sérhverri kvikmynd, sem
framleidd er á Islandi en til
þess þarf auövitað nokkurt fjár-
magn.
Meöal verkefna safns af þessu
tagi er llka aö koma á fót safni
bóka og tímarita um kvik-