Þjóðviljinn - 27.05.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 27.05.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mal 1979 TÓNABÍÓ Hefndarþorsti (Trackdown) fcrYS Jim Calhoun þarf aö ná sér niöri á þorpurum, sem flekuöu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aöalhlutverk: Jim Mitchum. Karen Lamm, Anne Archer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Herkúles á móti Karate flllSTURBÆJARRÍfl Ein djarfasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd: I Nautsmerkinu OLE S0LTOFT KAPL STE6QER PREBEN MAHRT LONE HELMER ) SIGRID HORNE-R Bráöskemmtileg og mjög djörf, dönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: OLE SöLTOFT, SIGRID HORNE Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. lslenskur texti. — Nafnskirteini — Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn I skugga Hauksins (Shadowof the Hawk) tslenskur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd I litum um ævaforna hefnd seiökonu. Leikstjóri. George McCowan. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marilyn Hasset, Chief Dan George. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) Sýnd kl. 7. Ailra síöasta sinn Barnasýning kl. 3: Viö erum ósigrandi Bráöskemmtileg kvikmynd meÖ Trinity-bræörunum. lslenskur texti. LAUQARÁI Hkiaft-. Ný bandarisk mynd um bitla- æöiö er setti New York borg á annan endann er Bltlarnir komu þar fyrst fram. 011 lögin I myndinni eru leikin og sung- in af Bltlunum. Aöalhlutverk: Nancy Allen, Bcbby DiCicco, og Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmdastjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarland Express, Close Encounters) lsl texti. Sýnd kl. 9 og 11. Cannon Ball Endursýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3 //Vinur Indlánanna" Mjög spennandi og skemmti- leg. Toppmyndin Superman Ð 19 000 Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman. Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Ailra sföasta sýningarhelgi Mánudagsmyndin: Miðja heimsins (Le Milieu du Monde) Svissnesk mynd Leikstjóri: Alain Tamer Sýnd kl. 5,7 og 9. Engin áhætta/ enginn gróði. VVALT DISNEy pnOOUCTTONS' /*/ PWOOUCTíONs- \ __ s«iu;i>osfí/ tWMmilÝX Bandarlsk gamanmynd. Islenskur texti. Dávid Niven Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9 Tónleikar kl. 7 I Leikfangalandi Ný ævintýramynd frá Disney Barnasýning kl. 3 1-15-44 úlfhundurinn (White Fang) tslenskur texti. Hörkuspennandi ný amerlsk-- Itölsk ævintýramynd I litum, gerö eftir einni af hinum ódauölegu sögum Jacks London.er komiö hafa út I isl. þýöingu, en myndin gerist meöal indlána og gullgrafara I Kanda. Aöalhlutverk: Franco Nero Verna Lisi Fernando Rey. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7. og 9. TUSKUBRÚÐURNAR ANNA OG ANDÍ Barnasýning kl. 3. hBfnorbíó Arena --------sa\ur/f\------- Drengirnir frá Brasillu LtWGRAM A PROOUCiR OHCU PROOUCnON CREGORY *«f LAliRENCI rtCK OUVIER JAMLS MASON AIRANKUN | SCHMfNÍR IILV THE BOYS FROM BRAZIL Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd kl. 3, 6 og 9. Endursynd kl. 3.05 — 5.05 7.05 — 9.05 — 11.05 ------salur vL: Capricorn one Hörkuspennandi ný erisk- bandarlsk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10og9.10. - salur Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, meö Christopher Lee — Peter Cushing Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10 Spennandi Panavision-lit mynd meö PAM GRIER — MARGARET MARKOV Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11 , Er sjonvarpið bilað? Skjarinn SjónvarpsvtprliskSi Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C dagbók apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna f Reykjavik vikuna 25. mai — 31. maí er I Vesturbæjarapó- teki og Háaleitisapóteki. Nætur og helgidagavarsla er i Vesturbæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið Kvenfélag Hreyfils Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 29. mai kl. 20.30. Kynning á Goöa-matvöru. — Sumarferöalag ákveöiö. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — GarÖabær — sjúkrahús sími 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi 5 11 66 Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16,00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild - kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alia daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alia daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar kærletksheimilið Viltu ekki slá þetta teppi pabbi? UTIVIST/ARFERÐIR- Sunnudagur 27. mai kl. 13 Brynjudalur, kræklingur — steinaleit, létt ganga. Farar- stj. Þorleifur Guömundsson. Verö kr. 2500, frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benslnsölu. Hvitasunnuferöir: 1. júni kl. 20 Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júni kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiriksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukollar) 2. júni kl. 8 Vestmannaeyjar. tJtivist SIMAR 11798 OG 19533. Sunnudagur 27. mai 1. kl. 10. Fjöruganga viö Stokkseyri, fariö I sölvafjöru. Fararstjóri: Anna Guömundsdóttir. Verö kr. 3000 gr.v/bilinn. Hafiö gúmmistígvel meö ykkur. 2. kl. 10. Ingólfsfjall 551 m. Verö kr. 3000 gr.v./bllinn. 3. kl. 13. Höskuldarvellir — Hrútagjá — Vatnsskarö Verö kr. 2000 gr.v/bilinn. I allar feröirnar er frítt fyrir börn m/foreldrum sinum. Hvitasunnuferöir 1. Þórsmörk 2. Kirkjubæjar- klaustur — Skaftafell. 3. Snæfelisnes. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Auk þess veröa léttar gönguferöir hvltasunnudagana. Miövikudaginn 30. mai kl. 20.00 Heiömörk. Aburöardreifing. Feröafélag islands krossgáta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans* slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. Lárétt: 1 ælir 5 skemmd 7 merki 8 snemma 9 lengd 11 slá 13 tarfur 14 sigaö 16 söng Lóörétt: 1 þvaörar 2 hluti 3 enskt skáld 4 til 6 hliö 8 ilát 10 hjala 12 svif 15 samstæöir Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 stika 6 púl 7 bein 9 hh 10 bik 11 tau 12 ak 13 hegg 14 mói 15 illan Lóörétt: 1 labbaöi 2 spik 3 tún 4 il 5 athugar 8 eik 9 hag 11 tein 13 hóa 14 ml. spil dagsins Vestur spilar út tigul-2 gegn 6hjörtum suðurs. Ognú er þaft spúrningin, getúr sagnhafi únnih sitt spil, e6a ber vörnin hærri hlut?: DG64 1097 DG10 K105 10954 A93 432 6 8642 AK9753 82 K7 AKDG85 A7643 DG9 Þetta spil, úr safni Jan Wohlin, virfiist einfalt á yfir- borBinu. Sútlúr trompar hátíg- ul austurs meB háu trompi. Blindum þá spilaö inn á tromp og spaöa siöan spilaö. Austur veröur aö láta lágt og köngur fær slaginn. Tromp tekiö tvis- var, endaö I blindum og tfgli trompsvlnaö. Lauf kóngur er siöan innkoma og spaöa heima er kastaö I fritigulinn. Þannig gefum viö aöeins einn slag á lauf. Vörnin viröist hjáipar- vana, en ég vænti þess aö þú hafir samt veöjaö á sigurlikur varnarinnar, af tortryggni ef ekki vill betur til, fremur en aö þú hafir samstundis fundiö lausnina. Svariö blasir viö, þegar i fyrsta slag. Austur leggur ekki á tlgul blinds og vinningurinn r spilinu gufar upp. Niöurkast i fyrsta slag kemur sagnhafa ekki aö not- um, eöa hverju á hann aö kasta heima? Ekki spaöa frá kóng þvi þá má austur fara strax upp meö ás. Og lauí niöurkast er of snemma á ferð. Skondiö spil. sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitin Filharmonia I Lundúnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? ..Vorkoma”, kafli úr skáld- sögu ólafs Jóhanns Sigurös- sonar, „Vorkaldri jörö”. Björn Arnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata I Es-dúr op. 3 nr. i. fyrir fjórhentan píanóleik eftir Muzio Clementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Alfred Holecek leika saman á fiölu og pianó. c. Elegie, Serenade og „Fiörildi” eftir Gabriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og pianó. 11.00 Messa i Selfosskirkju. (Hljóörituö 6. þ.m.). 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. 13.35 „Gyöjan”, smásaga eft- ir Jóhann Gunnar Sigurös- son. Jón Júllusson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar a. Carmen-svíta nr. 2 eftir George Bizet. Lamoureux-hljómsveitin leikur, Antai Dorati stjórn- ar. b. Fiölukonsert nr. 1 I a-moil op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveitin i Pittsborg leika, André Previn stjórnar. c. ,,Siödegi fánsins” eftir Claude Debussy. Tékkneska filharmonlusveitin leikur, Antonio Pedrotti stjórnar. 15.00 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá 1 samantekt Þorsteins skálds frá Hamri. Lesari meö honum: Guörún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfr. 16.20 Fyrsta greinin Stefán Þorsteinsson I ólafsvlk seg- ir frá blaöamannsferli sln- um á námsárum I Noregi. 16.35 Frá tónleikum I Egils- staöakirkju 29. apríi I fyrra 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Endurtekiö efni: Fariö yfir Smjörvatnsheiöi Stefán Asbjarnarson á Guömund- arstööum I Vopnafiröi. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Haffsævintýri hol- lenzkra duggara á Hom- ströndum sumariö 1782. 20.00 Frægir pianóieikarar I upphafi tuttugustu aldar Eugen d’Albert, Franz Xaver Scharwenka, Teresa Carreno og Emil Sauer leika verk eftir Beethoven, Schubert og Liszt. 20.30 New York Slöari þáttur Siguröar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de ios Angeles syngur lög frá ýmsum lönd- um 21.25 Hugmyndasöguþóttur mundsson þjóöfélagsfræö- ing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam Kammersveitin I Helsinki leikur, höfundur- inn stj. 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar a. Forleikur og danssýning- arlög úr „Seldu brúöinni” eftir Smetana. Sinfóníu- hljómsveitin I Minneapolis leikur, Antal Dorati stj. b. Arla úr „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner. Peter Anders syngur meö hljómsveitRikisóperunnar I Berlin, Walter Lutze stj. c. Lög eftir Saint-Saens, Sibelius og Weber. Arto Noras og Tapani Valsta leika saman á selló og pianó. d. Tónaljóö og tvær etýöur eftir Skrjabín. Vladimir Horowitsj leikur á pianó. e. Havanaise op. 83 eftir Saint-Saens. Yehudi Menuhin fiöluleikari og hljómsveitin Fílharmonia í Lundúnum leika, ' Sir Eugene Goossens stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. . 7.10 Leikfimi: 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guö- mundsson fiytur (a.v.d.v). 7.25 Morgunpósturinn. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmáiablaöanna (út- dr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaíi 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum. 11.35 Morguntónleikar: Wil- helm Kempff leikur Píanó- sónötu i A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfr 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” .eftir Tsjá-sjú-li 15.00 Miödegistónieikar: Is- lensk tónlist a. Tríó fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. b. Lög eftir Sigursvein D. Kristins- son. Guömundur Jónsson syngur meö strengja- kvartett. c. „Concertro breve” op. 19 fyrir hljóm- sveit eftir Herbert H. Agústsson. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur: Bohdan Wodiczko stj. d. Svita eftir Skúla Halldórsson. Sinfónluhljómsveit lslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn . 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson 19.00 Fréttir. Fréttáauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorvaröur Júlhisson bóndi á Söndum talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 ..Læknirinn i Cucugn- an”, frönsk smásaga úr Sögum F jallkonunnarEvert Ingólfsson leikari les. 21.30 Um áttahagafélög Séra Arelfus Nielsson flytur erindi og miöar viö starfs- reynslu sina innan Breiö- firöingafélagsins I Reykja- vik. 21.55 Fiöluleikur David Oistrakh leikur lög eftir Bartók, Szymanowski og Kodály. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. 23.10 Fimmtu Beethoven-tón- leikar Sinfóniuhljómsveitar islands í Háskólablói: — slöarihluti Stjórnandi: John Steer frá Englandi Sinfónla nr. 4 I B-dúr op. 60. — Kynn- ir: Askell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaöur Svava Sigurjónsdóttir ' Stjórn Upptöku Egill Eövarösson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagur hestsins. Dagskrá frá Melavellinum i Reykja- vik 20. maí. Meöal annars sýna börn og unglingar hæfni sina i hestamennsku, og kynntir veröa ýmsir af snjöllustu gæöingum landsins. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.25 Alþýöutónlistin. Fjór- tándi þáttur. Bltlarnir. Auk TheBeatleskomafram Rog- er MacGuinn, The Byrds, The Beach Boys, Donovan, The Animals, The Mamas & The Papas o.fl. Þýöandi Þorkell Sigurbjörnsson. 22.15 Ævi Paganinis Leikinn Italskur myndaflokkur I fjór um þáttum um fiölusnilling- inn og tónskáldiö Nicolo Paganini (1782-1840). Fyrsti þáttur. ÞýÖandi óskar Ingi- marsson. 23.15 Aökvöldi dags.Séra Sig- uröur Haukur Guöjónsson, sóknarprestur I Langholts- prestakalli, flytur hug vekju. 23.25 Dakgskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.30 lþróttir. Umsjdnarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Hess. Breskt sjOnvarps- leikrit eftir Ian Curteis, byggt ö sannsögulegum at buröum. Leikstjóri Tina Wakerell. Aöalhlutverk Wolf Kahler, John Stride og Mark Dignam. Hinn 10. mai 1941 flaug einn af æöstu mönnum Þriöja rlkisins þýska einn slns liös til Skot- lands. Þetta var Rudolf Hess, hægri hönd foringj- ans, og erindi hans var aö reyna aö nö friöi viö Breta. En þeir voru ekki til viötals um sllkt. Hess var hnepptur t varöhald og nd situr hann einn eftir i Spandau-fang elsi, 85 ára gamall. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Jórvfk i dögum vfkinga Slöari hluti danskrar mynd- ar um fomleifarannsöknir f JórvOt á Englandi. Þýöandi Þór Magnússon. (Nordvisi- on — Danska sjónvarpiö) 22.20 Dagskrarlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.