Þjóðviljinn - 27.05.1979, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mal 1979
\gatan
Nr. 176
/ ö 27 2í 5 3 25 ii 20
Stafirnir mynda íslenskorð eða
mjög kunnugleg erlend heiti,
hvort sem lesið er lárétt eða lóð-
rétt.
Hver stafur hefur sitt mímer og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orð
er gefið, og á þvi að vera næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum orðum.
Það eru því eðlilegustu vinnu-
brögðin aðsetja þessa stafi hvern
i sinn reit eftir þvi sem tölurnar
segja til um. Einnig er rétt að
taka fram, að i þessari krossgátu
er gerður skýr greinarmunur á
grönnum sérhljóða og breiðum,
t.d. getur a aldrei komið i stað á
og öfugt.
Setjið rétta stafi I reitina hér að
ofan. Þeir mynda þá nafn á borg i
Evrópu. Sendiö þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóð-
viljans, Siöumúla 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 176”. Skila-
frestur er þrjár vikur. Verðlaunin
verða send til vinningshafa.
Verðlaunin eru hljómplata sem
gefin var út i fyrra með söngvar-
anum Eric Clapton og hljómsveit
hans. Platanheitir Backless, en á
henni eru þrettán lög sem Eric
syngur. Fálkinn flytur inn þessa
plötu og er hún til sölu þar.
Verðlaun fyrir
nr. 172
Verðlaun fyrir krossgátu 172
hlaut Magnús Sörensen Laugar-
ásvegi 5, Reykjavik.
Verðlaunin eru hljómplatan
Bestu lög 6. áratugsins.
i f\ ;JLm i,
1* i W
‘A (Æ (mh
/ 2 3 H 5 é 1 5 8 9 10 // /2 V /3 IH 15
/é // V /é /7 /2 V ’K '°'0 "F V? /8 /9 H 20 2J 7
10 7 IO 17 V 7 5 JS /7 /5 y 22 v /y 1 5 7 20
2o 25 II 5 /8 27 /5 7 V 9 23 5 9 25 // 7 12
v> 8 2J V 25 12 2é /V i? /2 3 25 // 12 d 25 y
25 /2 H 12 /7 /2 v> /3 5? 5 2o 22 2s 7 / /2 <7
27 2% 29 /7 9 7 3o H 8 3o 18 18 op 25 /7 5
2>/ 10 7 17 7 3o 22 * S? 29 18 // S /F 2V /2 Y> /7
5 1/ /2 V 25 , ? 31 /5 7 T? 27 18 s? 2H 29 8 8 S
v> /5" 7 22 /2 s? 5 22 /2 7 7 25 12 * <? /0 /?
25- 22 22 77 8 /5 7 £ 17 2Í 22 /s ? <? y 29 /8 /8
A
A
B
D
Ð
E
É
F
G
H
I
I
J
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
U
Ú
V
X
V
V
Þ
Æ
O
KALLI KLUNNI
— En hvað það er fallegt að lita yfir akur, sem búið er að sá I.
Nú þurfum við bara að fá soldið regn og sóiskin og þá líöur
ekki á löngu þangað til við fáum að sjá hvernig það byrjar að
gægjast upp úr moldinni. Við horfum fram á bjarta tima!
TOMMI OG BOMMI
— Þetta er greinilega gott fræ, sem við
höfum sáð hér. Við erum ekki einu
sinni komnir heim, áður en það kemur
upp!
— Hæ, Kalli, eruð þið ioksins hættir aö
róta I moldinni?
— Reyndu að koma þér niður aftur,
Moli, þú rugiar öliu á akrinum okkar
fina. Burtu með þig!
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
N/iRNftí ég- pf)&f RÐy
S'Z/Nfi ^KkUR ÞfiLr-TiÐ! ^
____________________v V
Ksturinn gekk átakalaust
fyrir sig, en þegar ég fór aö ræða
málin við bfistjórann skarst i odda
með okkur...
Það er skemmtileg grein um
garðrækt i S-finudagsblaðinu i
dag!
FOLDA
^Þið hafið frá einhverju
skemmtilegu aðsegja, en þegið
yfir þvi!