Þjóðviljinn - 27.05.1979, Page 24
DIQÐVIUINN
Sunnudagur 27. mai 1979
Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tfma er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum sfmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á hebnn-
sima starfsmanna undfr
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
IMafn
vikunnar
Ólafur
Ragnar
Grímsson
Ólafur Ragnar Grfmsson
hefur einn þingmanna vakiö
máls á bflakaupum ráöherr-
anna. Sunnudagsblaöiö sló á
þráöinn til Ólafs og spuröi
hann um ástæöu þess mál-
flutnings.
— Astæöan er tvfþætt.
Annars vegar er hér um aö
ræöa þá staöreynd aö fyrir
sföustu kosningar kom upp
gagnrýni á bilakaup ráö-
herra og má segja að
kosningasigur Alþyöuflokks
og Alþýöubandalags tengist
þeirri gagnrýni. 1 ööru lagi
spuröist ég fyrir í fyrstu
umræöu i efri deild um þessi
mál og var fjármálaráö-
herramjögtregurtil svara. í
framhaldi af þessu máli kom
i ljós aö hvar sem leitaö var
svara var komiö aö lokuöu
kerfi embættismanna.
Engu aö siöur var ljóst aö
fjármálaráöherrahaföi tekiö
bflalánaö 3 miljónum króna
meö eölilegu viöskiptaláni
innan gæsalappa. M.ö.o. lán
til 10 ára á 19-20% vöxtum. A
sama tima og almenningur
tekur bankalán á 33%
vöxtum. Aö mfnu álitier ekki
um aö ræöa raunvaxtastefnu
i þessum bilalánum ráö-
herrans. Þaö er einfaldlega
siöleysi, aö fjarmálaráö-
herra ákveöi eigin vaxta-
kjör.
— Er hér um háar
upphæðir aö ræöa?
— Upphæöin til bilakaupa
ráöherra er sú sama og upp-
hæöin sem fékkst sem
hækkun á fjárlögum til
menningar- og fræöslumála
alþýöusamtaka landsins.
Upphæöin mun nema um 55
miljónum króna.
— Þvi hefur veriö haldiö
fram aö þú hafir notaö bila-
kaupamál ráöherranna þér
sjálfum til politisks fram-
dráttar?
— Þetta er ekki sanngjörn
gagnrýni. Ég geröi allt til aö
tefla þessu máli fram. M.a.
gaf ég fjármálaráöherra öll
tækifæri til aö svara fyrir-
spurnum minum án þess aö
fara út i „hasar”. Astæöan
fyrir þvi aö ég fór meö máliö
aftur inn i þingiö var sú, aö
hann haföi neitað aö svara
tveimur dagblööum auk þess
aö hann sendi ráöuneytis-
stjóra sinn á fund nefndar-
innar til aö neita i tvigang.
Kannski haföi hann ekki
hreina samvisku.
—im
Sumarsýning
Ásgrímssafns
1 dag veröur hin áriega sumar-
sýning Asgrímssafns opnuð, og er
hún 46. sýning safnsins frá opnun
þess áriö 1960.
Leitast var viö aö velja sem
fjölþættust verk á sýninguna.
Meöal myndanna eru tvær vatns-
litamyndir sem safniö eignaöist
nýlega, og eru nú sýndar i fyrsta’
sinn. Aöra þeirra færöi Gunnar
Hjörvar safninu aö gjöf. Er hún af
bænum Litla-Vatnshorni I Dölum
og landslaginu þar, en móöir
Gunnars, frú Rósa Hjörvar, kona
Helga Hjörvars, er fædd á þess-
um bæ, og var myndin i hennar
eigu. Asgrimur Jónsson var á
þessum slóöum áriö 1915, og mun
hafa málaö þar nokkrar myndir.
Þaö var mikill fengur fyrir
„Þytur i laufi”. Myndin er máluö
1947 I Húsafellsskógi. Oliumál-
verk.
Asgrimssafn aö eignast þetta fal-
lega verk, en áöur átti safniö enga
mynd úr Dölum.
Hin myndin var i eigu Jóns
Sveinbjörnssonar konungsritara i
Kaupmannahöfn, og kom myndin
þaöan fyrir nokkrum mánuðum.
Alitiö er aö hún sé máluö á árun-
um 1925-1930. Landslag óþekkt.
Myndin er ein af stærstu vatns-
litamyndum Asgrimssafns, og
hefur safnið reynt aö kanna hvar
myndin muni vera máluö, en án
árangurs hingaö til.
Undanfarin ár hafa safninu
veriö færö aö gjöf fögur mynd-
listaverk, og nokkur þeirra sýnd
nú.
A heimili Asgrims Jónssonar er
sýning á vatnslitamyndum frá
ýmsum tlmum, en i vinnustofunni
oliumálverk og nokkrar þjóð-
sagnateikningar. Skýringatexti á
islensku og ensku fylgir hverri
mynd, og þá haföir i huga erlend-
ir gestir sem safniö skoöa á sumr-
in. Framhald á bls. 22
Sjáumst í Lúx í sumar.
FLUCFÉLAC LOFTIEIDIR
/SLAJVDS
Hvort heldur þú kýst
ys og þys stórborg-
arinnar eða kyrrð og
friðsæld sveitahérað-
anna - þáfinnur þú hvort
tveggja í Luxemborg, þessu
litla landi sem liggur í h
Evrópu.
Næstu nágrannar eru Frakkland
Þýskaland og Belgía - og fjær Holland -
Sviss og Ítalía.
Því er það að margir helstu sögustaðir Evrópu
eru innan seilingar. Til dæmis er stutt á vígaslöðir
tveggja heimstyrjalda Verdun og Ardennafjöll.
Ef þú ferðast til Luxemborgar, þá ferð þú í sumarfrí á eigin
spýtur - ræður ferðinni sjálfur - slakar á og sleikir sólskinið
og skoðar þig um á söguslóðum.
Sumarfrí í Luxemborg er hvort tveggja í senn einstæð
skemmtun og upplifun sögulegra atburða.