Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. mal 1979 Kvennaskólinn í Reykjavík INNRITUN Næsta vetur verður sú breyting á starf- rækslu Kvennaskólans i Reykjavik að haf- in verður kennsla á uppeldissviði og verð- ur tekið við nemendum á fyrsta ári þess sviðs. Starfræktar verða þrjár brautir, mennta- braut sem leiðir til stúdentsprófs eftir fjögur ár, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og iþróttabraut, sem ljúka má á tveimur árum en einnig geta leitt til stúd- entsprófs eftir fjögur ár. Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik dagana 5.-6. júni ásamt innritun annarra framhaldsskóla höfuðborgarinn- ar. Innritunin stendur frá kl. 9 til 18 hvorn dag,en einnig verður skrifstofa skólans að Frikirkjuvegi 9, simi 13819, opin þessa viku og hina næstu, kl. 9-17, og verður þar hægt að fá allar nánari upplýsingar. Samkvæmt ofanskráðu verður ekki tekið við nemendum i 1. bekk skólans (7. bekk grunnskóla) næsta vetur. Skólastjóri Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og camper-sendibifreið, auk þess nokkrar ógangfærar bifreiðar, er sýndar verða að Grensásvegi 9, i dag þriðjudaginn 29. mai kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 17. SALA VARNARLIÐSEIGNA Fóstrur athugið! 2-3 fóstrur óskast á dagheimilið Sunnu- borg frá 1. ágúst og siðar. Upplýsingar i sima 36385 hjá forstöðu- manni. Siglufjörður Staða sparisjóðsstjóra við Sparisjóð Siglu- fjarðar er laus til umsóknar. Góð launa- kjör. Ráðning frá 1. október 1979. Umsóknir sendist til formanns stjórnar Sparisjóðsins fyrir 1. júli n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Lausar stöður Tvær kennarastööur, önnur 1 efnafræöi en hin I dönsku (2/3), viö Menntaskólann i Kópavogi eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfsisgötu 6, fyrir 22. júni n.k. — Sérstök umsóknar- eyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 23. mai 1979. Laus staða Kennarastaöa I stæröfræöi er laus til umsóknar viö Menntaskólann aö Laugarvatni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25.júnl n.k. — Sérstök umsóknareyöu- blöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 23. maí 1979 Athugasemdir frá Ríkisútvarpinu vegna málflutnings Félags íslenskra leikara: r Astæðulaus og ótíma- bær misskilningur Félag fslenskra leikara hefúr i bréfi til menntamálaráöherra, útvarpsstjóra og útvarpsráös krafist þess, og geröur veröi samningur milli Rikisútvarpsins og félagsins um leiklistarflutning i hljóövarpi og sjónvarpi, sem „yröi fyrstogfremstbindandi um þaö, hver hlutur leiklistar yröi í dagskrá Ríkisútvarpsins”, eins og segir I bréfinu. Forsendur kröfugeröar þessarar eru órök- studdar fullyröingar um sam- drátt I leikflutningi hljóövarps og sjónvarps, ogsiöan er henni fylgt eftir meö hótunum i fimm liöum, san væntanlega mundu, ef þær næöu fram aö ganga, stööva allan flutning Rfkisútvarpsins. hljóö- varps og sjónvarps, á leiknu efni, bæöi innlendu og erlendu. Stjórn F.I.L. hefursiöan kynntefni bréfs þessa á blaöamannafundi, og hef- ur veriö frá þvi greint i fjölmiöl- um. Af þessu tilefni telur Rikisút- varpiö rétt, aö fram komi eftir- farandi athugasemdir: Ekkert um magn efnis 1 gildi eru samningar milli Rikisútvarpsins oe F.I.L. um störf félagsmanna i hljóö- varpi og sjónvarpi. Hljóövarps- samningurergeröur 23. mai 1977. Hann er i gildi a.m.k. til ársloka 1979. Sjónvarpssamningurinn var geröur 9. ágúst 1978 og er upp- segjanlegur meö þriggja mánaöa fyrirvara eftir 1. júli 1979. Hlýtur hann þvi aö gilda a.m.k. til 1. október 1979. Rikisútvarpiö telur, aö vinnustöövun leikara, bann viö endursýningum og aörar þvingunarráöstafanir, sem F.l.L. boöar, séu ólöglegar, meöan samningar þessir eru i gildi. 1 samningunum eru engin ákvæöi um magn leikins efnis, hvorki i' hljóövarpi né sjónvarpi. 1 sjónvarpssamningnum stendur hinsvegar þessi grein: „Aöilar eru sammála um aö koma nú þegar á viöræöunefnd um sér- stakt samkomulag, sem heföi i fór meö sér aukna framleiöslu sjónvarps á útsendingarefhi skv. samningi þessum. Nefnd þessi skal hafa lokiö störfum fyrir 20. september 1978.” i framhaldi af störfum nefnd- arinnar samþykkti þáverandi út- varpsráö á fundi sinum 19. september 1978 svofellda yfir- lýsingu: „I tilefni af yfirstandandi samningagerö sjónvarpsins viö Félag islenskra leikaraum vinnu félagsmanna I þágu sjónvarpsins vill útvarpsráö árétta afstööu fyrra útvarpsráös, frá 14. april 1970, þar sem „taliö var æskilegt, aö sýnt yrði eitt Islenskt leikrit mánaöarlega aö „vetrinum” og „megináherslu bæri aö leggja á flutning nýrra leikrita, sem samin væru fyrir sjónvarp ”, Stefnu- eða viljayfirlýsing Útvarpsráö telur æskilegt, aö tekin séu upp eigi færri en átta sjónvarpsleikrit árlega. Þó er taliö eölilegt, aö talan lækki, ef einhver verkefnanna eru óvenju umfangsmikil eða kostnaöarsöm. En stefna ættiaöþvi, aö frumflutt islensk leikrit og leiknar kvik- myndir nemi eigi minna. en átta klukkustundum á ári, og eru þá meötalin barnaleikrit, sem flutt eru af atvinnuleikurum, svo og myndaflokkar og framhalds- mvndir, ef um slikt er að ræöa.” Svo sem ljóst má vera, er hér ekki um neina skuldbindingu að ræða, heldur aðeins stefnu- eöa viljayfirlýsingu, sem hiýtur aö vera háö margvislegum og breytilegum forsendum m.a. fjárhagslegum. Einnig veröur aö hafa I huga, aö nýtt útvarpsráö er lögum samkvæmt kosiö aö af- stöönum hverjum kosningum til alþingis, og óeðlilegt er, aö nokkurt útvarpsráö geti markaö stefnu nema fyrir sitt kjörtima- bil, eöa bundiö hendur þeirra Ut- varpsráða, sem siöar koma. Af sömu ástæöu er útilokaö, að Rikisútvarpiö geti gert nokkra samninga, viö leikara eöa aöra, sem fela 1 sér sllka bindingu. Þaö útvarpsráö, sem fyrr- greinda samþykkt geröi, lét af störfum um siöustu áramót. Skal nú á það litiö, hvernig tókst á slöastUðnu ári aö fylgja þeirri stefnu, sem þaö markaöi. A árinu 1978 voru frumflutt i sjónvarpi þessi leikrit: Dýrin i Hásaskógi, siöari hluti (Torbjörn Egner). Lengd 60,51 min. Skripaleikur (Gisli J. Ast- þórsson). Lengd 49,32 min. Póker (Björn Bjarman). Lengd 66,02 min. Maöurinn, sem sveik Barrabas (dr. Jakob Jónsson). Lengd 30.22 min. Skollaleikur (Böövar Guðmundsson). Lengd 102,49 min. Skólaferð (Agúst Guömundsson). Lengd 51.35 min. Silfurtungliö (Halldór Laxness). Lengd 118,03 min. Þó aö hér komi á skrá abeins siðari hluti „Dýranna i Hálsa- skógi” mun hann mega teljast igildi miölungs sjónvarpsleikrits, og „Silfurtúnglið” má óhikaö telja igildi tveggja slikra, hvort sem miðað er viö lengd eða- til- kostnaö. Alls eru þessi sjö leikrit 479 min. og 14 sek. aö lengd. Þannig skortir 46 sek. á aö 8 klst. markinu væri náö á siðasta ári. Þess má geta, aö auk fyrrtal- inna sjö leikrita, sem frumsýnd voru á siðasta ári, voru fimm leikrit endursýnd, en samkvæmt samningum greiöist leikurum fyrir endursýningu hálft frum- sýningargjald, eins og þaö mundi vera á þeim tima, þegar endur- sýning fer fram, m.ö.o. 50% af öllum vinnulaunum viö undir- búningogupptöku leikritsins meö verölagsuppbótum. Greiðslur til leikara og leikstjóra Dagskrárgreiðslur til leikara og leikstjóra i sjónvarpsleikritum á árunum 1977 og 1978 hafa veriö sem hér segir: hljóövarpi var óvenju mikil áriö 1977. Aðrar greiöslur til leikara skv. fyrrnefndum samningum nema verulegum upphæöum, bæöi i hljóðvarpi og sjónvaröi, svo sem fyrir upplestur, þátttöku i skemmtiþáttum, flutning varna- efnis o.fl. Enn má geta þess, aö greiðslur i Menningarsjóö (utanfararsjóö) F.l.L. nálguöust eina miljón króna á siöasta ári frá hljóövarpi og sjónvarpi samanlagt. Heildargreibslur Rikisútvarps- ins til félagsmanna F.I.LtJ mun á siðasta ári hafa numið um 80 milj. króna. Engin ákvörðun um samdrátt Rikisútvarpinu var svo naumt skömmtuö hækkun afnotagjalda á fyrri hluta þessa árs, aö mjög - mikiö vantar á aö afnotagjöldin haldi raungildi sinu. Viö blasir þvi sú staöreynd, aö Rikisút- varpið hefur stórum minna fé til ráðstöfunar á þessu ári en hinu siöasta, nema veruleg leiörétting fáist á þessu á siöarihluta ársins. Af þessum ástæöum sá útvarps- ráð sig til neytt að senda frá sér viðvörun um, aö til samdráttar gæti komiö i dagskránni, ef ekki yröi úr bætt. Til þess hefur þó ekki komið enn, og engin ákvöröun tekin, er hnigi i þá átt. Aö þvi er leikritagerð sjón- varpsins varöar er rétt aö minna á, að verið er að sýna leikna kvikmynd, alls 50-60 min. i Stund- inni okkar um þessar mundir. Akveöiö hefur veriö aö leggja i kvikmyndun „Paradisar- heimtar” 35 milj. kr., og telur sjónvarpiö aö sú mynd jafngildi þremur islenskum leikritum aö þvi er aö leikurunum snýr. Þaö má einnig koma fram, aö sjón- varpið hefur komið þvi til leiöar, aö „Paradísarheimt” verður islensk mynd, leikin af islenzkum leikurum, en ekki þýskum. Heildarkostnaður við gerö mynd- arinnar er áætlaöur um 615 milj. isl. króna. Þá hefur þegar verið tekin ákvöröun um upptöku þriggja sjónvarpsleikrita að auki, en um hiö fjóröa liggur fyrir sam- þykkt útvarpsráös frá fyrri tið. Enn er I undirbúningi leikin mynd i tveimur hlutum um Snorra Sturluson, og er sú mynd stærsta viðfangsefni, sem sjónvarpið hefur ráöist i til þessa, enda mun þar koma til fúlltingi annarra Leikflutningur I Isl. sjónv. 1977 kr. 15.605.756 1978 26.107.369 Sýn. á isl. leikr. á Noröurl. kr. 1.604.280 5.317.260 Samtals kr. 17.210.036 31.424.629 Hækkun milli ára nemur tæp- lega 83%, og mun ekki auövelt aö færa rök aö þvi, að hér sé um „samdrátt” aö ræða, þrátt fyrir veröbólgu. Skylt er að geta þess, aö ofan- greindar upphæðir hafa ekki runniö alveg óskiptar til félags- manna F.l.L.,Fyrir kemur, aö ófélagsbundnir leikarar koma fram I sjónvarpsleikritum, en sliku eru svo þröngar skorður settar 1 samningi sjónvarpsins viö F.I.L., aö það breytir engu, sem máli skiptir hér. I hljóðvarpi námu greiöslur fyrir leikflutning á árinu 1977 kr. 25.860.230, en á árinu 1978 kr. 34.300.128. Sú hækkun nemur aöeins tæplega 33%, en skýring á þvi er sú, aö uppsöfnun leikrita i Norðurlanda. Aö visu mun fram- kvæmdahraði þessara fýrirætl- ana ráöast mjög af þvi hvernig úr rætist um fjárhag stofnunarinnar á siðari hluta ársins, en hitt verður ekki meö sanni sagt, að áhuga vanti til aö gera hlut leik- listar i sjónvarpinu sem vegleg- astan, þótt fjárhagur sé örðugur nú um sinn. Orösending sú, ser felst i fyrr- nefndu brefi Félags i'slenskra leikara, er byggö á misskilningi og þvi ástæöulaus og ótimabær. Riksiútvarpið telur samvinnu milli þess og leikara báöum aöilum nytsama og nauösynlega, en lýsir áhyggjum sinum út af þvi, aö orðsendingin og birting hennar kunni aö torvelda slikt samstarf I næstu framtið. Auglýsið í Þjóðviljanum DJOÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.