Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 8
.8 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 29. mal 1979
Ritgerðasam-
keppni
útvarps um
hernámsárin:
„Þegar fréttist af rit-
gerðasamkeppni út-
varpsins um hernáms-
árin var ég spurð að því,
hvort ég myndi ekki eitt-
hvað merkilegt frá þeim
árum. Fyrst fannst mér
svo ekki vera. En svo fór
eitt og annað að rifjast
upp, og þá sagði ég sem
svo: Það er þá best að ég
skrifi þetta niður sjálf,
þetta eru mínar eigin
endurminningar."
Svo fórust orö Huldu Péturs-
dóttur, húsfreyju i trtkoti á
Kjalarnesi, sem hlaut fyrstu
verölaun i ritgeröasamkeppni
sem útvarpsráö ákvaö aö efna
til i fyrra og byggöi á endur-
minningum fólks um hernáms-
árin. Alls bárust 66 ritgerðir
eftir 64 höfunda.
Dómnefnd og verölaunahafar. Frá vinstri: Auöur Auöuns, Hjörtur Pálsson, Hulda Pétursdóttir, Pétur
Ólafsson, Guömundur Erlendsson og Stefán Júliusson. —Ljósm.: Leifur.
Húsfreyja á Kjalarnesi
varð hlutskörpust
Hulda kvaðst ekki hafa mikiö
fengist við skriftir áöur, en
skrifað nokkrar minningar-
greinar. Hún vann um mánuö aö
ritgeröinni, sem lýsir þvi
einkum hvernig hernámiö gjör-
breytti lifi venjulegrar fjöl-
skyldu i Reykjavik, atvinnu-
háttum, tekjum, hugsunarhætti.
önnur verölaun hlaut Pétur
ólafsson hagfræöingur. Hann
Jýsir i sinni ritgerö hernáms-
deginum sjálfum og skyggnist
um leið á bak við tjöldin i þjóö-
lifinu áriö 1940.
Þriöju verðlaun hlaut Gunnar
Erlendsson .tæknifræöingur,
Kópavogi. Hann segir frá -
hernámsárunum i Hafnarfiröi
eins og þau komu fyrir sjónir -
ungs drengs, sem varö vitni aö
margvisiegum atburðum,
spaugilegum og harmrænum —
hann varð meira aö segja vitni
aö aftöku i herskálahverfi.
Ritgeröirnar veröa lesnar upp
i sumar og að likindum fleiri en
þær sem verölaun hlutu. I dóm-
nefnd voru þau Auður Auöuns,
Hjörtur Pálsson og Stefán
Júliusson.
Dómnefndarmenn sögöu, aö
þeim hefði þótt mestur fengur
aö ritgeröum sem geymdu I
senn persónulegar minningar
og spegluöu almenna reynslu.
Þeir sögöu að margir heföu
numið staðar við ákveöinn at-
burö, einkum hernámsdaginn.
Margir lýstu Bretavinnunni og
þó nokkrar ritgeröir segja frá
persónulegri reynslu af
„ástandinu”. Margir höfundar
eru meö ritgerðunum að rifja
upp bernskuminningar sinar.
Allmargir byggja þær upp eins
og smásögur.
Hjörtur Pálsson dagskrár-
stjóri sagöi ennfremur, aö fyrir
utan ipargar ágætar lýsingar
væri i ritgeröunum að finna
drjúgar heimildir um lif og siöu
hernámsáranna.
—áb
I
■
I
■
I
■
I
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
Nordisk Folke Reso
með aðalfund á íslandi:
Aukið samstarf
milli ferða-
skrifstofa norrænu
alþýðusamtakanna
Nú stendur yfir i Reykjavik
aöalfundur samtakanna Nordisk
Folke Reso sem eru norræn
samtök ferðaskrifstofa alþýöu- og
samvinnusamtaka á Norður-
löndum.
Formaöur samtakanna hefur
verið Gunnar Niisson, forseti
sænska alþýöusambandsins, en
hann lét af þeim störfum, og var
forseti danska alþýöusam-
bandsins kjörinn I hans staö. A
blaöamannafundi sem efnt var til
i tilefni af aöalfundinum kom
fram aö eitt af helstu stefnu-
mibum samtakanna er aö hamia
gegn gróöatúrismanum og gefa
alþýöufólki kost á fræöandi
orlofsdvöl i sifellt lengri frium.
Samtökin hafa ma. i þessu
skyni lagt til viö norrænu
menningarmálanefndina að gerð
veröi viöæk könnun .á þvi hvaö
fólk hefur fyrir stafni i frium og
hverjar óskir þess eru i þvi efni.
Þá leggja samtökin áherslu
á þaö á næstunni aö efla samstarf
inn á við á Norðurlöndum og
beina feröafólki miili Noröur-
landanna sjálfra. Reyndar er þaö
svo nú þegar aö yfirgnæfandi
meirihluti þeirra sem feröast
meö NFR feröast innan Noröur-
landa eða um 2 miljónir manna,
en aöeins 5-600 þúsund ferðast á
vegum samtakanna til staö a utan
Norðurlanda. Orlofsdvölin er
viöast með þeim hætti aö ibúö-
irnar eru i eigu viökomandi
orlofssamtaka eða feröaskrif-
Frá aöalfundi NFR I Reykjavik.
samtakanna ávarpar fundinn.
stofu og td. er danska fyrirtækið
Dánsk Folke-Ferie nýlega búiö aö
láta reisa orlofsbúðir á Möltu.
Starfsemi Nordisk Folke Reso er
sem fyrr segir ekki rekin i
hagnaðarskyni og sú fjárfesting
sem lögð er i orlofsheimilin skilar
ekki ágóöa nema þeim sem felst i
þeim kjörum sem félögum
alþýöu- og samvinnusamtaka
býöst i leyfum sinum. Þaö kom
fram á þessum fundi aö erfitt
hefur veriö fyrir Islendinga að
taka fullan þátt i þessari norrænu
starfsemi vegna þeirrar ein-
Gunnar Nilsson fráfarandi formaöur
okunar sem er á flugi til og frá
Islandi. íslensk yfirvöld veita
mjög treglega leyfi til leiguflugs,
en það er meginforsenda þess aö
islensku alþýöufólki gefist raun-
verulegur kostur á að njóta þess
sem norrænu alþýðusamtökin
bjóöa félögum sínum. A þessum
fundi samtakanna i Reykjavik er
ma. rætt um hvernig auka megi
samskipti Islendinga viö þessi
öflugu samtök. Þau fara fram i
gegnum islensku aðildarskrif-
stofuna Landsýn/Samvinnuferöir
og er ma. rætt um að fólk geti
skipt viö fólk á Noröurlöndum á
Ibúö og bil i sumarleyfinu en
feröaskrifstofan annist feröirnar.
1 fyrra var ein slik ferö farin á
vegum Landssambands sam-
vinnustarfsmanna og þótti takast
vel. Fargjaldiö i slikri ferö er
u.þ.b. 55 þúsund krónur fyrir
manninn og helmingsafsláttur
fyrir börn.
Þá er þess aö geta að á komandi
sumri munu Islendingar dvelja i
orlofsbúöum dönsku verkalýðs-
hreyfingarinnar bæði I Danmörku
sjálfri og i hinum nýju búöum á
Möltu. — sgt
Tveir fyrirlestrar um félagsfræði
Doktor Stephen Wieting,
prófessor viö fylkisháskólann i
Iowa, flytur tvo opinbera fyrir-
lestra I boöi féiagsvfsindadeildar
Háskóia tslands.
Fyrri fyrirlesturinn veröur
fluttur i kvöld, þriöjudaginn 29.
mai, kl. 21 I stofu 101 i Lögbergi
húsi lagadeildar H.L.Fyrirlestur-
inn nefnist Saga Stories and
Sociologv Litterature in the Com-
parative Study of the Family. 1
fyrirlestrinum gerir Wieting
samanburö á bókmenntalegum
og félagsfræðilegum aðferöum
viö aö skoöa fjölskylduna.
Seinni fyrirlesturinn veröur
flutturá morgun, miövikudag áo.
mai, kl. 21 I stofu 101 i Lögbergi,
húsi lagadeildar H.L.Fyrirlestur-
inn nefnist Form as Content and
Media as Messages in Education.
1 fyrirlestrinum ræöir prófessor
Wieting um notkun mismunandi
miöla viö kennslu, svo sem
tölvur, segulbönd og myndsegul-
bönd. Einnig ræðir prófessor
Wieting um hvernig þessir miðlar
tengjast heföbundnum kennslu-
aðferöum s.s. fyrirlestrum og
skrifuöu máli.
Báöir fyrirlestrarnir eru fluttir
á ensku.
LJr nýsamþykktri
vegaáætlun
Vegurinn til
Þorlákshafh-
ar bundinn
á næsta ári
Þorlákshafnarbúar sjá nú
fyrir endann á langri baráttu
sinni viö fjárveitingavaldið,
fyrir endurbótum á einum
fjölfarnasta vegi landsins. I
vegaáætluninni sem Alþingi
samþykkti á siöasta degi er
gert ráö fyrir 230 miljónum i
bundið slitlag á Þorláks-
hafnarveg frá vegamótum
hans og Þrengslavegar á
næsta ári. Jafnframt eru 270
miljónir fttlaöar á árinu 1982
i bundiö slitlag á Þrengsla-
veg.
46 miljónir í
Bláfjallaveg
á næstu
tveimur árum
Ein af þeim breytingatil-
lögum sem fjárveitinga-
nefnd Alþingis geröi á vega-
áætlun var að leggja til aö 46
miljónum yrði variö til þess
aö leggja veg úr Bláfjöllum
og niöur I Hafnarfjörö. Er fé
þetta tekiö af þvi sem ætlað
var til nýrra framkvæmda i
Reykjaneskjördæmi þessi
ár.
Nýr prótó-
kollstjóri
Hinn 1. þessa mánaðar tók
Arni Tryggvason viö störfum
i utanrikisráðuneytinu sem
prótokollstjóri, en hann
hefur gegnt sendiherrastörf-
um i Osló siöan á öndveröu
ári 1976.
Blanda af
mjólkurfitu og
sojaolíu
Kemur nýtt
viðbit á
markaðinn?
Landbúnaöarráöherra
lagöi fram á Alþingi sam-
kvæmt beiöni Osta- og
smjörsölunnar frumvarp til
laga um breytingu á lögum
frá 1933 um tilbúning og
verslun meö smjörliki. Þaö
var gert i þeim tilgangi aö
mjólkuriönaöurinn gæti
hafiö tilraunaframleiöslu á
nýju viöbiti, sem er blanda
af mjólkurfitu og sojaoliu.
Þetta viöbit var sett á
markaöinn I Sviþjóö á árun-
um 1969 og 1970 og var skýrt
„Bregott”. Siöan hefur
framleiösla og sala á
„Bregott” veriö hafin I
nokkrum löndum.
Bregott þykir sameina
Jestu eiginleika smjörs og
borösmjörlikis. Þaö er
smyrjanlegt viö kæliskápa-
hitastig en hefur bragðeigin-
leika smjörsins. Næringa-
lega séö einkennist „Bregott
af hinum mikla fjölbreyti-
leika smjörsins i tegundum
fitusýra og er auk þess vita-
minbætt, aö þvi er nemur
hluta jurtafitunnar. Innbyrö-
is hlutfall fitusýra breytist
nokkuö vegna ómettaöra fit-
usýra i jurtaolíunni.
Breytingin á lögunum,
sem nú var óskaö eftir,felst i
þvi aö setja mark miöaö viö
aö nota mætti allt aö 25% af
annarri feiti en mjólkurfitu
Framhald á blp, 15.