Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 1
Alþýðubandalagið í Miðvikudagur 30. mai 1979 —121. tbl. 44. árg. Miðstjórnarfundur 8. júní Miöstjórn Alþýöubanda- lagsins hefur veriö kölluö saman föstudaginn 8. júni aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 17 á föstudag og veröur fram haldiö á laugardag ef þörf krefur vegna afgreiöslu mála. A dagskrá f undarins eru fjórir liöir. Svavar Gestsson hefur framsögu undir liönum „Vega- mót i stjórnarsamstarfinu”, Hjörleifur Guttormsson hefur framsögu um iönaöar og orku- mál, þá veröur rætt um flokks- starfiö og loks er liöurinn önnur mál. Miöst jórnarfundurinn veröur nánar boöaöur meö bréfi til miöstjórnarmanna. —6,1,1 Ekki hægt að neita um eins sjálfsagðan hlut og 3% kauphœkkun „Ógæfulegur hrakningur Atvinnurekendur sjá framundan ríkisvald í sínum höndum vegna aðgerðarleysis ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar „Það er svo ógæfulegt að ríkis- stjórnin skuli láta sér detta I hug að synja almennu launafólki um 3% grunnkaupshækkun við nií- verandi aðstæður að von manns um að hún sj<fi að sér er harla veik”, sagði Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Verka- mannasambandsins í samtali við blaðið i gær. „Nánast skilst manni á Alþýðuflokknum, sem ég trúi þó varla að sé endanleg af- staða, að verkalýðsfélögin eigi að heyja hatramma baráttu fyrir jafn sjálfsögðum hlut að verka- fólk fái nú 3% með lögum.” Kjarajöfnun hafnað Guömundur sagöi ennfremur aösúleiösem rikisstjórnin virtist t gær var sumarbliða I Hafnarfirði og á höfninni mátti sjá knáa pilta æfa kappróður fyrir sjómannadag- inn. t baksýn minna Skógarfoss og Skeiðsfoss á farmannaverkfallið (ljósm.: eik) vera að fara inn á væri leiöin til þess aö hleypa öllu i bál á vinnu- markaöinum. „betta er svo ógæfulegur hrakningur frá upp- haflegum stefnumiöum stjórnar- innar aö maöur á ekki orö yfir þaö. Aö ætla sér aö sniöganga láglaunafólk meö aö neita 3% kauphækkun til allra, að sýna þaö ekki i verki meö visitöluþaki aö þeir launahæstu verði aö biöa meöan veriö er aö tryggja þá neðstu, og aö setja ekki þak á veröhækkanir, þaö er fyrir neðan allar hellur. Með þvi aö aöhafast ekkert er beinlinis verið aö stefna aö vaxandi launamismun. Auö- vitaö heföi átt aö fara aö jafnrétt- is- og kjarajöfnunarkröfum Alþýöubandalagsins i rikisstjórn og setja bráðabirgöalög til þess aö verja upphaflega launajöfnun- arstefnu 'Stjórnarinnar nú þeg- ar”, sagöi Guðmundur J. Guö- mundsson. Það fólk á forganginn „Menn segja aö Verkamanna- sambandiö sé aö þjóna rikis- stjórninni”, sagöi Guömundur ennfrerhur ,,og aö þaö sé póli- tiskt. Viö litum hinsvegar þannig á, og ég held aö ráðherrar Alþýöubandalagsins séu því sam- mála, aö höfuðvandamálið i launamálum sé vandi þess fólks sem hefur um ogundir 200 þúsund krónum i mánaðarlaun. baö hlýt- ur aö vera verkefni rikisstjórnar- Ráðherrar Alþýðubandalagsins bókuðu í ríkisstjórninni: NAUÐS YNLEGT AÐ GRÍPA í TAUMANA Koma verður í veg fyrir vaxandi mismunun á vinnumarkaði var þá reist á þeirri forsendu, aö láglaunafólk drægistekki aftur úr iþróunlaunamála oghámarkeða Engin niðurstaöa varð i rikis- stjórninni i gær um aðgeröir I kjaramálum nema hvað rætt var um að leggja áhershi á lausn far- mannadeilunnar og hvetja til að sáttanefnd hraðaði störfum sin- um. Eftirfarandi bókun geröu Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra, Ragnar Arnalds, sam- göngu- og menntamálaráðherra og Svavar Gestsson viðskiptaráð- herra á fundi rflússtjórnarinnar i gær: „Ráöherrar Alþýðubanda- lagsins vilja minna á, að við myndun þessarar rikisstjórnar var að þvi stefnt, að ekki yröu al- mennar grunnkaupshækkanir á fyrsta starfsári stjórnarinnar, meöan væri veriö aö draga úr veröbólgu. bessi stefiiumörkun þak væri sett á visitölubætur til þeirra, sem eru ofarlega i launa- stiganum. Framhald á 14. siöu Guðmundur J. Guðmundsson: Engir dýrðardagar að fallinni þessari rikisstjórn. innar sem styðst við verkalýös- hreyfinguna aö tryggja þaö aö þetta fólk hafi algjöran forgang. A meðan þetta fólk hefur laun undir 200 þúsund krónum með kaupmætti sem til þeirra svarar þá veröa hærra launaðar stéttir einfaldlega aö biöa”. Peningavaldið fagnar ,,Ég vil bæta þvi viö” sagöi Guðmundur ,,aö ennþá er ef til Framhald á 14. siðu DC-10 Flugleiða Snúiö við í gær DC-10 þotu Flugleiða, sem áttí að lenda á Keflavikurfhigvelli i gær kl. 20.46, var snúið við til Luxemburgar eða Parisar um kl. 19.05. Það var flugmálastjóri Bandarikjanna sem krafðist þess að vélin yrði þegar i staö tekin úr umferði til viðbótarskoðunar. Mjög alvarlegar bilanir hafa komið fram I hreyflafestingum véla af þessari gerð, sem verið hafa i skoðun i Bandarikjunum frá þvi á föstudag eftir flugslysiö við Chicago, þar sem DC-10 véi frá American Airlines fórst. DC-10 þota Flugleiða var skoöuöINewYorkifyrrakvöld og varö fimm tima sednkun á för hennar af þeim sökum. Ekkert fannst athugavert, enda véiin nýleg, og haföi hún hér viökomu um hádegisbiliö i gær á leið til Luxemborgar. I bakaleiðinni var henni semsagt snúiö viö til frekari skoöana, en þá höföu komiö bilanir i öörum vélum af sömu gerö. European-Airbus vélar voru einnig kyrrsettar i gær, en þær munu hafa svipaðar mótorfestingar og DC-10. —ekh IBM og Skýrsluvélar ríkisins: Tvíhöfða þurs í tölvumálum? Hverer staða tölvumála hérá landi um þessar mundir og hvaða öfl ráða opinberri stefnu- mörkun I þeim málum? IBM-auðhringurinn er eina er- lenda fyrirtækið, sem í sam- keppni við aðra aðila á markaðinum hefur leyfi til að hafa hér útibú og nýtur sér- stakra frlöinda af opinberri hálfu. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar leigja allar tölvursinar af IBM fyrir stórfé. IBM flytur tölvur hingaö á afar hagstæöum kjix-um, svonefndu „Intercompany Billing Price” og i krafti hins alþjóölega fjár- magns fyrirtækisins býöur úti- búið hér háttsettum embættis- mönnum og ráðherrum i utan- landsferðir og kaupir þannig velvilja þeirra i garö auöhrings- ins. Skýrsluvéiarnar hafa stefnt mjög aö áframhaldandi miö- stýringu tölvumála og staöið hart gegn kaupum opinberra fyrirtækja á smátölvum til eigin nota, jafnvel þótt sannað hafi verið aö slfkt sé i mörgum til- vikum mun hagkvæmara en aö láta Skýrsluvélarnar sjá um tölvuvinnsluna. A siöari árum hefur tölvutækni þróast mjög ört og tölvur veröa æ smærri. fullkomnari og jafnframt ódýr- ari. Samt sem áöur standa Skýrsluvélar rikisins mjög i vegi fyrir framrás þessarar þróunar hér á landi. Sem dæmi um það hve IBM ræöur hér lögum og lofum i þessum efiium má nefna, aö fyrirtækiö hefur neitaö aö taka upp staölaöan leigusamning sem Skýrslutæknifélag íslands hefur samþykkt aö taka I notkun. HyggstlBM notaáfram sinn erlenda samning. For- maður Skýrslutæknifélagsins er Jón bór Þórhallsson en hann er einmitt forstjóri Skýrsluvéla rikisins og Reykjavikurborgar. Samkeppnisaðstaöa inn- lendra fyrirtækja og venjulegra heildsölufyrirtækja viö IBM-auöhringinn er næsta von- litil, enda hafa sum þeirra fariö áhausinn (Iöntækni td.) en önn- ur hætt starfsemi á þessum vettvangi. I Þjóöviljanum i dag veröur nánar greint frá þessum málum og rætt viö Sigurö Þóröarson, formann stjórnar SKÝRR, Ottó A. Michelsen forstjóra IBM á Islandi, Elias Davíðsson for- stööumann tölvudeildar Borgarspitalans og Frosta Bergsson deildarstjóra hjá Kristjáni Ó. Skagfjörö. Fleiri viötöl um tölvumál veröa siöan i blaöinu á morgun. —eös Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.