Þjóðviljinn - 30.05.1979, Qupperneq 2
2 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. mai 1979
BLAÐBERAR
ÞIOÐVILIANS
Rukkunarheftin eru tilbúin.
Vinsamlegast sækið þau á afgreiðslu
blaðsins sem fyrst.
MOÐVIUINN
Þjóðviljinn, Siðumúla 6, Simi 81333
F ramkvæmdast j óri
Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri er laus til
umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf berist til stjórnar Fjórðungs-
sjúkrahússins fyrir 30. júni n.k.
Staðan verður veitt frá 1. ágúst n.k. eða
eftir samkomulagi.
Umsækjendur með menntun i sjúkrahús-
stjórnun, viðskiptafræði eða hliðstæðum
greinum sitja fyrir veitingu að öðru jöfnú.
Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna
Akureyrarbæjar.
Allar nánari upplýsingar veitir stjórnar-
formaður Stefán Stefánsson, simi 96-21000.
Stjórn F.S.A.
Blaðberar
óskast
VESTURBORG:
Laufásvegur (1. júni)
Öldugata (1. júni)
uJODVIUINN
Siðumúla 6, simi 8 13 33
Við grunnskóladeild
FJÖLBRAUTASKÓLANS A AKRANESI
eru lausar kennarastöður. Kennslu-
greinar: stærðfræði, eðlisfræði og liffræði.
Æskilegt er að umsækjendur hafi B.S. eða
B.Ed. próf i þessum greinum.
Upplýsingar veitir skólameistari i sima
93-2544 kl. 9-15 virka daga.
Skólanefnd
Verður Burmeíster
og Wain lokað?
Frá skipasmlöastöö Burmeister og Wain i Danmörku.
Flugslysiö dregur dilk á eftir sér
Allar DC-10
þotur kyrrsettar
vegna málmþreytu
Eins og sagt var frá
i blaöinu i gær fyrirskipaöi
bandaris ka flugmálastjórnin
skoðun á bolta i hreyfilfestingu
allra DC 10 þota i Banda-
ríkjunum. Stjórnin tilky nnti I gær
aö allar þoturnar skyldu kyrr-
settar þar til farið hefur fram
rannsókn á öllum hlutum hreyfil-
festingarinnar vegtia gruns um
málmþreytu.
Þessi ákvöröun kemur i kjölfar
flugslyssins mikla i Chicago en
þar fórust amk. 273 manns en
taliðer aö tala látinna eigi eftir aö
hækka vegna þess aö börn undir
10 ára aldri eru ekki talin á
farþegalistum.
Stjórn A Iþjóðagjaldeyrissjóðsins
á Portúgal
Þingið vill
ekki kyngja
og neitar aö samþykkja jjárlög
Ný stjórnarkreppa viröist nú
vera yfirvofandi i Portúgal þar
sem þingiö hefur enn ekki sam-
þykkt fjárlög fyrir þetta ár.
„Utanflokkastjórnin” hefur sett
fram breytingatillögur til þess aö
f reista þess aö fá þingið til þess aö
samþykkja fjárlögin i kvöld.
Breytingarnar eru að draga úr
gengissigi og lækkun vaxta.
Samkvæmt kröfu Alþjóöagjald-
eyrissjóðsins voru vextir hækk-
aöir oggengiö látið siga um 1% á
mánuöi.
Nú standa fyrir dyrum undir-
skriftir á nýju samkomulagi við
Alþjóöagjaldeyrissjóöinn um 50
miljón dala sérstakar dráttar-
heimildir og verður ekki af þeim
fyrr en eftir samþykkt fjárlaga.
Kommúnistaflokkur Portúgals
hefur þegar tilkynnt að hann
muni bera fram i þinginu vitur á
styðja viturnar ef hún gerir það
ekki. Stjórnin veröur að segja af
sér ef þingiö samþykkir ekki
traustsyfirlýsinguna og einnig ef
þingið samþykkir vitur tvivegis
með 30 daga bili. Mikill urgur er i
þingmönnum sósialista og
kommúnista vegna þessaðEanes
forseti staöfesti ekki sakar-
uppgjöf þingsins til þeirra, sem
gerst hafa brotlegir við stjórn- og
herlög eftir byltinguna 1974.
bessir tveir flokkar hafa hreinan
meirihluta á portúgalska þinginu
og hafa gagnrýnt „óeðlilegan
þrýsting” frá hernum á yfirvöld,
en yfirmenn hersins hafa varað
við þvi að þingið samþykki aftur
sakaruppgjöfina og segja það
geti „leitt til agaleysis i hernum”.
Þingmenn bíða nú eftir þvi að for-
setinn skýri af hverju hann stað-
Frá fréttaritara Þjóöviljans i
Kaupmannahöfn, Gesti Guð-
mundssyni, 29.5. ’79.
Aðaleigandi Burmeister og
Wain, Jan Bonde-Nielsen, kom
dönskum almenningi enn einu
sinni á óvart i gær, þegar hann
lýsti þvi yfir að skipasmiðastöð-
inni yrði lokað 1. febrúar á næsta
ári. Hannsetti þó fram fyrirvara
að hætt yrði við lokun, ef arðbær
verkefni fengjust fyrir 1. ágúst
n.k. begar hafa verið gerðar
áætlanir um fækkun starfsmanna
og verður helmingi skrifstofu-
manna, eða um 100 sagt upp nú á
fimmtudag, en aðrir hinir 1200
starfsmenn skipasmiðastöövar-
innar fá uppsagnarbréf sin á
timabilinu fram til 1. febrúar.
Einungis sárafáir þeirra fá
ráðningu á öðrum vinnustöðum
B&W.
Talsmen'n verkafólks hafa
fallist á uppsagnarskilmálana og
minni hluthafar fyrirtækisins
hafa lýst ánægju sinni með þetta
tiltæki.
Skipasmiðastöðin er nú 15% af
B&W hringnum i heild og telja
meðeigendur Bonde-Nielsens að
hún sé veikasti hlekkur fyrir-
tækisins.
Tvenns konar skýringar eru á
lofti vegna yfirlýsingar
Bonde-Nielsens. Margir búast við
lokun á þessum aldna og þjóö-
fræga vinnustað, en aðrir telja
yfirlýsinguna enn eitt bragð
þessa slóttuga athafnamanns.
Með henni hyggst hann knýja á
um betri fyrirgreiöslu frá stjórn-
völdum, þannig að fyrirtækinu
verði útveguð arðbær verkefni
fyrir 1. ágúst og um leið hafi hann
frjálsar hendur til að stokka upp
framleiðsluaðferðirnar án
andstööu starfsfólks.
Oliuframleidslan
dregst enn saman
í íran
Hækkar
hún enn?
íranska ollufélagiö Nioc
tilkynnti i gær aö oliufram-
leiöslan heföi minnkaö i
þessum mánuöi úr liölega 4
miljónum fata i 3.4 miljónir
fata, á dag aö rneöaltali.
Fyrirtækið gaf engar
skýringar á þessu, en
iranska byltingarstjórnin
hafði áður tilkynnt að hún
ætlaði aðláta framleiöa um 4
miljónir oliufata á dag. Jafn-
framt tilkynnti talsmaöur
Nioc aö laun verkamanna i
oliuiðnaðinum hefðu verið
hækkuö um 7500 riala (milli
30og 40 þúsund isl, krónur) á
mánuði og auk þess hefðu
kjör verkamanna verið bætt
að öðru leyti svo sem trygg-
ingar og húsnæöi ofl. Til-
kynning þessi um launa-
hækkun var gefin út viku
eftir aö forstjóri Nioc heim-
sótti suðurhéruö Irans en þar
hefur gætt mikillar ólgu
meöal verkamanna i oliu-
iðnaðinum. Talið er að
verkamenn standi en ótrauö-
ir gegn áætlunum fyrirtækis-
ins um aðfá að nýjutil^tarfa
erlenda sérfræðinga i oliu-
iðnaðinn, en þeim var visað
burt i kjölfar byltingarinnar.
sgt
rikisstjórmna og Sósialista-
flokkurinn hefur krafist þess að
stjórnin leiti eftir traustsyfir-
lýsingu þingsins og hótað að
ekkert uppi um afstöðu sina til
trausts á stjórninni fyrr en það
verður.
sgt
Evrópskir kennarar þinga
FRÁ BORGARBÓKASAFNI
Hljóðbókasafnið verður lokað til 11. júni n.k. Verður þá opnað i
Hólmgarði 34.
Opið mánudaga — föstudags kl. 10 — 4.
BÓKIN HEIM
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða verður áfram i Sólheimasafni, simi 83780.
Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12.
BORGARBÓKAVÖRÐUR
Kreíjast 24 stunda vinnuviku
Evrópskir kennarar sem héldu
tveggja daga ráðstefnu I Bonn I
V-Þýskalandi kynntu I gær kröfur
sinar sem eru aö vinnuvikan
veröi 24 stundir, aö fækkaö veröi I
bekkjardeildum og eftirlaunaald-
ur færist niður.
Ráöstefna þessi var sótt af full-
trúum kennarasamtaka i átta
löndum Efnahagsbandalagsins,
en itölsku fulltrúarnir komust
ekki til hennar, auk fulltrúa frá
Austurríkiog Sviss. Ráðgert er að
kennarar móti kröfur sinar
frekar á fyrirhuguðum fundi i
Birmingham i október á þessu
ári, en formælandi kennaranna i
Bonn kvað þá hafa komist að
þeirri niöurstööu að kennarasam-
tök hinna ýmsu landa ættu að
samræma baráttu sina og að-
ferðir. sgt