Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 7
Miövikudagur 30. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Ad verdbólgan skuli vera svo mikil á íslandi ber bara vott um þaö hversu ósvifin og grimm borgarastéttin hér er. Verdbólgan er þvi ekki kaupkröfum fólksins að kenna, heldur kröfum borgaranna um að halda sinum hlut óskertum Hehítis hátekjufóDdð! lýösins: Aö standa saman. Og þar meö eru þeir farnir aö standa meö atvinnurekendum — gegn launþegum. „Hœrra kaup er verðbólguhvetjandi” Fái launþegar hærra kaup, segir borgaralegi áróöurinn : Nú eflist veröbólgan: og það er not- aö jafnt viö 3%in eins og gegn „hátekjumönnum”. Að visu er þetta rétt, því þegar kaup hækk- ar, minnkar gróöi atvinnurek- andans. Til þess aö endur- heimta þetta tap, er framleitt meira af peningum — fleiri seöl- ar — sem ekki er innistæöa fyrir. t>á minnkar andviröi krónunnar, vörur hækka og kaupmáttur fólksins er aftur skertur. Arangrinum er náö, gróðinn er óskertur en verö- bólgan geisar. Aö veröbólgan skuli vera svo mikil á Islandi, ber bara vott um þaö, hversu ósvifin og grimm borgarastéttin hér er. Veröbólgan er þvi ekki kaupkröfum fólksins aö kenna, þær eru réttlátar, heldur kröf- um borgaranna um aö halda sinum hluta óskertum. Borgaralegur áróöur tekur oft ásig skringilegar myndir. Verst er það, þegar úlfarnir fara i sauöargærur og tala fallega fyrir málstaö hinna lægst laun- uöu i þjóöfélaginu. „Þannig er,” segja þeir, „aö þaö er ekki okkur aö kenna aö láglaunafólkiö hefur litiö kaup, ó-nei, viö höfum alltaf barist fyrir fúllu réttlæti og betri kjör- um handa verkalýðnum. En þaö er ekki bara aö hækka kaupiö hjá þeim sem vinna hjá okkur, nei, svo einfalt er þaö ekki,” segja þeir, ,,það standa sterk öfl gegn viðleitni okkar atvinnu- rekenda og láglaunafólksins. Það er hátekjufólkiö, ránfugl- arnir, sem alltaf heimta meir og meir og virðast aldrei- saddir, flugmenn, farmenn, verkfræö- ingar og allskyns óaldarlýöur, Þeim er kennt um ófremdar- ástandið i þjóöfélaginu. Heimtufrekjan fyrir ofan 18. launaflokk beinlinis kastar ben- sini á eld veröbólgunnar.” Svona dynur yfir okkur áróö- urinni'öllum dagblööunum, rik- isútvarpi svo og sjónvarpi þessa dagana. Og verkalýðsforingj- arnir ekki einungis taka undir söng „hinna réttlátu”, heldur taka margir þeirra forystu i þvi starfi. Vinnuafl er vara á vinnumarkaðinum Vinnuaflið, geta okkar til að framleiöa verömæti eöa stunda þjónustustörf, er vara, sem gengur kaupum og sölum, rétt eins ogegg, sem maöur fer meö á markaöstorg, Sé mikið af eggjum til lækkar verðiö; vanti hinsvegar egg, rýkur veröið upp úr öllu valdi. Störf, þar sem Út- illar menntunar er þörf, eru illa borguö, sérhæfö störf betur. Þetta er óréttlátt, eins og þjóöfélagskerfiö er óréttlátt, en hvernig bregst maöur viö þeim vanda? Svariö, sem okkur er gefið i dag, er: Skerum niður kaup „hátekjumannanna”. Þetta er alveg i samræmi viö kökukenninguna svokölluöu. Fyrir hendi á aö vera ákveöiö magn til skiptanna, kakan. Ef sumir taka of mikiö, veröur minna handa hinum. Þetta er alrangt sjónarmiö. Það ér þegar búiö að skeröa kökuna, áöur en hún er borin á boröfyrirokkur. Hlutur borgar- anna sjálfra, gróðinn, er aldrei reiknaður meö. Og hér erum við komin aö kjarna málsins. Til þess að fá meira kaup, veröur aö skeröa hlut borgaranna, arö atvinnurekandans. Þetta likar borgurunum afar illa, og reyna meö áróöri aö benda á annan fjandmann. Þeir benda á ,,há- tekjumennina” sem þennan nýja fjandmann,sem komi i veg fyrir hærra kaup lágtekjufólks- ins. Litum á raunveruleikann. Ef flugmenn fá hærra kaup, þá er þaö tekiö úr kassa Flugleiöa. Ef hafnarverkamenn fá hærra kaup, er þaö tekiö úr kassa Eimskipso.fi. Þaö sem hinsveg- ar áróöurinn gegn „hátekju- mönnum” segir okkur, er: Ef hafnarverkamenn eiga aö fá hærra kaup, veröur aö taka þaö úr vasa flugmanna. Þaö er bara bull Það, sem er alvarlegast i þessum áróöri, er aö hann etur launþegum hverjum upp á móti öörum. Hún býr til andstæður milli fólks, sem hefur i grund- vallaratriðum sömu hagsmuna að-gæta: Að fá lifvænleg laun fyrir vinnu sina. Slíkur ároöur breiðir yfir raunverulegar and- stæöur i þjóöfélaginu, andstæö- ur milli borgaranna og alþýö- unnar. Og þennan áróöur taka verkalýösforingjarnir undir. I staö þess aö segja: Sameinist!, segja þeir: Sundrist!, og brjóta gegn aldagamalli hefö verka- T fP • • f \» Lifeyrissj ooir og hræsnarar Reykjavik,27. mai 1979 Kæri Einar. Þaö er ekki i fyrsta skiptið i Þjóöviljanum 26. mai s.l., sem þií ferö iausum höndum um sann- leikann varðandi afstööu mina til manna og málefna. Þaö er ef til vill borin von aö ætlast til þess af þér i þeirri stööu sem þtí ert i, aö þú segir satt eða rétt frá um póli- tiska andstæöinga þina eöa grein- ir sem skyldi aöalatriöi frá auka- atriöum . En sleppum þvi. En meö tilliti til þess, aö þú ert aö mörgu leyti vænn drengur, þótt pólitiskt ofstæki hlaupi stundum meö þig i gönur, ætla ég aö svara leiöara þfnum frá þvi á laugardaginn um lifeyrissjóöina og þjóðnýtingar- áform núverandi rikisstjórnar i þeim efnum. Jafnframt fer ég þess á leit viö þig, aö þetta bréf mitt til þin veröi birt i Þjóöviljan- um. Þegar þú fjallar um lögbind- ingu Alþingis nú á 20% af ráöstöf- unarfé lifeyrissjóðanna og lögin frá 1977, sem skyldaði þá til aö ávaxta 40% ráöstöfunarfjárins með verötryggðum útlánakjör- um, þá sést þér yfir grundvallar- mismun á þessum tveim lögum. Lögin frá 1977 voru um ákveön- ar almennar viöskiptareglur, sem kváöu fyrst og fremst á um ávöxtun fjárins. Lifeyrissjóöirnir höföu siðan valfrelsi um, hvort þeir keyptu verðtryggö skulda- bréf af Byggingarsjóöi rikisins, Framkvæmdasjóöi eöa stofn- lánasjóöum atvinnuveganna. Um framkvæmd þessara mála giltu svipaöar reglur oggiltu um starf- semi banka i landinu. Seðlabanki Islands gaf út lista yfir viður- kennda stofnlánasjóði sem hiíöu heimild til aö stunda þessi viö- skipti. An heimildar Seðlabank- ans fá engir bankar né lána- stofnanir starfaö i landinu. Þetta veist þú, Einar minn, jafnvel og ég. — Þetta kallast frjáls pen- inga- og bankaviðskipti. Ef Alþingi samþykkti hins veg- ar lög um, aö okkur eöa lands- mönnumi heild, skyldi eftirleiöis uppálagt aö leggja sparifé okkar aö hluta t.d. 20% inn i tvo banka, segjum Landsbanka Islands og Búnaöarbankann, þá er búiö aö svipta okkur yfirráðaréttinum yfireigin fé. Viö fáum ekki lengur ráðið þvi, hvert peningarnir fara. Þaö er þetta, sem núverantíi stjórnarflokkar, Alþýöubanda- lagiö, Alþýöuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn gerðu með samþykkt 3.gr. laga um lánsfjár- áætlun fyrir 1979, þar sem lffeyr- issjóöirnir eru skyldaöir til, þeir skulukaupa fyrir 20% ráðstöfun- arfjár skuldabréf af Fram- kvæmdasjóöi og Byggingarsjóöi rikisins. A þessu tvennu er reginmunur. Lögin frá 1977 gera ráö fyrir frjálsum viöskiptum á grundvelli ávöxtunarskyldu, sem er i ætt viö raunvaxtastefnu, svipaö og tiök- ast i frjálsum bankaviöskiptum, en nýsett lög eru lögþvingun, þar sem menn eru skyldaöir til aö af- henda tveim tilteknum opinbcr- um aðilum, Framkvæmdasjóöi og Byggingarsjóöi fjármuni sina. Ég óska Alþýöuflokknum sér- staklega til hamingju meö afrek- iö. A sama tima, sem þeir vilja höggva bændur landsins niður i spaö, taka þeir þátt I fyrstu til- rauninni til þjóönýtingar lífeyris- sjóöanna byggöastefnunni i hag, en elli- og örorkulifeyrisþegum i óhag. Svo ekki sé talaö um skerö- ingu hagsmuna þúsunda lifeyris- sjóðsfélaga og atvinnufyrirtækja þeirra, sem þeir starfa hjá á Reykjavikursvæöinu. Ég undrast ekki afstööu ýmissa framsóknarmanna til þessa máls. Framsóknarflokkurinn er kerfis- flokkur, sem á allt lif sitt undir þvi aö ráðskast meö eigur ann- Opid bréf til Einars Karls Haraldssonar ritstjóra Þjóöviljans frá Guömundi H. Garöarssyni arra, hvort sem þaö er hjá riki, sveitarfélögum eöa i samvinnu- hreyfingunni. Hann svifst einskis i lögþvingunum og skerðingu fé- laga- og einstaklingsfrelsis. Hins vegar verö ég, kæri Einar, aö lýsa furöu minni á afstööu Al- þýðubandalagsmanna i þessu máli og þá alveg sérstaklega á leiöaraskrifum þinum. Það er „sósial-fasismi” f ætt viðhinn illræmda Göbbelsáróöur, hvernig þú hyggsttúlka þetta mál i vondri aðstööu ykkar Alþýöu- bandalagsmanna i þvi. Staðreyndin er sú, að i desem- ber 1977 ætlaöi alltaf göflunum aö ganga hjá ykkur á Þjv., þegar ávöxtunarskyldan, verötryggð, varlögleidd meö valfrelsi um viö- skipti, eins og ég hefi fyrr rakið. Lestu betur þitt eigiö blaö, Einar, þegar þú talar um hræsnara. Og lestu stundum yfir þinar eigin greinar, áöur en þú birtir þær. Þá er ég viss um, aö rauöi blýantur- inn yrði notaður hressilega. Þingmenn Alþýöubandalagsins greiddu atkvæði gegn ávöxtunar- akvæöum tittnefndra laga frá 1977, en nú samþykkja þeir að rfldsvaldiö teygi krumlur sinar inn I lifeyrissjóöi verkalýösfélag- annaog ætla aö skylda þá meö lögum til aö afhenda tveim rikis- stofnunum 20% af ráðstöfunarfé þeirra. Þetta eru hræsnararnir, Einar Karl Haraldsson. Islensk alþýöa er farin aö sjá i gegnum skinhelgina oghræsnina i íslensku þjóöfélagi. Alþýöan veit, aö þaö er reginmunur fólg- inn i þvi, hvort maður er skyldaö- ur til aö afhenda eigur sínar með lagaboöi til rikisstofnunar eöa hvort fólkið fær sjálft aö ákveða hvaroghverjir skuli ávaxta fjár- muni þess. Einar. Það er ekki unnt i þaö óendanlega að reyna aö fela eigin ávirðingar meö þvi aö ata and- stæöinginn auri og blekkja fólkiö. Sannleikurinn kemur i ljósfyrr en siöar. Þjóðin er reynslunni rikari um blekkingar ykkar um samn- ingana I gildi. Fólkiö i verkalýöshreyfingunni er núreynslunni rikari um blekk- ingar ykkar i lifeyrismálum. Hvaö varö af frumvarpi til laga um verötryggöan lifeyri fyrir alla landsmenn? Var þaö á siðustu dögum þings- ins látiö vikja fyrir umræöum um ráðherrabila? Berjumst fyrir lífvœnlegu kaupi Þaö eru tvö atriöi, sem eink- um ráöa þvi hversu hátt kaup launþegar hafa. Þaö er annars- vegar almenna lögmálið um framboð og eftirspurn á vinnu- markaönum. Sérhæfö vinna er jafnan betur borguö en ósérhæfð. Hitt atriöiö er barátta fólksins fyrir bættum kjörum.og þetta atriöi er mikilvægast i dag. Ein- göngu meö þvi aö heröa baráttu okkar gegn kjararáni, getum viö átt von um lífvænlegt kaup fyrir dagvinnu. Þegar flugmenn fara út i haröa baráttu fyrir hærra kaupi, þá ætti það aö vera okkur hvatning. Og þegar félag- ar BSRB fella 3%in er þaö geysilega jákvætt og okkur for- dæmi. Gegn þessu megum viö ekki snúast. Viö verðum aö snúast gegn raunverulegu hátekjumönnun- um, þ.e. borgurunum sjálfum. Og einkum verðum viö aö af- hjúpa verkalýðsforystuna, sem hefur svikið alþýöuna og gengiö i liö meö atvinnurekendum. Bara meöþvi aö standa sam- an gegn óvininum erhægt aö ná lifvænlegukaupifyrirdagvinnu, bara þannig er hægt að uppræta launamisrétti. Og bara með samstööunni er hægt að ná loka- takmarkinu. Guðmundur H. Garöarsson Þaö skipti núverandi stjórnar- flokka greinilega meira máli aö fjalla um bilamál ráöherra, sem hafa um 1,5 milljón króna mánaö- arlaun, en aö tryggja framgang lif sh agsmuna ináls þúsunda ör- yrkja og lífeyrisþega, sem veröa aödraga fram lifiö á um 130.000- kr. mánaðarlaunum. Einar. Ég segi ekki lengur kæri. Hvar eru hugsjónir ykkar Þjv. manna? Hvar eru stóru orö- in? Hvar er reisnin? Hvar er sambúöin meö þeim sem miöur mega sín i lifsbaráttunni? Hvar eru baráttugreinarnar um sjálf- stæða stööu verkalýöshreyfingar- innar, hagsmuni hennar og mark- miö? Hvar týndist þetta niöur eft- ir aö núverandi stjórn var mynd- uð? Skrifa Magnúsar Kjartansson- ar, þótt oft væru bitur, er sárt saknað á siöum Þjóöviljans. Þar sem ég geri ráö fyrir aö Þjóöviljinn sé frjálst og opið blaö fyrir alla landsmenn, mun næsta bréf mitt til þin vera um frum- varp til laga um aukinn rétt lif- eyrisþega, sem núverandi stjórn- arflokkar létu daga uppi á Al- þingi. Kveöja, G.H.G.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.