Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 13
Miðvikudagur 30. mal 1979 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 13
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarménn: PáU Heið-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Björnsdóttir byrjar
að lesa söguna „Heima i
koti karls og kóngs i ranni”
eftir Mailey og Selover i
þýðingu Steingrims Arason-
ar.
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 110.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Kirkjutónlist: Karel
Paukert leikur orgelverk
eftir Ligeti, Alain og Eben á
orgel Dómkirkjunnar i
Re ykjavik.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 A vinnustað. Umsjónar-
menn: Hermann Svein-
björnsson og Haukur Már
Haraldsson. Kynnir: Asa
Jóhannesdóttir.
14.30 Miðdegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guðmundur Sæmundsson
les þýðingu sina, sögulok
(17).
15.00 Miðdegistönleikar:
17.40 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
Richard Deering frá Eng-
landi Ieikur á pianó. a.
Ballöðu nr. 2 eftir Franz
Liszt, — og b. Conserto
Americano eftir Charles
Camilleri.
20.00 (Jr skólallfinu Kristján
E. Guðmundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Gtvarpssagan: „Fórn-
arlambið” eftir Hermann
Hesse. Hlýnur Arnason les
þýðingu sina (12)
21.00 óperettutónlist.
Akelaide-kórinn og hljóm-
sveitin vlytja þættiúr „Kátu
ekkjunni” eftir Franz
Lehar: Jons Lanchberry
stjórnar.
21.30 Ljóðalestur Jón Óskar
skáld les frumort ljóð.
21.45 tþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft og láð. Pétur Ein-
arsson sér um flugmála-
þátt.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsiús.
22.50 Úr tónlistarlifinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Jean Sibelius: Sir Thomas
Beecham stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatfminn: Að
fara i klippingu. Unnur
Stefánsdóttir sér úm timann
og talar viö tvo unga drengi,
svo og Halldór Helgason
hárskera. Lesin sagan : Pét-
ur hjá rakaranum”.
18.00 Barbapapa. Endursýnd-
ur þátturúr Stundinni okkar
frá siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Börnin teikna. Kynnir
Sigriður Ragna Siguröar-
dóttir.
18.15 Hláturleikar. Banda-
ri'skur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Knattleikni. 1 lokaþætti
myndaflokksins lýsir Sir
Matt Busby samstarfi liðs-
manna og liðsskipulagi.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.00 Valdadraumar. Fjórði
þáttur. Efni þriðja þáttar:
Jósef Armagh hafnar ástum
Elisabetar Healeys. Hún
leitar huggunar hjá stjórn-
málamanninum Tom
Hennessey, sem er alræmd-
ur flagari, og veröur þunguð
afhans völdumrTil þess aö
komast hjá hneyksli þykist
hún ekkja liösforingja, sem
er nýfallinn i borgarastyrj-
öldinni. Ed Healey gerir sér
glaöan dag i tilefni væntan-
legs barnabarns, en fær
hjartaslag og deyr. Katha-
rine Hennessey liggur fyrir
dauðanum. Hún kveður
Jósef á sinn fund. Tom
eiginmaöur hennar, ber
hana þungum sökum, og
Jósef strengir þess heit, að
hann skuli leggja lif Toms i
rúst. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
21.50 Leyndardómur hring-
borðsins. Þjóðsögurnar af
Arthur konungi og riddur-
um hringborðsins má rekja
til atburöa, sem gerðust á
Englandi fyrir fjórtán öld-
um. Engar menjar eru um
konung sjálfan eöa riddara
hans, en hringborösplatan
hefur hangið uppi á vegg í
Winchester-kastala i sex
hundruð ár. Nú hefur hópur
sérfræðinga tekið borðið
niður til að kanna sögu þess
og uppruna.-Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.40 Dagskrárlok.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Borðið tekið niður af veggjum Winchester-kastala.
Hringborð Arthurs konungs?
t kvöld kl. 21.50 er á dagskrá
sjónvarpsins mynd sem heitir
„Leyndardómur hringborðsins”.
Þar er greint frá rannsókn sér-
fræðinga á borðplötu sem hangið
hefur á vegg I Winchester-kastala
um sex alda skeið. Þjóðsögurnar
segja það vera hringborð Arthurs
konungs og riddara hans, sem
frægt er úr riddarasögum og
danskvæðum miðalda.
Arthur konungur þótti mikill
herkonungur og allir riddarar
sóttust eftir aö komast i liö hans.
Þeir geistust á fákum sinum um
löndin, börðust við dreka og ill-
þýöi og björguðu fögrum prins-
essum úr klóm vondra manna.
Um þá hafa spunnist miklar
sagnir sem fræðimenn rannsaka
nú eftir ýmsum leiðum.
Myndin lýsir þvi þegar borðið
er tekið niður og farið er aö kanna
sögu þess, smiöi, málningu og
fleira.
dag hefst ný saga í
Morgunstund barnanna.
Sigrún Björnsdóttir les
fyrsta lestur sögunnar
,,Heima í koti karls og
kóngs i ranni" eftir Mailey
og Selover, í þýðingu Stein-
gríms Arasonar.
í kvöld verður sýndur
f jórði þáttur myndaflokks-
ins ,,Valdadrauma". Á
myndinni er aðalhetjan
skartlega búin, en þung
á brún.
Eftir Kjartan Arnórsson
RETTR TPiCI HftVS ER 0CK( NÆRfcl 0NS
FULLKOTTlE) OG HAVW SlALFúR HEL[?VR'
é<G NSYpl&T \JlSU TiL fífr HLyÐfí
SK(PuNUA) HA NS^EH'-Um Pfí HiOV Scfífí
EKKl EfíU fíKUfiPVfí&R.
fíF ‘SKlpVMun ER
£(y SJfiLFRQÞORi
TIL PltWlS, fifí HEFUR HfiNN F'KlFl
OrEFiP fyJéR N£NFR UK/PfíHlR <JN)
ftpéb rve&-{ 9KKI LfNSF) PtCr..
Svœðamótið
í Lucerne:
Guðmundur
tapaði
Guðmundur Sigurjonsson
tapaöi I áttundu umferð
svæðamótsins I Lucerne fyrir
Tom Wadberg frá Svlþjóð.
Guömundur beitti sömu
nýjung I lokaða afbrigðinu af
Sikileyjarvörn og Helgi ólafs-
son gerði gegn Griinfeld, en
varð á fótaskortur sem Svlinn
notfæröi sér út I ystu æsar.
önnur úrslit i A-riðli uröu
þau, að jafntefli gerðu Haman
og Wirthensohn, Hurme og
Margeir Pétursson. 1 bið fóru
skákir Kagan og Hlibner, Soos
og Hammer.
t B-riðli geröi Helgi Ölafsson
jafntefli við Liberzon og geröi
þar með út um vonir þess
siðarnefnda um að komast i
úrslitakeppnina, nema að til
komi kraftaverk. Hug og
Helmers, Hoi og Grtinfeld
gerðu einnig jafntefli en i biö
fóru skákir þeirra Karlssonog
Lobron, Rantanen og Pach-
man. Pachman virðist vera
með koltapaða stöðu þannig
aö möguleikar hans á aö
komast áfram virðast litlir.
Hiibner er efstur i A-riðli
með 5.5 vinninga og biðskák.
Guðmundur er enn i öðru sæti
með 5 vinninga. Griinfeld er
efstur i B-riðli með 6 vinninga
en þeir Helgi og Carsten Hoi,
Danmörku, koma næstir með
4.5 vinninga hvor.
t dag teflir Guðmundur við
Soos, Þýskalandi: Margeir við
Wadberg, Sviþjóð og Helgi við
stórmeistarann Pachman,
Þýskalandi.
Skák dagsins var tefld i 6.
umferð.
Hvitur: Helgi Ólafsson.
Svartur: E. Lobron, V-Þýska-
landi.
1. C4-Rff>
2. Rf3-c5
3. Rc3-e6
'4. g3-b6
5. Bg2-Bb7
6. 0-0-Be7
7. d4-cxd4
8. Dxd4-d6
9. b3-0-0
10. Bb2-aG ■
11. e4-Rbd7
12. De3-He8
13. Rd4-Bf8
14. Hfdl-Db8
15. h3-d5
16. cxd5-exd5
(Hvítur hefur ekki teflt
byrjunina eins nákvæmt og
best verður á kosiö en með
þessari peðsfórn vænkast
hagur strympu).
17. Rf 5-h6 21. f3-Rec5
18. Ra4-Rxe4 22. Dg4-Rxa4
19. Dd4-f6 23. bxa4-Kh7
20. Hacl-Dd8 24. Bfl-Rc 5
25. Hxc5!
(Þessi skiptamunsfórn er
afgerandi og hvitur er með
unna stöðu).
25. — Bxc5
26. Khl
(Nákvæmara erKh2 eins og
sést á framhaldinu).
26. — Dd7
27. Bd3-g6
28. Dh4-gxf5
29. Dxf6-He4
(Lesendur geta dundað séi
við að finna út framhaldi?
eftir 29 ... Hf8)
30. fxe4-dxe4
31. Be2-e3 +
32. Kh2-Dc7
33. Dxf5+ gefið. eik