Þjóðviljinn - 30.05.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. mai 1979
Gamall leiðtogi á faraldsfœti
Tító reynir að miðla málum
í deilum óháðu ríkjanna
Titó, forseti Júgóslaviu, en
hann er á áttræöisaldri og eini
leiötogi striösáranna sem enn lif-
ir, og stjórnar, kom i fyrradag til
Alsir til þess aö reyna aö miöla
málum i deilu þeirri sem upp er
komin innan hinna svokölluöu
óháöu rikja. Arabarikin vilja
reka Egypta úr samtökunum eftir
í reutersfrétt frá Moskvu
hermir aö sovéska lögreglan hafi
nýveriö haft hendur i hári
tveggja bankaræningja i Bakú.
Ræningjarnir voru síóövaðir i bil,
vegna minniháttar umferðar-
lagabrots og höföu eiganda bils-
ins bundinn og keflaöan afturi.
Þeir héldu þvi fram við lög-
regluna aö hann væri vinur þeirra
sem heföi drukkiö sig svo fullan
að þeir hefðu neyðst til þess að
ganga svona frá honum. Sovéska
lögreglan,sem virðist vera ýmsu
vön þegar drykkjuskapur er
annars vegar, hefði trúaö þessari
sögu ef annar ræningjanna heföi
ekki gert tilraun til þess að
laumast út úr farartækinu og
hlaupast á brott. Við nánari rann-
sókn kom i ljós að mennirnir sem
voru vopnaðir, höföu rænt banka i
Bakú i janúar sl., voru búnir að
eyöa fengnum og voru nú á leiö til
þess að fremja annað rán i sama
banka. Fréttastofan hefur þessa
fregn eftir sovésku blaði. sgt
samninga þeirra viö Israel en
Júgóslavfa og Indland vilja ekki
ganga svo langt. Ráögert er aö
Titó fari til Libiu og Möltu frá
Alsir. Utanrikisráöherrar óháöu
rikjanna munu halda fund i Col-
ombo á Sri Lanka snemma i
næsta mánuði. Þar mun einnig
veröa rætt um deilur Alsir og
Nauðsynlegt
Framhald af bls. 1
Eftir atburöi seinustu mán-
aöa eru þessar forsendur brostn-
ar og viö þvi aö búast, aö biölund
almennu verkalýösfélaganna sé á
þrotum.
Alþýöubandalagiö lagði fram
tillögu i rikisstjórninni 10. mai
s.l., þar sem lagt er til:
1) aö visitöluþak komi á laun yfir
400 þús. kr.,
2) aö lögfest veröi 3% almenn
launahækkun til láglauna-
manna, sem ekki eiga hana
visa samkvæmt samningum,
3) aö þak sé sett á verðlagshækk-
anir,
4) aö ákveðiö veröi nýtt skattþrep
á hátekjur.
Þessi atriði heföi átt aö lög-
festa, áöur en Alþingi var sBtið,
en á þaö var ekki fallist.
Marokkó um spænsku Sahara og
leggja alsirskir leiðtogar kapp á
að afla stuðnings Jógóslava i
þeirri deilu.
sgt
Núum mánaðamótin fær há-
launamaðurinn fjórfaldar, jafn-
vel fimmfaldar visitölubætur á
viö láglaunafólkiö og starfsmenn
rikisins fá 3% kauphækkun. Þessi
þróun er meö öllu óverjandi og
hlýtur aö vekja upp miklar launa-
kröfur almennt á vinnumarkaöi.
Ráðherrar Alþýðubandalags-
ins itreka nauösyn þess, aö gripið
veröi i taumana, m.a. meö setn-
ingu bráðabirgöalaga, og komiö
séi'veg fyrir þá vaxandi mismun-
un á vinnumarkaði, sem ber-
sýnilega er i uppsiglingu og hlýt-
ur að leiöa af sér almennar kjara-
deilur á næstu vikum og mánuö-
um, ef ekkert er aö gert”.
Ógæfulegur
Framhald af bls. 1
vill von til þess aö rikisstjórnin
sjái að sér. En ef hún ætlar að
tefla málum út i harövitugar
vinnudeilur þá mun enginn grátur
veröa i herbúöum atvinnurek-
enda eöa svartasta peningavalds-
ins á Islandi. Þeir sjá framundan
rikisvald i sinum höndum. Þessu
islenska peningavaldi gengur
ákaflega illa aö sætta sig viö aö
hafa ekki rikisvaldið uppá vas-
ann. Þaö fólk sem kaus þessa
rikisstjórn ætlaöist alls ekki til
þess aö hún stefndi beint i það aö
afhenda svartasta afturhaldinu i
landinu rikisvaldiö.
Og ef menn halda aö meö nýrri
rikisstjórn komi dýrðardagar þá
er þaö misskilningur. Þegar pen-
ingavaldiö veröur búiö aö ná
stjórnartaumunum i sinarhendur
þá verður allri visitölu af launum
samstundis svipt af og fylgt fram
einni stórfelldustu réttindaskerö-
ingu sem yfir hefur duniö. Þaö
ástand sem nú er aö myndast
skapar grundvöll fyrir þvi. Og
það mun peningavaldiö siöur en
svo gráta,” sagöi Guömundur J.
Guömundsson formaöur Verka-
mannasambandsins aö lokum.
-ekh
alþýðubandalagiö
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Bæjarmálaráðsfundur miövikudaginn 30. mai kl. 20.30.
Fundarefni': Nefndir. Bæjarmál og önnur m'áT. Stjórnin
Alþýðubandalagsfélagar i launþegasamtökum.
í framhaldi af námskeiði þvi. sem tilraun var gerð
með fyrr í vetur, verður haldinn fundur fimmtudag-
inn 31. mai kl. 20.30 að Grettisgötu 3, til að ræða
áframhaldandi starf. Stjórnin.
Bíræfnir banka-
ræningjar í Sovét
Tilkynning ti; styrktarmanna Alþýðubandalagsins.
Styrktarmenn ABL eru vinsamlega minntir á aö greiöa gfróseölana
fyrir mánaöamótin. — Alþýöubandalagiö.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
FLOKKSFÉLAGAR
Nú liður að aöalfundi og enn eru nokkrir, sem ekki hafa greitt félags-
gjöld fyrir áriö 1978. Hafiö samband viö skrifstofuna Grettisgötu 3 hiö
fyrsta. Opið millikl. 9—17simi 17500. — Gjaldkeri og starfsmaður.
Norrænt þíng
um málefni vangefinna
verður haldið i Reykjavik dagana 8., 9. og
10. águst n.k.
Þingið er öllum opið. Væntanlegir þátt-
takendur geta fengið þátttökueyðublöð,
dagskrá og aðrar upplýsingar á skrifstofu
Þroskahjálpar Hátúni 4A simi 29570.
Siðasti innritunardagur er 10. júni n.k.
Styrktarfélag vangefinna
Eiginmaöur minn
Páll Guðmundsson
fyrrum innheimtmaöur Rlkisútvarpsins
Hofsvallagötu 18 Reykjavlk
lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn Hornafiröi 25. mal.
Ctförin fer fram fimmtudaginn 31. mai kl. 13.30 frá Foss-
vogskapellu.
Anna llalldórsdóttir.
Vextir
Framhald af bls. 3
að óbreyttu verðbólgustigi, uns
fullri verðtryggingu yrði náð i
desember 1980. Dragi úr verö-
bólgu á þessu timabili mundu
skrefin hins vegar minnka eða
fyrri hækkanir jafnvel ganga til
baka.
A meöfylgjandi töflu eru sýndir
vextir og verðbótaþáttur, eins og
þeir hafa veriö ákveönir skv.
framansögðu.
Verðbótaþætti vaxta bætt
við höfuðstól.
Lögin fela i sér þaö nýmæli, aö
verðbótaþátt vaxta megi leggja
við höfuöstól láns, en verðbóta-
þáttur vaxta hefur verið viö lýði
frá þvi i ágúst 1977. Það er mikil-
vægur hluti hins nýja kerfis, að
grunnvextir séu lágir, en verö-
bótahluti vaxtanna greiðist eftir á
meö þeim hætti, að hann leggist
við höfuöstól og endurgreiðslan
dreifist á þaö, sem eftir er af
lánstimanum. Þennan hátt er
auðvelt aö hafa á um öll ný lán
nema stutt vixillán, af þeim yrðu
áfram aö vera venjulegir forvext-
ir, eða stutt hlaupareikningslán,
sem ekki eru ætluö til endurnýj-
unar, þegar timi þeirra rennur út.
Starfshópur á vegum viöskipta-
banka og sparisjóða vinnur nú aö
j gerö tillagna um nánari útfærslu
j þessarar meginreglu, en i með-
| fylgjandi yfirliti yfir hin nýju
I vaxtaákvæði er sérstaklega til-
| greindur sá veröbótaþáttur, sem
j til er ætlast, að leggist viö höfuö-
j stól til greiöslu meö siöari afborg-
j unum.
! --------------------------
I Elías Davíösson
j Framhald af bls. 9
• Þetta leiöir allt aö spurningunni
i um það, hvort tölvumál eiga aö
stjórnast af Islendingum eöa
erlendu fyrirtæki, sem hefur
ýmis sérréttindi og mikið
fjármagn á bak viö sig.
Hvað forréttindi fyrirtækisins
varðar, er þaö tvimælalaust
þyngst á metunum, aö það getur
beitt erlendu fjármagni hér að
eigin vild. Ef þetta væri almenn
regla, eins og Verslunarráöiö
hefur lagt til, væri sjálfstæöi
landsins búiö að vera á tveim
árum eða svo.
Hér á Borgarspitalanum höf-
um við átt I miklum erfiöleikum
meö þennan tvihöföa þurs, sem
Skýrsluvélar og IBM eru. Þeir
hafa beitt þvingunum til aö
koma í veg fyrir aö Borgarspit-
alinn leysti sin tölvumál og ég
skrifaöi á sinum tima grein, þar
sem ég hvatti til aö stjórn
Skýrsluvéla yröi vikiö frá.
Þeirri grein hefur aldrei veriö
svarað. Hins vegar verð ég að
segja það núverandi forstjóra
Skýrsluvéla til tekna, að hann
hefur fariö eftir ýmsum þeim
ráöleggingum, sem ég nefndi I
þessari grein. En hvort honum
tekst aftur aö gera fyrirtækiö
sjálfstætt gagnvart IBM og að
góðu þjónustufyrirtæki, úr þvi á
reynslan eftir aö skera og ég
held aö það bendi ekki allt til
þess að svo verði.
—eös
r
Astæður
Framhald af 5. siðu.
tefja skipin aö ástæöulausu i
flutningum.
Meö þetta i huga synjaði undir-
ritaöur um það aö „Kyndill” flytti
80.000 litra til Bolungarvikur,
enda tók undanþága verkfalls-
nefndar ekki til staöa, sem voru
utan hafissvæöisins, sem byrjar
viö Horn og austur um.
önundur Asgeirsson,
Oliuverzlun tslands hf.
ÞJÓÐLEIKHÚSm
A SAMA TtMA AÐ ARI
i kvöld kl. 20
Fáar sýningar efir
PRINSESSAN
A BAUNINNI
fimmtudag kl. 20
Siöasta sinn
STUNDARFRIÐUR
föstudagur kl. 20
annan hvitasunnudag
kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
VIÐ BORGUM
EKKl
VIÐ BORGUM
EKKI
miðnætursýning
fimmtudag kl. 23.30
Miðasala i Lindarbæ alla daga
kl. 17-19,sími 21971.
I J. I
SKIPAUTf.CRB RIKISINS
Ms. Hekla
Fer frá Reykjavik þriðju-
daginn 5. júni austur á land
til Vopnafjarðar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Hornafjörð, Djúpavog,
Breiðdalsvik, Stöðvarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörð, Neskaupstað,
Seyðisfjörð, Borgarfjörð
eystri og Vopnafjörð.
Móttaka miðvikudaginn 30.5.
og fimmtudaginn 31.5.
SKIPAÚTGERÐ RtKISINS
Frá Ármúlaskóla
Á næsta ári mun Ármúlaskóli starfa sem
fjölbrautaskóli með áfangakerfi.
Nemendur geta valið milli þriggja náms-
sviða og nokkurra námsbrauta á hverju
sviði eins og hér segir:
1. HEILBRIGÐISSVIÐ, tveggja ára
heilsugæslubraut til sjúkraliðanáms og
framhaldsbraut að stúdentsprófi.
2. UPPELDISSVIÐ, þrjár brautir — tvær
tveggja ára grunnnámsbrautir, fóstru og
þroskaþjálfabraut og félags og iþrótta-
braut —- og fjögurra ára menntabraut að
stúdentsprófi.
3. VIÐSKIPTASVIÐ, þrjár tveggja ára
brautir að^almennu verslunarprófi, tvær
þriggja ára brautir að sérhæfðu versl-
unarprófi. Af öllum brautum viðskipta-
sviðs er nemendum tryggð framhalds-
menntun að stúdentsprófi.
Innritun fer fram þriðjudaginn 5. júni og
miðvikudaginn 6. júni i Miðbæjarskól-
anum i Reykjavik kl. 9.00 — 18.00 báða
dagana.
Fimmtudaginn 7. júni og föstudaginn 8.
júni fer innritun fram i Ármúlaskóla kl.
9.00 — 18.00.
SKÓLASTJÓRI
Sjúkraliðar
óskast i sumarafleysingar við heima-
hjúkrun Heilsu verndarstöð var
Reykjavikur.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i
sima 22400.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR