Þjóðviljinn - 30.05.1979, Qupperneq 15
Miftvikudagur 30. mai 1979'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
TÓNABfÓ
Gauragangur
i gaggó
(The Pom Pom Girls)
Þaö var síöasta skólaskyldu-
áriö... siöasta tækifærit til aö
sleppa sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben
Aöalhlutverk: Robert Carra-
dine, Jennifer Ashley.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
flllSTURBCJARRÍfl
Ein djarfasta kvikmynd,
sem hérhefur veriö sýnd:
i Nautsmerkinu
Bráöskemmtileg og mjög
djörf, dönsk gamanmynd I
litum.
Aöalhlutverk:
OLE SÖLTOFT,
SIGRID HORNE
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
lslenskur texti.
— Nafnskfrteini —
i skugga Hauksins
(Shadowof the Hawk)
tslenskur texti
Spennandi ný amerisk kvik-
mynd i litum um ævaforna
hefnd seiökonu.
Leikstjóri. George McCowan.
Aöalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Marilyn Hasset,
Chief Dan George.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12 ára
Allra sl&asta sinn
Thank God It's Friday
(Guöi sé lof aö þaö er
föstudagur)
Sýnd kl. 7.
Allra siöasta sinn
LAUQARA8
Jarðskjálfti
Sýnum nú i SENSURROUND
(ALHRIFUM) þessa miklu
hamfaramynd. Jaröskjálftinn
er fyrsta mynd sem sýnd er i
Sensurround og fékk Oscar-
verölaun fyrir hljómburö.
Aöalhlutverk: Charlton Hest-
on, Ava Gardner og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Islenskur texti, Hækkaö verö.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Toppmyndin
Superman
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, sem gerö hefur veriö.
Myndin er i litum og Panavis-
ion. Leikstjóri: Richard Donn-
er.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a. Marlon Barndo, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christnpher Reeve, o.m.fl.
;Sýnd kl. 5 og 9.
Engin áhætta/
enginn gróði.
VJ ALT disney
/* / póooucnows- \ _^
Nmtiiii/íý
T____ J
Bandarisk gamanmynd.
lsienskur texti.
David Niven
Don Knotts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ulfhundurinn
(White Fang)
tsienskur texti.
Hörkuspennandi ný amerísk-
itölsk ævintýramynd I litum,
gerö eftir einni af hinum
ódauölegu sögum Jacks
London.er komiö hafa út i isi.
þýöingu, en myndin gerist
meöal indlána og gullgrafara i
Kanda.
Aöalhlutverk:
Franco Nero
Verna Lisi
Fernando Rey.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Í’AV (,HIIH
'UHI.VKM \1\Hkl".
Spennandi Panavision-iit-
mynd meö PAM GRIER —
MARGARET MARKOV
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11.
, Er
sjonvarpið
bilað?^
□
Skjárinn
SpnvarpsM°rbtffl5i „ „
Bergstaðastrati 38 |219-4C
Ð 19 OOO
------snlur^í.--------
Drengirnir
frá Brasiliu
apótek
Kvöidvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik vikuna 25. mai —
31. maí er i Vesturbæjarapó-
teki og Háaleitisapóteki.
Nætur og helgidagavarsla er
i Vesturbæjarapóteki.
a ntoouciRaitca moDucnoN
CREGORY LAURENCl
PECK OUVIER
JAMIS
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd, eftir sögu Ira
Levin:
Gregory Peck — Laurence
Olivier — James Mason
Leikstjóri: Franklin- J.
Schaffner
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára — Hækk-
aö verö
sýnd kl. 3, 6 og 9.
Endursynd kl. 3.05 — 5.05 —
7.05 — 9.05 — 11.05
Capricorn one
Hörkuspennandi ný ensk-
bandarisk litmynd.
Sýndkl. 3.10, 6.10og 9.10.
-------salur D----------
Húsið sem draup
blóði
Spennandi hrollvekja, mc6
Christopher Lee — Peter
Cushing
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
SiökkviliÖ og sjúkrabllar
Reykjavlk— slmi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16,00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsiudeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viÖ Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu dagiega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans' sfmi 21230.
Slysavaröstofan, slmi 81200,
opin alian sólarhringinn.
Uppiýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
l 88 88.
dagbók
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá k!.
17.00 — 18.00, sími 2 24 11.
Reykjavlk — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi í sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana’,
Slmi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
biianir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Vatnsveita Kópavogs sími
41580 — simsvari 41575.
félagslíf
Vorferöalag Dale Carnegie-
klúbbanna veröur 8.-10. júnl I
Húsafell. Gist veröur I húsum
og eöa tjöldum. Sundlaug,
hitapottar og saunabaö.
Gönguferöir viö allra hæfi.
Gengiö veröur á jökul og
Strút. Fariö veröur i Surts-
helli, Stefánshelli, eldstæöi og
fleti útilegumanna i Beinahelli
skoöuö. Hafiö vasaljós meö.
GengiÖ um Tunguna og
Barnafossar og Hraunfossar
skoöaöir.
Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofu Útivistar, simi 14606, og
þar eru veittar nánari upplýs-
ingar. — Feröanefndin.
uiivistarferðir-
Hvítasunnuferöir
1. Snæfellsnes, fararstj. Þor-
leifur GuÖmundss. Gengiö á
Snæfelisjökul, fariö á Arnar-
stapa, aÖ Hellnum á Svörtuloft
og víöar. Gist i góöu húsi aö
Lýsuhóli, sundlaug.
2. Ilúsafell, fararstj. Jón I.
Bjarnason og Erlingur Thor-
oddsen. GengiÖ á Eirlksjökul
og Strút, um Tunguna aö
Barnafossi og Hraunfossum
og vlöar. Gist i góöum húsum,
sundlaug og gufubaö á staön-
um.
3. Þórsmörk, gist I tjöldum.
4. Vesmannaeyjar, gist í húsi.
Farseölar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6a, sfmi 14606. —
(Jtivist.
spO dagsins
Spil no 3
Þaö hendir bestu menn aö
siá feilnótur á hijóöfæri og þaö
þótt æfingin sé næg. 1 12. setu
islm. tvim. var seinna spiiiö
þetta:
AD K65 AK863 KG4
106532 94
4 DG932
95 K1074
98753 KG87 A1087 G2 1062 AD
N-S voru Steingrímur-Þórir
og A-V Hermann-ólafur. Eftir
lauf-opnun noröurs og hjarta-
ströggl austurs veröur suöur
sagnhafi i 3 gröndum. Vestur
spilar út hjarta-4, litiö úr boröi
og gosi austurs drepinn. Þá
var spaöa spilaö á ás og slöan
litium tigli úr blindum og gosi
átti siaginn. Meiri tiguii á ás
og enn tiguil. Austur hirti á tlu
og kóng og spilaöi sig út á
spaöa. Sagnhafi átti slaginn i
boröi og staöan var nú þessi:
1065 K6 D KG4 D932
875 KG 1087 AD
10
Tigul-slagurinn hirtur, aust-
ur kastaöi hjarta og sagnhafi
laufi, vestur iét spaöa. Hjarta-
kóngur tekinn og hjarta enn.
Austur var inni á drottningu
(vestur lét spaöa og lauf).
Þriggja spila endingin virtist
ekki bjóöa upp á margt, en
austur fékk hugmynd: Spilaöi
iauf-drottningu. Og nú átti
suöur bágt. Austur átti sjáan-
lega (taldi hann) einn spaöa,
hjarta-nlu og lauf-drottningu
—-staka, sem þýddi aö vestur
ætti lauf A87. Dæmiö gekk
upp, og öruggur i bragöi baö
sagnhafi um fjarkann úr
blindum. Atta slagir uröu þvl
lyktirnar.
Til gamans má geta þess aö
Óli Már-Þ<5rarinn, nýbakaöir
Islandsmeistarar I tvímenn-
ing, skröpuöu saman 11 slög-
um á þetta sama spil og verö-
ui4 þaö aö teljast ailvel af sér
vikiö, svo ekki sé meira sagt.
krossgáta
Lárétt: 1 ælir 5 skemmd 7
merki 8 snemma 9 lengd 11 slá
13 tarfur 14 sigaö 16 söng
Lóörétt: 1 þvaörar 2 hluti 3
enskt skáid 4 til 6 hliö 8 ilát 10
hjala 12 svif 15 samstæöir
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 2 stika 6 púl 7 bein 9 hh
10 bik 11 tau 12 ak 13 hegg 14
mói 15 iilan
Lóörétt: 1 labbaöi 2 spik 3 tún
4 il 5 athugar 8 eik 9 hag 11 tein
13 hóa 14 ml.
Gengisskráning 25. mai 1979.
Eining Kaup Sala
NR. 95 — 23. mai 1979.
1 Bandarfkjadollar 335,60 336,40
1 Sterlingspund 688,40 690,00
l Kanadadollar 290,40 291,10
100 Danskar krónur 6154,70 6169,40
100 Norskar krónur 6471,30 6486,70
100 Sænskarkrónur 7645,50 7663,70
100 Finnsk mörk 8383,70 8403,70
100 Franskir frankar 7558,10 7576,10
100 Belglskir frankar 1090,70 1093,30
100 Svissn. frankar 19341,80 19387,90
100 Gyllini 16045,10 16083,40
100 V-Þýskmörk 17529,85 17571,65
100 Lirur 39,24 39,34
100 Austurr. Sch 2379,30 2385,00
100 Escudos 673,90 675,50
100 Pesetar 508,10 509,30
100 Yen 152,74 153,10
— Jæja gott fólk, hvaft viljiö þið fá i há-
degismat i dag?
— Kjötkássu— plokkf isk — vatnsgraut —
eggjaköku — efta...
— Já, ekta fina sumareggjaköku, namm!
— Trýna hefur lofaft að búa til
stóra eggjaköku handa okkur.
Eigift þið ekki nóg af eggjum i
dag?
— Jú jú, vift höfum fullt af þeim, viö
gerum ekki annaö en aö verpa eggjum
allan daginn!
— Ha, ha, Maria, nú gortar þú vtst
plnulltið!