Þjóðviljinn - 09.06.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1979, Blaðsíða 1
UOWIUINN Laugardagur 9. júni 1979 —128. tbl. — 44. árg. Sigla ekki í land BÚR-togararnir munu ekki sigla I land á miönætti á mánu- dagskvöld þó aö ákvöröun LtC komist til framkvæmda, en þeir eru fjórir alls. Þetta er ákvöröun útgeröarráös sagöi Marteinn Jónasson forstjóri BOR f samtali viö Þjóöviljann I gær. Bæjarútgeröin mun aö sjálfsögöu ekki heldur taka þátt i verk- bannsaögeröum Vinnuveitendasambandsins, enda er hún i eigu borgarbúa sjálfra. Landverkafólk BtJR er nú milli 3- og 400 tals- ins. — GFr H ■■ ■ m I j Kristján ! Asgeirsson I útgerdarstjóri, jj Húsavík: i Alveg á \ | móti j ! stöðvun j | flotans i I og verk- | ibanni \ 1 Ég sé enga ástæöu til aö J ■ fara út i aögeröir eins og aö ■ | stööva flotann meö svona I ■ fárra daga fyrirvara, og 5 ■ áöur hefur þaö nú gerst aö | „ fiskverösákvöröun hefur ■ ■ dregist i meira en 10 daga, I * sagöi Kristján Ásgeirsson m Z útgeröarstjóri Fiskiöjusam- ■ I lags Húsavikur i samtali viö • ■ Þjóöviljann i gær. Fiskiöjusamlag Húsavikur u I" mun ekki fara út i verkbann, ■ enda er þaö i eigú fólksins ■ B sjálfs á staönum. Aöaleig- ■ ■ endur eru bæjarfélagiö og I ■ verkalýösfélagiö. Kristján J Z sagöi aö veriö væri aö isa og j I kassa togara félagsins, en ■ ■ vegna Sjómannadagsins færi _ I hann ekki á veiöar á ný fyrr I ■ en einhvern timann á mánu- ■ | dag. | Er tré- ! ■ ilímsskort-\ \urinn í j tilbúið | i vanda- \ j mál? \ ■ Athygli hefur vakiö aö _ | ýmsar trésmiöjur eru nú aö I ■ stöövast vegna skorts á tré- ■ I limi, aö eigin sögn, en á | * sama tima auglýsa innlend ■ g fyrirtæki trélim til sölu. Atli I ■ Hraunfjörö söiumaöur hjá m ? málningarverksmiöjunni I Hörpu upplýsti Þjóöviljann i ■ ■ gær aö verksmiöjan ætti " I nokkurra tonna birgöir af g ■ traustu trélimi sem hægt ■ ■ væri aö nota i flestum tilfell- I ■ um. m ■ Atli sagöi aö mörg tré- | m smiöaverkstæöi notuöu tré- ■ ■ lim frá Hörpu, en önnur I ■ keyptu innflutt hitaþoliö tré- m ^ lim og enn aörir vatnsþétt ■ I trélim sem bæði væri flutt • ■ inn, en einnig framleitt hjá J | Sjöfn. Taldi hann aö sumir I ■ bitu þaö i sig aö ekki væri ■ ■ hægtaö nota annaö trélim en | ■ hið innflutta, en sjálfsagt ■ ■ væri aö vekja athygli á þvi, | I aö meö þvi aö kaupa sem J ■ mest innlenda framleiöslu ■ | væri sköpuö atvinna innan- I ■ lands. — GFr í ■■■■■■■ J - * : 'í'íVí; . IMR Sjómaöur framtiöarinnar? Áhuginn og kappiö leyndu sér aö minnsta kosti ekki þegar viö hittum þennan unga berserk niöri viö Granda. - (Mynd — eik) Meirihlutavaldið í Vinnuveitendasambandinu: Hyggst Eimskip drepa litlu skipafélögin? Einn af helstu hug- myndaf ræöingum Vinnu- veitendasambandsins í þeirri vinnudeilu sem nú stendur er Valtýr Hákon- arson skrif stof ust jóri Eimskipafélagsins. Heyrst hefur að minni skipafélög- in svo sem Hafskip og Nes- skip, sem höllum fæti standa, séu nú mjög ugg- andi um sinn hag og óánægð með að ekki skuli Erum milli steins og sleggju, segir Guðmundur r Asgeirsson forstjóri Nesskips gengið til samninga. Gruni þau Eimskipafélagið um að skáka í skjóli verkbanna og verkfalla til að kippta rekstrargrundvellinum undan smærri keppinaut- um sinum. Þjóðviljinn haföi samband viö Guðmund Asgeirsson forstjóra Nesskips, og sagöi hann félagiö vera milli steins og sleggju i vinnudeilunni, og er hann var spuröur um þaö hvort hann áliti Eimskipafélagiö vera aö nota sterka stööu sina innan Vinnu- veitendasambandsins til aö klekkja á minni félögunum sagöi hann aö ekki þyrfti glöggan mann til aö sjá aö meiningarmunur væri milli þessara félaga. Ekki sagði þó Guömundur aö Nesskip ætlaði ser að veröa fyrst til að sprengja samflot atvinnu- rekenda og sagöi að svona vinnu- deilur yröi alltaf aö vera innan ákveöinna marka, hvort sem um væri aö ræða fyrirtæki innan VSÍ eða stéttarfélög innan ASt. Þá reyndi Þjóðviljinn aö ná i Björgólf Guömundsson forstjóra Hafskips, en þaö tókst ekki. Hins vegar náöist I Guðlaug Jóhanns- son skrifstofustjóra og svar hans viö • ofangreindum spurningum var stutt og laggott: ,,No comm- ent”. — GFr Páll Hermannsson blaðafulltrúi FFSÍ: Trúum hverju sem er upp á Vmnuveitendasambandið Tökum þess vegna með varúð uppsögnum hjá iðnaðarfyrirtækjum Viö hörmum þaö aö sjáifsögöu aö fólk missir vinnu sfna hjá þeim iönaöarfyrirtækjum sem hefur sagt upp starfsfólk^en viö tökum þessum uppsögnum hins vegar meö mikilli varúö vegna reynslu okkar af allri þeirri lygaþvælu og fólskuverkum sem Vinnuveit- endasambandiö hefur beitt fyrir sig og kennt farmannaverkfallinu um, sagöi Páll Hermannsson blaöafulltrúi FFSt I samtali viö Þjóöviljann i gær. Nú segja þeir aö nokkur tré- smiöaverkstæöi séu aö stöðvast vegna skorts á tréllmi en siöast I gær heyröi ég i útvarpi aö Harpa auglýsti trélim til sölu. Ég heföi gaman af þvi aö kynna mér hvort þessi fyrirtæki hafi bara yfirleitt nokkur verkefni og uppsagnirnar stafi af þvi en ekki vegna far- mannaverkfallsins, sagöi Páll. Viökvæöið er alltaf farmanna- verkfallið. Þegar þeir uröu uppi- skroppa meö umbúöafernur fyrir mjólk auglýstu þeir að þvi miöur yröi að nota jólafernur og þaö stafaöi af verkfallinu en sann- leikurinn var sá aö þeir höföu gleymt aö panta umbúöirnar. Páll sagöi að FFSl gæti litiö gert i undanþágumálum vegna verkbannsins. Oryrkjavinnustof- an á Reykjalundi baö t.d. um und- anþágu og viö visuöum þeim á Eimskipafélagiö en þaö haföi engan áhuga á aö leysa vandamál vinnustofunnar. Vinnuveitenda- sambandiö gerir nú allt til aö skapa vöruskort og er oliuskort- urinn úti á landi besta dæmiö um það, sagði Páll aö lokum. — GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.