Þjóðviljinn - 09.06.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. Júni, 1979
DIOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
t'tgefandi: L’tgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir
l msjónarmaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóðsson
Auglvsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson
Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson
Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. Iþróttafréttamaöur:
Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
(Jtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjóifur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson.
Skrifstofa: Gúörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Hermann P. Jónasson, Kristín Pét-
ursdóttir.
Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
llúsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
C’tkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavik. sími 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Mistök VSl
• Eftir að mjólkurfræðingadeilan leystistdatt botninn
endanlega úr verkbannshótun Vinnuveitendasambands-
ins. Hvert mannsbarn sér að ekki er heil brú í því að
setja allsherjar verkbann á þúsundir félagsmanna
Alþýðusambandsins þegar ekkert aðildarfélag sam-
bandsins á í deilu við atvinnurekendur. Þess verður að
gæta að atvinnurekendur knúðu undirmenn á farskipum
til aðgerða með fullkomlega ótímabæru verkbanni. Sú
deila er því alfarið að f rumkvæði og á ábyrgð Vinnuveit-
endasambandsins.
• Hinir nýju menn í forystu VSÍ hafa þegar gert af-
drifarík mistök. Með verkbannshótun sinni hafa þeir
misst gjörsamlega úr höndum sér áróðursstöðu atvinnu-
rekanda. Þeir hafa jaf nf ramt opinberað slíkan klofning
í atvinnurekendaherbúðunum, að allar fullyrðingar um
hið sterka miðstjórnarvald Vinnuveitendasambandsins
hljóma nú sem hjóm eitt. ( staðinn fyrir að standa uppi
með sameinað stórveldi hafa þeir á örstuttum tíma
glutrað niður samstöðu atvinnurekenda og hafa nú í
höndum sundrað samband á brauðfótum.
• Með verkbannshótuninni var klippt á það samflot
sem verið hefur á siðustu árum milli Vinnuveitenda-
sambandsins og Vinnumálasambands samvinnufélag-
anna. Þar með hafa viðsemjendur um eins fimmta
vinnandi fólks í landinu sagt skilið við harðlínumenn
VSÍ. Smærri skipafélög eru einnig á leið út úr VS(. Verk-
bannshótunin hef ur gert lýðum Ijósa þær mótsagnir sem
uppi eru í atvinnurekstri f landinu og sett spurninguna
um eignarhald á atvinnutækjum á oddinn. Spurningu
sem Vinnuveitendasamband (slands er ekki kært að
ræða nema í skálarræðum þegar vel stendur á.
• I Ijós hefur komiö aö ekkert fyrirtæki sem er í fé-
lagslegri eigu á einhvern hátt mun koma þannig fram
viö starfsfólk sitt og óbeina eigendur fyrirfækjanna að
svipta það atvinnu með verkbanni. I þessum hópi eru
mörg stærstu og myndarlegustu fyrirtæki landsins, flest
á landsbyggðinni. Þar sem bæjarfélögum, kaupfélög-
um, verkalýðsfélögum og öðrum samtökum fólksins
hefur tekist að staðbinda kapitalið er það sjálfsbjargar-
víðleitni fólksins á staðnum sem er leiðarljósið í rekstri
fyrirtækjanna en ekki gróðasóknin. I slíkum fyrirtækj-
um í félagslegri eigu geta stjórnir og forstjórar ekki
ráðskast að vild sinni með atvinnuöryggi fólks eða kom-
ið fram við það af takmarkalausum fruntaskap.
• Verkbannshótun VSI hef ur einnig leitt skýrt fram í
dagsljósið þann eðlismun sem er á stéftabaráttunni á
höfuðborgarsvæðinu óg þéttbýliskjörnunum Sunnan-
lands miðað við það sem annarsstaðar tíðkast á land-
inu. Höf uðmótsetningarnar eru á suð-vesturhorni lands-
ins, þar sem veldi einkaauðmagnsins er mest og tengsla-
netið milli forvígismanna einkafyrirtækjanna það þétt
að þeir geta náð samstöðu um pólitískar aðgerðir gegn
verkafólki. Stéttabaráttan verður því óhjákvæmilega
hörðust á höf uðborgarsvæðinu, enda mun verkbannið
bitna harðast á fólki þar. Annars staðar verður því ekki
ansað, því víðast er það mikill hluti fyrirtækja í félags-
legri eign og atvinnurekendur svo nátengdir fólkinu í
sínum byggðarlögum aðsamstaða næstekki um að berja*
á verkafólki, sem ekkert hef ur til saka unnið og á í engri
deilu við Vinnuveitendasambandið.
• Verkbannshótunin setur þá spurningu á oddinn
hvort verkafólk á íslandi hefur efni á því að bera á
herðum sér íslenska atvinnurekendur. Flestir einka-
gróðamenn í atvinnurekstri eiga allt sitt undir opinberri
fyrirgreiðslu og hafa byggt upp fyrirtæki sín með því að
sækja f é í sjóði almennings og f á fé að láni úr ríkisbönk-
unum. Telji þeir sig þess umkomna að spila með fyrir-
tæki sín í f lokkspólitískum refsskap Vinnuveitendasam-
bandsins er það þeirra mál, en verkafólk metur atvinnu-
öryggi sitt það mikils að slíkt mun ýta undir kröf ur um
félagslega eign á framleiðslutækjunum. Ekki harmar
Þjóðviljinn það þó verkbannshótun VS( leiði af sér vakn-
ingu meðal verkafólks og eindregnari kröf ur um félags-
lega stjórnun á atvinnutækjunum og efnahagslegt lýð-
ræði. Takist hinni nýju forystu VS( að opna augu al-
mennings með þessum hætti á hún þakkir Þjóðviljans
skildar.
Árangur
Þorsteins
„Sjálfstæ&isflokkurinn hefiir
nú meiri tök á Vinnuveitenda-
sambandinu en veriö hefur um
langt skeiö”, segir Dagblaöið i
forystugrein. Þess sést númjög
staðar i störfum hinnar nýju
forystu VSt, sem reyndir að
beita valdi sinu af „skemmdar-
fýsn” i garö rikisstjórnarinnar.
Arangurinn er ekki beysnari en
þaö aö samflot Vinnumálasam-
Davið
Þorsteinn
bandsins og VSt hefur rofnaö.
Fyrirtækii félagslegrieigu hafa
blásið á verkbannshótun VSt og
flotastöðvun LttJ. Klofningurinn
milli fyrirtækja á landsbyggö-
inni og peningavaldsins á höfuö-
borgarsvæðinu hefural,drei ver-
iö ljósari, og skipafélög á borð
viö Hafskip og Nesskiþ eru á
hraöri leið út úr Vinnuveitenda-
sambandinu vegna ofrikis harö-
linumanna þarog Eimskips. Og
innan Sjálfstæðisflokksins
standa þegar híiröar deilur um
hvort verkbannið sé skynsam-
leg aögerö.
Þetta má kalla góðan árangur
af nokkurra mánaöa fram-
kvæmdastjórn Þorsteins Eáls-
sonar hjá VSI, en hann átti aö
vera sá áróöursmeistari, uppal-
inn á Morgunblaði og Vísi, sem
geröi VSI aö stórveldi. Aróöurs-
bragöiö sem sagt hefur verið i
ihaldsblööunum aö sé svo út-
hugsað og klárt hefur reynst
gagnsætt og barnalegt. Llnan
var nefnilega sú aö VSl skyldi
gefa sig út fyrir aö vera aö ver ja
launastefnu rikisstjórnarinnar
og Alþýöusambandsins. Þetta
skálkaskjól átti aö veröa nægi-
legt til þess aö beita fyllstu
hörku og tefla launamálum á
vinnumarkaöi i þann hnút, sem
rikisstjórnin fengi ekki leystan,
allt i nafni hennar sjálfrar og
ASÍ.
VSÍ vill lœkka
kaup
Allir sem fylgst hafa meö
verkalýösmálum vita ofur vel
að þegar samningar ASI runnu
út 1. desember sl. þá skoraði
forysta sambandsins á aöildar-
félög aö framlengja samninga
sina án grunnkaupshreyfinga i
eitt ár gegn vissum loforöum
stjórnvalda. Þegar til kastanna
kom neitaöi stjórn Vinnuveit-
endasambandsins aö gera slikt
hið sama meö tilvisum til þess
að i rauninni þyrfti aö lækka
kaup og afnema visitölubætur
með öllu. Þaö er stefna VSl en
ekki stefna Aiþýöusambands-
ins.
Þrístirnið i VSÍ
Mjög athyglisvert er hverjir
það eru sem ráöa ferðinni i
forystu VSt. Á fundum undan-
fariö hefur það mynstur krist-
allast ákaflega skýrt. Harðlinu-
mennirnir Daviö Scheving
Thorsteinsson, formaður tsl.
iönrekenda, Kristján Ragnars-
son formaður Ltú, og Þorsteinn
Pálsson hafa ætiö gengið harö-
ast fram og menn eins og Páll
Sigurjónsson formaöur VSt,
Baröi Friöriksson, hinn gamal-
reyndi samningamaöur, og
Hjalti Einarsson, eru nánast
eins og utanveltu og þora sig litt
aö hreyfa fyrir ofriki harölinu-
manna og málæði.
En hætt er við aö þó þeir Dav-
iö og Kristján leggi niður
deilur um auðlindaskatt um
hrið og takist að koma fram
verkbanni og róðrarstöövur. til
þess aö pipa á rikisstjórnina
reynist þeim þaö skammgóöur
vermir og hálfgerö hundadaga-
stjórn á VSt. Þegar upp verður
staðiö af verkbannsvaktinni er
þess aö vænta aö harla li'tið
verði eftir af Vinnuveitenda-
sambandinu.
Skitatal Vimma
„KR-er skitalið og getur ekki
neitt” hrópuöu pottormarnir 1
lok leiks Akurnesinga og
KR-inga sl. þriðjudagskvöld,
þegar Sveinbjörn Hákonarson
dúndraði inn tveimur glæsi-
mörkum af þvi tagi sem sjaldan
sjást i deildarleikjum hérlendis.
Verandi með tengsl og hlýjar
taugar á Skaga og aðdáandi
Skagaliösins I mörg ár hafði
maður tilhneigingu til þess að
samsinna pottormunum í hita
leiksins, enda þótt klippari eigi
ekkert sökótt viö friska stráka i
KR.
Þetta kom upp 1 hugann þegar
Vilmundur Gylfason skrifar I
Þjóðviljann „aö fyrir sér sé og
veröi Þjóðviljinn skitablaö”.
Þaö er svona álika pottormsleg
upphrópun og áöur var nefnd en
skýtur upp koflinum meö reglu-
legu millibili i skrifum Vil-
mundar. Þar er nefnilega eðli
þeirra aö i öllum siövæöingar-
vaðlinum, þar sem Vilmundur
kappkostar aö setja um sjálfan
sig geislabaug siöapostulans úir
og grúir af smekklausum fúk-
yröum. Þvilikur strigakjaftur
og Vilmundur I opinberri um-
ræöu á sér ekki hliöstæðu í þjóö-
málaskrifum nú og þarf aö leita
nokkra áratugiaftur I timanntil
þess aö finna jafnoka hans i
sóöalegum rithætti.
Þótt margt ségottum innlegg
Vilmundar i spillingarumræö-
una, einkum i byrjun meðan
kjöt var á beinunum, hafa út-
leggingar hans á pólitikinni,
sérstaklega útskýringar hans á
Alþýðubandalaginu og hreyf-
ingu sósialista einkennst af
hreinum rógi og visvitandi lyg-
um sem hann veit manna best
sjálfur aö eru blekking. Að hann
getur betur sannar grein hans i
umræöunni um frjálshyggju
Jónasar Haralz I Morgunblaö-
inu, þar sem Vimmi fór á kost-
um sagnfræöings og stjórn-
málamanns. Það sýnir að hann
getur veriö málefnalegur ef
hann vill, þótt hann kjósi oftast
aönota strigakjaftinnog ósvifn-
ina.
En miöaö viö stjórnmálaviö-
horf Vilmundar Gylfasonar og
viöreisnardrauma hans er Þjóö-
viljanum sannur sómiaö þvi.aö
hannskuli gefa blaðinu þá eink-
unn ,,aö þaö sé og veröi skita-
biaö”. Okkur þykir alltaf vænt
um aö andstæöingum sé ilia viö
Þjóðviljann.
Vilmundur
Hermang krata
Það er deginum ljósara að Al-
þýðuflokkurinn hefur verið
flokka purkunarlausastur i að
þiggja fé frá innlendum og er-
lendum aðilum sem hæpið er að
telja eölileg framlög til is-
lenskrar stjórnmálastarfsemi.
Þaö hefur nú verið upplýst af
Helgarpóstinum að allt til síö-
asta árs hafi Alþýðuflokkurinn
fengið fjárframlög frá Keflavik-
urverktökum, og eru þessi her-
mangstengsl flokksins afar at-
hyglisverð, þar sem áður hafði
verið álitið að Framsóknar-
flokkurinn og Sjálfstæðisflokk-
urinn hefðu hermangið að sér-
sviði sínu.
Bjarni P. Magnússon formaö-
ur framkvæmdastjórnar Al-
þýðuflokksins upplýsir einnig að
starfsmenn flokksins hafi verið
launaöir af ónafngreindum fyr-
irtækjum. Þá hefur áður komiö
fram aö norrænu kratasamtökin
hafa kostaö starfsmannahald
Alþýöuflokksins svo og lagt fé I
Alþýðublaöið.
Valdapólitíska
hliðin
Þaö er i' sjálfu sér mjög lofc-
vert aö sópa þessum upplýsing-
um fram á yfirboröiö, og er þaö
verk hinna „nýju manna” I Al-
þýöuflokknum, sem mótuöu
kjöroröiö „nýr flokkur á göml-
um grunni” fyrir síöustu kosn-
ingar. En þetta upplýsingastriö
hefur valdapólitiska bakhliö,
sem snýr að þvi aö sópa burt
„gamla grunninum”fyrirnæstu
kosningar. Þá á bara að veröa
eftir „nýr flokkur”, en gamli
grunnurinn með aliri sinni spill-
ingu á aö hverfa. Með honum
eiga aö hverfa menn eins og
Benedikt Gröndal, Magnús
Magnússon, Björgvin Guð-
mundsson og fleiri af þvi tagi,
sem Vilmundur og hans menn
ætla að gera að persónugerving-
um spillingarinnar innan Al-
þýðuflokksins.
Nýhreinsaöur og hvitþveginn
á svo Alþýðuflokkurinn aö
ganga til samstarfs við Sjálf-
stæðisflokkinn um nýja viöreisn
aö afloknum kosningum.
En eftirtektarvert er aö Al-
þýöuflokkurinn hefur tekið við
vafasömu fé, nýtt starfskrafta á
launum hjá fyrirtækjum I
flokksstarfi og þegið fé frá nor-
rænum krötum til starfsemi
sinnar fram á siðasta ár, þaö er
aö segja löngu eftir aö hann var
kominn á fulla ferö I siðvæöing-
arbaráttu sinni. Skyldu öll kurl
vera komin til grafar enn?
— ekh
-ekh