Þjóðviljinn - 09.06.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. Júni, 1979 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13
Bing Crosby, ættingjar og vinir, koma á skerminn
kl. 20,55 i upptöku frá tónleikum 1977 á 50 ára starfs-
afmæli Bings.
I
I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
■ Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.
■ 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
■ þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
S dagsmorgni).
I 8.00 Fréttir. Tónleikar.
*» 8.15 Veðurfr. Forustugr. dag-
bl. (Utdr.) Dagskrá. Tón-
a leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
h 9.20 Leikfimi
I 9-30 Óskalög sjúklinga: Asa
* Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
cr 11.20 Að leika og lesa: Jónina
| H. Jónsdóttir sér um barna-
tima. Meðal efnis: tris
Hulda Þórisdóttir (10 ára)
les sögu, Jóhann Karl Þóris-
■ son (12 ára) og Bryndis Ró-
bertsdóttir (13 ára) spjalla
B við stjómandann og lesa úr
Iklippusafninu.
m 12.00 12.00 Dagskráin. Tón-
I" leikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
■ fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
■ 13.30 í vikulokin: Umsjón:
Arni Johnsen, Olafur Geirs-
son, Edda Andrésdóttir og
IJón Björgvinsson.
14.55 Evrópukeppni landsliða I
knattspyrnu: Island-Sviss
| 15.45 Tónleikar.
■ 16.00 Fréttir.
■ 16.15 Veðurfregnir. '
m 16.20 Vinsælustu popplögin.
■ Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Barnalæknirinn talar: —
annað erindi. Magnús L.
Stefánsson læknir á Akur-
eyri talar um brjóstagjöf.
17.20 Tónhornið. Umsjón:
Guðrún Bima Hannesdóttir.
17.40 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 ,,Góði dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýðingu Karls tsfelds.
16.30 tþrótúr Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.00 Heiða Tiundi þáttur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son.
19.25 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leiðLoka-
þáttur Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
20.55 Fimmtiu ár í frægðar-
ljóma Upptaka frá tónleik-
um, sem haldnir voru til
heiðurs Bing Crosby árið
1977, er hann minntist
merkra timamóta á starfs-
ferli sínum. Auk Crosbys
skemmtir fjölskylda hans,
BobHope, Pearl Bailey, Joe
Bushkin og hljómsveit hans,
Rosemary Clooney,
Byrja í dag:
Tveir nýir útvarpsþættir
Böðvar Guðmundsson
rithöfundur og mennta-
skólakennari mm. hefur
tekið saman nokkra þætti,
sem fluttir verða á laugar-
dagskvöldum út júni.
Nefnist sá fyrsti A hörðu
vori og verður útvarpað kl.
20.45 í kvöld. Verður þar að
gefnu tilefni tínt til sitt-
hvað um vorharðindi fyrr
og síðar úr þjóðsögum,
kvæðum og frásögnum
ýmsum, sagði Böðvar, í
viðtali við Þjóðviljann.
Hlöðuball heitir þáttur sem
Jónatan Garðarsson umsjónar-
maður Fingrarims i Sunnudags-
blaði Þjóðviljans, sér um og
kynnir þar ameriska kúreka- og
sveitasöngva (Country and
Western), en um þá tegund tón-
listar er vist óhætt að segja, að
gildi það sama og um ketti,
20.00 Gleðistund Umsjónar-
menn: Sam Daniel Glad og
Guðni Einarsson.
20.45 A hörðu vori • Böðvar
Guðmundsson tók saman
þáttinn.
21.20 Hlöðubali. Jónatan
Garðarsson kynnir ame-
ríska kúreka- og sveita-
söngva (Country and West-
ern).
22.05 Kvöldsagan: „Gróða-
vegurinn” eftir Sigurð Ró-
bertsson GunnarValdi-
marsson les (23).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpsmynd kvöldsins er „Tvöfaldar bætur” eftir spennandi
skáldsögu James Cain, sem þýdd hefur veriö á Islensku af Sölva
Blöndal. Sakamálamynd einsog þær gerðust hvað bestar á fimmta
áratugnum. Sýnd kl. 22,15.
Sjónvarp, sunnudag:
Fyrsti nýsköpunartogarinn
t sjónvarpinu á sunnudags-
kvöld verður sýnd ný islensk
kvikmynd eftir Jón Hermannsson
um fyrsta nýsköpunartogarann,
Ingólf Arnarson, en með togara-
kaupum nýsköpunarstjórnar-
innar svokölluðu uröu þáttaskil i
útgeröarsögu Islendinga. t kvik-
myndinni eru kaflar frá komu
togarans 1947, sem Óskar Gisla-
son tók og má þar lita — og heyra
— margt fyrirmenniö á þeim
tlma. Þá er farið I veiðitúr með
togaranum og óhætt að lofa
ánægjulegri stund.
—vh
Mills-bræður, Bette Midler
og margir fleiri. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.15 Tvöfaldar bætur (Double
Indem nity ) Ban darisk
sakamálamynd frá árinu
1944, byggð á skáldsögu eft-
ir James Cain, en hún hefur
komið út i islenskri þýðingu
Sölva Blöndal . Leikstjóri
Billy Wilder. Aðalhlutverk
Fred MacMurray, Barbara
Stanwyck og Edward G.
Robinson. Kona nokkur
hyggst slá tvær flugur I einu
höggi: Losa sig viö eigin-
mann sinn með þvf aö
myröa hann, og fá siðan rif-
legar vátryggingarbætur.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
00.00 Dagskrárlok
Böðvar
mönnum er hún annaðhvort mjög
leið eða mjög ljúf — millistig vart
til. Svo annaðhvort verður
Jónatan
hækkað eða slökkt þegar Jónatan
tekur viö af Böðvari I kvöld.
—vh
Ingólfur Arnarson siglir fánum prýddur inn Reykjavikurhöfn
útvarp
Tveir nýir útvarpsþættir
hefja göngu sína í dag,
allólíkir, en stjórnendur
beggja lesendum Þjóð-
viljans að góðu kunnir,
hvor á sínu sviði.
PETUR OG VÉLMENNIO
Eftir Kjartan Arnórsson|
STRfíY 06- B&'jftLtT&lMCrUR.im FUféíNW.
RÖSERJ! ér& HEF fft-JÖCx fCtKiLVfZöf,
Alþýöutónlistin
A sunnudagskvöldið er sextándi
þáttur myndaflokksins vinsæla
um alþýðutónlistina. Þar koma
fram ýmis stirni sem hafa lagt
heiminn að fótum sér til skiptis
undanfarin ár, til dæmis
syngjandi Marla og Donny
Osmond. Auk þess mun bregða
fyrir kappanum Elton John, en
hann er nú aftur kominn frani I
sviðsljósiö eftir að hafa látið
græða hár I skallann á sér eins .og
fleiri kunnir menn tengdir tónlist
hafa gert sér til uppálöpp-
unar. Af öðrum þekktum nöfnum
sem láta ljós sín skina má nefna
Alice Cooper, Daviö Bowie, Roxy
Music Eirlk Clapton og Bob
Marley. ÖS