Þjóðviljinn - 22.06.1979, Qupperneq 1
UOWIUINN
Föstudagur 22. júni — 139. tbl. 44. árg.
Olíuverðhœkkanir og olíukaup
Bráðabirgðalög
í næstu viku?
TaliO er nokkuO vist aO vænta
megi bráOabirgOalaga til aO
mæta þeim oliuverOhækkunum,
sem duniO hafa yfir þjóOarbúiO aO
undanförnu, en rikisstjórnin er nii
meO I athugun nokkur mál varö-
andi hækkanirnar og olfukaup
islendinga erlendis.
RáOherrar vildui gær ekki tjá
sig um máliö aö svo stöddu þar
sem þaö er enn þá á viöræöustigi
Iönaöarráöuneytiö
stöövar útflutning
á gaffalbitum til
Rússlands
Varan
reyndist
ósöluhæf
Iönaöarráöuneytiö stööv-
aöi i siöustu viku útflutning á
gaffalbitum, sem áttu aö
fara á RússlandsmarkaO
vegna grunsemda um aö
varan væri gölluö.
14. júni s.l. stöövaöi iönaö-
arráöuneytiö útflutning á
5400 kössum af gaffalbitum,
sem áttu aö fara til Sovét-
rikjanna. Siglósild h.f. á
Siglufiröi haföi framleitt
gaffalbitana á timabilinu
október til desember á siö-
asta ári. Eins og flesta rekur
minni til, þá var markaöi Is-
lendinga fyrir lagmeti stefnt
i stórhættu á liönum vetri
vegna þess aö skemmdir
höföu fundist i vöru, sem fór
til Sovétrlkjanna. Er skipa
átti þessum 5400 kössum af
gaffalbitum út til Sovétrikj-
anna nú, um miöjan mánuö-
inn, þá stöövaöi árvakur
embættismaöur i iðnaöar-
ráöuneytirtu útflutninginn
vegna þess aö grunur lék á
aö varan væri ekki fyrsta
flokks.
Þá haföi ekki enn komið
endanleg niöurstaöa frá
Rannsóknarstofnun fiskiön-
aöarins, sem gefur vottorö
fyrir útflutningi á sjávaraf-
uröum, um ástand vörunnar.
Siöast liöinn þriöjudag
kom svo endanleg skýrsla
frá Rannsóknarstofnuninni
um vöruna og reyndist hún
ekki söluhæf, þar sem tæring
fannst I öllum sýnum, þar á
meðal I lakki I dósum. Auk
þess var varan oröin of göm-
ul, en samkvæmt samning-
um viö Sovétmenn þá má
ekki flytja til þeirra eldri en
6 mánaöa gamla vöru.
Mál þetta er nú i athugun
hjá Sölustofnuninni og þvi
komiö úr höndum iönaöar-
ráöuneytisins, en ef til vill
mun Sölustofnunin reyna aö
selja vöruna meö einhverj-
um afslætti, meö sérsamn-
ingum viö Sovétrikin. — |>ig
innan rikisstjórnarinnar, en dag-
blaöiö Visir telur sig hafa aflaö
þeirra upplýsinga aö annaö hvort
muni veröa sett á 10% innflutn-
ingsgjaldeöa aö til komi 2% viö-
lagagjald. Fjármagninu sem
myndast viö þetta veröi siöan
variö til niöurgreiöslna á oliu til
fiskiskipa, og húshitunar. Ekkert
hefurþófengiststaðfest um þessi
mál enn, en vænta má einhverra
tilkynninga frá rikisstjórninni i
næstu viku. Möguleikar á þvl að
breyta samningunum viö Sovét-
rikin hvaö varöar verö á oliu
munu vera til athugunar i rikis-
stjórninni.
Þá hefur þess veriö getið aö
Norömenn hafa tekiö vel i þaö aö
selja islendingum, sem öörum
norrænum þjóöum.oliu meö betri
kjörum en fást annars staðar.
Svavar Gestsson viöskiptaráö-
herra telur þó aö þaö komi ekki til
framkvæmda fyrr en áriö 1981 og
þviþurfi að leita hófanna á öörum
vettvangi fram aö þeim tima. 1
Alþýöublaðinu I gær er loks haft
eftir Benedikt Gröndal utanrikis-
ráöherra aö 1 framtiöinni gætu
Islendingar hugsanlega fengiö
keypta hráoliu frá Irak, en sú olia
yrði siöan hreinsuö I Evrópu. Þá
er einnig i undirbúningi athugun
á oliukaupum frá Nigeriu. öll
þessi mál eru enn á hreinu vanga
veltustigi og engar formlegar viö-
ræður hafa farið fram enn.
— Þig
Hann Bergur Þór fylgist vel meö litlu andarungunum sem hann
fann illa á sig komna úti í móa. Siöustu fregnir herma aö þeir dafni
vel i fóstrinu, þeir eru lystugir og eru þegar farnir aö æfa sundtökin
I bæjarlæknum. (myndLeifur)
Miklar uppsagnir irani-
undan hjá Flugleidum?
Þjóöviljinn hefur fregnaö aö
Flugleiöir áformi aö segja upp
f jölda starfsfólks um næstu mán-
Kcraur metanól 1 staö bensins sem þessir bilar sporörenna i
ótrúlegu magní?
r
Ahrif olíu- og bensínhœkkana:
Innlend metanól-
framleiðsla
Verksmiðjan byggð árið 1986
1 viötali viö Finnboga Jóns-
son hjá iönaöarráöuneytinu,
sem birtist i Þjóöviljanum i
dag, kemur fram, aö
framleiösla innlends eldsneyt-
is er ekki lengur fjarlægur
draumur. Hinar miklu hækk-
anir á bensini og oliu hafa leitt
til þess, aö innan tiöar mun
innlent metanól standa
bensininu fyililega á sporöi
hvaö verö áhrærir.
Þegar er þing kemur saman
i haust hyggst Hjörleifur
Guttormsson iðnaöarráöherra
flytja tillögu um rannsóknar-
áætlun, sem tæki til tveggja —
þriggja ára I fyrstu, og yröi
einkum snúiö aö frekari hag-
kvæmisathugunum og
frumprófunum á metanóli
innanlands.
Gangi allt aö óskum, gæti
Alþingi þó ekki tekiö ákvöröun
um aö reisa metanólverk-
smiöju fyrr en seint á árinu
1982, og verksmiðjan gæti i
fyrsta lagi tekiö til starfa áriö
1986.
Mikla raforku þarf til
vinnslu metanólsins. Liklega
þarf aö flytja talsvert af kol-
um inn vegna vinnslunnar, en
ef til vill veröur hægt aö nýta
innlend hráefni, ss. mó,
surtarbrand og ef til vill sorp.
Miöaö viö núverandi
bensinverö og þær lauslegu
áætlanir sem þegar liggja aö
baki hugmyndinni um
metanólframleiðslu á Islandi,
þá myndu sparast árlega um
16 miljaröar króna vegna
minnkaöra bensinkaupa, en á
móti þarf raunar aö flytja inn
kol fyrir tvo miljaröa á ári.
Hæfist metanólvinnslan áriö
1986, þá kynni svo aö fara, aö
áriö 1995 yröu allir Islenskir
bilar knúnir af metanóli.
í viðtalinu viö Finnboga
kemur fram, aö margt bendi
til þess aö Reyöarfjöröur sé
mjög heppilegur staöur.
aöamót, jafnvel allt aö fimmta
hluta skrifstofufólks.
Af þessu tilefni sneri blaöiö sér
til Sveins Sæmundssonar blaöa-
fulltrúa Flugleiöa, enhann kvaöst
ekki geta staðfest þessa frétt.
Hins vegar sagöi Sveinn aö
talsveröar viönámsaögeröir væru
nú í gangi hjá Flugleiðum. Einsog
fram hafi komiö á aöalfundi fé-
lagsins hafi rekstrarafkoman
versnaö talsvert aö undanfórnu
og eigiþaöræturslnaraörekja til
mikiliar lækkunar flugfargjalda
yfir Atlantshaf.
Félagið yröiþvi aö gripa til ein-
hverra viönámsaðgeröa. Þannig
var 18 mönnum sagt upp störfum
á skrifstofum félagsins um siö-
ustu mánaöamót, einsog áöur
hefur komið fram hér i blaðinu.
I sama anda er sú ráöstöfun fé-
lagsins aö ráöa miklu færra sum-
arfólk i ár en undanfarin ár.
Einnig sagöi Sveinn aö félagiö
réöi um þessar mundir ekki nýtt
fólk i staö þess sem hættir störf-
um af einhverjum ástæöum.
Frétt Þjóöviljans um fjölda-
uppsagnir um næstu mánaöamót
vildi Sveinn hins vegar ekki stað-
festa og kvaöst hann efast um að
einhver slik ákvöröun heföi enn
veriö tekin. En vegna fargjalda-
lækkana væri þröngt i búi hjá
smáfuglunum á Atlantshafeleiö-
inni.
Um 1200 manns vinna hjá Flug-
leiðum hérlendis, og starfemenn
félagsins munu iallt vera um 1800
talsins, svoljósteraö mikill fjöldi
fólks á afkomu sina undir félag-
Lögbannsmálið í Kejiavík
Bíð eftir skýrslu
segir Magnús H. Magnússonf
heilbrigðismálaráðherra
,Þaö er mjög slæmt ef þetta
veröur tii aö tefja framkvæmd-
irnar viö sjúkrahúsiö” sagöi
Magnús H. Magnússon
heiibrigöismálaráöherra i gær
þegar Þjóöviljinn bar undir hann
lögbannsmáiiö á Sjúkrahúsinu i
Keflavik. ,,Ég á von á skýrslu um
þetta mál, frá Innkaupastofnun-
inni, og viö sjáum þá til hvaöa
ráöa ráöuneytiö getur tekiö til aö
koma i veg fyrir tafir viö bygg-
inguna” sagöi Magnús, en vildi
ekki tjá sig aö ööru leyti um
máliö á þessu stigi.
Stjórn sjúkrahúss Keflavikur
sendi Innkaupastofnun bréf sl.
þriöjudag þar sem óskaö er eftir
aö séö veröi til þess aö fram-
kvæmdum viö sjúkrahússbygg-
inguna seinki ekki vegna tilkomu
lögbannsins.
I gær boöaöi siöan fram-
kvæmdadeild Innkaupastofnunar
rikisins sem hefur meö eftirlit
sjúkrahúsbyggingarinnar aö
gera, forsvarsmenn byggingar-
félagsins Reynis á sinn fund, en
Reynir er aöalverktaki viö
sjúkrahúsbygginguna. _
Að sögn forráöamanns Reynis
óskaöi Innkaupastofnunin eftir
upplýsingum varöandi bygging-
Framhald á blaðsiöu 14.
Yfirlýsing
VSÍ út í
bláinn
segir Ingólfur
Stefánsson fram-
kvstj. FFSÍ
Ég veit ekki betur en aö fundur
farmanna i Sigtúni hafi veriö full-
komlega löglegur og þeir menn
sem sátu hann hafi sinn fulla rétt
sem Islendingar og hef ekki heyrt
aö önnur lög gildi fyrir sjómenn
en aöra landsmenn. Þegar þeir
hafa skilaö sinum tilskilda dag-
vinnutima þá hafa þeir fullan rétt
Framhald á blaösiöu 14.