Þjóðviljinn - 22.06.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Page 3
 Föstudagur 22. júní 1979 ÞJ6DVILJINN — StÐA 3 Geröardómur Helgar- af pósturinn hluti Alþýðu- blaðinu GerBardómur hefur úrskuröaö, aö Helgarpósturinn sem gefinn er út af fyrirtækinu Vitaösgjafa, i eigu Alþýöublaösins, skuli prent- aöur Blaöaprenti á sömu kjör- um og blöö eigenda Blaöaprents, þ.e. Þjóöviljinn, Timinn, Vfsir og Aiþýöublaöiö. Onnur blöö en fyrrnefnd þurfa aö greiöa hærra verö fyrir prent- un I prentsmiöju Blaöaprents hf. Er Alþýöublaöiö fór þess á leit aö Helgarpósturinn yröi prentaö- ur á sömu kjörum og Alþýöublaö- iö fór stjórn Blaöaprents fram á aö geröardómur skæri úr um hvort Blaöaprent væri skyldugt til aö veita Helgarpóstinum slik kjör. Til stuönings kröfu sinni benti Alþýöublaöiö á, aö Helgarpóstur- inn sé i eign og á ábyrgö Alþýöu- blaösins, þótt dótturfyrirtæki sé skráö eigandi. Helgarpósturinn sé sendur öllum áskrifendum' Alþýöublaösins og sé prentaöur i þess staö á fimmtudögum. Stjórn Blaöaprents taldi hinsvegar, aö Alþýöublaöiö og Helgarpósturinn væru tvö sjálfstæö blöö, annaö dagblaö og hitt vikublaö. Þau hafi tvær sjálfstæöar ritstjórnir og rit- stjóra. Þaö sé ekkert sameigin- legt meö forslöum blaöanna og útgefandi sé auk þess ekki hinn sami. Telur stjórn Blaöaprents aö ef Helgarpósturinn væri prentaöur á Alþýöublaöskjörum gætu hinir eigendur Blaöaprents auöveld- lega misnotaö aöstööu sina I Blaöaprenti meö þvl aö selja aögang aö prentun I hagnaöar- skyni. Geröardómsmenn, þeir Stefán M. Stefánssón,_ prófessor, Arnljótur Björnsson, prófessor, og Guömundur Jónsson, borgar- dómari, töldu sem fyrr er sagt, aö Helgarpósturinn væri þaö tengd- ur Alþýöublaöinu, aö eölilegt væri aö hann nyti þar sömu kjara og móöurblaöiö. — eng Tíu ára telpa drukknaði TIu ára gömul telpa drukknaöi I Svarfaöardal á miövikudag. Hún var I sumardvöl aö Húsabakka ásamt hópi barna úr öskjuhliöar- skóla. Telpan féll I skurö, og báru lifgunartilraunir ekki árangur. Forseti islands heimsótti sýningu Fornbfla- klúbbsins á miövikudag, en einmitt þann dag voru 75 ár liöin frá þvi aö fyrsti billinn kom til Is- lands. Forsetinn var sóttur tii Bessastaöa og ek- iö I bæinn á Lincoln ’47, sem eins og sjá má er rennileg bifreiö. Þór Magnússon þjóövinjavörö- ur stendur viö bllinn, en þess má minnast, aö forseti vor gegndi þeirri stööu áöur og hefur þvi væntanlega talsveröan áhuga á gömlum farar- tækjum. (mynd — eik—) Guðrún Jónsdóttir; forstöðumaður Þróunarstojhunar: Ekkert hæft í frétt Morgunblaðsins um byggingar a Miklatúni Þaö er ekkert hæft i þessari frétt Morgunblaösins, sagöi Guörún Jónsdóttir, forstööumaöur Þróunarstofn- unar, I samtali viö Þjóöviljann I gær, um frétt Morgunblaösins um aö til stæöi aö byggja á Miklatúni á næstu árum. Viö höfum fengið þaö verkefni frá skipulagsnefnd og borgarráði aö leita möguleika á þéttingu byggöar vestan Elliöaáa, sagöi Guörún ennfremur, og auövitaö veröur þaö verk ekki unniö nema meö finkembingu auöra svæöa I borginni eöa þá meö þvi aö rlfa hús og byggja önnur I þeirra staö. Hins vegar hefur ekkert veriö fjallaö um Miklatún né álika svæöi, eins og Austurvöll eöa Arnarhól, sem gegna ákveðnu hlutverki sem útivistarsvæöi I borginni, enda hefur ekkert sllkt veriö sýnt á kortum eöa öörum gögnum varöandi þessa vinnu Þróunarstofnunar. Þau fimm svæöi sem lengst eru komin I vinnslu eru svæöin vestan Alfheima, austan Borgarspitala, umhverfis Oskjuhllöarskóla viö Hafnarfjaröarveg, geirinn milli Miklubrautar og Suöurlands- brautar austast og efsti hluti Laugarnesshæöar. Hins vegar hafa engar ákvaröanir veriö teknar varöandi þessi svæöi, sagöi Guðrún aö lokum. Menningar- vakaStranda- sýslu hefst á Hólmavik á morgun Á aöalfundi sýslunefndar Strandasýslu X978 var samþykkt aö efna til menningarvöku i hér- aöinu, meö fjölbreyttri dagskrá. Skyldi aö þvi stefnt, aö slik vaka yröi haldin I fyrsta skipti sumar- iö 1979. Kosin var þriggja manna undirbúningsnefnd til aö vinna aö málinu, sem i eiga sæti: Rúnar Guöjónsson, sýslumaöur, Hólma- vik, Torfi Guöbrandsson, skóla- stjóri, Finnbogastööum og frú Jóna Þóröardóttir, Felli. i samræmi viö ofangreinda samþykkt verður efnt til menn- ingarvöku I Strandasýslu, hinnar fyrstu, daganna 23.-29. júni n.k. Dagskrá vökunnar veröur þannig: Laugardagur 23. júni, kl. 15: Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar, listmálara og heim- ilisiönaöarsýning á vegum Kven- félagasambands Strandasýslu opnaöar i Grunnskóla Hólmavlk- ur. Sýningarnar veröa opnar frá 23.-29. júnl. Um kvöldiö er dag- skrá I félagsheimilinu Sævangi. Efni m.a.: Kór Atthagafélags Strandamanna, einsöngvarar Garöar Cortes og 01ö|f K. Haröar- dóttir. Leikþáttur úr Gullna hliö- inu o.fl. Á eftir veröur stiginn dans viö undirleik hljómsveitar- innar Skugga. A sunnudag veröur hátiöa- messa I Hólmavlkurkirkju og kl. 15 dagskrá fýrir börn I félags- heimilinu á Hólmavik. Föstudaginn 29. júni veröur kvölddagskrá I félagsheimilinu Sævangi, I umsjá Menningarráös Hólma vlkurhrepps. — mhg 29 tilboð i Hverfisgötu 40 i gær voru opnuö á skrif- stofum borgarstjórnar tilboö I húsiö aö Hverfisgötu 40. Þetta hús á aö flytja á horniö á Bergstaöastræti og Hellu- sundi (móts viö Hótel Holt). 29 tilboð bárust og miöast þau viö kaup og flutning. Hæsta tilboöiö var 13 miljón- ir og 280 þúsund krónur. Ráðherrar Alþýðubandalagsins Beittu sér gegn laga- setningu í lengstu lög Á aðalfundi Alþýðu- Sjúkrahusbyggingin i Keflavík Brýnt að hún klárist sem jýrst segir Kristján Sigurðsson, yfirlæknir „Byggingin hefur þegar tafist um eitt ár vegna hönnunar og eins var dregiö úr framkvæmdahraða vegna fjárskorts fyrir stuttu, þannig aö þaö er full þörf á aö koma I veg fyrir aö þetta lög- bannsmál komi til meö aö tefja byggingu ennþá meir,” sagöi Kristján Sigurösson yfirlæknir sjúkrahússins I Keflavik I samtali viö Þjóöviljann i gær. „Þaö var byrjaö á þessari viö- bótarbyggingu sem er fyrsti áfangi af þremur, áriö 1972,og þaö er brýn þörf á aö hún klárist sem fyrst. Upphaflega var ráögert aö taka hluta nýbyggingarinnar 1 notkun á þessu ári, en þar sem stjórnvöld skáru af fram- kvæmdafé til hennar verður efri hæöin tekin f notkun nú á næsta ári svo framarlega sem lög- bannsmáliö nær ekki aö tefja framkvæmdir.” Aö sögn Kristjáns hélt stjórn sjúkrahússins fund sl. þriðjudag þar sem ákveöiö var aö senda Innkaupastofnun rikisins bréf þess efnis aö séö yröi til þess aö verkinu viö nýbygginguna seink- aði ekki vegna lögbannsmálsins. Kristján sagði aö gert væri ráö fyrir 42 nýjum sjúkrarúmum I ný- byggingunni. 1 dag væru aðeins 27 sjúkrarúm í sjúkrahúsinu og væri nýtingin á þeim 115-120%. Af þessum 27 rúmum væru nokkur sem uppfylltu ekki reglur um stærö og annaö varöandi sjúkra- rúm. Auk þess væri mjög þröng aö- staöa fyrir starfsfólk I gömlu byggingunni, en I nýbyggingunni er áætlað bó nokkurt rými fyrir starfsfólk og eldhús sem mun anna öilu sjúkrahúsinu I framtlö- inni. „Starfslýsing sjúkrahússins I Keflavlk felst I þvl aö sinna öllum sjúkramálum aö undanskildum meiri háttar aögerðum og rann- sóknum sem framkvæmdar skulu I Reykjavlk. Til aö þessu markmiöi veröi náö, má ekki dragast lengur en oröið hefur aö nýbyggingin kom- ist í gagniö,” sagöi Kristján aö lokum. -lg bandalagsins í Reykjavík í fyrrakvöld var vísað frá tillögu um vítur á aðild flokksins að bráðabirgða- lögum þeim sem sett voru vegna farmannadeilunnar. Þrír greiddu atkvæði gegn frávísuninni. Tillagan, sem Jón Hannesson bar upp var svohljóðandi: „Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík haldinn 20. júní 1979 harmar þá ákvörðun þingflokks og fram- kvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins að veita ráð- herrum umboð til árása á farmenn með setningu bráðabirgðalaga þvert gegn vilja samtaka þeirra." Eins og fyrr segir var tillöeunni vísaö frá meö þorra atkv. gegn þremur, en milli 60 og 70 manns sátu aöalfundinn. Til máls tóku um tillöguna Jón Thor Haralds- son, kennari, Guörún Helgadóttir, borgarfulltrúi, Svavar Gestsson viöskiptaráöherra og Þorsteinn Vilhjálmsson eölisfræöingur og lagöi hann til aö tillögunni væri vlsaö frá. I máli viöskiptaráö- herra kom fram aö ráðherrar og þingflokkur Alþýöubandalagsins beittu sér I lengstu lög gegn setn- ingu bráöabirgöalaganna. Leitaö heföi veriö sátta eftir öllum leiöum og þaö heföi ekki veriö fyrr en eftir aö sáttanefnd haföi gefist upp, aö gripiö var til laga- setningar. Svavar sagöi aö ef þingflokkur Alþýöubandalagsins heföi hafnaö þvi aö eiga aðild aö lagasetning- unni úr þvi sem komiö var, heföi rlkisstjórnin þar meö veriö fallin. Þaö held ég heföi ekki veriö skynsamleg lausn, sagöi ráöherr- ann, þó aöild Alþýöubandalagsins aö rikisstjórninni hafi ávallt veriö og sé enn áhorfsmál fyrir mér. — AI.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.