Þjóðviljinn - 22.06.1979, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júnl 1979
Þjóðvilja
hlaupið hafið
Svanhildur Slúöran, rannsókna-
blaöamaöur Notaös og nýs
reynir aö finna hlaupamenn i
Hverageröi, en þeir hurfu henni
sjónum eftir aö kom á Kamba-
brún.
Er a vegum
FRÍ
Þjóöviljahlaupiö mikla hófst I
gær. Þegar fréttamenn Notaös
og nýs mættu aö Kiambratúni
þar sem hlaupiö hófst var mikill
ogheitur andi I mönnum aö láta
þetta mikla boöhiaup takast
sem best. Eins og kunnugt er
ver.öur hlaupiö yfir öræfin,
noröur sprengisand aö Mývatni
og þá til Akureyrar en sföan
aftur suöur Kjöl aö Gullfossi og
áfram fjallabaksleiö til Reykja-
vikur.
Hlaupiö er haldiö á vegum
FRl — Frjálslyndra Iþrótta-
manna en gengur yfirleitt undir
naftiinuÞjtíöviljahlaupiö, þar eö
hlauparar munu bera spjald
meö Þjóöviljahausnum
áletruöum. Fýrir ómakiö fá
þátttakendur ekki neitt en FRl,
sem er frjáls og óháö Iþrótta-
hreyfing,sker úr býtum 58 siöna
aukablaö Þjóöviljans sem
fjaDar um íþróttir og svoleiöis.
FRÍ hefur safnaö auglýsingum
i blaöiö og hefur hlotiö 456
miljónir (lauslega reiknaö)
fyrir vikiö. Peningunum mun
iþróttahreyfingin verja til
sólarlandsferöa og kynningar-
feröa á hinn vinsæla feröastaö
iþróttaunnenda Freesport I
Bandarlkjunum. Kálfur Þjóö-
viljans hefur kostaö um 78
milljónir i vinnslu og aö sögn
framkvæmdastjóra Þjóöviljans
veröur fariö i áskriftarsöfnun 1
Iönrekandinn Davlö Scheving tekur viö keflinu en eftir skamma
stund vildi hann heldur bera sjálft Þjóöviljamerkiö, enda mun
Tropicana-merkiö prentaö viö hliö Þjóöviljahaussins I framtiöinni.
Daviö Oddsson ieggur i hann.
Takiö eftir hinum létta hlaupa-
stil.
Björgvin Guömundsson týndi
bæöi hamrinum og sigöinni á
leiöinni en hvorttveggja komst
þó f leitirnar aö iokum.
Hér er Davlö kominn upp Artúnsbrekkuna. Hann geröi stuttan stans
viö Frimúrarahöllina, skipti um búning og skellti sér I sturtu. Takiö
eftir hvaö hann hefur lést á leiöinni. Þjóöviljahlaupiö er gott og hollt
trimm.
Breiöholtinu tD aö ná upp kostn-
aöi.
Hlaupiö hófst á þvi, aö Birgir
ísleifur Gunnarsson fyrrum
borgarstjóri hljóp þrjá hringi i
kringum Kjarvalsstaöi meö
Þjóöviljamiöa á maganum en
rétti siöan kefUð, sem reyndar
er i' tveimur hlutum, annar er
hamar enhin er sigö, forstjóra
Sjúkrasamlagsins, Davlð
Oddssyni, en hann tók þegar á
rás út úr borginni.
Blaöamenn Notaös og nýs,
Feilan og Svanhildur Slúöran
keyrðu á eftir Daviö i Volgu-
bifreiö Þjóöviljans og fylgdust
siðan meö þátttakendum fyrsta
spöhnn. Ljósmyndari N & N ,
Hleifur Kveiks, tók myndirnar.
— SS
„Rauður
lltur á
Vals-
bolnum”
segir Albert
Þessa vel útfærðu ljósmynd
tók ljósmyndari Notaös og nýs,
Hleifur Kveiks, á dögunum og
hún er af Albert sjálfum eins og
hver maður getur sagt sjálfum
sér ef hann nennir.
— Hvaö ert þú aö gera hér?
spuröi blaöakona Notaðs og nýs.
— Ég bind skóþveng minn,
sagöi Albert.
— Ætlar þú kannski aö hláupa
yfir Rangá islénskra stjórnmála
og höggva svo Geir I heröar
niöur?
— Nei, þaö er af og frá. Þaö
var rauður litur á Valsbolunum
þegar égbyrjaði aö sparka mér
upp i heiöursborgarstjóra-
embættín i Nice og Reykja-
vik. Og ég ætla i Þjóðvilja-
hlaupiö.
— Þaö eru, meö öörum
oröum, aöeins hinar ljúfsáru
minningar sem tengja þig viö
Þjóðviljann og hlaup hans?
— Nei, að visu þarf meira
tíl. Hvaögerirmaöur ekki fýrir
atkvæöin?
Svanhildur Slúöran.
Albert hnýtir skóþveng sinn fyrir Þjóöviljahlaupiö.
segir Einar Berg-
mann varafram-
kvæmdastjóri
Þjóðviljans
Blaöamenn Notaös & nýs hittu
Einar Bergmann varafram-
kvæmdastjóra Þjóöviljans aö
máb en hann var mættur á
Klambratún til aö fyigjast meö
byrjun Þjóöviljahlaupsins.
— Einar, veröur ekki mikUl
halli á hlaupinu?
— Jú..
— Ekki getur þaö borgaö sig
aö gefa út 58 siöna aukablaö þar
sem FRl tekur inn ailar auglýs-
ingatekjurnar en þiö fáiö aöeins
limmiöaauglýsingu á móti?
— Nei.
— Hvers vegna var þá fariö
út i þetta?
— Æ, ekki spyrja mig.
— Var þetta ákvöröun rit-
stjóra?
— Umh.
— Hvernig list þér annars á
hlaupiö?
- Off!
Þá höföu blaðamenn Notaös &
nýs samband viö annan rit-
stjóra Þjóöviljans, en hann neit-
Einar Bergmann varafram-
kvæmdastjóri Þjóöviljahlaups-
ins reiknar út tapiö.
aöi að svara öllum spurningum.
„Þetta kemur ykkur ekkert
viö”, var þaö eina sem viö feng-
um upp úr honum. Hins vegar
tókst okkur aö ná i einn blaö-
bera Þjóöviljans og sagöi hann
aö flestir blaöberararnir myndu
taka þátt i mótinu, þvi I þátt-
töku fælist happadrættismiði og
væru fyrstu verölaun 1 vika i
Leningrad, önnur verölaun 2
vikur i Leningrad og 3. verölaun
3 vikur i Leningrad.
Um kvöldiö hringdu blaöa-
menn Notaös & nýs aftur i rit-
stjórann til aö fá nánari fréttir,
en var þá umsvifalaust skellt á.
-Feilan/Slúöran