Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. júní 1979 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir fAl íþróttirg) íþróttirfA Annaft mark Skagamanna er staöreynd. Sveinbjörn (lengst til hægri) gaf fyrir á Arna, sem skaliaði á Sigþór oghann átti ekki í vandræöum meö aö renna knettinum i Valsma'rkiö, 2-0. (Mynd —eik—) Svona elga knattspymu- að vera leikír Eins mögnuöum knattspyrnu- leik hefur undirritaöur ekki oröiö vitni aö hér á landi þaö sem af er ári og I gærkvöldi þegar Valur og 1A leiddu saman hesta sina. Leik- urinn bauö upp á spennu, hraöa, baráttu, góöa samleikskafla eöa allt þaö sem meö sanngirni er hægt aö krefjast af islenskum fé- lagsliðum. Þegar upp var staöiö voru Skagamenn sigurvegarar 3- 2 og var sigurmarkiö skoraö þeg- ar 5 min. voru framyfir venjuleg- an leiktlma, en segja má aö þeirra hlutskipti hafi veriö fylli- lega veröskuldaö. IA sótti mjög I byrjun leiksins og fékk Árni Sveins. gulliö tæki- færi til aö skora, en skallaöi yfir frá markteig. Magni sá um aö klúöra fyrir Val og var þaö einnig af markteig. Akranes skoraöi síö- an fyrsta markiö á 12. min. þegar Sigþór negldi I markiö af stuttu færi eftir aö Siguröur haföi hálf- variö, 1-0. Skagamennirnir tóku nú leikinn I sínar hendur og hvaö eftir annaö hrelldu þeir Valsvörn- ina meö llflegum sóknarfléttum, en inn fór knötturinn ekki. Á 47. min. skoraöi IA aftur og enn var Sigþór á feröinni, 2-0. Var sérlega vel aö þessu marki staöiö. Enn hélt IA áfram aö leika Val sundur og saman, en á 64. min. skoruöu Valsmenn óvænt þegar Atli skallaöi I markiö af stuttu færi, 2-1. Nú vöknuöu þeir til lífs- ins og jöfnunarmarkiö kom á 83. min. og var Jón Einarsson þar aö verki, sneiddi knöttinn I markiö eftir hornspyrnu Hálfdáns, 2-2 , Næstu min. var hart barist á báöa bóga, en bæöi liöin ætluöu sér sig- urinn. Þegar 5 min. voru framyfir venjulegan leiktima tókst vara- manninum Guöbirni Tryggvasyni aö skalla boltann i Valsmarkiö, 3- 2. Laglega gert. Stuttu siöar var flautaö til leiksloka og fögnuöu Skagamenn ógurlega. Valur náöi ekki aö sýna topp- leik aö þessu sinni, en þar meö er ekki sagt aö þeir hafi veriö slakir. Aö visu vantáöi Guömund og Hörö, en þaö skýrir ekki óstööug- leikann og deyföina. Nú hefur Valur á brattann aö sækja og er forvitnilegt aö sjá hvernig til tekst. Allt lA-liöiö á hrós skiliö fyrir þennan leik, og væri ósanngjarnt aö tiunda einhver nöfn öörum fremur. Þetta var sigur liösheild- arinnar. — IngH Knattspyman á Islandi og i Noregi; Bestu liðin íslensku myndu hafna þar um Odd Iversen, Váleringen, á fullri ferölleiknum gegn Hamkam, en hann var um skeið atvinnumaöur I Belgiu. A mánudagskvöldiö brá ég mér á Bislett-leikvanginn og horföi þar á leik tveggja botnliöa, Váler- ingen og Hamkam. Þetta var mjög skemmtilegur leikur, opin og lifleg knattspyrna. Mun minni áherslu lögöu liöin á taktiskt spil og þess i staö var ætiö reynt aö sækja af kappi. Hnoð, fum og fát sást vart. Það var mjög áberandi hvaö leikmenn þessara botnliöa höföu yfir aö ráöa betri knatt- tækni en viö eigum aö venjast hér heima, sérstaklega hvað varöaði knattrak og aö taka á móti bolt- anum. Aö visu eru ákaflega margir islenskir fótboltamenn jafnfærir eða betri, en þeir eru þá ekki nema 3—4 i hverju liði. Váleringen sigraöi 3-1, en sá sigur hefði hæglega getaö oröiö stærri, þvi þeir léku sinn besta leik á keppnistimabilinu og með slikum leik sögðu Norðmenn þá hafa getað sigrað hvaöa lið sem . væri. Hitt er siöan annað mál, aö fyrrnefndur Islendingur sagöist ekki vera viss um það, aö landslið Noregs sigraöi, það islenska i keppni. Toppleikmennirnir norsku væru I svipuöum gæöa- flokki og okkar menn, en viö hefðum baráttuna og taktiska spiliö framyfir. Meðan aö islenska landsliðið leikur eins og það hefur gert i vor skulum við vona að Noregur og ísland mætist ekki i landsleik. —IngH. miðja deild Bestu félagsliöin islensku I knattspyrnu myndu hafna um miöja norsku fyrstu deildina ef þau tækju þátt I þeirri keppni. Þetta erniöur- staöa undirritaös eftir aö hafa fylgst meö leikjum i norsku knattspyrn- unni um siöustu helgi og spjallað viö tslending, búsettan i Osló, sem hefur mjög góöan samanburð. Skagamenn fagna hér fyrsta markinu og minna kúnstir þeirra á aöra Iþrótt óskyida knattspyrn- unni. (Mynd — eik —) „Hvorugt liðið átti skilið að tapa,” sagði Kiaus Hilpert, þjálfari ÍA eftir ieikinn Það var mikil gleöi I herbúöum Akurnesinganna eftir leikinn.enda kom sigur- inn mjög óvænt eftir aö venjulegum leiktlma var lokiö. Þjóöv. spjallaði stutt- lega viö þjálfara þeirra, Klaus Hilpert, og var hann fyrst spurður um þaö hvort sigurinn hafi komiö á óvart. — Nei, en við heföum átt að gera út um leikinn þegar staðan var 2-0. Þá hefði 3. markið átt að koma þ'vl tæki- færin gáfust. Annars er alltaf erfitt aö leika 90 min. knatt- spyrnuleik á fullu og þvi komu stuttir kaflar þar sem við gáfum eftir. — Valsmennirnir komu mér ekkertá óvart. Ég hafði „stúderað” þá og lagt fyrir ákveðna taktik og hún heppnaðist. Þeir voru samt góðir mótherjar og hvorugt liðið átti skilið að tapa. — Stuðningur áhangenda okkar var frábær og er þetta fyrstiheimaleikurinn sem ég hef séð á Islandi. Næsti leikur gegn Fram verður áreiöanlega erfiður, en við sjáum hvað setur. IngH. ........... * Vikingur og Valur drógust saman I gærkvöldi var dregið i 16 liða úrslit bikarkeppninnar i knattspyrnu'. Stærsti leikur umferðarinnar verður á milli Islandsmeistara Vals og Vikings. Þessi lið leika saman: Breiöablik-Fylkir KA-Fram IA-Austri/Þróttur Nk. Vikingur-Valur KR-Siglufjöröur Þór, AK.-IBV tBK-lsafjöröur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.