Þjóðviljinn - 22.06.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Síða 13
Föstudagur 22. junt 1979 þjóÐVILJINN — SÍDA 13 Betty Davis, einsog hún var á árunum. Lánið er fallvalt Þaö veröur tæpast sagt aö kvik- myndin sem leikur á skjánum i kvöld sé neitt unglamb. Hún er hvorki meira né minna en 44 ára — er frá árinu 1935. Myndin er bandariskrar ættar og aöalhlut- verkin eru i höndum gamalla ofurstirna hvita tjaldsins. Þar ber hæst Betty Davis, sem enn i dag bregöur undir sig betri fæt- inum framan viö kvikmynda- vélarnar. Mótleikari hennar er Paul Muni, sem foröum heillaöi fleiri en Betty gömlu upp úr skónum. Margaret Lindsay fer jafnframt meö stórt hlutverk. Myndin fjallar um lögfræöing sem er kominn af fátæku fólki, og ber hiö spænskættaöa nafn Johnny Ramirez. Johnny þessi missir lögmannsréttindi sin og neyöist til aö hef ja störf á nætur- kiúbbi þar sem margt er á döf- inni. Myndin rekur siöan þaö sem drifur á daga Johnnys innan veggja klúbbsins. —ÖS I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i i ■ I i ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ L. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (úrdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö heldur áfram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10,25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Otvarp frá hátiöarsal Háskóla Islands: Athöfn til minningar um 800 ára af- mæli Snorra Sturlusonar a. „Ar vas alda” islenzkt þjóö- lag. Blásarakvartett leikur. b. Guölaugur Þorvaldsson háskólarektor setur sam- komuna. c. Halldór Laxness rithöfundur flytur ræöu. d. Lesiö úr ritum Snorra Sturlusonar. e. „Island, farsælda frón”, isl. þjóöl. Blásarakvartett leikur. 15.15 „Völuspá” tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. Guömundur Jónsson og Söngsveitin Filharmonfa syngja meö Sinfóniuhljóm- sveit tslands. Karsten Andersen stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir).16.30 Popphorn: Dóra Hafsteinsdóttir kynn- ir. 17.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþórsdóttir sér um tlmann. Hún talar viö Ketil Larsen sem syngur gamanvisur og segir sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Kammertóniist Koec- kert-kvartettinn leikur Strengjakvartett I g-moll op.20 nr 3 eftir Joseph Haydn. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Úr öskunni I eldinn Þáttur í umsjá Ernu Indriöadóttur og Valdisar óskarsdóttur. 21.10 Píanósónötur Beet- hovens Deszö Ranki leikur Pianosónötur op.27 nr.l og 2 eftir Ludwig van Beethoven (Hljóöritun frá ungverska útvarpinu). 21.40 Spurt um frelsi Baldur Óskarsson flytur annan pistil sinn aö lokinni ferö til Kina. 21.55 Kinversk lög 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. n ■ i ■ i i ■ i i i ■ I i ■ I ■ I i i ■ I ■ I 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir ný dæg- urlög. 21.15 Græddur var geymdur eyrir. Fjóröi þáttur er um verökönnun. Meöal annarra veröur rætt viö Jónas Bjarnason, fulltrúa neyt- endasamtakanna, og Magn- ús Finnsson af hálfu kaup- mannasamtakanna. Um- sjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Lániö er fallvatt s/h. (Bordertown). Bandarisk bfómynd frá árinu 1935. Aöalhlutverk Paul Muni, Bette Davis og Margaret Lindsey. Johnny Ramirez er lögfræöingur aö mennt, kominn af fátæku fólki. Hann missir lögmannsrétt- indi sin og byrjar aö vinna i næturklúbbi. Þýöandi Heba Júllusdóttir. 23.05 Dagskrárlok. I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I sjonvarp Kaupmenn og neytendur ræða: Verð- köimun Sjónvarpiö sýnir i kvöld fjóröa þáttinn um verölagsmál, sem hafa veriö sýndir undir heitinu „Græddur var geymdur eyrir”. Þessi þáttur fjallar um verö- könnun, og I honum leiöa saman hesta sina þeir Jónas Bjarnason frá neytendasamtökunum og Magnús Finnsson af hálfu kaupmanna. Væntanlega munu þeir kappar ekki veröa sammála um hvaöa atriöi þaö eru sem geta gagnast alþýöu manna best i striöinu viö sihaátkandi verölag. Þættirnir hafa veriö aö mörgu leyti fróölegir og þvi ættu sem flestir aö leggja augu aö skjánum, I kvöld kl. 21.15. Þaö er fréttamaöurinn Sigrún Stefánsdóttir sem hefur umsjón meö þáttunum. Skonrokk í kvöld Skonrok(k) er á dagskrá sjón- varpsins kl. 20.40. Þátturinn er kærkomin tilbreyting frá þeim væmnu og leiöinlegu tónlistar- þáttum sem annaö veifiö skjótast . á skjáinn. Gott dæmi um slikan væmnisþátt var sá sem var sýndur aö kveldi 17. júni og kenndur viö Barnahjálp Sameinuöu Þjóöanna. En Þorgeir Astvaldsson umsjónarmaöur þáttarins svikur engan, og hefur meö fumlausri og eölilegri framkomu sinni aukiö enn á vinsældir skonrok(k)s. —ÓS útvarp Útvarp frá hátiöarsal Háskóla íslands Snorri Sturluson átta hundruð ára Þaö hafa ugglaust fáir íslendingar komist hjá þvi aö vita, aö samlandi þeirra forn, Snorri Sturluson,á 800 ára afmæli þetta áriö. Margt er gert til aö halda uppá þessi merkistlöindi. Meöal annars er fyrirhugaö aö gera mynd um Snorra, og þar munu flejri en tslendingar leggja hönd á plóg. En I dag er einmitt veriö aö halda svolitiöuppá afmæliö, og aö þessu sinni er þaö hátiöarathöfn sem veröur útvarpaö beint úr hátiöarsal Háskólans, þeim hinum sama og kosningaorra- hriöir stúdenta eru háöar í. Halldór Laxness heldur þvinæst ræðu og loks veröur lesiö úr verk- um Snorra. Einnig munu hljóm- listarmenn láta I sér heyra áöur en athöfnin er úti. —ÖS PETUR OG VÉLMENNIÐ HIN CrÍFURL6&R SPR.S'N&lNG- bPiST GCr H5YRÍ>lt>T VJf£>f) PÐ... IL i FóLK DR6IFAÞ TILftÞdJA. HCJfíÐ G5R&IST, BlOiNLS&ft ? Eftir Kjartan Arnórsson ...OG Þfí£>ryRSTfí 5Efo Pfí£> F/9/Vfy \JfíR mÐNSSKUR pRg,AKHJR15e7v) í>/}T fí OCr OfSé^T... Handbragd heimsmeist- ara fram- tíðarinnar!? Hið árlega skákmót í Banja Luka, sem fram fór í april s.l./ verður lengi í minnum haft vegna hins stórkost- lega árangurs Garri Kasparov/ 16 ára undra barns í skáklistinni. Þetta mót var hið fyrsta sem hann tók þátt i, utan Sovétríkj- anna, þar sem svo til eingöngu stórmeist- arar voru meðal þátt- takenda. Það er ekki á hverjum degi að skák- maður nái stór- meistaraárangri eftir aðeins 11 umferðir i 16 umferða móti! I seinustu umferðum slakaði hann síðan á og gerði nokkur jafn- tefli, en endaði i fyrsta sæti, tveimur vinning- um fyrir ofan næsta mann, eins og kunnugt er. Kasparov þakkar fyrrver- andi heimsmeistara, Bot- vinik, öörum fremur árangur sinn, en Botvinik hefur séö um þjálfun hins unga meistara siöustu ár. Helstu veikleika sina telur Kasparov vera vörnina og úrvinnslu úr einföldum stööum. Þaö er ekki aö efa aö á næstu árum á hann eftir aö laga þessa veikleika og þá má heimsmeistaratitillinn fara aö vara sig. Næsta stórverkefni Kasparov er heimsmeistara- mót unglinga sem veröur i Skien i júli n.k. Þá er aö lita á handbragð meistarans. Hvítur: G. Kasparov Svartur: Marjanovic (stórm.) Drottningar-indversk vörn 1. d4-Rf6 13. Bf4-cxd4 2. c4-e6 14. cxd4-Rc6 3. Rf3-b6 15. d5-Ra5 4. a3-Bb7 16. dxe6-fxe6 5. Rc3-d5 17. Bg3-Hc8 6. cxd5-Rxc5 18. Re5-Bf6 7. e3-Be7 19. Dg4-De8 8. Bb5+-c6 20. Rg6-Bxal 9. Bd3-0-0 21. Rxf8-Bb2 10. e4-Rxc3 22. Rxe6-h5 11. bxc3-c5 23. De2-Bf6 12. 0-0-h6 24. Rc7-Df7 25. e5-Dxc7 30. Bg6-Kd8 26. Dxh5-Dc6 31. Hdl-Dd5 27. f3-Be7 32. Hxd5-Bxd5 28. Bh7 + -Kf8 33. Dd3-Hcl + 29. Df5-Ke8 34. Kf2 gefiö Þaö er dæmigert fyrir stórmeistara eins og Marjanovic aö gefast ekki upp fyrr en I fulla hnefana fyrir strákling eins og Kasp- arov! Undir venjulegum kringumstæöum heföi hann lagt niöur vopnin nokkrum leikjum fyrr.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.