Þjóðviljinn - 22.06.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júní 1979 •. Blikkiðjan Asgaröi 7» Garðabæ önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Pipulagnir Nýlagnir/ breyting hitaveituteng ingar Simi 36929 (milli kl 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Dóttir min Margrét Magnúsdóttir er íátin Helga Finnsdóttir Rétt eitt óhappið varð við Kópa- vogsbrúna snemma I gærmorgun. Strætisvagn frá Landleiðum ók á Ijósastaur, með þeim afleiðing- um að staurinn brotnaði og féil ofan á bilinn. Siðan rann vagninn út af veginum svo sem sjá má á myndinni. ökumaðurinn var einn I bilnum og sakaði ekki. (mynd — eik) YMýsing Framhald af bls. 1 til að fara heim til sin eins og aðr- ir þegnar þjóöfélagsins, sagði Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambandsins i við- tali við Þjóðviljann i gær er hann var spurður um viðbrögð sam- bandsins við þeirri yfirlýsingu Vinnuveitendasambandsins aö yfirvinnubann væri ólöglegt. Sagði hann aö þessi yfirlýsing væri algjörlega út i bláinn. — GFr BLÓMARÓSIR i Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alia daga kl. 17-19, sýningardaga kl. 17- 20.30. Gana: Fylgismenn Nkrumah sigursœlir 21/6 — Fylgismenn Kwame Nkrumah urðu hlutskarpastir i kosningunum f Gana, þeim fyrstu þar i landi I tiu ár. Var kosiö til þings og I embætti forseta. Enda þótt flokkur Nkrumahsinna, Þjóðernisflokkur alþýðu, fengi flest þingsæti, veröur að kjósa aftur um forsetaembættiö, þar eð flokkurinn fékk ekki yfir 50% at- kvæða, eins og tilskiiið er I Gana til þess að forseti sé réttkjörinn. Nkrumah var leiðtogi Gana- manna i sjálfstæðisbaráttu þeirra gegn Bretum og varð fyrstur for- sætisráðherra landsins er sjálf- stæði fékkst 1957 og siöar forseti. Hann var vinstrisinnaður og stóö fyrir talsverðum umbótum og framkvæmdum miklum, en gerð- ist fljótt einráður og umburðarllt- ill pólitiskum andstæðingum. Herforingjar steyptu honum af stóli 1966 og hann lést 1972. A hann er litið sem atkvæöamikinn brautryðjanda i þeirri þróun, er ieiddi til þess að flestar nýlendur Evrópurikja i Afriku uröu sjálf- stæö riki. Bíö eftir Framhald af bls. 1 arframkvæmdir við Sjúkahúsið, og ákveöiö var að halda annan fund fljótlega, en kanna þarf betur ýmis atriði varðandi þetta lögbannsmál af lögfróðum mönnnum eins og forráöamaöur Reynis sagði viö Þjóöviljann i gær. Þjóðviljinn hefur einnig fregn- að að ýmsir aöilar sem tengjast þessu lögbannsmáli reyni hvað þeir geti til að koma á sættum, svo ekki þurfi að dragast lengur en orðiö er, að sjúkrahúsmálum i Keflavik verði komið i lag. - Ig ÍSmtiin iUutJbutiun Borffartíini Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl.9-1 Hljómsveitnin Geimsteinn ieikur. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Hljómsveitin Geim- steinn leikur. Diskótek. Grillbarinn opinn. BINGÓ kl. 3. Ath, Bingó á þriðjudögum. Borgartúni 32 Simi 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1. Hljómsveitirnar Picaso og Freeport leika. Diskótek.- LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Hljómsveitirnar Picaso og Goðgá leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9- 1. Diskótek. Hótel Borg VEITINGAHUSIO I Simi 11440 FÖSTUDAGUR: Dansaö tii kl. 01. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Dansaö til kl. 02. Diskótekið Disa. SUNNUDAGUR: Dansað til kl. 02. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Mattý. Diskótekið Disa. Matur er framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. FIMMTUD AGUR: Dansað til kl. 11.30. Diskótekið Dísa. Tóniistarkvikmynd- ir. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 19-02. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Dísa. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. Metanól Framhald af bls. 9. falliö vel að hugsanlegri áfanga- skiptingu á Fljótsdalsvirkjun. Sú virkjun mun þó ekki nægja ein til að fullnægja raforkuþörf verksmiöjunnar, miðaö við aö hún verði starfrækt 6000 stundir ár ári. Stórkostlegt hagræði En menn verða að sjálfsögöu að hafa i huga, að enn á eftir að gera miklar forrannsóknir áður en hægt er að fullyrða aö íslend- ingar geti staðið fyrir umfangs- mikilli metanólframleiðslu. Það varöar bæði ýmis tæknileg og rekstrarleg atriði. Hitt orkar ekki tvimælis, að eldsneytisverksmiðja á Islandi j, yröi okkur til mikilla hagsbóta. 1 Hún gæfi okkur eldsneyti til frambúöar, sem er mikilvægt i atriði I orkukrepptum heimi. Hún sparaöi okkur stórkostlegan gjaldeyri og myndi jafnframt skapa mikla vinnu. Allar nauðsynlegar forrann- I sóknir þarf þvi að gera hið bráð- : asta, þvi hér er um mál að ræða sem getur skipt sköpum fyrir framvindu heilla atvinnuvega Islensku þjóðarinnar. —ÖS ; Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21—01. Gömiu dansarnir. ' LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. ,~rv HÚTEL LOFTLEIÐiR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19— 23.30. nema um helg- ar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Leikhús- kjallarmn Skálafell Simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 Og ■-/ 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið ki. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tfskusýning alla fimmtu- daga. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—1. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna ;• Vilhjálms. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19—2. Hljómsveitin Thalia leikur. Söngkona Anna Vilh jálm s. Spariklæðnaður. Borðpantanir hjá yfirþjóni f sima 19636. sjonvarpið bilað? Skjáriim SjónvarpsMsrbkSi Bergstaðasfrati 38 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum,. Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070. #ÞJÓflLEÍKHÚSn STUNDARFRIÐUR I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.