Þjóðviljinn - 24.06.1979, Side 3

Þjóðviljinn - 24.06.1979, Side 3
Sunnudagur 24. júni 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Leikfanga- sýning í Árbæjarsafni Margur hefur lagt haga hönd á leikföng barna. Stelpurnar eru aö skoöa heimasmiöaöar kerrur. Þessi glæsiiega skúta hefur væntanlega siglt marga förina á polli eöa tjörn Fyrrum átti ég falleg gull... í Árbæjarsafni stendur yfir sýning á gömlum leik- föngum. Safnið leitaði til fólks og bað það að gá í fórum sínum að bernsku- gullum. Ýmislegt kom í leitirnar gamalt og gott, alltfrá útskornum munum frá síðustu öld til bíla og flugvéla okkar daga. Sennilega hafa þó flestir getað tekið undir vísuorð- in:uFyrrum átti ég falleg gull,/nú er ég búinn að brjóta og týnal' Fjárstofnar úr beini Börn hafa alltaf leikiö sér jafn- framt þvf sem þau sátu lömb og spunnu ull eöa gættu yngri syst- kina sinna. I Njálu segir frá þvi aö Hallgerður sat á gólfi að leik meöan faöir hennar og fööurbróö- ir ræddu framtið hennar. 011 höf- um viö lesiö sögur um börnin sem sátu yfir lömbum upp til heiöa og byggöu sér bú og komu upp f jár- stofnum úr beini, allt til aö stytta sér stundir. Margur lagöi haga hönd á tré óg bein til aö gleöja barniö sitt. Bein, trjábútar, skeljar og kuö- ungar voru leikföng barnanna sem ólust hér upp á umliönum öldum. Siöan kom tækniöldin meö inn- fluttu leikföngin, dúkkur, btla, kubba og allt hitt sem ekki hefur siöur vakiö gleöi. Elsti gripurinn úr beini A sýningunni i Arbæjarsafni getur aö lita þessa þróun. Elsti gripurinn er litill hundur úr beini og stendur á honum ártaliö 1800. Nokkuö er sýntaf beinum og nátt- úrugripum, en tækniöldin á flesta fulltrúa, gamlar saumavélar, dúkkurúm, og ótalmargt annaö. Sýning sem þessi vekur gamlar minningar og sýnir yngstu kyn- slóöinni hvaö börn hafa fengist viö gegnum aldirnar. —ká Hér má sjá hvernig hægt er aö breyta ósköp venjulegum tvinnakeflum i leikföng, og einnig getur aö iita farartæki sem heyrir fortiöinni til ásamt straubretti og straujárni fyrir dúkkufötin. Forsíöu- myndin Forsiöumynd Sunnudags- blaösins er eftir Þtírö Hall og nefnist Aðlögun I. Þtíröur er fæddur oguppalinn Reykviking- ur, fæddur 1949. Hann nam myndlist viö Myndlista- og handiöaskóla ts- lands 1967-72 en hélt siöan til Sviþjóöar og lagöi stund á myndlist viö Konunglegu Aka- demiuna i Stokkhólmi á árunum 1972-74. Þóröur hefur tekið þátt I mörgum samsýningum og eru þær helstu: Grand Concours International 1972 i Luxembourg. Samsýning- ar Norræna grafikbandalagsins (NGU) i Bergen og Helsingfors. tslensk grafik i Norrænahúsinu 1975, Kjarvalsstöðum 1976 og Norrænahúsinu 1977. Inter Gra- fik ’76 I Berlin. Biennalinn I Rostock 1977. Nutida Nordisk Konst I Hasselby höil 1978. Al- þjóðlegi grafikbiennalinn i Fredrikstad 1978, auk annarra sýninga hérlendis og erlendis. Þá hélt Þóröur einkasýningu i fyrra á grafikverkum. Verk eftir Þórö Hall hanga viða og má nefna eftirfarandi söfn i' þvi sambandi: Listasafn Islands, Musee 2000 Luxembourg, Norr- köpings Konstmuseum, safni Reykjavikur, Akureyrar, Kópa- vogs, Borgarness og viöa á einkasöfnum. Þóröur er ráöinn kennari viö Myndlista- og handiöaskólann. — im

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.