Þjóðviljinn - 24.06.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 24.06.1979, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. júnl 1979 Grænfriöarmenn á leiö til skips siöan ekki staöiö viö. Viö höfum fregnaö hvernig hvalastofnar i ýmsum heimshöfum hafa veriö murkaöir niöur svo til eyöingar horfir og viö vitum aö sumar hvalategundir hér viö land eru nær alveg horfnar og aörar á und- anhaldi, þótt ástandiö sé eftilvill skárra en viöa annarsstaöar. Viö tslendingar höfum sannar- lega ekki efni á þvi aö vinna striöiö viö grænu mennina og þaö væri sárt að tapa fyrir þeim. Viö eigum aö ganga á undan öörum þjóöum I náttúruvernd, höfum enda til þess öll efni og þurfum ekki aö láta peningaglingur villa okkur sýn. Ég er ekki viss, en ég vona, aö islensk alþýöa, bændur, sjómenn, verkamenn og sóknar- konur vilji ekki siga hundinum á þá menn sem berjast á móti þvi aö þjóöir heimsins éti hver aöra * útá gaddinn. Viö skulum ekki stilla okkur upp viö hliö Japana, heldur minnka hagvöxtinn um sem svarar þessum 500 hvölum og ekkivera minni menn en Rúss- Það kallast varla ferða- lag að fara niður á höfn þegar búið er að rigna drjúgan ofaní farmanna- verkfallið sem vekur samúð sumra og sumra sorg en hlátur bræðranna Bilderberg. Uppúr einu varöskipanna sem liggja eins og þriggja laga striös- terta viö bryggju staulast dapur- eygö kona á miðjum aldri meö ennþá ólundarlegra hundskvik- indi I bandi og dregur vömbina uppúr oliublautu malbikinu. Trú- lega eru þessi tvö sköpuö til þess aö gegna ööru hlutverki i lifskeöj- unni. Ekki er kannski auövelt aö finna likingu meö þessu auma dýri og Gæslunni, hinu fyrrnefnda verður aldrei sigaö aö gagni, en spurningin er hver er húsbóndi hins siöarnefnda, félagslega þenkjandi rikisstjórn eöa pen- ingavaldiö gamalgróna. Þegar ég kem i námunda viö Tollstööina hleypur I fang mér maður og heldur á sjónvarpi og á hæla honum annar meö bleika og bláa léreftsstranga undir hend- inni. Þessar fáu heilasellur sem voru á vakt tóku smákipp og sendu boö til aöalstöðva vitundar- innar bakvið vinstra eyraö sem ákváöu I hasti aö ég ætti aö hlaupa og sækja lögregluna til aö afsanna aö samborgarinn sé meö öllu oröinn afskiptalaus.En áöur- en af framkvæmdum yröi heyröi ég óm af máli manna innanúr tollstööinni: fyrsta annaö og býö- nokkur betur já sjöþúsund fyrir allar þessar dýrindis skóhlifar — ekkert verö — sjöogfimm, skotil átta, nú er þetta aö lifna, áttog fimm... Ég færi mig nær leikhús- inu. A þröngu sviöi hefur allskon- ar drasli veriö komiö fyrir, göml- um frystikistum, nokkru magni af klósettskálum, skitugri prent- vél, niöurniddum skrifstofuvél- um, húsgögnum og fleira dóti. Uppboöshaldarar sitja á kössum fremst á sviöinu en i brekku sem minnir á biósalinn i Austurbæjar- skólanum situr públikum meö gapandi kjafta uppi dýröina. Fátt er um stórmenni I þessum hópi, hafa sennilega veriö á málverka eöa bóka eöa frlmerkjauppboöum einhversstaöar, en kindarlegur sjoppueigandi úr Miöbænum er þarna m.a. og smáiönrekandi, sem einu sinni var kommi, en giftist innl rikt slekt og hefur siö- an snúiö ranghverfunni á sér út og situr I Frlmúrnum einu sinni i viku til vinstrihandar sérstaklega heiðarlegum skipamiölurum. Þarna uni ég ekki lengi viö boö og hamarshögg en rölti vestur á Sprengisand. A lognbárunni nálgast hraöbát- ur úr gúmmi. Hann er að koma frá Rainbow Warrior og stefnir á gömlu bátabryggjurnar. Ungur maöur dökkur á hár og skegg stjórnar bátnum, sem ekki leggst uppaö fyrr en sést til nokkurra Englendinga koma niöur á milli verbúöanna. Nokkrir Islendingar hafa hóp- ast á bryggjusporðinum. Þrir karlarsteytahnefa og segja ljótt: — Þetta helvitis tjallahyski. Rétt- ast væri aö sökkva undan þeim bátnum, ræningjunum þeim arna sem trufla heiöarlega vinnandi sjómenn. Unga fólkiö. sem er i meirihluta, mdtmælir kröftug- lega. — Þið eruö fasistahyski sem ekkert skilur nema blóöuga pen- inga. Þiö skiljiö ekki aö þessir eru aö framkvæma þaö sem viö hefö- um átt aö vera búnir aö gera fyrir löngu. — I sjóinn meö gömlu djöflana, kallar einhver. Þessir öldruöu sjóhundar hörfa blótandi upp bryggjuna, þeir mönnuöust viö önnur skilyröi og anran hugsunarhátt, þegar hver einn mátti veiöa þaö sem hann gat hirt og þurfti engan aö spyrja og ekki aö taka tillit til annars en eigin hagsmuna sem voru smá- prósenta af hagsmunum stórút- gerðarmannsins, sem var bjarg- vættur i plássinu og máttarstólpi eyþjóöar. Ég er viss um þaö aö stór hluti Islensku þjóöarinnar hefur samúö meö grænu mönnunum. Viö höf- um horft á fiskstofnana deyja I höndum okkar og við höfum bein- linis unniö landhelgisstriö á for- sendum friöunar, sem viö höfum ar sem hafa ákveðið aö hætta hvalveiðum I áföngum. Róttækir menn hafa veriö dug- legir aö stofna allskoúar vináttu- og styrktarfélög viö allan fjárann úti I hinum stóra heimi, Kúbu- vinafélag, Rússavinafélag, Aust- urþjóöverjavinafélag og hver veit hvaö. Róttækir menn hafa einnig á stundum þótt hallir undir nátt- úruvernd, en engum þeirra hefur samt dottiö i hug aö ástæöa væri til aö styrkja þá menn sem berj- ast viö hin vel búnu svörtu hval- veiðiskip á íslandssjó hafandi lé- legt skip og litinn kost. Þegar ég svo stend þarna á gömlu bátabryggjunni og horfi á eftir gúmmibátnum meö grænu mennina innanborös kemur mér i hug, að ef Pétur Pétursson þulur væri ekki svona upptekinn viö aö hækka kaupið sitt og Siguröar Lindal, mundi ég heita á hann til liös viö þennan málstaö sem þá væri i góöum höndum. Þá liðist gráöugum fésýslumönnum Is- lenskum ekki aö selja siöasta hvalinn á uppboði. (Gert 16. júni I Breiöholti ofanveröu — je.) A islensku skranuppboöi Þaö gæti kannske litiö vel út i augum heimsins ef viö friöuöum Lag- arfljótsorminn. ■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.