Þjóðviljinn - 24.06.1979, Page 21

Þjóðviljinn - 24.06.1979, Page 21
Sunnudagur 24. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 UMFERÐARFRÆÐSLA, brúðuleikhús og kvikmyndasýning fyrir 5-6 ára böm í Reykjavík Fræðslan fer fram sem hér segir: 25. iúní Fossvogsskóli ki. 09.30 og 11.00 Hólabiekkuskóli kl. 14.00 Og 15.30 27. júní Arbæjarskóli kl. 09.30 og 11.00 Breiðholtsskóli ki. 14.00 og 15.30 29. júní Ölduselsskóli kl. 09.30 og 11.00 Lögreglan i Reykjavik Umferðanefnd Reykjavikur Umferðarráð <Bj<9 . X LKIKFÍ'IAC; WA 5taða REYKIAVIKUR leíkhússtjóra L.R. Leikhússtjórastaðan hjá Leikfélagi Reykjavikur er laus til umsóknar. Um- sóknum skal skilað til stjórnar L.R. i póst- hólf 208, 121 Reykjavik, fyrir 1. október 1979. Nýr leikhússtjóri tekur til starfa 1. sept- ember 1980 og er ráðningartimi hans 3 ár. Þó er nauðsynlegt að umsækjandi geti hafið undirbúningsstörf frá og með næstu áramótum, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Vigdis Finn- bogadóttir, leikhússtjóri. og Steindór Hjörleifsson, formaður L.R. Stjórn Leikfélags Reykjavikur. Fundur um hvalveiðimál Fundur á vegum starfshóps Náttúruverndarfélags Suö- vesturlands um hvalavernd veröur haldinn I ráöstefnusal Hótel Loftleiöa mánudaginn 25. júnl kl. 20,30. Stutt framsöguerindi veröa haldin þar sem reynt veröur aö svara spurningunni „Er stefna islands f hvalveiöimál- “m byggö á vlsindalegum grunni og samræmist hún nátt- úruverndarsjónarmiöi?” Fulltrúum opinberra aöila, Hvals hf. og fleirum sem hlut eiga aö máli er boöiö á fundinn. Allir velkomnir. Starfshópur N.V.SV. um hvalavernd. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps Bildu- dal óskar að ráða sveitarstjóra frá og með 1. september n.k. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir oddviti i sima 94-2165 og heima i sima 94-2214. Móöir okkar, tengdamóöir og amma Dagmar Friðriksdóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfiröi veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudagínn 25. júni kl. 15. Kristvin Kristinsson Þórdls Eirlksdóttir Ingvi Guömundsson Ellen Einarsdóttir Friöbjörn Guömundsson Ingibjörg Erlendsdóttir Rakel Guömundsdóttir Niels Einarsson Björgvin Guömundsson og barnabörn. Róska Framhald af bls. 16 XXII. Huldufólkiö kemur þeysandi aö bæ Snorra prests. Þaö er klætt lit- rikum skikkjum, heldur á logandi kyndlum og rekur á undan sér búfénaö mikinn, sem þaö skilur eftir á hlaöinu. Söngur marbendla og vatnadisa, sem býður þaö velkomiö, heyrist I fjarska. Sóley stendur I dyrunum á uppljómuðum bænum. Síöan er haldiö inn. Veggir eru klæddir tjöldum og skreyttir á ýmsa vegu — borö eru hlaöin góögæti sem boriö er fram á dýrindis fötum. Ungur maöur þakkar Sóleyju ráöleggingarnar, en kveöur þetta vera gjafir til þess fólks sem ætlö hafi stutt þau með þvl aö trúa á tilveru þeirra og bera viröingu fyrir huldufólki sem mennskum. Þór er hylltur fyrir aö hafa bjargaö dóttur þeirra, frelsis- baráttunni og fyrir gjöröir slnar i þágu réttlætisins. Honum er siöan gefinn hundur sem ætiö muni fylgja fénaöi hans trúlega. Mjööur er borinn fram. Þaö er sungiö og dans er stiginn, aörir elskast eöa tala saman. Samkom- an er hin litskrúöugasta og hlbýli prests alveg óþekkjanleg frá þvi sem þau voru áöur. XXIII. (Sena XXIII er klippt inn i senu XXII, fyrst sem örstutt skot sem lengjast og lýkur meö XXIII.) Snorri messar yfir hjörö sinni. A fremstu bekkjum sitja hans hollustu hjú, gagntekin. Aftar i kirkjunni eru undirtektir mis- jafnar. A öftustu bekkjunum gengur silfurdiskur manna á milli — gjöf frá huldufólkinu, hvislar fátæk bóndakona. Snorri lofar mjög guð og segir huldufólkiö vera algjöra andstæöu hans, þess vegna veröi hjörðin aö afneita þessum heiöingjum I eitt skipti fyrir öll, ef hún vilji fá náö fyrir guöi. Hann talar um huldufólkiö eins og útsendara skrattans; hér hafi hann einnig nöfn nokkurra sem grunaðir séu um aö vera i tengsl- um viö þaö og aö hafa fengið gjafir fyrir ódæöisverk, unnin á hans eigin landi. Maður kemur hlaupandi inn — hvislar einhverju i óðagoti aö presti. Snorri gerist æstur, kallar til safnaöarins aö fylkja liöi þvi bær hans sé á valdi huldufólksins. Allir fái aflausn misgjöröa sinna, svo framarlega að þeir styöji hann dyggilega. XXIV. Þór stendur úti á hlaði og telur skepnurnar sem huldufólkiö haföi komiö meö. Snorri og menn hans koma aö ýmist hlaupandi eöa riöandi; I fremstu viglinu hafa þeir verið settir sem aftast sátu I kirkjunni. Þeir eru vopnaöir hinum ólikustu verkfærum — Snorri hefur ljá aö vopni. Þór gerir sér enga grein fyrir hættunni — hann er glaöur og hreifur og kallar til þeirra fremstu aö koma og lita á gjaf- irnar sem huldufólkiö hafi fært þeim fátækustu. Eins og skuggar á bak viö Þór býst huldufólkið til brottfarar. Snorri hrópar hvatingarorö til forystunnar, sem hefur hrifist af búpeningnum og öllu þvi sem fyrir augu hennar ber. Bóndi einn spyr Þór hver hann sé og kveöst Þór vera jafningi þeirra; einn af þeim sem ætiö hafi oröið aö lifa i forarpytti. Sóley kemur fram i bæjardyrnar — biður fólkiö aö ganga inn, þar sé fleira aö finna. Siðan hverfur hún I hóp huldu- fólksins. Snorri, æfur af bræöi, etur mönnum sinum áfram til þess aö stöðva fátæklinga og sveitar- ómaga, sem renna beint inn i bæinn. Það veröur slagur mikill, bæöi inni i bænum og úti. Huldu- fólkið leggur á braut, einn beitir sverði sinu á kaupmann sem er aö gera út af viö einn bóndann. Þór er er i vigaham — hann vill gera upp reikningana viö Snorra. Búfénaöurinn er á hlaupum til fjalla. XXV. 1 bænum, þar sem fátæklingar hafa boriö menn prests ofurliöi, gæöa þeir sér á allsnægtum þeim sem bornar voru á borö af huldu- fólkinu og halda veislu þvi til Matstofan Hótel Garði er opin irá 18-20 Góður matur — lágt verð Stúdentakjallarmn er opinn frá 11,30-23,30 Pizza, létt tónlist, sild og smurt brauð i ró- legu umhverfi. Stúdentakjallarinn Hótel Garður v/ Hringbraut Æskulýðsbúðir í Þýska alþýðulýðveldinu Eins og undanfarin sumur bjóðum við i ár unglingum á aldrinum 12-14 ára til dvalar i æskulýðsbúðum i DDR. Dvalartimi er 10. júli til 4. ágúst 1979, dvalarstaður Bad Saarow. Þátttakendur greiða ferðakostnað, en dvalarkostnaður er ókeypis. íslenskur fararstjóri. Börn félagsmanna ganga fyrir. Upplýsingar gefur: Monika Agústsson, simi 74374. Félagið ísland-DDR í|f Óskað er að ráða eftirtalið starfsfólk við Meðferðar- heimilið að Kleifarvegi 15 1. Forstöðumann, uppeldis-, sálfræði-, eða félagsráðgjafamenntun æskileg. Um- sóknarfrestúr er til 6. júli n.k. 2. Fóstru. Umsóknarfrestur er til 13. júli n.k. 3. Uppeldisfulltrúa. Umsóknarfrestur er til 13. júli n.k. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnar- götu 12. Fræðslustjórinn i Reykjavik Teiknistofa — Húsnœði Við höfum húsnæði i miðbænum. Getum veitt 2 skemmtilegum félögum vinnuað- stöðu. Tilboð merkt „Góður húmor” send- ist auglýsingadeild Þjóðviljans Siðumúla 6. heiðurs. A meöan dregur Þór Snorra inn á kamar meö hjálp eins hjáleigubónda, sem finnst gaman aö. Prestur er þar bundinn — hann er mjög aumk- unarveröur og biðst vægöar, en Þór svarar til aö náöhúsið sé nógu gott handa þeim sem noti guöshús i gróðaskyni. Þór gengur út — glaðværir söngvar heyrast úr bænum — hópur huldufólks er aö hverfa I fjarska — hundgá heyrist. Hann verður var viö hófatak og sér álfamey nálgast, prúðbúna sem drottningu. I taumi hefur hún glæsilegan hvitan hest. Þór finnst eins og hann hafi upplifaö þetta áður, þegar hún snarstöbvar hestinn svo hann frýsar og prjónar. Hún réttir honum taum- inn og segir honum aö uppi i fjallshliöinni meö öörum búfénaöi muni hann finna sin hross og sinar kindur. Snati sé þegar lagöur af staö. Þór fer á bak, hann þorir varla að lita framan i hana. Hann horfir til fjalla, þangaö sem tveir bændur eru lagöir af staö riöandi til þess að smala saman fénu. 1 broddi þess hlaupa hestar sem hann kennir sem sina. Sóley segir honum aö eftir tólf ár muni sonur þeirra, sem hún ber undir belti, berja á dyr hjá honum. Þau horfast i augu, en siðan þeysir Þór af stað upp til fjalla. Hann veröur aö ná hestum sinum meö hjálp Snata.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.