Þjóðviljinn - 24.06.1979, Síða 22

Þjóðviljinn - 24.06.1979, Síða 22
99 StnA binnvn iimm Sunnudaeur 24. iúnf 1979 #WÓÐLEIKHÚSIfl STUNDARFRIDUR i kvöld kl. 20 SIBasta sýning á leikárinu MiSasala 13.15-20. Simi 1-1200. Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) BLÓMARÓSIR i Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miöasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19, sýningardaga kl. 17- 20.30. AIISTURBtJARRÍÍl Einvigiskapparnir IMK DUELLISIS Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggft er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. lslenskur texti Aöalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuöinnan 12ára. Barnasýning kl. 3 Cirkus-cirkus Stórfengleg cirkusmynd I lit- um, mynd fyrir alla. Mánudagsmyndin: Endurreisn Christu Klages Alveg ný vestur-þýsk mynd. Leikstjóri: Margretha von Trotta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn v/Hringbraut Islenskur texti Bráöfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, Leikstjóri Ted Kotcheff. Aöal- hlutverk hinir heimsfrægu leikarar Jane Fonda og George Segal. sýnd kl. 5, -7, 9 og 11 Barnasýning kl. 3 Gullna skipiö Spennandi ævintýrakvikmynd meö islenskum texta. Ð 19 000 -salur/^X---- Drengirnir frá Brasilíu GRLGORY «d LAURENCl rCCK OLiVILR |AMtS MASON AIRANKIIN | SCHAtfNtKHLV THE BOYS FROM BRAZIL, Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd kl. 3, 6 og 9. - salur LAUQARÁi i 'IH t V SKRIÐBRAUTIN Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarlsk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: PETER FONDA, SUSAN SAINT JAMES ÆÐISLEGIR ELTINGA LEIKIR A BATUM, BILUM OG MÓTORHJÓLUM ísl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um skemmdarverk I skemmtigöröum, nú I AL- HRIFUM (sensurround). Aöalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath.: Þetta er siöasta myndin sem veröur sýnd meö þessari tækni aö sinni. ísl. texti. Sýnd kl. 5 — 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Villihesturinn Spennandi mynd um eltingar- leik viö villtan fola. Barnasýning kl. 3 Meö dauðann á hælunum íA Æsispennandi og viöburöahröö ný ensk-banda- rísk Panvision. litmynd. Miskunarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. lslenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. l-Urp Bobbie Jo og útlaginn Spennandi ný bandarisk kvik- mynd i litum og meö Islensk- um texta. Leikstjóri: Mark L. Lester Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. TÓNABÍÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókr. I mörgum löndum Eviópu. Myndin sem sannar að enginn gerir þaö betur en James Bond .-007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaA verö. C001EY HIGH GLYNN TURMAN LAWRENCE HILTON JAC0BS us.,., GARRETT M0RRIÍ Cooley High Skemmtileg og spennandi lit- mynd. lslenskur texti — bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 'Salurv Capricorn one Hörkuspennandi ný erisk- bandarisk litmynd. Sýndkl. 3.10, 6.10og 9.10. -------salur ID-------- HVER VAR SEKUR? Spennandi og sérstæö banda- rlsk litmynd meö: MARK LESTER - BRITT EKLAND - HARDY KRUGER. - Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. HEIMSINS MESTI ELSKHUGl Isleiiskur íexti Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega GENE WILDER, ásamt DOM DeLUISE og CAROL KANE. islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum dagbök apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 22.-28. júni er I Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Næturvarsla er I lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19 laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. sjökkvili^^^^^ Slökkvilift og sjúkrabllar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garfiabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 læknar bilanir félagslíf Dregið var i Happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júni. Vinningar komu á eftir- talin númer: Mercury Marquis Brougham bifreiö nr. 91649. Lada sport bifreiö nr. 97529. Daihatsu Charade bifreiö nr. 89792. Philips litsjónvarpstæki nr. 17656, 66572 og 97047. Philips hljómflutningstæki nr. 44973, 48106, 125813 Og 133443. KrabbameinsfélagiÖ þakkar öllum þeim sem tóku þátt i vorhappdrættinu aö þessu sinni. Kvenfélag BústaAasóknar Sumarferö kvenfélagsins veröur farin 5. júli. Fariö veröur I 4 daga ferö. Konur látiö vita um þátttöku fyrir 1. júlí í síma 35575 Lára, 33729 Bjargey. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14-22. Aögangur og sýning- arskrá ókeypis. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. HvftabandiA — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. FæAingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöA Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- , lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. KópavogshæliA — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VifilsstaAaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans' slmi 21230. SlysavarAstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöAinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — Í7.00, ef ekki næst I heimilis- Iækni, sími 1 15 10. . SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 24. júni 1) kl. 09.00 Ferö á sögustaði Njálu. Komiö aö Hliöarenda, Bergþórshvoli, og víöar. Verö kr. 5000.- greitt v. bilinn. Far- arstjóri og leiösögumaöur: Dr. Haraldur Matthiasson. 2) kl. 13.00 Gönguferö um Seljadal á og/eöa á Grimmansfell. Létt og róleg ganga. Verö kr. 2000.- greitt viö bilinn. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Fariö er frá Umferöarmiöstöð inni austanveröu. 27. júni - 1. júlí. Ferö um Snæfellsnes, yfir Breiöafjörö og á Látrabjarg. Komiö viö I Flatey, dvaliö einn dag á Látrabjargi viö fugla- skoöun o.fl. Gist I tjöldum og húsum. 29. júni - 3. júlí. Gönguferö um Fjöröu. Flug til Húsavikur. Þaöan meö báti vestur yfir Skjálfanda. 3. júlí. 6 daga ferö i Esjufjöll. Hornstrandaferöir: 6. júli: Gönguferö frá Furu- firöi til Hornvíkur (9d) 6. júlí: Dvöl i Hornvlk (9d) . 13. júlí: Dvöl I Aöalvik (9d ) ’ 13. júlí: Dvöl I Hornvlk (9d) 21. júli: Gönguferö frá Hrafns- firöi til Hornvikur (8d ) Kynnist landinu. Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐI.R HornstrandaferAir 1. Hornvík 6/7 9 dagar, fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Homvik 13/7 9 dagar, farar- stj. Bjarni Veturliöason. 3. ilornvik 13/7 4 daga helgarferö. Fararstj. Bjarni Veturliöason. 4. Hornvik 20/7 4 daga helgar- ferö. Fararstj. Bjarni Veturliöason. Veitum einnig aðstoö viö skipulagningu sérferöa um Hornstrandir. AArar sumarleyfisferöir: 1. öræfajökull — Skaftafell 3.-8. júlí. 2. Grænland 5.-12. jCtli. Helgarferöir: Þórsinörk, vinnuferð um næstu helgi. Grímsey, miönætursól, um næstu helgi, flug og bátsferö. Nánari upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Laugard. 23/6 kl. 20. Jónsmessunæturganga meö Þorleifi Guömundss. Verö 2000 kr. Sunnud. 24/6 kl. 10 KrlsuvikurleiAin verö 2500 kr. kl. 13 Húshólmi — Gamla Krisuvík. Verð 2500 kr. fritt f. börnm. fullorönum. FariÖ frá B.S.l.bensinsölu (IHafnarf.v. kirkjugaröinn i allar ferðirnar). krossgáta Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.slmi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*. Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiA viA tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoA borgarstofnana. VatnsVeita Kópavogs slmi 41580 — simsvari 41575. Lárétt: 2 tónverk 6 vitur 7 hávaöa 9 eins 10 afkvæmi 11 úrillur 12 tala 13 hár 14 stóri 15 málgefin Lóörétt: 1 ánægö 2 fiskimiÖ 3 rúm 4 klaki 5 öfund 8 grein ar 9 geymsla 11 gráöa 13 litu 14 rúmmálseining Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 brekán 5 sál 7 kapp 8 sv 9 aumka 11 ró 13 rjól 14 asi 16 ranglar Lóörétt: 1 bakarar 2 espa 3 kápur 4 ál 6 svalur 8 skó 10 mjöl 12 ósa 15 in Skákþraut Lausn á skákþraut: 1. Be3 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveit skoska llfvaröarins leikur breska marsa, James H. Howe stjórnar. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir ræöir viö Eirik Eyvindsson og Gi'sla Erlendsson um tjöld, hjól- hýsi og sumardvalarsvæöi. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Arellus Nielsson. Org- anleikari: Jón StefánsSon. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Veömáliö”, smásaga eftir DaviA Þorvaldsson. Jón Gunnarsson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund. Birgitta ólafsson ræAur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 1 leit aö Paradis. Dag- skrá um Eirík frá Brúnum i samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar, áöur útv. í nóv. 1971. Flytjendur meö hon- um: Albert Jóhannsson og Þóröur Tómasson. 17.05 Buri Ives syngur barna- lög. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur. 1 um- sjón Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 18.10 Lög frá ýmsum löndum. H 1 jóm sveit Georgs Melchrinos leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Nýtt sambýlisform — „kollektlv,,.Umsjón: Einar Hjörleifsson. Flytjendur meö honum: Hjördis G. Hjörleifsdóttir og Ragnar Gunnarsson. 20.00 Kammertónleikar: Stuyvesant-kvartettinn leikur. a. Sónötu i D-dúr eftir Tartini, b. Chaconnu i g-moll eftir Purcell, c. Kvartett I D-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. 20.30 Aö rækta garöinn sinn. Guörún Guölaugsdóttir ræö- ir viö Einar Vernharösson verslunarmann. 20.55 Sinfóniuhijómsveit ts- lands ieikur I útvarpssal. Básúnukonsert eftir Gordon Jacob. Einleikari: William Gregory: Páll P. Pálsson stj. 21.20 ..Farsælda frón”. Anton Helgi Jónsson les frumsam- in ljóö. 21.35 Frá tónieikum Karla- kórsins „Fóstbræöra” i Há- skólabiói 11. maí sl. Söng- stjóri: Jónas Ingimundar- son. Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. Einsöngvari: Hall- dór Vilhelmsson. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MánucJagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna*. HeiÖdis Noröfjörö heldur á- fram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaAarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Ólafur E. Stefánsson ráöunautur flytur hugleiö- ingar um landbúnaöarmál og stööu nautgriparæktar viö fyrirhugaöan samdrátt i mjólkurframleiöslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 VIAsjá. Ogmundur Jón- asson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Josef Greindl syngur ballöður eftir Carl Loewe, Hertha Klust leikur á píanó./ Buda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 i e-moll op. 59 eftir Ludvig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaönum. Um- sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. SigurÖur Gunnarsson les þýöingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist. a. Lög eftir Jakob Hallgrimsson. Sigriö- ur Ella Magnúsdóttir syng- ur, Jónas Ingimundarson leikur á pianó. b. Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónluhljómsveit lslands leika, höfundur stj. c. „Þor- geirsboli”, balletttónlist eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt inál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Sveinbjörnsson verk- fræðingur talar. 20.00 Píanókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur meö Sinfóniuhljómsveit Ham- borgar. Richard Kapp stjórnar. 20.30 titvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie. Valdls Halldórsdóttir les þýöingu sina (7). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifaö stendur... Fjóröi og síðasti þáttur Kristjáns GuÖlaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægir pianóleikarar leika róman- tisk lög eftir ýmsa höfunda. 23.35 Fréttir, Dagskrárlok. sunnudagur mánudagur 18.00 Barbapaba. Fimmtándi þáttur frumsýndur. 18.05 Hláturleikar. Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Lokaþáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Hlébaröinn sem tók hamskiptum. Siöari hluti breskrar dýralifsmyndar. Þýöandi óskar Ingimars- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gamli burstabærinn. Dönsk mynd um islenska torfbæi, eins og þeir hafa veriö frá dögum Gauks Trandilssonar fram á þenn- an dag. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.05 Alþýöutónlistin. Loka- þáttur. Hvaö er framund- an? MeÖal annarra sjást Stevie Wonder, Led Zeppe- lin, Mike Oldfield, Tanger- ine Dream, Bob Marley og Paul Simon. Þýöandi Þor- kell Sigurbjörnsson. 21.55 Ævi Paganinis. Loka- þáttur. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Kristján Róbertsson flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir, Umsjónar- maöur Bjarni-Felixson. 21.00 Keramik s/h.Sjónvarps- leikrit eftir Jökul Jakobs- son. Leikstjóri HrafnGunn- laugsson. Persónur og leik- endur: Gunnar. . . SigurÖur Karlsson, Geröur . . . Hrönn Steingrimsdóttir, Auöur . . . Halla Guömundsdóttir, Nonni .. . Björn Gunnlaugs- son. Tónlist Spilverk þjóö- anna. Stjórn upptöku Egill EÖvarösson. Frumsýnt 19. april 1976. 21.50 Blessuö bitlalögin Breskur skemmtiþáttur. Diahann Carroll, Ray Charles, Anthony Newley, Tony Randall og fleiri syngja lög eftir Bitlana. Þýöandi Björn Baldursson. 22.40 Fólktilsölu. Austur-þýsk stjórnvöld hafa um hriö aukiö tekjur sinar meö þvi aö selja pólitiska fanga vestur fyrir járntjald. Stundum láta þau venjulega afbrotamenn fljóta meö, og þess erulika dæmi aö fang- ar séu seldir oftar en einu sinni. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.