Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 3
Leiötogafiindurinn í Tókýó:
Samkomulag
um takmörkun
oMuinnflutnings
1 gær lauk i Tókýó fundi æöstu
ráðamanna 7 stærstu kapitaiisku
iðnrikjanna, sem að þessu sinni
fjallaði aðallega um orkumál.
Einsog við var að búast hörm-
uðu leiðtogarnir verðhækkun
Samtaka olluútflutningsrikja
(OPEC) og tilkynntu að þeir
heföu náð samkomulagi um oliu-
sparnað.
Hafa rlkjunum verið sett ströng
takmörk sem fela I sér að olluinn-
flutningur þeirra eykst mjög litið
fram til ársins 1985. Oliuneysla
Bandarlkjanna má ekki aukast
frá þvl sem nú er og EBE löndin
halda sig við fyrra samkomulag
sitt um að auka olluinnflutning
sinn ekki frá þvl sem hann var
1978.
A fundinum gat Thatcher þess
aö Bretar búist viö að vera orðnir
sjálfum sér nægirum ollu 1981, en
Japönum var heimilaö að auka
Ghadafi, leiðtogi Libýu, iýsti
þviyfir I viðtalisembirt var I gær
að Llbýa myndi hætta oliuútflutn-
ingi sfnum I tvö ár og aðeins
framleiða oliu til eigin nota.
Þessi ákvörðun fjórða stærsta
oliuútflytjenda arabisku land-
anna kemur mjög á óvart. Vafi
leikur þó á hvorthún sé endanleg,
Skæruliðaarmur þjóðernissam-
taka Baska, ETA, hefur hótað
sprengjuherferð á helstu ferða-
mannastöðum Spánar verði aö-
búnaður 100 félaga þeirra sem
sitja I fangelsi ekki bættur.
1 gær sprengdu þeir tvær
sprengjur f Benidorm. Ekkert
oliuinnflutning sinn lltillega, þar
sem þeir erualgerlega háðir hon-
um um orku.
Jafnframt lýstu leiötogarnir
þvl yfir aö öll rlkin yrðu að stór-
auka nýtingu kjarnorku, sem
margir eru mjög uggandi yfir
eftir Harrisburg-slysið. Einnig er
gert ráö fyrir að kolanotkun verði
aukin og meira fé verði varið til
að leita nýrra orkugjafa.
Bandarlskir embættismenn
sögðu I gær að ætlun iönrikjanna
með þessum takmörkunum á
olíuinnflutning væri að þau þyrf tu
ekki að treysta á framleiðslu-
aukningu hjá OPEC löndunum.
Þannig yrði erfiöara fyrir OPEC
aö hækka verðið aö nýju.
Að visu mun oliuinnflutningur
þessara sjö landa aukast næstu
sex ár, en gert er ráð fyrir að þá
aukningufá hjá löndum sem ekki
eru I OPEC.
þar eð Ghadafi sagöi ekkert um
það hvenær hún taki gildi.
Ef satt er mun útflutnings-
stöðvun Llbýu valda iðnrtkjunum
talsveröum erfiðleikum. Það eru
einkum Bandaríkin og
Vestur-Þýskaland sem flytja
mikið af ollu sinni inn frá Libýu.
tjón hlaust af þar eð fólk var
varað við áður. Með þessu vill
ETA þrýsta á stjðrnvöld, en
Spánn er mjög háöur tekjum af
feröafólki.
1 gær var hótun ETA ekki farin
að hafa veruleg áhrif að sögn
stærstu feröaskrifstofanna.
Bahro vinnur nú að bók um trúar
brögð og marxisma.
Rithöjundar
mótmœla
fangelsun Bahros
A miðvikudag 1 þessarri viku
minntust s t uðn i ng s m en n
austur-þýska andófsmannsins
Rudolfs Bahros þess að eitt ár
er liöið frá réttarhöldunum yfir
honum, með þvi að gefa út safn
ritgerða og ljóða eftir hann.
Efniö I safnritinu, sem ber
heitið „Þeir sem gelta ekki með
hinum hundunum”, er að mestu
tlu ára gamalt og i sama gagn-
rýna anda og bók Bahr.os um
austur-þýskt samfélag sem
fræg varð 1977, „Valkostinn”.
Með bókinni var gefin út
áskorun til austur-þýskra stjórn-
valda um að láta Bahro lausan,
undirrituð af fr jálslyndum og rót-
tækum rithöfundum og útgef-
endum frá nlu löndum.
Meðal þeirra nefiiir Reuter
Arthur Miller, Simone de
Beauvoir, Max Frisch, Heinrich
Böll, Giinter Grass og
austur-þýsku andófsmennina
Wolf Biermann og Söru Kirsch.
30. júni 1978 var Rudolf Bahro,
sem gagnrýnir samfélagshætti
Austur-Þýskalands frá marxlsk-
um sjónarhól, dæmdur I átta ára
fangelsi fyrir njósnir. Dómnum
var harðlega mótmælt af vinstri-
mönnum á Vesturlöndum.
Crtgefandi Bahros I
Vestur -Þýskalandi sagði í fyrra-
dag að Bahro væri nú aö vinna að
nýrri bók I fangelsinu um ágrein-
ing marxisma og trúarbragöa
sem ber heitið „Kristsmynd fyrir
kommúnista”. Nýlega hiefði hins
vegar allt efni hans verið tekið frá
honum og fangelsisyfirvöld
meinuðu honum að halda áfram
ritstörfum.
Rhódesía áfram i
viöskiptabanni
Rikisstjórn Carters vann nokk-
urn sigur I fulltrúadeild Banda-
rikjaþings I gær þegar deildin tók
undir afstöðu forsetans um að
halda áfram viðskiptabanni á
Zimbabwe/Ródeslu.
öldungadeildin samþykkti 12.
júnl tillögu þar sem skoraö var á
stjórnina að aflétta viðskipta-
banninu i ljósi kosninganna I
Rhódesiu i april.
Sams konar tillaga var felld i
fulltrúadeildinni I fyrrinótt með
miklum meirihluta. Þess i staö
var samþykkt tillaga sem naut
stuðnings rikisstjórnarinnar þess
efnis að viðskiptabanninu skuli
aflétt 15. okt. nema forsetinn telji
það i þágu Bandarikjanna að
halda þvl áfram.
Margt bendir þó til þess að hér
sé einungis verið að fresta ógild-
ingu viðskiptabannsins. 1 fyrsta
lagi verða báðar deildir þingsins
að samræiha afstöðu sina. í öðru
lagi stóð i ályktun fulltrúadeild-
arinnar að kosningarnar væru
mikilvægt skref I átt til margra
kynþátta lýðræðis I Rhódeslu. í
þriðja lagi veldur eflaust miklu
aö bandarisku og bresku stjórn-
irnar ætla að samhæfa afstöðu
sina til viðskiptabannsins, sem
mörg stórfyrirtæki fara hvort eð
er i kringum.
Astæður fyrir viöskiptabanninu
eru taldar þær að þessar stjórnir
vilja halda góðu sambandi við
riki svertingja I Afriku.
M Tilkynning um BANN
T§tVIÐ hundahaldi
í Kópavogi
Að gefnu tilefni vill Heilbrigðisnefnd
Kópavogs vekja athygli ibúa staðarins á
að hundahald er bannað i Kópavogi, nema
með sérlegu leyfi bæjarstjórnar, saman-
ber samþykkt um bann við hundahaldi i
Kópavogi frá árinu 1975.
Bæjarstjórn er heimilt að veita undan-
þ igu, aðeins i eftirgreindum tilfellum:
1. Ef lögregluyfirvöld eða Dómsmálaráðuneyti sækja um
leyfi til að halda hund vegna löggæslustarfa.
2. Ef blindir menn sækja um leyfi til að halda hund sér til
leiðsagnar.
3. Ef sótt er um leyfi til að halda hund fyrir fólk með sál-
ræn vandamál og fyrir liggur umsögn læknis og félags-
ráögjafa.
Það er þvi hér með lagt fyrir alla þá sem
eru með hunda i leyfisleysi að fjarlægja þá
úr Kópavogi hið fyrsta — enda mega þeir
sem brotlegir eru, búast við að gengið
verði fram i þvi, með öllum tiltækum
ráðum, að framfylgja reglum er þetta mál
varða.
Heilbrigðisnefnd Kópavogs
ETA sprengir
Laugardagur 30. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Fréttaskýring:
Viötöl við Ieng Sary:
Rauðir Khmerar
leita bandamanna
Nýlega var sýnd I sjón-
varpinu sænsk fréttamynd frá
Kampútseu þar sem fjöldi
fólks vitnaði um fjöldamorð
Pol Pot stjórnarinnar og
mátti ráða af myndinni aö
þeirri ógnaröld væri lokið með
valdatöku nýju stjórnarinnar
undir forsæti Heng Samrins.
Það þýðir auövitað ekki að
lýðræði sé komiö á eða öllum
hörmungum lokið. Nú steðjar
hungursneyö að landsbúum og
hefur nýja stjórnin beðið um
aðstoð erlendis frá. En það er
lika barist ennþá I Kamp-
útseu. Nýja stjórnin, sem
nýtur stuðnings innrásarliðs
Vletnama á I hoggi við skæru-
liða Pol Pots, leifar Rauöu
Ieng Sary I viðtalinu við-
Time.
Kmeranna. Hver er stefna
þeirra og hvernig hyggjast
þeir ná markmiði sinu?
Menn hafa viljað draga gildi
fréttamynda einsog hinnar
ofannefndu I efa, og sjálfsagt
með nokkrum rétti. En um
núverandi viðhorf manna Pol
Pots ætti næst æðsti maður
liðs þeirra, Ieng Sary fyrrum
varaforsætisráðherra og
utanrikisráðherra, að vera
traust heimild. Um siðustu
mánaðamót brá hann sér frá
höfuðstöövum Pol Pots á ráð-
stefnu hlutlausra þjóða I
Ceylon. Siðan hafa birst við
hann viðtöl I nokkrum stór-
blööum, þ.á.m. New York
Times (1. júnl), Le Monde (2.
júni) og Time (25. júnl).
Þessi viðtöl eru fróðleg fyrir
margra hluta sakir, jafnvel
þó viðhorf Sarys virðist
nokkuð á reiki I þeim. Að sögn
fréttaritara NYT var gengið
útfrá þvi I viðtalinu að
Vletnamar og bandamenn
þeirra réðu meginhluta lands-
ins, Rauöir Khmerar aðeins
nokkrum skikum við landa-
mæri Tælands en auk þess
segir Sary að skæruliöasveitir
þeirra séu að verki um land
allt og geri Vietnömum skrá-
veifur. I viötalinu játar opin-
ber fulltrúi Pol Pot stjórnar-
innar í fyrsta skipti, að fjölda-
morð hafi átt sér stað I
landinu I fjögurra ára
stjórnartíð hennar. I viðtalinu
við Le Monde segir hann að
stjórnin hafi neyðst til að
gripa til harðneskjulegra
aðgerða vegna þess að hún.
hafi þegar 1975 séð fyrir inn-
rás Vietnama. Hann segir við
NYT að ýmsar af þeim sögum
um fjöldamorð séu Viet-
nömum að kenna, þeir hafi
sent njósnara inn I landiö sem
hafi misþyrmt Ibúum sumra
héraða.
Auk þess segir Ieng Sary að
vissulega hafi verið um nokkr-
ar öfgar aö ræöa sem skrifist
á reikning einstakra héraös-
stjórna en ekki rikisstjórnar-
L...__________________________
innar. Þegar hann er spurður ■
hversu margir hafi þannig ■
verið drepnir af yfirvöldum "
segir hann: „Ekki margir, ■
kannski nokkrar þúsundir I 1
allri Kampútseu.” Og við Le J
Monde segir hann: „Við |
neitum þvl ekki að viö berum ■
nokkra ábyrgð á þessum I
slátrunum, en hlutur okkar er a
mjög litill. Þessar öfgafullu ■
aðgerðir eru á ábyrgð J
óbreyttra liösmanna og viet- -
namskrar undirróöursstarf- I
semi.” Hingað til hafa tals- ■
menn Pol Pots neitað slíkum |
ákærum alfariö.
t viötalinu játar hann einnig I
að mikill klofningur hafi veriC J
i liði Rauðra Khmera áöur en ■
af sjálfri innrásinni varö og 1
segir að 6 tilraunir hafi verið J
geröar til aö steypa Pol Pot |
Allar eru þær auövitaö fjar- ■
stýrðar af Vietnömum. 1 I
viðtalinu við Time er Ieng ■
Sary hins vegar allur boru- ■
brattari og segir aö stjórn Po) ■
Pots hafi ekki komið nálægl •
neinum aftökum. „Þetta voru I
vietnamskir njósnarar sem ■
alþýðan handsamaði og tók ai |
llfi.”
Annar þáttur er ekki slður I
athyglisverður I þessum ■
viðtölum. Svo virðist sem lið I
Pol Pots hafi fullan áhuga á ,
samstarfi við forna fjendur ■
sina, liðsmenn Lon Nols (sem ■
veitti forsæti leppstjórn þeirri í
er Bandarikjamenn komu á I
fót) og Tælandsstjórn. ■
Ieng Sary segir við NYT:
„Utanaökomandi öfl berjast ■
viö hlið okkar á vigvöllunum
gegn Vietnömum.” Meðal |
þeirra eru skæruliöar Khmer ■
Serei, sem CIA þjálfaöi á I
sjöunda áratugnum. Þeir eru ■
sagðir lúta forustu In Tam, I
sem gegndi embætti forsætis- J
ráðherra hjá Lon Nol og býr ■
nú I Bandarikjunum. Rauðu '
Khmerarnir steyptu stjórn í
Lon Nols 1975. Þegar Ieng |
Sary er spurður um afstöðu ■
Rauöra Khmera til þessara I
gömlu fjandmanna sinna ■
segir hann: „Gagnkvæmur I
skilningur fer vaxandi.”
Til að sýna vilja sinn til að ■
mynda svo víðtæka sam- I
fylkingu gegn Vietnömum er ■
stjórn Pol Pots, skv. viðtalinu
við Le Monde, reiðubúin til aö '
sætta sig við „blandað hag- !
kerfi og tilveru borgara- I
stéttar.” Það er ekki siöur ■
athyglisvert að Ieng Sary ber |
hægri stjórninni i Tælandi vel ■
söguna. Um afstöðu hennar til I
núverandi striðsátaka segir JJ
Ieng Sary við NYT: „Þaö er ■
mjög góð afstaða, sem er I
einnig I þágu Tælands. Ef !
Kampútsea veröur viet- |
namskt lepprlki mundi það ■
hafa bein áhrif áhrif I I
Tælandi.” Þetta kemur einnig ■
heim við fullyrðingar Far I
Eastern Economic Rewiew (1. J
júni) um aö tælenski herinn ■
aöstoði skæruliða Rauðra I
Khmera. ■
Og enn er Sihanouk prinsi |
hampað. Ieng Sary býöur ■
honum, sem lýsti þvi yfir I
þegar hann * kom frá "
Kampútseu að menn Pol Pots i
væru „jafnvel enn verri en '
Vietnamar”, að gerast !
leiðtogi samfylkingarinnar I
gegn nýju stjórninni.
Ekki er vist að sú sam- |
fylking nyti lýðhylli jafnvel þó ■
nýja stjórnin gerði það ekki: I
Fréttaritari Time segir flótta- |
menn frá Kampútseu sem eru ■
I Tælandi óttast mjög fjölda- I
aftökur skæruliða Rauðra ,
Khmera.
(Heim.Time, >
IntercontinentalPress) !
hg I
............J