Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 11
íþróttír Laugardagur 30. júnl 1979 ÞJOÐVILJINN — SIDA 11 íþróttir Iþróttir um helgina KNATTS PYRNA Laugardagur: KR - IBK. 1. d., Laugardals- velli kl. 14.00 ÍBV - IA, 1. d., Eyjum kl. 15.00 Magni - Reynir, 2. d., Greni- vik kl. 14.00 Sunnudagur: Valur - Þróttur, 1. d., Laugardalsvelli kl. 20.00 Haukar - Vikingur, 1. d., Hvaleyrarholti kl. 16.00 FRJALSAR IÞRÓTTIR Héraösmót verBa hjá HSK og HSÞ (yngri en 18 ára) um helgina og einnig veröa Borgfiröingar meö samskonar mót og Þingey- ingarnir, sem þeir kalla táningamót UMSB. Sumar- hátiö UIA veröur aö Eiöum og þar veröur jafnframt héraösmót þeirra Aust- firöinga I frjálsum. iþróttir í sjónvarpi — íslensk knattspyrna veröur meginefni þáttarins, sagöi Bjarni sjálfur i gær og bætti viö: Nánar má ég ekki segja þér um þaö atriöi. — Einnig verö ég meö myndir frá Grand Prix i motor-cross, sem er eins- konar heimsmeistarakeppni i vélhjólaakstri, svipaö og strákarnir voru aö keppa I uppi á Kjalarnesi um dag- inn. Þá verö ég með myndir frá Wimbleton keppninni i tennis og þar sést m.a. Björn Borg slá nokkra bolta. Framarar sóttu nokkuö til aö sér verulega hættuleg tækifæri. byrja meö án þess þó aö skapa- Það kom þvi eins og köld vatns- Fylkismenn unnu góöan sigur á Selfyssingum I 2. deildinni I gær- kvöldi. Þetta var sanngjarn sigur I alla staöi, en þegar yfir lauk höföu Reykvlkingarnir gert 2 mörk, Selfoss ekkert. Fylkir lék undan golunni i fyrri hálfleiknum og þá skoraöi Grettir Gislason og stuttu siöar bakvöröurinn Kristinn Guömundsson, meö þrumuskoti fyrir utan teig. Bestan leik heimamanna sýndi Stefán Larsen, en af Fylkis- mönnum var Grettir bestur, en þeir böröust þó allir vel, voru reyndar fullgrófir stundum. A Isafirði léku ÍBI og Þór frá Akureyri og þar höföu gestirnir einnig bæöi stigin á brott meö sér. Staðan i hálfleik var 2-0 fyrir Þór og i seinni hálfleiknum skor- uöu liðin sitt markiö hvort, þannig aö leikurinn endaöi 3-1 fyrir Þór. Isfiröingum þótti það fullstór sigur þvi þeir sóttu öllu meira i leiknum, en skyndisóknir Akureyringanna réöu ilrslitum. Pétur Ormslev átti góöan leik á Akureyri i gærkvöidi og er nú orðinn skæöasti miöherjinn, sem leikur hér á landi. Fram tapaði stigi á A p W gusa framan I þá þegar KA skor- legt. aö Framararnir ætluöu aö Akureyri KA átti í vök að verjast, en tókst að halda jöfnu 1:1 Fyrsti leikurinn I 7. umferö 1. deiidar tslandsmótsins I knattspyrnu var háöur á Akureyri I gærkvöldi. Framarar brugöu sér noröur og léku gegn KA og áttu flestir von á þvi, aö ieikurinn yröi sunnanmönnum auö- veldur, en raunin varð önnur þvl liöin skildu jöfn, 1-1. KA hefur nú smeygt sér upp aö Val, Vikingi og Þrótti meö 5 stig. Framarar eru hins vegar komnir i toppsætið ásamt IBK meö 9 stig, en hafa leikiö einum ieik fleira. gusa framan I þá þegar 1 aöi á 10 min. Njáll braust upp aö endamörkum, gaf fyrir og þar var óskar Ingimundarson mætt- ur. Hann átti siöan ekki I miklum erfiöleikum meö aö renna boltan- um I netiö, 1-0 fyrir KA. Eftir þetta leystist leikurinn aö mestu upp I barning á miöjunni, svokall- aö miöjuþóf og mátti vart á milli sjá hvort liöið heföi betur i þeim leik. Strax á 3. min. seinni hálfleiks átti Guömundur skot rétt fram- hjá KA-markinu og var greini- legt, aö Framararnir ætluöu aö seija sig dýrt. A 51. mln komst óskar I fott færi, en mistókst aö skora. Stuttu siöar átti Pétur skalla að KA-markinu, Aöal- steinn missti boltann klaufalega frá sér og Asgeiri tókst að pota i markiö af stuttu færi l-l.Fram- ararförunúaö pressa nokkuö stift og Guömundur komst i dauöafæri á markteig, en hon- um virðist fyrirmunað aö skora þessa dagana. Pétur komst i gegn, hikaöi og varnarmaöur Framhald á blaösíöu 14. F ylkir vann á Selfossi Ellert B. Schram, formaður KSÍ skrífar Ósigurinn gegn Svisslending- unum olli okkur meiri vonbrigö- um en ella vegna þess, að viö tefldum fram liöi, sem á pappirnum var sterkara en oft- ast áöur. I landsliöshópnum voru 7 leikmenn sem nú eru at- vinnumenn, 6 þeirra léku. Enn aörir hafa ýmist leikið sem at- vinnumenn eöa oröaðir viö er- lend atvinnuliö. Orslitin i lands- leiknum sýna hinsvegar aö ekki er allt fengiö meö þvi aö ein- staklingar geti sér gott orö i at- vinnuknattspyrnU. Sumir þeirra hafa veriö hafnir upp til skýjanna, meir en góöu hófi gegnir og þaö lof kann aö hafa villt um fyrir okkur. Bæöi viö hér heima og leikmennirnir sjálfir voru farnir aö telja sér trú um, aö þaö eitt dygöi til sig- urs aö mæta til leiks. Sigurinn kæmi aö sjálfu sér. Þaö er ef til vill skýringin á þvi, aö baráttu- viljann vantaöi I leiknum og þann eldlega áhuga og leikgleði 1 Nokkur orð um land i w i :i.ci 11 w Eftir ósigurinn gegn Svisslendingum á dögunum hefur ýmiskonar gagnrýni komið fram gagnvart KSi, lands- liðinu og síðast en ekki síst iandsiiðsþjálfaranum. Slíkt er ekki óeðlilegt og ástæðulaust undan því að kvarta. i iþróttum skiptast á skin og skúrir, frammistaðan og árangurinn er misjafn, og eitthvað meira en lítið væri að, ef ekki kæmi fram gagnrýni þegar illa gengur. Og það væri beinlínisdapurleg staðreynd, ef svo væri komið að blöð og knattspyrnuunnendur sættu sig við ósigra i hverjum leiknum á fætur öðrum. Þessi grein er ekki skrifuð til að biðjast vægðar. Og ekki til að biðjast afsökunar. Hún er hinsvegar rituð til að gefa nokkrar upplýsingar, taka þátt í umræðunni og hvetja alla áhugamenn til að gefa góð ráð, ekki til niður- rifs eða úthrópunar á einstaklingum, heldur til upp- byggingar fyrir næstu landsleiki. sem einkennt hefur islenska landsliöiö undanfarin ár. En landsliöiö hefur þaö sér til afsökunar, aö samæfing var i lágmarki, menn voru aö týnast heim fram á siðustu stundu, misjafnlega vel fyrirkallaðir. Tökum Ásgeir Sigurvinsson sem dæmi. Allir sáu aö hann var ekki svipur hjá sjón. Það munar um minna. Þaö eitt, hvort Asgeir er „i stuði” eöa ekki getur ráöið úrslitum og hefur eflaust gert þaö i leiknum gegn Sviss. Asgeir haföi veriö I sumarfrii á Spáni i 10 daga, þreyttur eftir langt og erfitt keppnistimabil. Hann tilkynnti KSÍ á miöviku- degi (landsleikurinn fór frám á laugardegi) aö hann kæmi ekki heim i landsleikinn. Þaö var fyrir minar fortölur og grátbæn- ir sem hann lét tilleiðast, lagöi á sig tveggja sólarhringa feröalag og var kominn hingaö til lands daginn fyrir leik. Hugsanlega voru þaö mistök hjá okkur As- geiri aö taka þessa áhættu. En allir sem fylgst hafa meö islenska landsliöinu vita hvilik- ur yfirburöarmaöur Asgeir get- ur veriö. En þessa áhættu þurfti aö taka. Slök frammistaöa hans I landsleiknum veröur þvi aö skrifast á minn reikning en ekki Asgeirs. Viöbrögö hans viö tilmælum minum, sannar hinsvegar fórnarlund og hug hans og annarra þeirra leikmanna, sem kallaöir eru erlendis frá, og fyrir þaö eigum viö knatt- spyrnuunnendur aö vera þakk- látir. Stjórn KSI hefur rætt ýtarlega hvort og til hvaöa ráöa skuli gripa, til aö bæta árangur landsliösins. Engin ástæöa er aö gripa til örþrifaráöa. KSl hefur ráöiö Sovétmanninn Yuri Ilijischev til starfa þetta keppnistimabil og við munum standa viö þann samning. Við munum standa meö þeim manni, sem viö höfum treyst fram aö þessu, og sem hefur sýnt sig framúrskarandi og snjallan þjálfara. Hann hefur haft margar hug- myndir og tillögur fram að færa um undirbúning og val liösins. Þær hafa ekki allar veriö upp- fylltar. Yuri óskaöi eftir að hafa 30 æfingar meö liöinu. Æfingar hafa aöeins veriö 7 fram aö þessu. Þar hefur valdið fjar- vera leikmanna, strangt leikja- prógram félaganna, aöstööu- og vallarleysi o.fl. Úr þessu veröur reynt aö bæta, og þjálfarinn verður tvimælalaust að fá tæki- færi til aö sanna ágæti sitt. KSt- stjórnin stendur heilshugar meö honum. Viö eigum þrjá erfiða leiki eftir i sumar. Gegn Hollending- um og Austur-Þjóöverjum hér heima og Pólverjum ytra. Viö munum kappkosta aö gera allt til aö undirbúa þessa leiki sem best. Félög og leikmenn veröa aö sýna skilning á þvi aö fjölga þurfi æfingum. Viö munum væntanlega byggja meir á leik- mönnum hér heima, til aö ná meiri samæfingu. Viö munum stappa baráttuþreki I leik- menn og til athugunar er aö heita leikmönnum sérstökum og veglegum verölaunum ef stig nást út úr þessum leikjum. Ekkert má til spara. Eitt er vist, aö viö gefumst ekki upp. Og þaö er enginn ástæða til aö örvænta. Viö eigum góða knatt- spyrnumenn og viö höfum getaö teflt fram landsliöi, sem hefur yljað okkur um hjartaræturnar og viö höfum veriö stoltir af. Einn ósigur breytir ekki þeirri staöreynd. Knattspyrnan á Islandi hefur átt dygga stuöningsmenn og aö- dáendur. Viö treystum þvl, aö þeir haldi áfram tryggö viö iþróttina og taki undir þann ásetning stjórnar KSl, þjálf- arans og landsliösins: Viö ger- um betur næst. Ellert B. Schram „Baráttuviljann vantaöi I leiknum gegn Sviss og þann eldlega áhuga og leikgleöi, sem einkennt hefur islenska landsliöiö undanfarin ár.” a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.