Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. júni 197S ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15 flllSTURBtJAHhlll Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék I aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifiö I bll- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Einvígiskapparnir THL DUELLI I/ Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggö er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. Islenskur texti Aöalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7og 9. Bönnuöinnan 12ára. 1-15-44 HEIMSINS MESTI ELSKHUGI lsleuskur lexti Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). p/ODVJU/NN Auglýsingasimi Þjóðviljans er 8-13-33 Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) Q 19 000 — salur A— Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega GENE WILDER, ásamt DOM DeLUISE Og CAROL KANE. tslenskur texti. Sýnd kl. 5. 7. og 9. Sama verö á öllum sýningum lslenskur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd i litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Bakar. Aöalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Allt á fullu lslenskur texti Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal Sýnd kl.7. LAUQAWAS Ný frábær bandarlsk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. Isl. texti. Mynd fyrir alla fjöl skylduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. nnmnwrnmi ========== = Meö dauöann á hælunum o\/f o*d Æsispennandi og viöburöahröö ný ensk-banda risk Panvision litmynd. Miskunarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. lslenskur texti. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. 1-14-75 Bobbie Jo og útlaginn LYNDAI MARJOEGI Drengirnir frá Brasiliu GREGORY LAURlNCt PLCK OUVILR JAMtS MASON A fKANKUN | SCHAimU IIIM THE BOVS FROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö sýnd kl. 3, 6 og 9. - salur I Spennandi ný bandarisk kvik- mynd I litum og meö Islensk- um texta. Leikstjóri: Mark L. Lester Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16ára. TÓNABÍÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) kj „Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir það betur en James Bond K)Q7. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Hoger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. COOLEY HIGH GLYNN TURMAfl LAWRENCE HILTON JACOBS c*^, GARRETT MORRIÍ Cooley High Skemmtileg og spennandi lit mynd. tslenskur texti — bönnuö innan 14ura Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur" Atta harðhausar... TM Hörkuspennandi bandarlsk litmynd. tslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. • salur I HVER VAR SEKUR? COHAT THE peeper.saíö: Spennandi og sérstæö banda risk litmynd meö: MARK LESTER — BRITT EKLAND - HARDY KRUGER. — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ápótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 29. júní til 5. júli er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Næturvarsla er í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19. laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjókrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — slmi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 GarÖabær— ' simi5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj,— Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar dagbók 17.00, ef ekki næst i heimiiis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi í sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfeiium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. VatnsVeita Kópavogs sími 41580 — simsvari 41575. Um næstu helgi Þórsmörk og Gljúfurleit. Sumarleyfisferöir i júli, Hornstrandaferöir, Grænland, Lónsöræfi og Hof- felÍ6dalur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. — tJtivist. 17. júli Sprengisandur — Von- arskarö — Kjölur. (6 dagar) Gist i húsum. 20. júll Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur. (9 dagar) Gist i húsum. Kynnist landinu. Leitiö upp- lýsinga. Ferðafélag tslands. krossgáta félagslíf Kvenfélag Bústaöasóknar Sumarferö kvenfélagsins veröur farin 5. júli. Fariö veröur I 4 daga ferö. Konur látiö vita um þátttöku fyrir 1. júli í síma 35575 Lára, 33729 Bjargey. Kvenfélag Háteigssóknar fer slna árlegu sumarferö, fimmtudaginn 5. júli aö Skál- holti og Haukadal. 1 leiöinni skoöaö Mjólkurbú Flóa- manna og fleira. Þátttaka til- kynnist fyrir þriöjudagskvöld 3. júli, Auöbjörgu sina 19223, Ingu 34147. Ilappdrætti Slysavarnafélags tslands „Eftirfarandi númer hlutu vinning I happdrætti SVFI 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garöi. Upplýsingar i slma 27123 (simsvari) utan skrif- stofutima. Slysavarnafélag tslands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. . SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 1. júli. Kl. 09.00 Gönguferö á Baulu I Borgarfiröi (934 m) Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 4000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Gönguferö um Krlsu- víkurbjarg. Fuglaskoöun o.fl. Fararstjóri: Finnur Jóhanns- son. Verö kr. 2500 gr. v. bllinn Fariö I báöar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Þriöjudagur 3. júli 6 daga ferö I Esjufjöll i Vatna- jökli. Gengiö þangaö frá Breiöamerkursandi. Gist i húsum. Til baka sömu leiö. Fararstjóri: GuÖjón 0. Magnússon • Miövikudagur 4. júii Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Aörar sumarleyfisferöir i júli. 13. júli Gönguferö frá Þórs- mörk til Lar.dmannalaugar (9 dagar) 14. júll Kverkfjöll — Hvanna- lindir (9 dagar) Gist I húsum. 1 y; |j \ yp Lárétt: 1 skop 5 stök 7 vln 8 tónn 9 skyldmennið 11 sam- stæöir 13 skvetta 14 kassa 16 deilur Lóörétt: 1 fyrirliöi 2 taka 3 myrkur 4 ókunnur 6 eggjaöi 8 tindi 10 op 12 tunga 15 rúmmál Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 vætla 6 oft 7 neti 9 kk lOvit 11 tau 12 eö 13 vörn 14 vln 15 kámug Lóörétt: 1 tónverk 2 vott 3 æfi 4 tt 5 alkunna 8 eiö 9 kar 11 töng 13 viu 14 vm brídge Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans' sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, | opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — Andartaks fljótfærni hefur kostaö margan höfuöverkinn. Hérna sjáum viö dæmi um slæman „höfuðverk”: 853 AD953 94 A109 KDG1062 K1064 D73 Sagnir hafa gengið þannig: Suöur Vestur NorÖur Austur 1 sp. 2 tigl. 2 hj. 6 tígl. 6 hj. allir pass. Nokkuö hörö sögn hjá suöri. Utspil austurs er tigulgosi. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 30/6 kl. 13. Skarðsmýrarfjall, fararstj. Einar Guöjohnsen. Verö kr. 2000 Sunnud. 1/7 Kl. 10,30 Marardalur- Dyravegur.fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö kr. 3000 KI. 13 Grafningur, fararstj. Steingr imur Gautur Kristjánsson. Verö kr. 3000 fritt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.l. benzinsölu. Gengisskráning 27. júni 1979. Eining Kaup Sala v 1 Bandarikjadoliar 344,40 1 Sterlingspund 746,75 1 Kanadadollar 294,15 294,85 100 Danskar krónur 6460,20 6475,20 100 Norskar krónur 6752,95 100 Sænskar krónur 8051,45 100 Finnsk mörk 8837,55 100 Franskir frankar 8025,20 8043,90 100 Beigiskir frankar 1162,00 1164,70 100 Svissn. frankar 20673,90 20722,00 100 Gyllini 16926,95 16966,35 100 V-Þýskmörk 18592,05 18635,35 100 Lirur 41,23 41,33 100 Austurr. Sch 2526,45 2532,35 100 Escudos 701,10 702,70 100 Pesetar 520,40 521,60 100 Yen 158,14 158,51 kærleiksheimilið Ég lét megniðaf minum isofan i formið. Þar sem við höfum ekki ennþá fundið leið til þess að losa þig. Lassi, verðum við að halda áfram að byggja. Við skulum byggja svona utan um þig, en þegar þú tosnar loksins fyII- um við upp í eyðuna. Mundu nú að rugga þér til og frá. Skelfing er leiðinlegt að sitja fastur og horfa á ykkur vinna. Já það hlýtur að vera leiöinlegt, Lassi, en þú hlýtur aö læra múr- verk til fullnustu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.