Þjóðviljinn - 30.06.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Fundi menmngarmálanefhdar Norðurlandaráðs lauk i gœr
Þing um Nord-Sat-
málið á næsta ári
Hvorki meira né minna en 400
þýOendur þarf aö ráöa til starfa ef
rekstur sjónvarpsgervihnattarins
Nord-Sat veröur aö veru-
leika. Nord-Sat máliö er enn á
könnunar- og undirbdningsstigi
og veröur aö öllum lfkindum ekki
afgreitt fyrr en áriö 1981.
t>etta kom fram á blaöamanna-
fundi menningarmálanefndar
Fulltrúar ökumannásamtaka afhenda Tómasi Arnasyni mótmæli sin.
Ljósm. Leifur
Ökumenn
mótmæla
Saka ríkisstjómina um „óþarfar”
olíuverðshœkkanir
Fulltrúar bifreiöaeigenda,
leigubilstjóra, sendibilastjóra
flutningabilstjóra, sérleyfishafa
og annarra samtaka ökumanna
ásökuöu I gær rikiss jóö um aö
hafa gert sér olfuvandann aö
tekjulind meö aö skattleggja oliu-
veröhækkanir aö fullu.
1 mótmælaskjali sem þeir
gengu með á fund Tómasar Árna-
sonar fjármálaráöherra I gær-
morgun segja þeir ráöamenn
ekki gera sér grein fyrir þeim bú-
sifjum sem „óþarfar bensin- og
oliuveröhækkanir valda almenn-
ingi i landinu á erfiöum timum,
m.a. vegna hækkaöra flutnings-
gjalda út um land.”
Þeir segjast skilja tekju-
öflunarþörf rikissjóös, en telja
skattlagningu á bensin og oliur
óeölilega og alltof háa, svosem
sjá megi af minnkandi hlutdeild
vegagjalds i bensinveröi. Þaö sé
ekki nema 41,4% allra tekna
rikissjóös af hverjum bensin-
litra, en hafi veriö 72,1% 1972.
Ennfremur segja þeir ráöa-
mönnum ekki ljósan mögulegan
þjóðhagslegan sparnaö af varan-
legri vegagerö varöandi bæöi viö-
hald ökutækja og vega og orku-
sparnaö.
Krafa bifreiöaeigenda er at
orkuverö til þeirra hækki ekki aö
óþörfu einsog þaö er oröaö, og
vegagjald sé ákveöiö hlutfall
tekna rlkissjóðs af bensin- og
oliuveröi og ekki undir 70%.
—vh
Aðgerðir Loftleiða-
flugmanna óákveðnar
„Loftleiðaflugmenn hafa aö
undanförnu lagt nótt viö dag. og
gefiö sina fridaga til aö fljúga
DC-8 flugvélum Flugleiða. Ég
dreg fastlega i efa aö þeir muni
halda þvi áfram i júlimán. með
uppsagnarbréf upp á vasann”,
sagöi Gunnar Helgason flugmaö-
ur i' stjórn Félags Loftleiöaflug-
manna, er Þjóöviljinn spuröi
hann til hvaöa aðgerða f lugmenn
myndu gripa eftir tilkynningar
stjórnar Flugleiöa um að 9 flug-
mönnum i þeirra félagi yröi sagt
upp.
Gunnar sagði aö enn hefði ekki
veriö tekin nein afstaöa til þessa
máls af hálfu félagsins, en Loft-
leiöaflugmenn munu halda fé-
lagsfund l næstu viku um þessar
uppsagnir. ,,Ég hef hins vegar þá
skoðun,” sagöi Gunnar, „aö þaö
hljóti að verða erfitt fyrir þessa
menn aö leggja svona hart aö sér
fyrir fyrirtækið eftir aö hafa feng-
ib reisupassann.” -Þig
Norðurlandaráös, sem lauk
störfum i gær.
Megin mál fundarins var
fjárhagsáætlun fyrir næsta
ár. Menningarmálin eru einn
stærsti þátturinn I samstarfi
Norðurlandanna og eru sérstök
fjárlögfyrir þaumál. Anæstaári
er ætlunin að verja 84 milj.
danskra króna til menningar-
starfs. A fundinum var einnig
hafinn undirbúningur f járlaga
fyrir 1981.
Þaö mál sem mesta athygli
hefur vakið undanfarið er Nord-
Sat, sameiginlegur rekstur
Norðurlandanna á sjónvarps-
hnetti. Fyrir þennan fund átti aö
leggja skýrslu um málið, en þún
var ekki tilbúin og var málinu þvi
frestað.
Ragnhildur Helgadóttir for-
maöur menningarmálanefndar-
innar, sem sat i forsvari á blaða-
mannafundinum sagöi, aö enn
væru ný vandamál aö koma upp
sem eftir væri aö kanna og nefndi
sem dæmi hvaban ætti aö kaupa
tæki fyrir hnöttinn, þaö skipti
verulegu máli fyrir heildar-
kostnaöinn. Þá nefndi hún
þýðingarvandannjþaö heföi veriö
reiknað út að ráða þyrfti 400 þýð-
endur til starfa viö Nord-Sat.
Allar likur benda til aö sérstakt
þing verði haldiö vegna þessa
máls á næsta ári og sennilega
verður það afgreitt 1981.
Kennsla i norrænum málum
var til umræöu og aukið samstarf
þar að lútandi svo og sameigin-
legar visindarannsóknir. Það
mál veröur tekiö sérstaklega
fyrir á næsta þingi Norðurlanda-
rábs.
Atvinnuleysi ungs fólks var
rætt og hyggst néfndin beita sér
fyrir fræöslu og menntun til að
auövelda ungu fólki aö fá vinnu.
Norræna þýðingarsjóðinn
bar á góma en aö sögn Ragn-
hildar eru matsnefndir starfandi
til aö kanna þýðingar siöustu
ára. Þegar skýrsla þeirra liggur
fyrir veröur starf sjóösins endur-
metiö. Vilji er meðal nefndar-
manna til aö beina þýðingum
meira inn á sviö fagbóka t.d.
kennslubóka en hingaö til hafa
nánast eingöngu veriö þýddar
fagurbókmenntir.
Þeir fundarmenn voru aö þvi
spuröir hvort einhverjar nýjar
áætlanir væru á döfinni og svar-
aði Sven Haugaad frá Danmörku
ab hugmyndir væru uppi um
sameiginlegar rannsóknir á
notkun alkóhóls i bilum til aö
drýgja bensin. Þá er einnig til
umræöu nánara samstarf I feröa-
málum til aö gera Noröurlanda-
búum auðveldara að feröast á
milli Norðurlanda.með einhvers
konar ferðakortum eöa afsláttar-
miöum.
Hér á landi eru tvær stofnanir
sem reknar eru með styrk frá
menningarmálasjóðnum,
Norræna eldfjallarannsóknar-
stööin og Norræna húsiö. 1 gær
heimsóttu fundarmenn þessar
stofnanir en i gærkvöldi skoðuöu
þeir afmælissýningu Snorra
Sturlusonar. —ká
Lagmetið undir smásjá
Uttekt gerö
í verslunum
í Reykjavík
Heilbrigöiseftirlit Reykjavikur
hóf I gær sýnatöku i verslunum I
borginni og er ætlunin aö gerö
veröi allsherjarúttekt á þvi
niöurlagöa lagmeti, innlendu sem
erlendu, sem á boöstólum er.
Þetta er ein þeirra ráöstafana,
sem Heilbrigðiseftirlit rikisins
hefur gripiö til i framhaldi af
könnun neytendasamtakanna I
vikunni, en auk þess hefur HR
ákveöið aö kæra fjóra lagmetis-
framleiöendur eins og fram
kemur annars staöar I blaðinu i
dag.
Hrafn Friöriksson, forstöðu-
maður HR sagöi i gær að úttektin
væri gerö I Reykjavik, þar sem
þar starfaði sérstakt heilbrigöis-
eftirlitog ætla mætti aö þar væri i
verslunum allar þær lagmetis-
tegundir sem kaupa mætti I land-
inu.
Gttektin miöar að þvi að kanna
aö hve miklu leyti merkingar á
umbúöum eru i samræmi viö lög
og reglugeröir, þ.e. hvort inni-
hald magn og tegund er i sam-
ræmi við þær upplýsingar sem
eru á umbúðunum, hvort dag-
stimpill pökkunardags og siöasta
söludags eru til staöar og hvort
varan sé rétt geymd og ekki of
gömul, en flestum þessara atriöa
var ábótavant hjá þeim fjórum
lagmetisiöjum sem HR hefur
ákveöiö að kæra.
Hrafn sagðist vonast til þess aö
niðurstööur úttektarinnar lægju
fyrir innan fárra daga og myndi
Heilbrigðiseftirlit rikisins þá gera
viöeigandi ráðstafanir. —AI
Rekstrarörðugleikar Flugleiða:
Ekki leitað
ríkisásjár
Stjórn Flugleiöa h.f. mun ekki
leita aöstoöar rikisstjórnarinnar
tU aö fleyta sér yfir verstu
rekstrarörðugleika félagsins,
nema aö þvi leyti að sótt hefur
veriö um ivilnanir varöandi
lendingagjöld, aö sögn Siguröar
Helgasonar forstjóra Flugleiöa.
Eins og flesta rekur minni til,
þá lét örn Johnson stjórnar-
formaöurFlugieiöaþau orðfalla I
blaöaviötali eftir siðasta aöalfund
Flugleiða, að ef til vill væri æski-
legt aö rikiö keypti stærri hlut I
félaginu. A blaöamannafundi sem
Flugleiðir héldu 1 fyrradag til að
kynna „viðnámsaðgerðir” sinar
var forstjórinn spuröur aö þvi
hvortstjórn félagsins myndi leita
ásjár rikisins um aöstoð.
Sigurður sagöi aö það myndi
ekki veröa gert, nema að þvi leyti
aö farið heföi veriö fram á við
rikisstjórnina aö hún veitti
félaginu sérstakar ívilnanir
varöandi lendingagjöld á Kefla-
vikurflugvelli, en þau eru veru-
legur hluti af reksturskostnaði
félagsins þótt ekki hafi forráða-
menn haftneinar tölur á taktein-
unum þar af lútandi. Þá hefur
einnig veriö beðið um samskonar
ivilnanir I Lúxemborg.
—Þig
Flugfreyjur binda vonir
við Tíuna og pílagrímaflug
varðandi áframhaldandi starf
Flugfreyjufélag íslands hyggst
ekki gripa til neinna sérstakra
aögerða vegna uppsagnanna hjá
Flugleiöum. Hins vegar binda
flugfreyjur vonir við aö pila-
grimaflugiö og aö DC-10 flugiö
komi I veg fyrir uppsagnirnar hjá
Fyrfrtækinu.
Þjóöviljinn hafði samband við
Jófriöi Björnsdóttur formann
Flugfreyjufélags Islands og innti
hana eftir þvi hvort einhver af-
staöa heföi verið tekin af hálfu
flugfreyja til þessara uppsagna.
Jófriður kvað þaö ekki vera og
byggist hún ekki við neinum að-
geröum þar aö lútandi. Jófriöur
var þá spurö aö þvi af hverju
fleiri flugfreyjum hjá Loftleiöum
heföi verið sagt upp en hjá Flug-
félagi Islands, en 26 fastráönum
flugfreyjum hefur veriö sagt upp,
þar af 17 frá Loftleiðum. Jófriöur
sagöi aö einungis 44 fastráönar
flugfreyjur störfuðu hjá Flugfé-
lagi Islands, en 130 hjá Loftleið-
um. Þá gat hún þess aö þær sem
sagt heföi verið upp hjá Flugfé-
laginu heföu lengri starfsaldurs-
tima en þær sem sagt er upp hjá
Loftieiöum. Þá sagöi Jófriöur aö
Flugleiöir hefðu fyrirhugað aö
ráða 38 flugfreyjur, sem sumar-
fólkoghefðuþærgengiöi gegnum
námskeið, en hætthveöi verið við
ráðningu þeirra vegna þess að
DC-10 þotan heföi veriö kyrrsett.
Komist hún hins vegar á loft þá
munu þessar vera ráönar i' sum-
ar. Jöfriður sagöi að lokum aö
miklar vonir væru bundnar viö
pilagrlmaflugiö og myndi þaö
bjarga vafalaust miklu fy rir flug-
freyjurnar. -Þig