Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 5 Neytendakönnun verkalýðsfélaganna í Keflavík: Svíndlað á verði og vigt franskbrauðanna Aö þvl er fram kom I verökönn- un, sem Verkalýös- og sjómanna- félag Keflavlkur og Verka- kvennafélag Keflavikur beittu sér fyrir, er f bakarium þar I bæ svindlaö bæöi á vigt og veröi franskbrauöa. Þau eru einu brauöin sem háö eru verölagsá- kvæöum af þeim sem verökönn- unin náöi til, en verölag i sæta- brauöum reyndist mjög mis- munandi eftir verslunum. Könnunin var þannig unnin, aö þeir sem hana framkværndu keyptu viökomandi vörur og vigt- uðu siðan. Þvi næst var fundiö út hvaö hver eining kostaöi. Kannaö var verö á fransk- brauöum, djöflatertu, vinar- brauöslengjum og hvitri tertu frá þrem stööum, þe. Valgeirsbaka- rii, Ragnarsbakarii og Gunnars- bakarii. Hjá verölagsyfirvöldum fékk skrifstofa verkalýösfélag- anna uppgefiö, aö aöeins matar- brauöværiháö verölagsákvæöum og 500 grömm af franskbrauöi mættiekki kosta meira en 166 kr. nema niöurskoriö, þá mætti bæta viö 46 krónum. Tekiö er fram i fréttatilkynn- Valgeirs- bakari Djöflaterta kr. 190.00 Vinarbr.lengja kr. 173,33 Hvit terta kr. 1B1,25 Franskbrauö kr. 47,80 Sem sjá má er þarna um tals- veröan mun aö ræöa eftir versl- unum. Leyfilegt verö á 100 ingu verkalýösfélaganna um könnunina, aö aöeins eitt brauö var vigtaö frá hverri verslun og hugsanlegt sé, aö þyngd þeirra sé eitthvaö mismunandi. Hinsvegar séu útreikningarnir réttir og veröiö þvi hærra en leyfilegt er. Verö á hverjum 100 grömmum af hverri tegund reyndist sam- kvæmt könnuninni vera: Ragnars- bakari kr. 182,69 kr. 123,81 kr. 134,62 kr. 47,77 Gunnars- bakari kr. 138,55 kr. 97,96 kr. 153,85 kr. 53,75 grömmum af franskbrauöi, niöursneiddu, er kr. 42,40. —vh Leikári Þjóðleikhússins lokið: 120.000 gestir í vetur Úr „Stundarfriöi” Guömundar Steinssonar: Randver Þorláksson og Guörún Þorvaldsdóttir. Leikári Þjóöleikhússins lauk sunnudaginn 24. júni meö sýningu á hinu vinsæla leikriti Guömund- ar Steinssonar, Stundarfriöi. Sýn- ingar leikhússins I vetur uröu samtals 346 og sýningargestir alls 119.738. Þetta er sjötta áriö I röö, aö leikhúsgestir eru yfir hundraö þúsund, kemur fram I fréttatil- kynningu leikhússins. A stóra sviðinu voru 237 sýning- ar og sýningargestir þar 107.210 og hafa þeir aöeins einu sinni áö- ur veriö fleiri á einu leikári frá þvi aö leikhúsiö tók til starfa fyrir tæpum þrem áratugum. Sýningar á Litla sviöinu voru 67, og 42 sýn- ingar voru utan leikhússins, þar af 7 erlendis. 19 viöfangsefni voru á verk- efnaskránni I vetur og voru 101 þeirra islensk. Eins og siöastliöin ár nutu Islensku verkin mestra vinsælda. Var leikrit Jökuls Ja- kobssonar Sonur skóaranssýnt 55 sinnum og sáu tæplega 27 þúsund manns þá sýningu. 32 sýningar uröu á Krukkuborg og áhorfendur um 14 þúsund og leikrit Guö- mundar Steinssonar Stundarfriö- ur var sýnt 31 sinni fyrir um 17 þúsund áhorfendur og veröur tek- iö aftur til sýninga I haust. Bandariski gamanleikurinn A sama tima aö ári var sýndur 49 sinnum á stóra sviöinu en áður 83 sinnum utan leikhússins, þannig hefúr aöeins eitt leikrit veriö sýnt oftar á vegum Þjóöleik- hússins en þaö er tnúk. INCK var reyndar sýnt 7 sinn- um i upphafi leikárs, þar af 4 Hljóöbókasafn Blindrafélagsins og Borgarbókasafns hefur tekiö til starfa á nýjum staö aö Hólm- garði 34, 2. h. Nýju húsakynnin eru rúmgóö og öll aðstaða hin ákjósanlegasta einnig fyrir gesti sem v'Ú’ja koma á safniö og velja sér bækur sjáifir. I salninu eru nú 550 titlar bóka Áttræður Þóröur Einarsson fyrrv. kaupmaöur, til heimilis aö Vatnsnesvegi 34 I Keflavik veröur áttræöur á morgun, fimmtudaginn 5. júli. Hann vcröur aö heiman á afmælis- daginn. sinnum á leiklistarhátiö I Austur- Berlin. Alls voru fjórar sýningar leikhússins sýndar erlendis: INÚK, Fröken Margrét.sem boö- iö var á leiklistardaga I Helsing- fors, Flutleikur.sem sýndur var i Cardiff og London nú undir lok leikársins og loks ballettinn Sæ- mundur Klemensson, sem ts- Ienski dansflokkurinn sýndi i Osló, Stokkhólmi og Gautaborg. Alls voru sýnd sex Islensk verk, auk áöurnefndra: Sandurogkona eftir Agnar Þóröarson, Flugleik- ur eftir Brynju Benediktsdóttur, Erling Gislason og Þórunni Sig- uröardóttur, upplestrardagskráin Segöu mér söguna ftur, um börn I islenskum bókmenntum, og ball- ett Ingibjargar Björnsdóttur um og hver bók er til i 3 eintökum, en ætla má aö lánþegar séu nú á sjöunda hundraö af öllu landinu, kemur fram I frétt frá Blindrafé- laginu og Borgarbókasafninu. Áf sjálfu leiöir aö safniö býr viö verulegan bókaskort og gerir þaö starfsmönnum erfitt aö afgreiöa bækur eftir óskum lánþega, sem oft þurfa aö blöa afar lengi eftir bókum sem þeir hafa pantaö sér. Stööugt er þörf fyrir lesara og er þvi beint til þeirra sem geta frjálst um höfuö strokið yfir sum- artimann eins og kennara og leik- ara aö snúa sér til safnsins og lesa eina bók. Innlestur bóka fer fram i húsi Blindrafélagsins aö Hamrahlið 17, simi 33301. Safnið aö Hólmgaröi 34 er opiö frá kl. 9-4 alla virka daga. Sima- timi er frá kl. 10 til 12 og nýtt simanúmer er 86922. Sæmund Klemensson. Islenski dansflokkurinn starf- aöi sem fyrr I tengslum viö leik- húsiö. A haustmánuöum voru 10 sýningar á danssýningu hans á fyrrnefndum ballett ásamt nú- timadönsum og klassiskum ball- ett eftir Anton Dolin. Dansflokk- urinn tók þátt i endursýningum á Kátu ekkjunni, og dansaöi nýjan ballett Tófuskinniö, sem finnski danshöfundurinn Marjo Kuusela samdi eftir sögu Guömundar G. Hagalin sérstaklega fyrir flokk- inn. Þá kom flokkurinn einnig fram i tengslum viö vorsýningu Listdansskóla Þjóöleikhússins. I vor var frumsýnt á Neskaup- staö leikritiö Gamaldags kom- edia eftir Arbuzov, en sýning þessi er hugsuö sem farandsýning öörum þræöi; sýningar uröu þó aðeins 4 i vor, en ráögert er að sýna úti á landsbyggöinni i haust auk þess sem verkiö veröur sýnt á stóra sviöinu. 9 leikstjórar störfuöu viö leik- húsiö I vetur: Baldvin Halldórs- son, Benedikt Arnason, Brynja Benediktsdóttir, Dania Krupska, GIsli Alfreösson, Helgi Skúlason, Stefán Baldursson, Sveinn Ein- arsson og Þórhallur Sigurösson. Leikmynda- og búningateiknarar voru: Birgir Engilberts, Björn G. Björnsson, Baltasar, Gunnar Bjarnason, Sigurjón Jóhannsson, Snorri Sveinn Friöriksson, Una Collins og Þórunn Sigriöur Þor- grimsdóttir. Æfingar hófust i vor á fyrstu verkefnum næsta leikárs. Flug- leikur veröur tekinn til sýninga hér heima I haust. Þá voru hafnar æfingar á nýlegu leikriti Tenn- essee Williams Leiguhjallurinn i þýöingu Indriöa G. Þorsteinsson- ar. Leikmynd gerir Sigurjón Jó- hannsson en leikstjóri er Bene- dikt Arnason. Einnig hófust æf- ingar á nýju islensku leikriti eftir Ninu Björk Arnadóttur Hvaö sögöu englarnir? en ráögert er aö sýna þaö á Litla sviöinu. Leik- stjóri er Stefán Baldursson, leik- mynd og búninga gerir Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Hljóðbókasaiiiið í nýju húsnæði Óskað eftir lesurum í stuttu máli Kúbönsk grafik í S túden takjallar- anum A morgun veröur opnuö i Stúdentakjallaranum viö Hringbraut sýning á kúb- anskri grafik. Sýndar veröa 26 myndir eftir 13 listamenn og eru þær hluti af farandsýn- ingu, sem sett var saman á Tilrauna gra fik verkstæöinu (Taller Experimental de Gráfica) viö Dómkirkjutorgiö i Havana i tilefni af þvl, aö um siöustu áramót héldu Kúbu- menn upp á tuttugu ára af- mæli byltingar sinnar. Listamennirnir eru flestir á aldrinum 23-32 ára, og hafa flestir hlotiö myndlistar- menntun sina i þeim listaskól- um, sem stofnaöir hafa veriö á Kúbu eftir byltingu. Meöan á sýningunni stendur veröur leikin kúbönsk tónlist af snldum i kjallaranum Þar er nú opið alla daga og ölí kvöld, og ýmiskonar veitingar á boöstólum, létt vin, pizzur og ýmsir smáréttir. Þaö er Vináttufélag tslands og Kúbu sem stendur að þess- ari grafiksýningu, I samvinnu viö Stúdentakjallarann. Sýn- ingunni lýkur 18. júli. Norræna húsið kynnir íslenska listamenn Norræna húsiö gerir á þessu ári átak til aö kynna Islenska listamenn hinum Noröurlönd- unum. Fyrsti áfangi þeirrar viöleitni veröa tónleikar i Hljómlistarsalnum i Tivoli, sem veröa haldnir 12. júli. Þá halda Guðný Guðmunds- dóttir og Halldór Haraldsson sónötukvöld og veröa verk eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson og Jón Nordal á fyrri hluta efnis- skárinnar ásamt fiölusónötu nr. 1 eftir Carl Nielsen, og eftir hlé veröa Kreutzer-sónatan eftir Beethoven og aö lokum konsertrapsódian Tzigane eft- ir Ravel. Þessa efnisskrá flytja Guöný og Haraldur I Norræna húsinu miövikudaginn 4. júli kl. 20:30. Aögöngumiöar kosta 1.000 kr. og veröa seldir viö innganginn. Opið hús á fimmtudögum Einsog undanfarin sumur ætlar Norræna húsiö i sumar aö hafa „Opiö hús” á fimmtu- dagskvöldum meö fyrirlestr- um, tónleikum og kvikmynd- um um ísland. Eru þessar dagskrár aöallega ætlaöar feröamönnum frá Noröur- löndunum og hefjast kl. 20,30. Fyrsta Opna húsiö er á fimmtudagskvöldiö kemur 5. júli og flytur þá Siguröur Þór- arinsson jaröfræöingur fyrir- lestur á sænsku, sem hann nefnir „Islands geologi”. Dagskrá Opna hússins er annars sem hér segir: 12. júli Nanna Hermanns- son: „Reykjavik I fortid og nutid” — danska. 19. júli Jak- ob Benediktsson: „Om Islands landnam” — danska. 26. júli Siguröur Björnsson: Islensk og erlend iög. 2. ágúst Guörún Tómasdóttir: Islensk þjóölög. 9. ágúst Haraldur Olafsson: „Island I dag” — sænska. 16. ágúst 2 kvikmyndir um tsland. Aögangur er ókeypis og kaffistofa og bókasafn hússins opin öll kvöldin. Þá veröur ennfremur flutt á vegum Félags islenskra ein- söngvara söngdagskrá meö islenskum sönglögum, gömi- um og nýjum, á þriöjudags- kvöldum kl. 21 frá 17. júli til 21. ágúst. Verö aögöngumiða er kr. 1500. Dregið i skáta- happdrœttinu Fyrir skömmu stóöu skátar fyrir heljarmikiu kassabfla- rallii til aö minna á söfnun þeirra fyrir þá sem gleymdir eru i velferöarþjóðfélaginu. Söfnunin var háö undir kjör- oröinu „Gleymt, gleymdara gleymdast” I tengslum viö hana var m.a. happdrætti. Nú er búiö að draga og aöalvinn- ingurinn, fjórtan daga ferö um hálendið meö Úlfari Jacobsen, kom á miöa númer D-7591. Vinningsins má vitja á skrif- stofuna hjá Úlfari Jacobsen. Leiðrétting Glöggur maöur, Markús B. Þorgeirsson skipstjórnar- maöur úr Hafnarfiröi, kom aö máli viö blaöiö útaf frétt um slysiö viö Haffjaröará. Áin var þar sögö vera á Mýrum. Þaö er ekki rétt aö sögn Mark- úsar. Haffjaröará skilur aö Eyjahrepp og Kolbeinsstaöa- hrepp og er þvi i Hnappadals- sýslu. „Ég vona þú leiöréttir þetta væni minn, þvi ég er uppalinn i Kolbeinsstaöa- hreppnum og er fremur illa viö þegar veriö er aö færa sögustaöi milli héraöa”.— ÖS Stúdentar á tónlistarbraut Tónlistarskólinn og Mennta- skólinn á Akureyri útskrifuöu I vor fyrstu stúdentana á tón- listarsviöi, einsog sagt var frá i frétt i Þjóöviljanum. Stúdentarnir fimm sjást hér, en þau eru, talið frá vinstri: Sólveig Jónsdóttir, Magna Guömundsdóttir, Orn Magnússon, Gyöa Þ. Hall- dórsdóttir og Hulda Fjóla Hil- marsdóttir. — Ljósm. E. Sig- urgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.