Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 4. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íbróttirra íþróttirí^l íþróttir Körfuboltamenn hugsa sér til hreyfings og gera stórátak í landsliðsmálum Stefnt að 10 lands- leikjum næsta vetur //Það stendur til að gera mikið átak í landsliðsmálum M körfuknattleiksmanna næsta vetur og höfum við skrifað samböndum 12 landa og athugað möguleika á samskipt- um/" sagði Steinn Sveinsson, einn þriggja manna í ný- skipaðri landsliðsnefnd í körfuknattleik, á blaðamanna- fundi sem nefndin boðaði til í gærdag. Samstarfsmenn Steins eru Agnar Friðriksson og Kristinn Stefánsson. Einar Bollason, nýráOinn landsliOsþjálfari, hampar hér tslandsbikarn- um hinn vlgreifasti. Þeir mynda landsliðshópinn LandsliOsnefnd KKt hefur valiö eftirtalda leikmenn til æfinga: (Jr Fram: Slmon Ólafsson, Þorvald Geirsson, t.R.: Kristin Jör- undsson, Jón Jörundsson, Kolbein Kristinsson t.S.: Bjarna Gunn- ar Sveinsson, Jón HéOinsson K.R.: Jón Sigurösson, Geir Þor- steinsson, Garöar Jóhannsson U.M.F.N.: Gunnar Þorvaröarson, Jónas Jóhannesson, Guöstein Ingimarsson University of Washing- ton: Pétur Guömundsson og úr Val: Torfa Magnússon, Rikharö Hafnkelsson, Kristján Agústsson. Þess skal getiO, aö upphaflega voru 18 I hópnum, en Kári Marís- son, Tindastól, treysti sér ekki aö vera meö vegna anna i bústörf- um, en hann er bóndi i Skagafiröinum. Þróttur áfram EITT OG ANNAÐ 3. deildin á fullu Slangur af leikjum var I 3. deildinnium helgina og uröu þessi úrslit helst: Grindavlk-Stjarnan 3:2 Grótta-Njarövik 1:1 IK-Armann 1:3 Léttír-Afturelding 1:2 Leiknir-Katla 3:0 Stefnir-Bolungarvik 3:2 Svarfdælir-KS 0:4 Arroöinn-HSÞ 4:0 Valur-Hrafnkell 2:3 • •• íslenskir þjálfarar á toppnum Þaö er nokkuö skemmti- legt aö athuga stööuna i fyrstu deildinni nú. A toppn- um eru fjögur liö, sem I vor var vart reiknaö meö aö myndu standa I baráttunni um tslandsmeistaratitilinn. Sé máliö athugaö ögn nánar kemur I ljós, aö þjálfarar ailra þessara liöa eru is- lenskir. Hólmbert Friöjóns- son er meö Fram, Viktor Helgason meö IBV, Magnús Jónatansson meö KR og um þjálfun ÍBK hingaö til hafa séö góökunnir Keflvikingar, Guöni Kjartansson og Kjart- an Sigtryggsson ásamt ensk- um þjálfara Sandgeröinga. Svona liggur nú straumurinn 11. deildinni i dag, hvaö sem siöar kann aö veröa. Sveiflur i badmin- ton-keppninni Austurriska Badminton- fólkiö, sem hér er þessa dag- ana á vegum BSt og TBR tók þátt i liöakeppni i TBR-hús- inu á sunnudag. 1 keppni þessari tóku þátt þrjú liö frá TBR auk gestanna, ASV Pressbaum. A og B liö TBR voru skipuö sterkasta keppn- isfólki félagsins, en C liöiö var aö mestu skipaö eldra keppnisfólki. Ekki sóttu gestirnir gull i greipar A og B liös-manna en sigruöu hins vegar C liöiö. Þeir töp- uöu 6:2 bæöi á móti A og B en sigruöu C 7:1. Athygli vakti, aö tslandsmeistararnir I tvi- liöaleik, þeir Sigfús Ægir og Siguröur Koibeinsson, sem léku I B liöiniL uröu aö láta I minni pokann a móti Austur- rikismönnunun^en þeir Har- aldur Kornellusson og Stein- ar Petersen, sem léku i A iiöi voru i miklum ham og tóku þessa sömu gesti nánast i kennsiustund. Þær Kristin Magnúsdóttir og Lovlsa Siguröardóttir, sem léku hvor I sinu iiöi og eru okkar sterkustu einliöa- leikkonur, uröu aö lúta i lægra haldi fyrir austurrisku stúlkunni Brigitte Wasti. t þvl sambandi er þó vert aö geta þess, aö I Helvetia-Cup keppninnii vetur bar Kristin Magnúsdóttir sigurorö af einni sterkustu einliöaleik- konu Austurrikis. En svona er badminton. Enginn getur bókaö sér sigur fyrirfram. Austurrisku gestirnir taka svo þátt i móti, sem fer fram i TBR húsinu á Laugardag- inn á vegum BSt. Þorsteinn til Malmö Ailar likur benda nú til þess aö landsliösmarkvörö- urinn úr Keflavik, Þorsteinn ólafsson haldi I hausttil Svi- þjóöar og leiki meö hinu Ifræga iiöi Malmö FF, en þaö ku vera eina félagiö i Svi- þjóö, sem teist alfariö at- a vinnumannaliö. Landsliösnefndin mun starfa mjög sjálfstætt þ.e.a.s. velur liö- iö, sér um aö fá og undirbila landsleiki og keppnisferöir og veröur meö nokkuö sjálfstæöan fjárhag. Þó svo aö þessir menn hafi einungis veriö kosnir til eins árs, er ætlunin aö miöa allt starf viö 2 ára áætlun. Leikir gegn irum í haust Hápunktarnir á þessu 2 ára timabili veröa þegar liöiö fer til keppni á Polar-cup, sem er Norö- urlandamót og þátttaka I C-riöli Evrópukeppninnar. Stefnt er aö þvi aö leika 10 leiki hvort áriö og munu samskiptin væntanlega veröa mest viö Noröurlöndin og liöin á Bretlandseyjum. Þaö liggur ljóst fyrir aö leikiö veröur gegn trum hér heima I haust, en Irarnir vildu ólmir koma á gagn- kvæmum samskiptum. Einar Bollason landsliðs- þjálfari Nefndin hefur gengiö frá ráön- ingu Einars Bollasonar sem landsliösþjálfara, eins og sagt var frá i blaöinu fyrir nokkru, en Einar haföi þennan starfa frá 1973 Guðjón tll Bandankjanna Enn einn islenskur körfuknatt- leiksmaöur mun halda til Banda- rikjanna, en þaö er Guöjón Þor- steinsson, sem nýveriö tilkynnti félagaskipti úr UMFN I KR. Hann mun leika meö skóla aö nafni Main Highgate, sem er menntaskóli eöa High School. Fyrir eru i Bandarikjunum Flosi Sigurösson og Pétur Guö- mundsson, sem getiö hefur sér mjög góöan oröstir þar vestra og er nú undir smásjá atvinnu- mannafélaganna, t.d. Millwaukie Bucks, en þjálfari þess liös hefur sagt aö hann hafi áhuga á aö fá Pétur til sln. IngH til 1976 og einnig voriö 1977. Undir hans stjórn lék landsliöiö 23 leiki, 10 unnust og 13 töpuöust. A þessu timabili vannst frækilegasti sigur körfuknattleiksmanna Islenskra þegar Vestur-Þjóöverjar voru aö velli lagöir. — Viö hefjum æfingar 15. júli og tökum þetta I nokkrum törnum fram á haustiö. Inni I myndinni er aö fara I æfingabúöir, og koma Vestmannaeyjar einna helst til greina, sagöi Einar aöspuröur um undirbúning liösins. — Viö höfum reynst aö hafa samstarf viö félögin allt frá byrj- un og er markmiö okkar aö fá vlö- tæka samstööu um þessi mál. Strákarnir þurfa aö byrja aö æfa sem fyrst og veröa þeir þrekpróf- aöir nokkrum sinnum fram á haustiö. Þeir veröa aö hafa þaö atriöi i lagi. Stórsigur ÍBV Þórsarar frá Akureyri voru sprækum Vestmannaeyingum llt- il hindrun i.gærkvöldi þegar liöin leiddu saman hesta sína i bikar- keppninni. Þegar upp var staöið höföu Eyjamenn skoraö fjögur mörk, Þór ekkert. óskar Valtýsson skoraöi fyrsta mark leiksins á 15. min. meö skoti af 30 m. færi. Ómar Jóhannsson bætti ööru viö skömmu siöar og undir lok hálfleiksins skoraöi örn Óskarsson þegar hann fylgdi vel eftir hálf misheppnuöu viti sinu, en Ragnar varöi þaö. 1 seinni hálfleiknum skoraöi varamaöurinn Einar Ingólfsson fjóröa mark IBV eftir mistök Ragnars i Þórsmarkinu. IBV átti þennan leik eins og hann lagöi og og voru örn og Sveinn Sveinsson þar bestu menn. Hjá Þór var Guömundur Skarp- héöinsson einna skástur. JÓÓ/IngH Þróttarar fóru létt meö aö kom- ast I 8-liöa urslit bikarkeppninnar þvi aö i gærkvöldi sigruöu þeir Hauka af öryggi 3-0. Strax á fyrstu mln. leiksins skoraöi Þróttur og var þar Hall- dór Arason aö verki. Halldór bættisvo um betur á 30. min. þeg- ar hann skoraöi meö hörkunegl- ingu úr þröngri stööu. 10 mln. slö- ar missti Gunnlaugur, Hauka- markvöröur boltann klaufalega frá sér og Þorgeir Þorgeirsson skoraöi þriöja mark Þróttar. Reyndar voru Haukarnir öllu meira meö boltann i fyrri hálf- leiknum, en allar sóknaraögeröir þeirra voru algjörlega bitlausar. I seinni hálfleiknum sótti Þrótt- ur linnulaust og fengu þeir fleiri dauöafæri en tölu varö á komiö. Inn vildi tuöran þó ekki og 3-0 sig- ur Þróttar varö þvi staöreynd. Bestur Haukanna var Guö- mundur Sigmarsson, en hjá Þróttir voru þróttmestir Baldur og Úlfar. Athygli vakti Gunnar Steinn Pálsson, linuvöröur fyrir snjalla dóma. rs j N okkur or d til Ellerts Ellert B. Schram, formaöur KSI, sendi fjöimiölum I siöustu viku stuttan pistil um gagnrýni þá sem fram kom á landsliöið, KSt og landsliðsþjálfarann eftir leikinn gegn Sviss á dögunum. Þessigrein Ellerts var vel þegiö innlegg I þá umræöu til mikillar (Jr landsleik Islands og' Vestur-Þýskalands. glöggvunar á máiinu. Þar sem undirritaöur skrifaöi I blaöiö fyrir tæpum hálfum mánuöi greinarkorn um þessi mál og minntist á nokkur atriöi, sem Eilert lét hjá liða aö gera athugasemdir viö, er ástæöa tii aö athuga landsliösmálin ögn nánar. Þaöer satthjá Ellert, aö einn ósigur breytir litlu, en sérhver ósigur hlýtur aö eiga sér nokk- urn aödraganda, sérstaklega þegar ósigrarnir koma hver á fætur öörum. Arangur Youri meölandsUöiö er mun lakari en búist var viö og stenst öngvan samanburö viö árangur Tony Knapp, sem þjálfaöi liöiö á undan honum. Efast ég þó um aö aöstæöur Knapp til undir- búnings liösins hafi veriö betri. Nóg um þaö. Vegna þess hve Knapp nýttist illa til annarra starfa en aö sjá um landsUöiö, s.s. kennslu- og leiöbeiningarstarfa, var þaö hald manna aö KSI myndi ekki brenna sig á sliku aftur. Þess vegna var ráöning og ekki slst endurráöning Youri Ilichev ill- skiljanleg þvi hann hefur náö viöhlitandi árangri á hvorugu sviöinu. A þessi atriöi heföi for- maöurinn mátt minnast I grein sinni. Hvaö leikinn gegn Sviss varö- ar var mikil bjartsýni rikjandi, ekki sfet hjá landsliösþjálfara oglandsliösnefnd. Þessie.t.v. ó- hóflega bjartsýni geröi þaö aö verkum, aö ósigurinn varö bitr- ari. Þarna heföi mátt spara stóru oröin þar til eftir leikinn. Þetta er nokkuö stórt og viöa- mikiö mál, sem varöar oröstlr islenskrar knattspyrnu, og um- ræöan má ekki koöna einvörö- ungu niöur i þref um frammi- stööu einstakra leikmanna. —IngH I i i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I i ■ I ■ I ■ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.