Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN alþýðubandalagiá Ragnar Hjörleifur Akureyri Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráöherra, gengst fyrir almennum fundi i Sjálfstæðishúsinu i kvöld miövikud. 4. júli kl. 20.30. Allir vel- komnir, fjölmennið. Vopnafjörður Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, gengst fyrir almennum fundi i Miklagarðiikvöld, miðvikud. 4. júli kl. 20.30 Allir velkomnir, fjölmenn- ið. Grundarfjörður Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra, gengst fyrir almennum fundi annað kvöld, fimmtudag 5. júli kl. 20.30. Allir velkomnir, fjölmennið. Reyðarfjörður Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra, gengst fyrir almennum fundi i Félagslundi annað kvöld, fimmtud. 5. júli kl. 20.30. Allir velkomnir, fjölmennið. „gressUega góar reisur til Föroya fyri Visiskrakka” AUir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. Leiö 1: SALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fser EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanaiausan útburð. Leið3:BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 12 ævintýraferðir I boði! Dregið lS.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða þegar 3ia daga ævintýraferðin til, Færeyja_verður dregin út 15. AGUST eíga því meiri mögufeika á vinningi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skilurðu? cy <- Hitaveita og rafhitun i stad olíukyndingar Ákveðið var I borgarráði i gær að leggja hitaveitulögn i hús Sig- urjóns ólafssonar myndhöggvara og önnur hús á Laugarnestanga, en þar er nú kynt með oliu. Jafnframt fól borgarráð borg- arverkfræðingi að kannaýtarlega möguleika a rafhitun þeirra húsa sem nú eru kynt með oliu á hita- veitusvæði Reykjavikurborgar og er þessi ákvörðun tekin með tilliti til breyttra forsendna i orkumál- um vegna hækkunar oliu á heims- markaði. AI Ekki útrœtt í ríkisstjórn A fimmtudag er hálfur mánuð- ur liðinn siðán borgarstjórn Reykjavikur samþykkti að mæla með friðun Bernhöftstorfunnar, en sem kunnugt er hafa allir ráð- herrar utan tveir lýst fylgi sinu við friðunina. — Málefni Bernhöftstorfunnar hafa einu sinni verið rædd i rikis- stjórn nú undanfarið, en ekki út- rædd, en ég hef eindregið óskað eftir þvi, að málið fái þar endan- lega afgreiðslu svo að ég geti tek- ið ákvörðun á grundvelli hennar, sagði Ragnar Arnalds mennta- málaráðherra i samtali við Þjóð- viljann I gær. Torfan var á dag- skrá rikisstjórnarfundar i gær- morgun, en varð að vikja fyrir öðrum málum. _ GFr Hagur vænkast Framhald af bls. 9. Þörungavinnslunnar er þó borgiö aö þvi leyti, að samningur við skoska fyrirtækið Alginate Ind- ustries tryggir sölu afurða Þör- ungavinnslunnar og verö þeirra, en hins vegar hefur verið samið um að af 4000 tonna áætlaðri framleiöslu þessa árs verði 1000 tonn afhent eftir áramót. í stað- inn komi framlenging á 10 ára samningi við skoska fyrirtækið um eitt ár. Þrátt fyrir harða samkeppni á þessu sviði er Þörungavinnslan nú að leita eftir nýjum mörkuðum fyrir þaramjöl og þaraafurðir, bæði til manneldis og i vandaðar fóöurblöndur handa dýrum. A fundinum kom fram að á sið- astliðnu vori heföu verið flutt um 450 tonn af ferskri eða frystri loönu til Þörungavinnslunnar og úr henni fengist um 80 tonn af þurrkaðri loðnuskreiö, sem vænst er til að seld verði til Nigerlu ásamt annarri skreið frá lslandi siðari hluta ársins. Ennfremur voru þurrkuð 10 tonn af spærlingi, sem hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson aflaði ! tilrauna- skyni fyrir Þörungavinnsluna. Arangur af þurrktilraun þessari var mjög góður. Hjá Þörungavinnslunni starfa nú um 28 manns, en auk þeirra vinna um 30 manns að öflun. Starfræktir eru 7 prammar við öflunina og dreifast þeir á Breiöa- fjarðarsvæðið frá Hvammsfirði um Reykjanes og Breiðafjaröar- eyjar allt vestur I Vatnsfjörö. Starfað er á vöktum við öflunina og er handskuröur ekki lengur talinn hagkvæmur af flestum öfl- unarmannanna. A síðastliðnu ári voru greiddar um 70 millj. kr. til öflunarmanna og I þangtekjugjöld til ibúa I 14 hreppum og 4 sýslum við Breiða- fjörð. Hafa allmargir menn þann- ig haft tekjur af starfsemi fyrir- tækisins og hún þannig orðið til að auka bústekjur margra á þessu svæði. Meginstofn þeirrar verömætasköpunar, sem fram fer I Þörungavinnslunni eru orka, hráefni og vinnuafl, sem fæst af svæðinu sjálfu, en aðkeypt rekstraraðföng eru litill þáttur i framleiðslukostnaði. A aöalfundinum voru kjörnir i aöalstjórn: Ingi Garðar Sigurðs- son, tilraunastjóri, Kjartan ólafsson, alþingismaður, ólafur E. ólafsson, fv. kaupfélagsstjóri, Steingrimur Hermannsson, ráð- herra.og Vilhjálmur Lúðviksson, framkvæmdastjóri, sem jafn- framt er formaður stjórnar. 1 varastjórn eru Grimur Arnórs- son, Reynir Bergsveinsson, Eirikur Asmundsson, Gunnlaug- ur Sigmundsson og Jón Sigurös- son. Dagblöð hækka Vegna mikilla rekstrar- hækkana dagblaðanna breytast verð þeirra sem hér segir frá 1. júli: Askriftarverð pr. mánuð úr kr. 3.000 I kr. 3.500. Lausasöluverð pr. eint. úr kr. 150 i kr. 180. Grunnverð auglýsinga pr. dálk cm úr kr. 1.800 i kr. 2.100 Skák Framhald af 13. siðu. 25. De2 Bd4 27. Dh4+ Kd6; 26. Dxh5+ Ke7 28. c5+ Kxc5 (Eða 28. - Kd5 29. Be4+ Kxc5 30. De7+ Kc4 31. Hcl+ Bc3 32. Dd6! og mátar.) 29. De7+ Kd5 34. Dd3 Bd4 30. Hxd7+ Hxd7 35. Hxc6+ Dxc6 31. Dxd7+ Kc5 36. Bxc6 Kxc6 32. Hcl+ Kb6 37. Dxa6+ 33. Be4 Bc3 — og svartur gafst upp skömmu siðar. W Alþýðu- leikhúsið BLÓMARÓSIR I Lindarbæ miðvikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miðasala I Lindarbæ alla daga kl. 17—19, sýningardaga kl. 17—20.30. Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur fimmtudaginn 5. júli kl. 20.30 i Þinghól við Hamraborg. Ásmundur Ásmundsson kemur á fundinn. Rætt verður um fjármál samtakanna, 21. ágúst og fleiri mál. Blaðberar óskast í Lambastaðahverfi (sem fyrst) Álftahólar (7. júli) Afleysingar: Kaplaskjólsvegur. (8. — 22. júli) Norðurmýri (8. — 14. júli) Vesturberg (7. — 15. júli) DJÚDVIUINN Siðumúla 6, simi. 8 13 3£ BLAÐBERAR ÞIOÐVnjANS Rúkkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlegast sækið þau á afgreiðslu blaðsins sem fyrst. DJÓÐVJU/NN Þjóðviljinn, Siðumúla 6, Simi 81333 Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall Eiriks Sævars Bjamasonar sem fórst með v/b Hrönn SH 149 30. aprll 1979. Erna Guðjónsdóttir Guðjón Ingi Eiriksson Anna Herdis Eiriksdóttir Bjarni Þórðarson Hlif Bjarnadóttir Guðjón Einarsson Halidóra Guðnadóttir Bergsveinn Bjarnason Ingóifur Einarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.