Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 1
MOWIUINN Laugardagur 21. júli 1979 —165. tbl. 44. árg. Loftleiðqftugmenn í verkfalli Loftleiðaflugmenn hafa á- kveöið að stöðva flug með vél- um félagsins til að ftreka kröfu sfna um að uppsagnir Loftleiðaflugmanna verði afturkallaðar. Ekki er um verkfall að ræða að forminu til, heldur taka flugmennirnir fridaga sina. Aðgerðirnar hefjast á mið- nætti i nótt, og munu m.a. hafa þau áhrif að á morgun fellur niður flug til Kaup- mannahafnar með DC 8 flug- vél Loftieiða. Verður I staðinn notuö boeingvél Flugfélags- ins, en hún tekur mun færri farþega. —eng. Tilboð hærra en áætlun — Semjum um millitölu Vegagerð rikisins er nú að at- huga hvernig kornast megi að samkomulagi við 3 verktakafyr- irtæki sem buðu sameiginiega i útboðið verk sem er lagning oliu- malar á 3 vegaspotta á Suður- landi og Reykjanesi, en töluverð- ur munur varð á kostnaðaráætiun Vegagerðarinnar og verktaka- fyrirtækjanna. Kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar hljóðaði upp á 115 miljónir, en Vegagerðinni barst siðan eitt tilboð sem var sameiginlegt til- boð 3 verktakafyrirtækja, sem er mun hærra en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar, og hafi jafn- velnumið 180 miljónum kr. Er Þjóðviljinn innti Helga Hallgrimsson forstjóra tækni- deildar Vegageröarinnar eftir þvi hvað tilboöið hefði verið hátt sagöist hann ekki geta gefið það upp. Helgi vildi ekki staðfesta að tilboöið hafi numið 180 miljónum en sagði að það hefði verið mun hærra en kostnaöaráætlun Vega- gerðarinnar. Hins vegar væru embættismenn Vegagerðarinnar nú að reyna aö ná samkomulagi við verktakana um einhverja tölu á milli tilboðsins og kostnaöará- ætlunarinnar. —Þif Þær stóðu og spjölluðu saman I góðviðrinu I gær. Þá var lff og fjör viö útimarkaðinn á Lækjartorgi og pylsuvagninn danski puntaði upp á götumyndina. Kjörín varín í þessarí lotu — segir Svavar Gestsson um oliuveröhœkkunina og ráð- stafanir ríkisstjómarinnár Meginatriðið I þessari oliu- gjaldshækkun nú er að hluti þess eða 3% fer til sjómanna lika og um það stóð lokastriðiö I rikis- stjórninni, sagði Svavar Gests- son, viðskiptaráðherra i gær. Það var tillaga Alþýðubanda- lagsins að sjómenn fengju bætt sin kjör með þessum hætti og á það féllust samstarfsmenn okkar i rikisstjórninni að lokum. Þá fylgir þessari ákvörðun fyrirheit um að oliukostnaður tii húsahit- unar verði ekki hækkað hlutfall af tekjum frá þvi sem nú er. Ég er hins vegar þeirrar skoð- unar að útgerðin fái of mikið út úr þessum býtum og að oliugjald utan skipta sé vandræðafyrir- komulag, þar sem fjöldi skipa kemur þannig út aö þeir fá allan oliukostnað upp borinn út af oliu- gjaldinu og jafnvel meira til, sagði Svavar onnfremur. Svo eru aftur aðrir sem eru með glfurleg- an oliukostnað.sérstaklega troll- bátarnir og stærstu togararnir, Verslunarmannafélag Suðurnesja: Verkfall hjá herniim Aform um að fiytja hingað 300 verkfallsbijóta Verslunarmannafélag Suöurnesja hefur boðaö verkfall hjá skrifstofu-og verslunarfólki sem starfar hjá hernum á Keflavíkur- flugvelli. Hjá hernum eru hins vegar uppi áform um það að setja Bandaríkja- menn i störf islensku starfsmannanna. að þetta sé gert með fullri vitund og vilja yfirmanna bandarlska hersins á Keflavikurflugvelli. Mjög mikill einhugur rikir meöal starfsfólksins um þetta mál og hefur stjórn og trúnaöar- mannaráð Verslunarmanna- félagsins alla starfsmenn að baki sér i' málinu og var það reyndar fyrir þrýsting frá starfsfólkinu sjálfu aö farið var út I að boða til verkfallsins. störf á Keflavikurflugvelli gangi eðlilega fyrir sig þegar til verk- fallsins kemur. Störf sem tengj- ast ýmsum öryggismálum, s.s. löggæslu, slökkviliði matreiðslu fyrir herinn o.s.frv. veröa að ganga eðlilega fyrir sig. I þeim tilvikum munum við setja her- menn í staðinn fyrir Islending- ana. Annars viljum við ekki hef ja eitthvert fullyröingastrlð við Verlunarmannafélag Suðurnesja. Málin eru ekki útrædd frá okkar hálfu og þvi hefði ekki átt að boða „Við verðum að tryggja aö til verkfallsins strax.” —|>ig Þjóðviljlnn hefur fregnað það eftir áreiðanlegum heimildum að herinn hyggist koma inna.m.k. 300 bandarlskum hermönnum til að ganga I störf Islendinga. Vegna þessarar fréttar hafði Þjóðviljinn samband við Mik Magnússon blaðafulltrúa hersins og innti hann eftir þvi hvort þetta væri rétt. Mik sagði: t.d. þeir Reykjavlkurtogarar, sem eru ennþá á gasollu. Annar galli við þessar ráðstaf- anir er sá að vandanum er aö hluta til frestaö út þetta fisk- veröstimabil til 1. október. Þar er að vlsu ekki um stórar upphæöir að ræða miðaö við heildarorku- reikning landsmanna á þessu ári. Okkar tillögur hafa hins vegar veriö þær frá upphafi að þegar I stað yrði tekist á við vandann með skattlagningu sem notuö yrði til aö greiða niöur oliuna. Sú leiö hefði haft miklu minni verð- bólguáhrif en sú leiö sem valin hefur veriö. 1 viöræðum flokkanna undan- farna daga hafa samstarfsflokk- ar okkar lagt á það mjög rlka áherslu að áhrif gengissigsins yrðu tekin út úr verðbólguvisi- tölu. Þvi höfnuðum viö. Við teljum aö þar með hafi laun verið varin I þessari lotu, sjó- mönnum hefur verið tryggt að minna er tekiö framhjá skiptum, en ætlunin var og kjör þeirra þvi verið betur tryggð. Kjör þeirra sem kynda hús sln með ollu hafa einnig verið tryggð. Þetta eru meginástæður þess að við geng- um til þessa samkomulags I rikis- stjórránni, þó þaö sé að ýmsu leyti gallaö að mlnu mati. — AJ Eftir margra vikna samningaþóf Verslunarmanna- félags Suðurnesja við yfirmenn herliðsins á Keflavikurflugvelli og starfsmannastjóra þess Guðna Jónsson um breytta launa- flokkaskipan hefur málum nú verið siglt algerlega I strand. Hefur Þjóðviljinn það eftir for- ystumönnum Verslunarmanna- félagsins að nú sé staðiö I sömu sporum og i upphafi deilunnar. Vegna þessa hefur Verslunar- mannafélagið ákveöið að boða til algerrar vinnustöðvunar frá og með 28. júlí n.k. Um 260 Islendingar gegna störfum skrif- stofumanna og verslunarmanna hjá hernum. Deila stendur um launaflokka- skipanina og hefur það komiö i Ijós að starfslýsingarnar eru það ófullkomnar að jafnvel 3 menn sem gegna sömu störfum hafa mismunandi laun. Að sögn eins af forystumönnum Verslunar- mannafélagsins þá hefur hvorki gengið né rekið I málinu vegna stifni starfsmannastjórans og hefur hann jafnvel tekið aftur eitt og annað sem hann var áður búinn að fallast á. Telja forystu- menn verslunarmannafélagsins ! Hugarburöur Davíðs Oddssonar ! — segir Ádda Bára Sigfúsdóttir t fyrsta lagi var ekki um neinar Adda,ogþaö voru blákaldar stað- ■ hugmyndir aö ræöa hvorki sparn- reyndir en ekki hugmyndir um | aðarhugmyndir né tillögur frá eitt eða annað. ■ borgarstjórnarmeirihlutanum-„Fyrir liggur aö núverandi I Það er eingöngu algjör hugar- framkvæmdahraði við dagheimili burður hjá Davið Oddssyni og og leikskóla er ekki meiri en svo Imistúikun, sagði Adda Bára Sig- að allt framkvæmdafé verður fúsdóttir, varaformaður fram- ekki notað nema sérstakar ráð- “ kvæmdaráðs, en i Morgunblaðinu stafanir séu gerðar til að hraða I I gær segir Davið Oddsson að framkvæmdunum. Ctboö vegna m borgarstjórnarmeirihiutinn hafi byggingar dagheimilis og leik- Ilagt fyrir framkvæmdaráö „hug- skóla viö Iöufell og Fálkabakka myndir um sparnað sem bitni tók lengri tlma en æskilegt hefði " einkuin á börnum og gamal- verið og þvl hafa byrjunarfram- I mennum.” kvæmdir dregist. Byggingar- ■ ..Framkvæmdaráð var á þess- framkvæmdir við Dalbraut hafa I um fundi slnum að sinna þvl eöli- lika tafist af þvl fyrst og fremst Z lega verkefni slnu að skoöa stööu aðgengið hefur illa að fá múrara. | framkvæmda bæði I húsbygging- ■ um og gatnaframkvæmdum. I" Fyrir lágu skýrslur um þetta frá byggingardeild borgarverkfræð- ■ ings og gatnamálastjóra”, sagði linga. Hins vegar verður töf á allri byggingunni viö Dalbraut vegna þess að innréttingaverktaki fékk ekki efni vegna farmannaverk- fallsins. Framkvæmdasamning- ur hans hefur þvl verið endur- skoðaður og vinnu viö innrétting- ar seinkar af þessum sökum um tvo mánuöi. Heimilið á samt að Þessi seinkun við Dalbraut mun bitna á þeim þremur raðhúsum sem ætluð eru fyrir hjónaibúðir aldraðra, en kemur ekki niður á dvalarheimilinu fyrir einstak- „Sparnaðarhugmynd- um beint gegn börn um og gömlu fólki • segir Davíð Oddsson borgaríulltrúi „SAMKV/EMT hujrmynd- ' "* “ um sem borgarstjórnar- meirihlutinn hefur lagt fyrlr framkvsemdaráð Rcykjavfkur er mikil áherzin lögð á sparnað cinkum á sviði fólags- mála.“ sagði Davíð Odds- son borgarfulltrúi í sam- taii við Morgunblaðiö f gær. og þessi sparnaður beinist aðalicga gegn eða niftur i 226 mlllj. kr. Þ«tU þýðir m.a. þaft aft fjárframlag til dag- og leiktkóla vift iftufell lækk- ar um 80 milij. kr., framlag til dagakóla vift Fálkabakka lckkar úr 66 millj. kr. i 40 millj kr. og til dagakóla I Hilaaaeli úr 65 millj. i 1 millj.kr. i>á mifta þeasar hug- myndir aft þvi aft akera niftur 10 millj.kr framlag til akóladagheim- ilia vift Blðndubakka. Þá miftar þeaa! áætlun aft þvi aft fjárframlag til heimilia fyrir aldr- aða við Droplaugaratlg lckki úr' m I ■ verða tilbúiö til afhendingar i^ októbermánði, en upphaflega var Z áætlað aö það yrði I september. | Varöandi dvalarheimili fyrir ■ aldraða viö Droplaugarstlg stafar | seinkun af því að fyrstu hug- m myndir byggingarnefndar húss-| ins samræmdust ekki hugmynd-" um skipulagsnefndar um heildar-- skipulag á Heilsuverndarreitn-I um. Þær hugmyndir hafa þvi ver- ■ iðendurskoöaðar og það tók sinn | tima. Nú er unnið af fullum krafti ■ aðhönnun þesshúss, sem ætlaö er ■ aðrúmisem næst60 einstaklinga. ■ Þessar staðreyndir, sem lagðar ■ voru fyrir fund framkvæmdaráðs I berameö sér að vegna seinkunar ■ framkvæmda verða ekki nýttir | eins miklir peningar til þeirra ■ eins og ætlaö var. Siðaner eftir aö I taka ákvikðun um þaö hvernig J bregðast skuli við þessum stað-j reyndum, sagöi Adda Bára Sig- ■ fúsdóttir að lokum. _ ai JI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.