Þjóðviljinn - 21.07.1979, Blaðsíða 24
Aukatekjumar
hafa stóraukist
segir yfirborgarfógeti. „Finnst þetta
vera orðið of mikið núna,9
Laugardagur 21. júll 1979.
Aöaisimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
S81333
Kvöldsími
er 81348
Austurstræti 3. Búnaðarbankinn hefur sótt um að fá að rifa húsið.
Nýbyggingar og niðurrif
Alþýðubrauðgeröin vill
byggja fimm hæða hús
við Laugaveg
Gömul hús í Reykja-
víkurborg og framtíð
þeirra eru stöðugt til um-
ræðu. Hvaða stefnu á að
marka í skipulagningu og
verndun á komandi árum?
Á það mun reyna á næst-
unni. Nú liggja fyrir hjá
bygginganefnd borgar-
innar beiðnir um niðurrif
og nýbyggingar húsa við
Laugavegól -63, Vitastíg
8, Grettisgötu 5 og Austur-
Annar hluti útvarpskönnunar:
Nær ekkert hlustað
á sígíldu tónlistina
Nýlega eru komnar út niður-
stöður úr 2. hluta útvarpskönnun-
ar, sem Hagvangur hf. hefur
gert. Fyrsti hluti könnunarinnar
fór fram vikuna 19.-25. nðvember
1978 og vöktu niðurstöðurnar þá
talsverða athygli og deilur. Ann-
ar hlutinn náði hins vegar til vik-
unnar 13.-19. mai 1979.
Helstu niðurstöður 2. hluta
könnunarinnar eru á þá leið, að
varöandi sjónvarpsdagskrána
virðist mest vera horft á fréttir
og fasta framhaldsþætti. A sama
hátt er mikiö hlustað á fréttir og
fréttatengda þætti i útvarpinu en
varöandi tónlistina virðist skipt-
ast i tvö horn sem i fyrri hluta
könnunarinnar. Mun minna er
hlustað á „þyngri” tónlist heldur
en tónlist af „léttara” taginu. Þá
er áberandi hve mikið er hlustað
á útvarp á fimmtudagskvöldum,
þegar sjónvarps nýtur ekki við.
215 svöruðu
Alls voru send út 365 spurninga-
eyðublöð. 19 þeirra voru endur-
send og 131 svaraði ekki. Innsend
svör voru 215 eða 62,1% af 346 út-
sendum svörum, þegar hin 19
endursendu hafa verð dregin frá.
Hér er um mun hærri svarpró-
sentu aö ræða heldur en i fyrsta
hluta.
Aðstandendur könnunarinnar
segja þrjár ástæöur einkum hugs-
anlegar fyrir betri þátttöku. 1
fyrsta lagi var spurningaeyðu-
blaðið einfaldað. Þannig var fellt
út mat hlustenda á einstökum
dagskrárliðum, hvort hlustaö hafi
verið meö eftirtekt o.s.frv. 1 öðru
lagi var spurt um dagskrá sjón-
varpsins, sem ekki var gert í
fyrsta hluta könnunarinnar, og i
þriðja lagi var reynt að kynna
könnunina á markvissan hátt I
útvarpinu sjálfu.
t úrtakið völdust einungis þeir
sem fæddir voru á timabilinu
1.1.1903- 31.12.1960. Hlutfallsleg
skipting aldursflokkanna og
dreifing svarenda eftir búsetu
samsvara all-vel upplýsingum frá
Hagstofu tslands.
Fréttir og prúðuleikarar
Mest var hlustað og horft á dag-
skrárliöinn „Fréttir og veður” i
sjónvarpinu, eða frá 65,6-80,5%.
Aðrir dagskrárliir, sem fleiri en
60 af hundraði sögðust hafa horft
á i þessari viku, voru: Húsið á
sléttunni (64,2%), Valdadraumar
(60,5%), og Prúðu leikararnir
(63,3% . Aöeins einn dagskrárlið-
ur sjónvarps þessa viku hlaut at-
hygli færri en 10% aðspurðra.
Það var „Knattleikni — hlutverk
útherjans”, sem 9,8% fylgdust
með.
Klassíkin við núllið
Mest er hlustað á hádegisfrétt-
ir og fréttir kl. 19 I útvarpinu.
Hlustunin á þessa fréttatíma er
frá 55,8% til 72,1%. 1 öðru sæti er
þátturinn „1 vikulokin” (62,8%),
þá „Óskalög sjúklinga” (61,9%),
„A frivaktinni” (61,4%), Veður-
fregnir kl. 12.45 (47,9-54%),
„Morgunpósturinn” (40% að
jafnaði) og tilkynningar I hádeg-
inu komast hæst i 41,4%. 39,5-
40,5% hlustun var á tónleikana
„Viö vinnuna.” „Góði dátinn
Svejk” sveik ekki hlustendur I
iestri Gisla Halldórssonar leik-
ara, enda hlustuðu 44,2% á 14.
lestur sögunnar.
Af öðru föstu útvarpsefni, sem
mikið er hlustað á, má nefna
Framhald á 22. siðu.
stræti 3. Öll utan eitt gömul
timburhús.
Þaö er Alþýðubrauðgerðin sem
sækir um að fá að reisa ibúðar-,
verslunar- og skrifstofuhús upp á
fimm hæðir á horni Laugavegs og
Vitastigs. Þá fer Búnaðarbank-
inn fram á að húsið við Austur-
stræti 3 verði rifið, en þar er nú
verslun Jóns Brynjúlfssonar.
Þessum beiðnum hefur verið
vlsað til skipulagsnefndar og
borgarminjavarðar til umsagn-
ar.
Ef að likum lætur eiga þessi
mál eftir að valda deilum, einkum
hvað varðar húsið viö Austur-
stræti 3 sem er gamalt og fallegt
timburhús. Húsin við Laugaveg
eru lágreist og óneitanlega myndi
þaö breyta svip þessa horns
verulega ef þar á eftir að risa
bygging upp á fimm hæðir.
Nú reynir á meirihluta borgar-
stjórnar í skipulags- og verndar-
málum. A að rifa eða ekki,og hvað
á að koma i staðinn?
—ká
„Ef þú ert að fiska eftir tekjun-
um hjá mér, þá er best aö slá upp
i skattskránni. Þú getur séð þær
þar,” sagði Friðjón Skarphéðins-
son yfirborgarfógeti, þegar
blaðamaður Þjóðviljans spurði
hann hvort borgarfógetaembætt-
iðhefði yfirlit um innheimtur em-
bættisins á sl. ári og aukatekjur
af þeim. Spurt var um aðrar inn-
heimtur en rikissjóðsinnheimtur,
þar á meðal tekjur af uppboðum,
skiptingu dánarbúa og þrotabúa
og innheimtu fyrir Gjaldheimt-
una og Tollstjórann.
Langstærstur hluti aukatekna
borgarfógetans fæst af fyrr-
greindum embættisverkum, en
eins og komið hefur fram i blað-
inu virðist harla erfitt að fá yfirlit
yfir þessar aukatekjur, þar sem
hvorki fjármálaráðuneytið,
dómsmálaráðuneytið né rikis-
bókhaldið hafa slikt heildaryfir-
lit. Þá fengust nokkuð loðin svör
hjá yfirborgarfógeta um það,
hvort embættið hefði slikt yfirlit.
Friðjón Skarphéðinsson sagði
að mikið verk væri að taka slikt
yfirlit saman og það væri aðeins
gert um áramót. „Ég hef það nú
ekki,” sagöi hann hinsvegar, þeg-
ar hann var spurður hvort hann
hefði þá yfirlit um tekjur af upp-
boðum sl. ár.
Friðjón sagði að aukatekjurnar
hefðu hækkað gifurlega á milli
áranna 1977 og 78. Ýmislegt fleira
kæmi lika til, ef reikna ætti auka-
tekjur embættisins. Aðrir fógetar
væru þannig með sjálfstæðar
aukatekjur af slnum störfum.
Yfirborgarfógeti sagðiaðauka-
tekjur vegna innheimtu fyrir rlk-
issjóð væru litill hluti aukatekn-
anna I heild. „Ég held ég hafi nú
ekki fengið þær fyrr en I fyrra,”
sagði hann. „Ég skildi ekkert i
þvi að þeir fóru allt i einu að
senda mér eitthvað þrjú eða fjög-
urhundruð þúsund fyrir rlkiseinn-
heimtur. Þetta kom alveg flatt
upp á mig. Svo fór ég að spyrjast
fyrir um þetta og þá skildist mér
að þeir hefðu breytt reglunum
eilthvað. En ég fylgist nú aldrei
með þeim og veit ekkert um það,
hvernig þær eru.”
Eins og kom fram i f rétt í Þjóð-
viljanum I vikunni, var reglugerð
um laun innheimtumanna rlkis-
ins fyrir innheimtu breytt I ágúst
1978, þannig aö afnumið var há-
markshlutfall aukatekna fógeta
af uppboðum o.fl., sem miðast
hafði við 50% af föstum tekjum
Framhald á 22. siðu.
Afnám ákvœðis um hámark aukateknafógeta:
Reglurnar virkudu
alls ekki sem hvati
segir Árni Kolbeinsson í jjármálaráöuneytinu
„Ástæðan fyrir þessari breyt-
ingu, fyrir utan vilja manna til að
hækka sln laun, var sú að skerð-
ing aukatekna hafði þau áhrif að
menn urðu áhugalausari um að
sinna þessum innheimtum sem
skyldi,” sagði Arni Kolbeinsson
deildarstjóri I tekjudeild fjár-
málaráðuneytisins um niðurfell-
ingu á 50% „þakinu” á aukatekj-
ur fógeta og sýslumanna.
„Innheimtutekjurnar voru
skertar á greiðslum sem ekki
komu rikisinnheimtu við, fyrst og
fremst á uppboðum. Þaö kom i
ljós, að þar sem rlkið átti mest I
húfi, virkuðu þessar reglur ekki
sem hvati, eins og til var stofnað.
Skeröingin var það mikil. Þetta
var meginástæðan fyrir breyting-
unni.”
Blaðið hefur eftir áreiðanlegum
heimildum, að bæjarfógetar i
Hafnarfirði, Kópavogi og Reykja-
vik hafi einkum þrýst á um af-
nám ákvæðisins um hámark
aukatekna.
I
■
I
i
i
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
L
Gerumst SAM-sek
Dagskrá úr verkum Sigurðar A. Magnússonar
kl. 2 í Austurbœjarbíói
t dag kl. 2 gefst öllum vinum
og velunnurum Siguröar A.
Magnússonar tækifæri til að
sýna honum samstöðu og
styrkja hann vegna hæsta-
réttardóms þess sem hann fék
nýlega I málaferlum Varins
lands.
Fólk lætur vonandi ekki gott
veður aftra sér frá þvi að eyða
stund við að hlusta á lestur úr
verkum SAM.
Ekki er að efa að það yerður
hressileg lesning, þvi Sigurður
er þekktur fyrir skorinorðan
málflutning.ekki slst gegn máls-
vörum hernámsins.
Þjóöviljinn hafði samband við
Brynju Benediktsdóttur sem
verður kynnir á samkomunni og
innti hana eftir því hvað þar
yrði flutt.
Brynja sagði að dagskráin
skiptist i fimm þætti. Fyrst
verður lesið úr skrifum. SAM
um landann, næst koma þættir
um skáldskap, skrif gegn her I
landi, heimspeki og ljóðræna.og
siðast veröur lesið úr nýrri
skáldsögu sem væntanleg er á
markað I haust og ber heitið
Undir kalstjörnu.
Sigurður er nú staddur i
Grikklandi þar sem hann vinnur
við fararstjórn og herma fregn-
ir að hann njóti mikilla vinsælda
fyrir leiðsögn sina, enda talar
hann grisku og þekkir vel til
allra aðstæðna. Munu margir
minnast skrifa Sigurðar um þá
illu herforingjastjórn sem árum
saman hélt um stjórnartauma
þar suður frá með járnhönsk-
um.
Þá hafa þær fregnir borist
hingað noröur að SAM hafi boð-
ist hlutverk I kvikmynd hjá
Grikkjanum Vulgaris.
SAM-koman hefst sem áður
segirkl. 2 i Austurbæjarbiói og
þaö eru SAM-sekir sem að
henni standa. Markmiðið er að
safna heilli miljón, pg nú verður
hver og einn að leggja sitt lóð á
vogarskálarnar.
—ká