Þjóðviljinn - 21.07.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júli 1979
MOÐVIUINN
Málgagn sósialisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóöfrelsis
Gtgefandi: Gtgáfufélag Þjööviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Gmsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þorihóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. lþróttafréttamaöur:
Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Gtlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurðsson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir.
Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Gtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavlk. sfmi 8 1333.
Prentun: Blaöaprent hf.
Olíugjald og
olíustyrkur
• Á ríkisstjórnarfundi í fyrradag var tekin um það
ákvörðun að fallast á hækkun gasolíu í 137 krónur á lítra
og svartolíu í 67.200 krónur á tonn. Jafnframt var það
ákveðiðaðolíugjald skyldi hækkað með bráðabirgðalög-
um úr 7% í 15%, þar af skulu þó3% koma til skipta.
• Alþýðubandalagið hefði kosið að öðruvísi yrði að mál-
um staðið. Eftir að Ijöst var að tillögur þess um inn-
flutningsgjald áttu ekki hljómgrunn hjá samstarfs-
flokkunum, og olíuhækkanir því óhjákvæmilegar, var
það skoðun Alþýðubandalagsins að þess skyldi freistað
að ná samningum um nýtt fiskverð.
• í því sambandi má enn rif ja upp, að er fiskverð var
síðast ákveðið gaf sjávarútvegsráðhera út loforð um að
ríkisstjórnin myndi tryggja óbreytt olíuverð út fisk-
verðstímabilið.
• Þegar svo er komið að ekki er hægt að standa við
þetta loforð ber aðsjálfsögðu að taka upp samninga um
breytt fiskverð, og um slíkt átti sjávarútvegsráðherra
að hafa forgöngu.
• En Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra,
treysti sér ekki til að standa í slíkum stórræðum. Hann
varpaði vandanum af herðum sér yf ir ástjórnina í heild
og krafðist þess að hún stæði að bráðabirgðalögum um
hækkun olíugjalds. Lögum sem rifta kjarasamningum
sjómanna, og það án þess að samningsumleitanir hafi
fariðfram f Verðlagsráði sjávarútvegsins. Þar sem Ijóst
var að ekki yrði tekið á olíuverðsvandanum í sávarút-
vegsráðuneytinu var ekki um annað að ræða en að fall-
ast á bráðabirgðalög um hækkun olíugjalds.
• Þar fékk Alþýðubandalagið því þó komið til leiðar að
sjómenn f á 3% af þeirri hækkun bætt í f iskverðinu. Og
olíustyrkur verður hækkaður verulega til hagsbóta f yrir
fólk á olíukyndingarsvæðunum.
Togaramálið
% Það er ekki von að Kjartan Jóhannsson haf i treyst sér
til að standa í því að láta semja um nýtt fiskverð. Hann
er þessa dagana allt of upptekinn við að leggja fram vel
ígrundaðar tillögur um endurnýjun togaraf lotans. Hug-
myndir ráðherrans virðast ganga út á að útgerðaraðilar
sem lögheimili hafa í kjördæmi ráðherrans megi kaupa
togara en aðrir ekki.
% Sú ákvörðun ráðherrans að stöðva togarakaup Akur-
nesinga og Norðf irðinga, með reglugerð sem jafnvel er
ólögleg, hefur mælst ákaflega illa fyrir.
% Röksemdir hans standa á hreinum brauðfótum í
þessu máli. í fyrsta lagi verða skip seld úr landi á móti
togurunum sem kaupa átti, þannig að ekki er um aukna
sókn i fiskistofnana að ræða.
• I öðru lagi er það hreint glapræði að koma i veg f yrir
að eðlileg endurnýjun eigi sér stað á togaraf lotanum. Á
Norðfirði ætluðu menn að losna við 12 ára gamlan tog-
ara í skiptum fyrir 4 ára gamlan. Á Akranesi áttu tveir
stórir bátar, báðir gamlir og með ónýtar vélar, að fara
úr landi á móti togara. Þarna ýtir sjávarútvegsráðherra
undir óhagkvæmni í rekstri og stuðlar því að verri lífs-
kjörum.
• í þriðja lagi brýtur hann loforð á Akurnesingum sem
höfðu fyrirheit upp á vasann um togara, og jafnframt
gerir hann forsætisráðherra ómerkan orða sinna. En við
huggum okkurvið þau ummæli Lúðvíks Jósepssonar að
Norðfirðingar hafi lifað af vonda ráðherra og muni
gera það áfram. Hið sama á vonandi við um Akurnes-
inga. —eng
■ ■■■■■» ■ ——---------------------------1
Stjórn Fiskveiðasjóós átti ekki
að lyppast niður — og afstaða
hennar eru mér sár vonbrigði
srgir Matthili.s Iljarna-son alþinnLsmaAur
Tvö skip eru keypt fyrir kjör-
dæmi ráðherrans, en ekkert fyr-
ir Norðfirðinga og Akurnesinga
srgir Svrrrir Hrrniannsson aljiingi.smartur
Togarahneykslið
Þetta sumar viröist ætla aö
veröa sumar mikilla slysa hjá
krataráöherrunum blessuöum.
Varla er fariö aö falla ryk á þá
bommertu Benedikts aö ætla aö
hleypa bandariska hernum
lausum, þegar Kjartan Jó-
hannsson gerir álika vitleysu.
Hann gefur út reglugerö, sem aö
margra mati brýtur I bága viö-
lög um Fiskveiöasjóö, og rýfur
auk þess loforö sem útgeröaraö-
ilum höföu veriö gefin um
skipakaup. Skuttogarakaup Ak-
urnesinganna eru réttmæt, þar
sem bæöi liggur fyrir gamalt
loforöum aö þeir geti keypt skip
og einnig ætla þeir aö láta tvö
skip úr landi á móti. Noröfirö-
ingar eru einnig meö fullkom-
lega réttmæta ástæöu, sem er sú
aö þeir ætla aö skipta á 12 ára
gömlu, úreltu skipi og tiltölu-
lega nýjum togara. 1 báöum til-
fellum er veriö aö auka hag-
kvæmni i rekstri mjög mikiö, án
þess aö sókn sé aukin I fiski-
stofnana. Akvöröun Kjartans
hefur vakiö mikla reiöi á báöum
þessum stööum, Akranesi og
Neskaupstaö. í Morgunblaöinu I
gær eru viötöl viö nokkra Akur-
nesinga og Noröfiröinga og
grlpum viö niöur I þau.
I Valdníðsla
■ Guömundur M. Jónsson,
* varaformaöur Sjómannasam-
Z bandsins og formaöur sjó-
I mannadeildar verkalýösfélags
■ Akraness segir:
„Þetta er hrikaleg valdniösla.
■ Héöan átti aö selja tvo báta,
I Gróttu AK og Harald AK og að
* austan átti aö selja Baröann,
■ sem er 14 ára gamalt skip og I
■ staðinn átti aö kaupa fjögurra
J ára gamalt skip. Þaö sér þaö
I náttúrulega hverheilvita maöur
■ hvort hagstæðara er aö selja
I gamalt og kaupa nýtt, eöa rífa
u þetta niður i brotajárn”, sagði
■ Guömundur. „Þaö mætti halda
■ aö viö værum i ónáö hjá krata-
í leiðtogunum. Þetta sviptir
I verkafólk og sjómenn hér á
■ Akranesi möguleikum og ég ef-
| ast um aö Kjartan Jóhannsson
■ sé maöur til aö bæta það ef Har-
| aldur Böövarsson og Co. er
* sviptur þessu skipi”.
j Endurnýjun
j í gusum
Haraldur Sturlaugsson, fram-
. kvæmdastjóri H.B. & Co. á
I Akranesi, sem loforö haföi feng-
■ ið fyrir togara, var einnig
| ómyrkur i máli:
■ ..Það er undarlegt aö ráöa-
menn fiskveiöaþjóöar skuli
stjórna á þennan hátt. Þaö hlýt-
ur að vera hægt aö koma málun-
um þannig fyrir aö hæfileg end-
urnýjun eigi sér staö, annars
heldur þetta áfram aö koma i
stórum gusum eins og svo oft
hefur veriö deilt á. Stór hluti
fiskveiöiflotans fer aö veröa of
gamall. Þaö sem sviöur þó
einna sárast er aö Kjartan Jó-
hannsson hefur veitt aö minnsta
kosti þrjú ný leyfi I sitt eigiö
kjördæmi á þessu ári, á sama
tima og skrúfaö er fyrir eldra
leyfi sem fyrri rlkisstjórn hafi
veitt. Ætli það sé ekki einsdæmi
I stjórnmálasögunni”, sagöi
Haraldur Sturlaugsson aö lok-
um, um leiö og hann bætti þvl
viö aö dagur kæmi eftir þennan
dag.
Akvörðun Kjartans hefur
einnig áhrif á atvinnuöryggi
verkafólks á Akranesi. Þannig
segir bæjarstjórinn Magniís
Oddsson:
„Þaö er ákaflega erfitt fyrir
verkafólkiö aö starfa undir
þessum skilyröum, þvl er sagt
upp um leiö og eitthvaö kemur
fyrir og þaöer nauösynlegt aö fá
einn togara til aö skapa at-
vinnuöryggi fyrir starfsfólk 1
frystiiönaöi”.
Júlíus
Geirmundsson
A Noröfirði eru menn einnig
mjög beiskir, en eru þó vanari
öllu illu af krötum. Þvi fátt sviö-
ur kóngum mislukkaöra bæjar-
útgerða, krötum, meira en þaö
hve vel er aöþeim málum staöiö
á Neskaupstaö.
Ólafur Gunnarsson hefur þeg-
ar sagt I Þjóöviljanum aö þaö sé
pólitisk ólykt af málinu. 1 Morg-
unblaöinu I gær bendir hann á
aöra ólykt af togaraákvöröun-
um sjávarútvegsráöherra, en
þaö eru skipakaup ýmis á Suö-
urnesjum, i heimabyggö ráö-
herrans (ekki skal þvi þó mót-
mælt hér aöSuöurnes hafa verið
illa sett um hráefnisöflun, en
það er önnur saga);
Ólafur sagöi I lokin, aö allir
þeir aöilar, sem hann heföi rætt
viö i hagsmunasamtökum sjáv-
arútvegsins væru mjög undr-
andi á þessari afstööu, sem
kæmi mjög snögglega eftir að ■
ráöherra sjálfur hefði haft for- I
göngu um aö bæta tveimur skip B
um við flota landsmanna. „Þaö |
eru mjög áberandi ókostir viö ■
kaup á þessum tveimur skipum, Z
sérstaklega samanboriö viö I
okkar umbeönu endurnýjun. ■
Þau eru Július Geirmundsson |
ogskipí Hafnarfiröi, sem heitir ■
Ýmir. Þaö skip siglir svo til ein- I
göngu meö aflann til erlendra J
hafna. Þaö er mjög snjallt hjá ■
enskum útgeröarmönnum aö ■
selja skip eins og þaö á þennan ■
hátt, þvl þeir fá þá meiri afla en I
ella. Þannig koma þeir skipum ■
inn fyrir Islenska landhelgi meö g
aöstoö sjávarútvegsráöherra. *
Július Geirmundsson fékk svo Z
alveg sérstaka lánafyrir- I
greiðslu, allt upp I 77% ” ■
Rannsökum
'r m
Ymis-málið
I viötali við Morgunblaöið tal- |
ar Sverrir Hermannsson einnig \
um þá ólykt sem er af meöferö ■
Kjartans Jóhannssonar á þess- I
um málum: ■
„En i' framhaldi af þessu er §
rétt að minnast aöeins á önnur ■
skipakaup”, sagöi Sverrir Her- I
mannsson. „Þá er fyrst aö J
minnast á skuttogarann Júlíus ■
Geirmundsson á Isafiröi. Eig- I
endur hans fengu leyfi til að ■
kaupa hann eftir nýju reglun- I
um, eftir aö Fiskveiöisjóöur ■
hafði lækkaö lánahlutfall sitt úr j
67% I 50% til erlendra skipa- I
kaupa. Leyfiö til aö kaupa skip- ■
iðfrá Noregi var algjörlega háð |
þvi aö selt yrði skip úr landi I ■
staöinn, og var um það samiö I
um að kaupa eldra skipið, sem
einnig hét Július Geirmundsson, ■
fyrir 50% af andviröi nýja skips- I
ins. En þegar að því var komið, f
þá leituöu Norömenn fyrir sér |
hér um aö selja skipiö, eins og ■
raunar var fordæmi fyrir svo I
sem meö Eldborgina. Þvf fór ,
svo aö Július Geirmundsson fór i
aldrei úr landi, heldur I kjör- •
dæmi sjávarútvegsráöherra. !
En raunar var þaö svæöi ekki I
vel statt, en eigi aö siöur eru ■
þessi kaup ekkert annað en er- I
lend skipakaup. Svo er það ■
bannaö aö selja skip togaraflot- ■
ans, ein og Baröann á Neskaup- '
stað.
Þá má nefna togarann Ými i I
Hafnarfirði, Ég get ekkert sagt ■
um kaupin á þeim togara, annað
enþaðsem menn vissu ekki um
aö hann væri að koma til lands- ]
isn fyrr en hann heyrðist flauta
á ytri höfninni i Hafnarfirði. Þá
fyrst heyrði „kerfiö” um hann,
og slöan I fréttum um aö nú |
hefði nýtt veiðiskip bæst I flota ■
landsmanna. Þaö skip kom frá I
Englandi, gamalt. Þaö er skoö-
un mln aö rannsaka þurfi þau ■
skipakaup gaumgæfilega alveg
niöur I kjííiinn.”
—eng.
„Dæmigerð vald-
níðsla og skrif-
borðsreglugerð’ ’
— segir Guðmundur M. Jónsson
E.
„Fáránleg hugsun hjá sjávarútvegs-
ráðherra og áníðsla á sjómönnum
— segir Sigfinnur Karlsson