Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 3
Laugardagur 21. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 i sluttu máli Hamrahlídar- kórinn meö tónleika á morgun Á morgun heldur Hamra- hlíöarkórinn tónleika i húsi Menntaskólans viö Hamra- hlIB. Hefjast tónleikarnir kl. 20.30 og er aögangur öllum heimill. Aö tónleikum þessum loknum mun kórinn leggja land undir fót og fara er- lendis á kóramótiö „Evrópa syngur” sem aö þessu sinni veröur haldiö i Sviss. Kostnaöur viö þaö feröalag er um 11 miljónir og þurfa þátttakendur aö standa und- ir honum sjálfir aö frá- dregnum 500 þúsund frá Menntamálaráöuneytinu. Stjórnandi kórsins er Þor- geröur Ingólfsdottir. — neg. Nýtt kvikmyndafélag stofnað A mánudagskvöld veröur haldinn stofnfundur nýs kvikmyndafélags. Þaö eru áhugamenn um kvikmyndun sem aö þvi standa og veröur fyrsta verkefniö Sóley eftir handriti Rósku, sem birt var hér i sunnudagsblaöi Þjóö- viljans fyrir skömmu. Fundurinn veröur aö hótel Esju II. hæö og hefst kl. 20.30. — ká Elín fékkstatfiö Borgarráö afgreiddi á fundi sinum i gær ágrein- ingsmál þaö sem reis upp út af ráöningu forstööukonu viö Laufásborg. Var samþykkt meö þremur samhljóða at- kvæöum aö staöfesta álit fé- lagsmálaráös og ráöa Elinu til starfans frá 1. ágúst n.k. Þessi niðurstaða, sem þeir Sigurjón Pétursson, Krist- ján Benediktsson og Albert Guömundsson greiddu at- kvæði sitt, byggöist á þvi áliti borgarlögmanns, sem faliö var aö kanna lagalega hliö málsins aö löglega heföi veriö aö auglýsingu starfsins staöiö. Þ.e. að starfiö heföi ekki fyrir auglýsinguna ver- iö veitt Dröfn ólafsdóttur, sem er hinn umsækjandinn. Birgir Isl. Gunnarsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sátu hjá. _ \i Einangrun Plaateinangrun, steinull, glerull m/eða. án ál- pappírs, álpappírsrúllur, glerullarhólkar, plast- ®y99l"9®VOniQ6HQ einangrunarhólkar. ■■■ Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ótrúlega ™ langt niður vegna magninnkaupa. 0l Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 rBresjnef og kratarfagna sigri Sandinista Hafréttarráðstefna Sþ byrjuð 19/7 - Hafréttarráöstefna Sameinuöu þjóöanna, sem hófst fyrst i desember 1973, byrjaði störf einu sinni enn i dag i von um aö finna leiðir til fullnaðarsamkomulags. 1 setningarræöu sinni hvatti forseti ráöstefnunnar, H. Shir- ley Amerasinghe frá Sri Lanka, til þess aö fulltrúar geröu sitt ýtrasta til aö ljúka störfum ráðstefnunnar: „mannlegri þolinmæöi, og' Sebs b m i nb i mh i m is m ■ h þó sérstaklega þolinmæöi rik- isstjórna, eru takmörk sett”, sagöi hann. Nærri 140 riki taka þátt i ráöstefnunni. Nú oröiö fer mestur hluti tima hennar i aö reyna aö ná samkomulagi um nýtingu málmauöugs grjóts á hafsbotni, en úr þvi grjóti er talið að vinna megi mikiö af mangani, nikkel, kóbalti, kopar og fleiri málmum. 20/7 - Bráöabirgöastjórn Sandinista og bandamanna þeirrayfirtók formlega völdin i dag i höfuðborg Nicaragua, Managua. Skæruliöar Sandin- ista tóku borgina á vald sitt i gær og mættu nálega engri mótspyrnu. Hinsvegar fögn- uöu borgarbúar þeim ákaf- lega. Sigri Sandinista er vel tekiö viöa um heim. Stjórn Sovét- rikjanna hefur látiö á sér skiljast, að ekkert sé þvi til fyrirstööu aö Sovétrlkin taki upp eölilegt stjórnmálasam- band við Nicaragua, en slikt samband mun ekki hafa verið á mifli rikjanna i tiö Somoza. Bresjnef Sovétrikjaforseti óskaöi Sandinistum og þjóö Nicaragua til hamingju meö „fall hataðs einræöis og valdatöku þjóöhollra og lýð- ræöissinnaöra afla.” Leiötog- ar sósialiskra og sósialdemó- kratiskra flokka, sem sitja nú á ráöstefnu i Bommersvik i Sviþjóö, fögnuöu sigri Sandin- ista i dag. Fulltrúi frá hinni nýju Nicaragua-stjórn var mættur á ráðstefnunni og lagöi fram beiöni um þriggja miljarða dollara hjálp til þess að endurreisa atvinnulif landsins eftir óstjórn Somoza og eyöilegginguna I striðinu. Fulltrúinn, Eduardo Kuhl að nafni, sagöi aö giskaö væri á aö um 30.000 manns heföu látiö lifið I striðinu slöustu 10 mán- uöina, 90% iönaðar- og versl- unarfyrirtækja heföu eyöi- lagst og einnig heföi glfurlegt tjón oröiö i landbúnaðinum. I tilkynningum frá banda- riska utanrikisraðuneytinu viðvikjandi gang mála I Nic- aragua má lesa nokkurn kviöa á milli linanna, en menn r eyna aö láta lita svo út að þeir séu sæmilega hressir meö úrslitin. Blumenthal og Schlesinger ,fá ” lausn 20/7 — Carter Bandarikjafor- seti tók I dag til greina lausn- arbeiðni James Schlesinger orkumálaráöherra, sem sætt hefur mikilli gagnrýni, og er hann fjóröi ráöherrann sem Carter offrar i von um að auka álit almennings á rikis- stjórn sinni. Haft er eftir heimildum innan stjórnarinn- ar aö eftirmaöur Schlesingers veröi Charies nokkur Duncan, aöstoðarvarnarmálaráö- herra. t gær tók Carter til greina lausnarbeiðnir þriggja ráð- herra. Þeir eru Michael Blum- enthal fjármálaráöherra, sem fær sem eftirmann G. William Miller, formann seölabankaráös, Joseph Cali- fano heilbrigðismálaráðherra, eftirmaöur Patricia Roberts Harris húsnæöismálaráö- herra, og Griffin Bell, leystur af hólmi af aðstoöarráöherra sinum, Benjamin Civiletti. Þótt þeir allir sem aörir ráö- herrar segöu störfum sinum lausum, er I efa dregiö aö nokkur þeirra hverfi úr stjórn- inni með ljúfu geöi, nema ef til vill Bell. Þessi mannaskipti I stjórn- inni mælast miöur vel fyrir og eru undirtektirnar jafn kulda- legar I báöum stjórnmála- flokkunum, demókrata- flokknum og repúblikana- fiokknum. Er meöal annars sagt aö Carter sé meö þessu aö losa sig viö menn, sem hafi i ýmsu haft önnur viðhorf en hann og safna I staöinn I kringum sig jábræðrum sin- um og kunningjum. Er sagt aö svo geti fariö aö mannaskiptin hafi þveröfug áhrif við þaö sem'Carter ætlaöist til, sem sagt aö þau dragi úr vinsæld- um hans i staö þess aö auka þau. Sandinistar viö götuvigi I Esteli, borg I noröurhluta landsins, meöan þar var barist. Nú tekur uppbyggingarstarfiö viö. Sandinistum ákaft fagnaö í Managua: „Erum ekki hrædd við þá 19/7 — I dag drógu Sandinistar fána sinn, rauöán og svartan, aö húni viö neðanjaröarbyrgi So- moza einræðisherra, er þeir höföu tekið þaö á sitt vald mótspyrnu- laust. Hundruö skæruliöa mar- séruðu til byrgisins og var her- tekinn skriðdreki í fararbroddi. Margir skæruliöanna voru ung- lingsstúlkur. Fáeinir Somoza-hermenn veittu mótspyrnu hingaö og þang- aö i borginni, en voru fljótlega yfirbugaöir. Mun allur Somoza- herinn þá ýmist flúinn land eöa i felur eöa þá aö hann hefur gefist upp fyrir Sandinistum. Um 300 Somoza-hermenn hafa ásamt fjölskyldum sinum flúið til sendi- ráös Kólombiu I Managua og ver- ið veitt hæli þar. Borgarbúar fögnuðu Sandinist- um hvarvetna og hrópuöu: „Lengi lifi byltingin”. Þaö hróp- aði lika starfsliöiö á Inter onti- nental Hotel, sem haföi ver ein helsta bækistöö Somoza-ma <na. SkæruliðarnÍT' eru hvarvetna sagö- ir koma vel fram og liösforingjar áminna menn sina um aö gæta stillingar. Borgarbúi einn sagði viö fréttamann: „Viö erum ekki hræddir viö þá. Þaö voru varöliö- arnir (hermenn Somoza) sem viö vorum hræddir viö.” Útvarp Somoza-stjórnarinnar gömlu spilaöi sálma og bað fólk um aö vera rólegt. Bretaþing: Fellt að taka Menn Sithole strádrepnir 20/7 — Friöslit eru yfirvofandi eöa þegar oröin á milli stjórn- arhers Zimbabwe-Ródesiu og stuöningsmeim séra Ndab- aningi Sithole, blökku- mannaleiötoga er á sinum tima samdi ásamt Muzorewa biskupi og núverandi forsætis- ráðherra um framtíöarstjórn- skipan i landinu viö Ian Smith, leiðtoga hvitra Ródesiu- manna. Talsmaöur Ródesiu- hers skýrði svo frá i dag aö yfir 180 menn úr hjálparliði hersins hefðu I morgun veriö drepnir I átökum viö aöalher- inn. Svokallað hjáiparliö Ró- desiuhers er I raun vopnaöar liössveitir, sém hinir og þessir stjórnmálaflokkar og foringj- ar hafa komiö sér upp, og mun trúnaöur sumra þeirra viö stjórn þeirra Muzorewa bisk- ups og Smiths vafasamur. Svo er aö heyra að flestir þeirra, sem drepnir voru I dag, hafi veriö i „hjálparliöi” I tengslum viö flokk séra Sit- hole. Talsmaður flokks Sithole sagði að öryggislögregla heföi i dag gert leit á skrifstofu flokksins og heima hjá Sithole sjálfum. Ennfremur hafi lög- reglan handtekið um 100 fiokksmenn. Fjandskapur hef- ur verið á milli Sithole annars- vegar og hinsvegar stjórnar- innar siðan kosiö var til þings i april, en Sithole heldur þvi fram aö svonefndur kosninga- sigur Muzorewa þá hafi veriö gróft svindl. Siöan hafa Sithole og hans menn gagnrýnt stjórnina harölega og neitað aö taka þátt i störfum stjórnar og þings, en stjórnin svarað meö handtökum og fangelsis- dómum. upp hengingar 19/7 — Breska þingiö felldi i dag meö 362 atkvæöum gegn 243 til- lögu um aö lögleiða dauöarefs- ingu aö nýju. Haröar umræður höfðu áður oröiö um tillöguna. Dauöarefsing var afnumin I Bret- landi fyrir 14 árum, meö þeim undantekningum þó aö dæma má menn I gálgann fyrir landráð, sjó rán og ikveikjur I skipasmiöa stöðvum rikisins. Breskir hægrimenn hafa und anfarið haft uppi háværar kröfui um aö dauðarefsing veröi lög ' leidd á ný og telja nauösvn i Framhald á 22. siöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.