Þjóðviljinn - 21.07.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júli 1979 Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um Danfoss. = HÉÐINN = ^jðastAhí VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 -----F "■ Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu Félagsmálaráðuneytið hefur nýlega stað- fest almenna byggingarreglugerð, er gildir fyrir allt landið, og tók hún gildi 19. júli 1979. Jafnframt eru úr gildi felldar allar byggingarsamþykktir einstakra sveitar- félaga. F élagsmá laráðuney tið, 20. júlí 1979. Raforkumál Austfirðinga Bessastaðaárvirkjun, Fljötsdals- virkjun og línan til Hornafjarðar Hér fer á eftir fréttatilkynning sem Iönaöarráöuneytiö hefur sent frá sér vegna athugana og viö umræöna varöandi orkumál Austurlands fyrr á þessu ári og nýlegra tillagna frá stjörn Raf- magnsveitna rikisins þar aö lút- andi: „I samræmi viö álit er fyrir lá við undirbúning f járfestingar- og lánsfjáráætlunar fyrir áriö 1979 frá stjórn Rafmagnsveitna rlkis- ins og starfshópa á vegum ráöu- neýtisins var fallistá aö afla 600 m.kr. lánsfjár til aö ljúka áætl- anagerð og undirbúningi Bessa- staöaárvirkjunar á árinu. Hins vegar var ekki tekin ákvöröun i rikisstjórnum virkjunina og segir um þaö efni I texta lánsfjáráætl- unar: „Hvenær ráöist veröur i framkvæmdir ræöst af þvi hve- nær virkjunin telst hagkvæm I heildarskipulagi orkumála lands- ins, þar meö talin öryggissjónar- miö”. — í samræmi viö þetta hefur veriö unniö aö frekari undirbúningi aö fyrri áfanga virkjunarinnar af Hönnun hf. undir yfirstjórn Rafmagnsveitna rikisins og hefur veriö miöaö viö aö sá áfangi geti veriö tilbúinn fyrir árslok 1983. Til aö þaö megi takast þarf aö matiundirbúnings- aöila aö taka ákvöröun um aö ráöast i virkjunina eigi siöar en i árslok 1979 og verkútboö aö fara fram sumariö 1980. 1 febrúarmánuöi s.l., skömmu eftir aö lánsfjáráætiun var sam- þykkt I rikisstjórn sendi Orku- stofnun frá sér greinargerö, þar sem lagst var eindregiö gegn framkvæmdaáformum viö virkj- unina, en þess i staö lögö áhersla á að leysa orkuþörf á Austurlandi fyrst um sinn meö hringtengingu 132 kV byggðalinu sunnan jökla til Sigöldu, samhliöa auknum rannsóknum vegna stærri virkj- unar á Austurlandi fyrir lands- kerfiö. Iönaöarráöuneytiö beitti sér fyrir kynningu á þessum viöhorf- um á tveimur fundum isamvinnu viö Samband sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi siöari hluta vetrar. Kynnti rafmagns- veitustjóri þar m.a. þau viðhorf Rafmagnsveitnanna aö velja ekki né hafna ákveðnum kostum til orkuöflunar fyrir Austurland fyrr en aö vel athuguðu máli og nýta yfirstandandi ár sem best I þvi skyni. Hafa tillögur Rafmagns- veitnanna miðast við aö viöbótar- orka þurfi aö fást fyrir landshlut- ann ekki siöar en veturinn 1983/84. Fyrir nokkru geröi rafmagns- veitustjóri tillögur um ráðstöfun fjármagns vegna undirbúnings Bessastaöaárvirkjunar og viö- bótarfjármagns til rannsókna á Jökulsá i Fljótsdal meö tilliti til virkjunartilhögunar, áfanga- skiptingar og hugsanlegra tengsla viö Bessastaöaárvirkjun._ Tillögur Rafmagns- veitnanna Samþykkti stjórn Rafmagns- veitnanna i meginatriöum úllögu rafmagnsveitustjóra á fundi sin- um 22. júni s.l. og svaraði fyrir- spurnum frá ráöuneytinu með greinargerö og ályktun, sem allir stjórnarmenn stóöu aö. I meö- fylgjandi ályktun stjórnar Raf- magnsveitna rikisins kemur m.a. fram: 1. Aö stjórnintelji eölilegt aö beö- ið veröi meö ákvöröun um framkvæmdir viö Bessa- staöaárvirkjun, þar til niöur- stöður fást um stofnun nýrrar Landsvirkjunar siöar á þessu ári, en ákvöröun þurfi aö taka um máliö fyrir árslok 1979. 2. Aö hluta af f járveitingu vegna Bessastaðaárvirkjunar, sem ekki nýtist til undirbúnings á árinu 1979 veröi variö til rann- sókna á virkjun Jökulsár i Fljótsdal. 3. Aö áhersla veröi lögö á aö hraða eins og kostur er undir- búningi aö lagningu linu frá Skriödal um Höfn i Hornafirði til Sigöldu og fjármagn tryggt til aö ljúka mælingu á linunni i ár. Veröi framkvæmdir fyrst hafnar viö áfangann Hrygg- stekkur — Djúpivogur — Höfn. Ráöuneytiö hefur aö athuguðu máli fallist á tillögu Rafmagns- veitnanna um ráöstöfun fjár og vinnu að þessum málum I sumar, og veröur af 600 m.kr. lánsfjár- upphæö variö 440 m.kr. til hönn- unar, vegagerðar og greiöslu Framhald á 22. slðu. Sumarferð AB á Norðurlandi vestra Kvöldvaka í Leynings- hólum innst í Eyjafírði Sumarferð Alþýðubandalagsmanna á Norðurlandi vestra verður að þessu sinni í Eyjaf jörð helgina 28. og 29. júlí n.k. Tjaldað verður í skógivöxnu um- hverfi í Leyningshólum innst í Eyja- firði og verður þar eldur kveiktur og efnt til kvöldvöku. Lagt verður af stað um hádegisbilið á laugardaginn 28. júlí frá nokkrum stöðum í kjördæminu og komið á sömu staði aftur um kvöldmatarleyti á sunnudag. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig og fái nánari upplýsingar hjá eftir- töldum: Benedikt Sigurðsson, Sigluf irði, sími 71588 Rúnar Backmann, Sauðárkróki, sími 5684 og 5519 Hallveig Thorlacius, Varmahlíð, sími 6128 Sturla Þórðarson, Blönduósi, sími 4357 og 4356 Eðvarð Hallgrímsson, Skagaströnd, sími 4685 og 4750 Eyjólfur Eyjólfsson, Hvammstanga, simi 1384 Alþýðubandalagið Þaö er viöa fallegt I Eyjafiröi og þangaö munu Alþýöubandalagsmenn á Noröurlandi vestra sækja, siöustu helgi i júlf.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.