Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 11
Laugardagur 21. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Hvar tapast hiti úr húsum? Orkan, sem fer i að hita upp hús tapast með ýmsu móti úr húsinu. Eins og sést á meðfylgjandi mynd fer um 32% orkunnar um glugga og hurðir, þrátt yfir að gert sé ráð fyrir tvöföldu gleri. Um 14% fer um þak, 16% um gólfið, og 12% gegnum veggina. Afgangurinn tapast vegna loftskipta við umhverfið. Af þessu má sjá, aö þétting glugga og huröa skiptir miklu máli. Meö þvi aö auka þykkt einangrunar má ennfremur minnka að vild orkutap gegnum gólf, veggi og þakiö. Þetta ber ætið aö hafa i huga, þegar ný hús eru byggö. Aukin þykkt ein- angrunar getur lika orðið mjög hagkvæm fyrir eldri byggingar, einkum gildir það fyrir ónotuö loft og kjallara, en yfirleitt er erfittaöbæta einangrun i veggj- um, sem búiö er aö reisa. Hér á eftir veröa þessum hús- hlutum gerö nokkur skil, og greint frá þvi hvernig megi ein- angra þá, og minnka hitatap og þar meö hitakostnaö. Jafnframt er greint frá öörum aögeröum, sem stuðla aö minna hitatapi i húsum. — ÖS Bætum frágang gólfsins getur jafngilt þúsund oliulitrum Talsverður hiti streymir ætiö útum gólfplöturnar og niöuri móöur jörö. Gólfplata undir 120 fermetra húsi tapar miklum varma, sé hún óeinangruö. Ef ibúar hússins setja 50 milli- metra plasteinangrun á plötuna minnkar hitatapiö verulega. Sparnaöurinn svarar til tæplega þúsund ollulitra. Ibúar hússins myndu með þessu spara sér rúmlega 100 þús. krónur. Nú mun i bigerö aö setja reglugerö um gólffrágang i ný- smlöuöum húsum, sem hvetur mjög til minnkandi hitataps. — ÖS Einangrun veggja utairfrá Vlöast erlendis eru útveggir einangraöir utanfrá. SHk til- högun sparar verulega orku. Hérlendis er þó enn rlghaíldiö I þá aðferð aö einangra útveggi innan frá. Það gerir hins vegar aö verkum, aö þar sem milli- veggir ganga inní útvegg er hann algerlega óeinangraður. Þar myndast þaö sem sér- fræðingarnir kalla „kulda- brýr”. Um þær tapast mikill hiti. Þessvegna myndi nokkur varmaorka sparast, ef utaná- einangrun yröi alfarið tekin upp á þvisa landi. Fram til þessa hafa þó litlar tilraunir verið geröar meö hana hér- lendis. Með vaxandi oliudýrtíö munu þær væntanlega aukast. I gömlum timburhúsum eru oft hólrúm i veggjum. Þau má fylla með þvi aö sprauta I þau plastkvoöu sem storknar og ein- angrar vel. Á hinn bóginn skal þeim bent á, er hyggjast nota þessa aðferð, aö rúmmál hol- rúmanna er oft illa þekkt. Fólk ætti þvi aö fara varlega viö sprautunina þvi plastkvoðan þenst út, og getur valdið skemmdum, ef þenslan veröur of mikil En einnig má nýta önnur ein- angrunarefni, ss. steinull eöa glerull til að fylla holrúmin. Hætta á skemmdum er minni við það. Þeim sem standa i endur- byggingu húsa er bent á, aö þegar húsin eru klædd aö utan, má bæta við viöbæotareinangr- un utaná. Þaö kynni aö borga sig fljótt, amk. þar sem menn veröa að notast viö oliukynd- ingu. -ÖS Einangrun þaks Varmageislun um þakið getur oröið mikil, einkum ef heiðskirt veöur er. A skýjalausum vetrarnóttum getur þannig ótrú- lega mikil hitaorka tapast gegnum þakið. Jafnframt er hitastig viö loft I húsum svolitiö hærra en meðalhitastigið i her- berginu. Af þessum sökum er sérlega hagkvæmt aö einangra þakiö. Sem dæmi um þann mikla sparnað sem næst fram meö þvi aö einangra þakið má taka eftirfarandi dæmi: Ef viö erum meö þak, sem er um 120 fermetrar, þá tapast hvorki meira né minna en 83% minna af hitaorku ef viö höfum einangrað þaö með 200 milli- metra glerullarlagi eöa öðrum samsvarandi efnum, heldur en i gegnum algerlega óeinangraö þak. A oliukyntum svæöum svarar þetta til sparnaðar á þrjú þúsund lftrum af oliu á ári. Húseigandi sem fjárfesti I þessari einangrun myndi þá spara á einu ári riflega 300 þús. krónur og munar um minna. —ÖS Leiðir til að finna galla í einangrun Ýmsar handhægar leiöir má nota til aö aögæta*, hvort einangrun húss er I einhverju áfátt. Einkum þó, ef þú býrö I gömlu húsi eöa tréhúsi. Þegar hitinn utan dyra er undir 0 gr. C geturöu mælt hit- ann á innri hliö útveggjar um þaö bil 1,5 metrum ofan gólfs. Mældu siöan hitann á mótum veggjar og þaks og á mótum veggjar og gólfs. Þvinæst skaltu athuga hitastigiö I miöju her- berginu, lika 1,5 metra ofan viö gólfiö. — Ef hitinn i miöju herberg- inu er meira en 2-3 gráöum hærri en viö útvegginn, er þaö nokkuð örugg visbending um aö einangrun útveggjarins er slök. — Ef hitinn viö þak og gólf er greinilega lægri en á miöjum veggnum, þá bendir þaö til aö hiti tapist út I óeölilega miklum mæli á mótum veggjar við gólf og þak. I vetrarkuldanum má oft sjá hvar hiti leitar út um veggi og þök. Þegar þunn Isskán mynd- ast á veggi og þök timburhúsa, sjást stundum eyður, þar sem is festir ekki. Þar er næsta öruggt að hiti streymir út og betri einangrunar er þörf. Þegar snjór leggst á þök bráönar oft yfir hluta þaksins. Þar er einnig gölluð einangrun. Ýmislegar smávægilegar at- huganir af þessum toga geta hjálpaö ykkur til aö bæta einangrunina og lækka hitakostnaöinn. —ös Þétting dyra- og gluggaumbúnaðar: Verulegur sparnaður Þrefalt gler ryður sér til rúms Næstum þriöjungurinnaí ork- unni sem viö notum til aö hita upp hibýli okkar, tapast aö lokum út um glugga og dyr. Meö þvi aö þétta betur glugga- ogdyraumbúnaö getum viö þessvegna náöfram miklum orkusparnaöi auk þess sem heilbrigöisspekúlantar segja, aö liöan ogheilsufar Ibúanna skáni snöggtum viö þéttinguna. Yfirleitt þarf ekki aö kosta miklu til aö þétta glugga og hurðir. Ef opnanleg gluggafög eru óþétt nægir til dæmis oft aö herða upp á gluggakrækjunum, þaö geta flestir gert sjálfir. Jafnframt er mjög ódýrt og auðvelt aö setja þétti- lista i opnanleg gluggafög og huröir. Blaðauki um húshitun Þétfcingicíi borgar sig skjótt, þvi slikar ráöstafanir geta Ieitt tilallt aö 10% minnkunar á hita- tapi. Orkureikningurinn lækk- ar aö sama skapi. Þá má vekja athygli á þvi, að i norölægum köldum löndum er nú þrefalt gler i gluggum að ryðja sér til rúms. Viö þaö minnkar upphitunarkostnaöur um 5-10% og munar um það. A hinn boginn er gleriö dýrt, og menn veröa aö vega þaö og meta, hvort slik fjár- festing borgar sig til lang- frama. Samkvæmt upplýs- ingum frá fyrirtækinu Glerborg h/f færist i vöxt, aö menn kaupi jn'efalt gler. Enn sem komiö er mun þaö þó einkum vera i mjög stóra gluggafleti. Húsbyggjend- ur ættu samt aö velta vöngum yfir þessum sparnaöarmögu- ieika. —ÖS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.