Þjóðviljinn - 21.07.1979, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. jiíll 1979
Hiti
fluttur
úr
hraun-
ínm
hús
Upphitun
helmingi ódýrari
en með
olíukyndingu
Um tíma lagði gosið
sem varð 1973 Vest-
mannaeyjar i auðn. En nú
er lífið komið f sinar
fyrri skorður og eyja-
skeggjar meira að segja
farnir að nota hraunið
sem rann í gosinu til ým-
issa nytsamra hluta. Allt
efni sem þeir brúka til
steypu og gatnagérðar er
tekið úr hrauninu/ en á
slíku hráefni var áður
hörgull. Og enn er mikill
hiti i iðrum hraunsins.
Þennan hita eru kapps-
fullir Eyjamenn búnir að
virkja að hluta og nota til
upphitunar í húsum sín-
um. Þetta fyrirbæri er
þekkt sem hraunhitaveit-
an i Eyjum.
Tilraunir i upphafi
Viö fengum þvi Má Karlsson
tæknifræöing i Eyjum til aö
skýra okkur nánar frá hraun-
hitaveitunni. Hann tjáöi blm.
aö upphaflega heföi veriö fyrir-
hugaö aö taka upp rafhitun i
Eyjum og á þeim forsendum á-
kveöiö aö leggja dreifikerfi fyrir
Már Karlsson bæjartæknifræöingur I Eyjum skýrir út gang hraunhitaveitunnar. 1 baksýn gnæfir
Eldfell, þaöan sem hrauniö vall I gosinu.
heitt vatn i húsin i bænum.
Vatniö átti svo aö hita upp meö
aukarafafli frá virkjunum uppi
á landi og brúka svartoliu til
vara. En eftir aö hrauniö haföi
breitt sig yfir stóran hluta
bæjarins datt einhverri mann-
vitsbrekkunni i hug, aö hitann
úr þvi mætti ef til vill virkja til
aö veriha vatniö sem eyja-
skeggjar þarfnast til aö velgja
upp hibýli sin.
„Svo viö ákváöum aö gera
smátilraun” sagöi Már. „Viö
byggöum litiö sjálfstætt dreif-
ikerfi — um 1 MW — sem nýtti
einungis hita úr hrauninu. Þaö
létum viö svo hita upp sjúkra-
húsiö okkar i eitt ár. Tilraunin
gekk, meira aö segja mjög vel.
Svo viö höföum engin umsvif en
ákváöum aö skella okkur úti
hraunhitun fyrir allan bæinn. t
dag er um fjóröungur bæjarins
tengdur hraunveitunni, og von-
andi veröur allur bærinn hit-
aöur upp meö hraunvarma inn-
an árs. Alis munum viö vinna
um 20 MW úr hrauninu en i dag
erum við semsagt búnir aö
virkja þaöan um 5 MW.”
Einföld aðferð
Már sagöi aö aöferöin viö aö
beisla hraunhitann væri i raun-
inni sáreinföld. Fyrst væri leit-
að aö stööum i hrauninu, sem
væru nægilega heitir og sem
gufurikastir.
Þar væru grafnar holur,
4 — 5 metra djúpar, og fóöraö-
Blaðauki
um
húshitun
aöar meö grjóti. t þessar holur
leitaöi gufan og væri svo leidd
úr þeim inn I voldugar
steinkistur, sem eyjaskeggjar
steypa sjálfir upp á hrauninu.
Til að sem minnstur hiti tapist
úr kistunum eru þær huldar
vikri. t steinkistunum er svo
varminn úr gufunni fangaöur á
þann hátt, aö vatn, sem er leitt
uppá hrauniö I stórum dælu-
stokk, er látiö renna gegnum
kisturnar I fjölmörgum mjóum
pipum, sem gufan leikur um.
Viö þaö hitnar vatniö upp i sama
hitastig og gufan eða 75 — 90 gr.
á C. Þannig má segja aö hitinn I
hraungufunum sé fluttur yfir i
vatniö, sem rennur svo I
stokknum niður i bæ og hitar
upp hús Eyjabúa. Stór nýbyggð
dælustöö, sér um aö knýja vatn-
iö i stokkunum uppá hraunið,
gegnum varmaskiptapípurnar
og siöan niöur i bæ og inn i ofna
heimamanna. Þannig er sifellt
sama vatnið á hringrás um
dælukerfið, og flytur hitann úr
hrauninu inn i hibýli fólksins.
Sjálfstreymandi gufa
En hvaðan kemur gufan?
spyrjum við fávisir.
„Aö hluta til úr sjónum” svar-
ar Már. „Sjórinn streymir inn
undir hrauniö og á sjóöheita
kvikuna. Viö það hitnar hann og
sýöur, breytist I gufu sem
streymir upp og er um 75 — 90
gráöa heit viö yfirborð. Hins
vegar kælir lika sjórinn hraun-
ið, þannig aö hitapunktarnir
færast inn i hraunið um 10 — 20
metra á hverju ári. Viö þurfum
þá aö færa varmaskiptana sem
þvi nemur. Hins vegar fáum viö
ekki nema um 5 MW af þeim 20
MW sem viö þurfum, úr sjálf-
streymandi gufu. Afganginn
munum viö fá hreinlega með þvi
að leiöa bara vatn uppá hrauniö,
láta það seytla niðuri glóöina,
hitna og breytast i gufu. Svo
einfalt er það nú.”
Endist amk. í 10 ár
Már kvaö spekúlanta telja, aö
hraunveitan endist i amk. 10 ár.
Aö þvi loknu myndu Eyjamenn
bara skipta yfir i rafhitunina,
sem upphaflega var fyrirhug-
uö. Þaö væri ekki torvelt, þvi
dælustööin og dreifikerfið fyrir
hraunveituna mun einnig ganga
inni rafhitaveituna án teljandi
vandkvæöa. „Þangaö til brúk-
um við hraunhitann, enda er
upphitun með honum um þaö
bil helmingi ódýrari en oliu-
kynding.”
—ÖS
NÝJA HITAVEITAN Á HÖFN í HORNAFIRÐI
Olíusparnaðurinn um 70%
• Fjarvarmaveitan fær orku frá
kælivatni og afgasi díselvéla
Kælivatns og afgas frá
stórum véium felur í sér
mikla varmaorku/ sem
rennur yfirleitt til spillis.
I orkusparnaðartillögum
hefur ævinlega verið
minnt á nauðsyn þess að
nýta þessa orku til upp-
hitunar vatns, þar sem
olíukynding er nú. I sam-
vinnu RARIK og Hita-
veitu Hafnarhrepps er nú
fyrirhugað að byggja
hitaveitu/ sem byggir á
kælivatni frá díselrafstöð
RARIK.
Samkvæmt samningi sem
undirritaður var milli þessara
aöilja þann 11. júli sl. leggur
Hitaveitan dreifikerfi um kaup-
túniö og rekur þaö, en kaupir
orku frá kyndistöð sem RARIK
lætur reisa viö rafstöö slna á
Höfn.
I kyndistööinni veröur hita-
veituvatniö hitaö upp meö
Varminn frá frystitækjunum I Hraðfrystihúsinu á Höfn veröur not-
aöur til aö kynda upp vatn i kyndistöö hitaveitunnar á Höfn sem
verið er aö koma nú upp.
varmaorku diselvéla rafstööv- þ.e. meö kælivatni og afgasi vél-
arinnar, sem nú fer til spillis, anna. Ef sú orka nægir ekki,
verður skerpt á vatnshitanum
með svartoliukötlum. Þegar
Höfn tengist raforkukerfi lands-
ins setur RARIK upp rafskauts-
ketil og veröur hitaveituvatniö
þá hitaö upp meö rafmagni.
Ráögert er aö hefja fram-
kvæmdir i haust og ljúka þeim á
næsta ári. Aætlaö er aö heildar-
kostnaöur veröi 560 M.kr. á
verölagi I mai s.l.
Á Höfn er oliunotkun til hús-
hitunar nú um 2 miljónir litra,
en eftir aö hitaveita tekur til
starfa er áætlað, aö oliunotkun I
kyndistöö veröi 30% af núver-
andi notkun og þegar Höfn teng-
ist raforkukerfi landsins minnki
oliunotkun I 20%.