Þjóðviljinn - 21.07.1979, Side 13
Laugardagur 21. júlf 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Getur lækkaö kyndingakostnaö um allt aö 85%
Varmanýting frá frysti-
vélum og kælitækjum
tali viö Þjóöviljann en Sveinn
er mikill áhugamaöur um
betri nýtingu á kælivatni frysti-
tækja til aukinnar upphitunar á
húsnæöi.
En gefum Sveini oröiö: Þegar
rætt er um orkusparnaö I sam-
bandi viö upphitun á vinnustaö i
20 gráöur á C og upphitun á
neysluvatni i ca. 60 — 65 gráöur á
C kemur varmadæla mjög til
greina.
Vinnuhringur frystivélar og
varmadælu er hinn sami, aöeins
markmiöiö er sitthvaö. Frystivél-
in fjarlægir varma úr vörunni en
„varmadælan” hitar upp.
Margir halda aö varmadælur
séu eitthvert nýtt fyrirbr;igöi, en
svoer ekki. Varmadælur hafa
veriö notaöar viöa um lönd f ára-
tugi, en aö nýta frystivélar jafn-
framt sem varmagefandi tæki
var sjaldgæftfram undiráriö 1970
þá er oliukreppan svonefnda gekk
i garö. Vfötækar orkusparnaöar-
tillögur og áætlanir sáu dagsins
ljós hjá hinum þróaöri þjóöum.
Endurvinnsla á varma frá frysti-
vélum reyndist geta veriö gildur
þáttur í hagkvæmari rekstri þeg-
ar aö var gætt.
Gífurlegt magn varma-
orku rennur beint i sjóinn
frá frystihúsum
Varmi sem er fjarlægöur úr
hverju tonni af fiski eöa vatni viö
frystingj er gróft reikr.aö 98 til
118 kilówött.
Eimsvalinn skilar þessum
varma frá sér út i andrúmsloftiö
— eöa til sjávar samkvæmt hefö-
bundnum aöferöum aö viöbættu
varmagildi mótororkunnar sem
þarf til aö knýja frystivélina sem
er ca. 130 — 150 kilówött á hvert
tonn sem fryst er af fiski eða
vatni.
Frystihús sem framleiöir 1 tonn
á klst. af frosinni vöru kaupir raf-
orku til þess aö knýja frystivélina
ca 32 kilówött per klst. en skilar
aö meðaltali frá eimsvala jafn-
gildi ca. 130 kilóvatta per. klst.
Meö vaxandi verölagi á þrjót-
andi orkugjafa svo sem oliu varö
freistandi aö handsama þótt ekki
væri nema hluta af þeim varma
sem eimsvali I frystihúsi skilar
frá sér i niöurfalliö.
Islendingar langt á eftir
öðrum þjóðum
Meö örri tækniþróun i þessum
efnum hefur grannþjóöum okkar
tekist aö fullkomna mjög tækni-
nýjungar á þessu sviöi og má td.
nefna aö Skandinavar veita aö
hluta rikisstyrk til þessara rann-
sókna og styrkja þá sem setja upp
sllk varmakerfi til að geta minnk-
aö oliuinnflutninginn. Þess má
geta i þessu sambandi aö hér á
landi fá menn oliustyrk.
Hérlendis hefur „Freori” kæli-
kerfum fjölgaö á fiskvinnslustöö-
um og frystihúsum síöustu árum
en ammmoniak frystikerfin muni
þó bera mesta þungann af frysti-
iönaöinum.
Litiö hefur ennþá verið aöhafst
hér I endurvinnslu á varma frá
ammonlakfrystikerfum. Gjöra
þarf hagkvæmnisútreikninga um
endurvinnslu á þessari varma-
orku sem sóaö er nú um land allt.
Astæöan fyrir þvl aö viö erum
frekar vanþróaöir i þessum efn-
Rætt við Svein Jónsson
kœlivélafrœðing
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
II
Asgeir Ebenesersón sýnir blaðamönnum Þjóöviljans tækjabúnaðinn I Vörumarkaöinum, þar sem |
pressurnar hita upp kait loftiö meö kælivökvanum, og afgasinu frá kælitækjum verslunarinnar. ■
Mynd Leifur.
Vörumarkaðurinn með |
kælivatnskyndingu j
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
Aðeins á fáum stöðum
á landinu er kælivatn not-
1 aðtil upphitunar húsa, og
“ í flestum tilvikum er það
I verslunarhúsnæði sem
þannig er kynnt upp enda
mikið um kæli- og frysti-
tæki i stórum verslunum.
Vörumarkaöurinn Armúla er
ein þessara verslana, en þar
var kælivatnskynding sett upp
- fyrst hér á landi eöa árið 1974
þegar Vörumarkaöurinn var
opnaöur. Gunnar Pálsson á
verkfræöiskrifstofunni Onn
haföi umsjón meö þeirri upp-
setningu.
1 samtali viö Asgeir Ebenes-
ersson i Vörumarkaöinum kom
fram, aö þessi kyndiaöferö dug-
ar svo til eingöngu allt áriö, en
þaö kemur fyrir i mestu kuldum
á veturna aö skerpa þurfi aö-
eins á hitanum, og er þaö þá
gert meö hitaveituvatni sem
hægt eraðtengja beint inn á
kerfiö.
Alls eru kyntar báöar versl-
unarhæöirnar meö kælivatninu
eöa um 1600 fermetrar alls.
Asgeir sagöi aö aldrei heföi
oröiö vart neinnar bilunar I
kerfinu þessi tæp 5 ár sem það
hefur veriö i notkun. Mikil hag-
ræöing væri af þessari kyndingu
þar sem fengist margfalt betri
nýting á þeirri orku sem fer inn
á kælitækin þegar hún skilar sér
aftur til baka sem kynding I
versluninni. —ig
Matvöruverslanir og þá
sérstaklega stærri kjör-
búðir geta fengið þvi sem
næst frían hita frá eigin
kælivélum. Nokkurra ára
reynsla hefur sýnt að
„hefðbundinn" kyndingar-
kostnaður getur lækkað
um 85% þar sem kælivél-
arnar eru látnar skila til
baka þeim varma sem þær
„ræna" frá byggingunni
með ca. 35% vöxtum
þ.e.a.s. til viðbótar mótor-
orku sem breytist í varma
við samþjöppun kælimið-
ilsins.
Oti á landsbyggöinni má nefna
verslanir meö þetta fyrirkomulag
svo sem: Hólmskjör I Stykkis-
hólmi, Versl. Hvamm I ólafsvlk,
Kaupfélag Suöurnesja Kaupfélag
Vestmannaeyja, Kaupfélag
Skagfirðinga svo nokkur dæmi
séu nefnd. A höfuöborgarsvæöinu
er helst aö nefna Vörumarkaðinn
og KRON viö Skemmuveg.
Endurskil á varma frá kælivél-
um kostar i flestum tilvikum
meiri tækjabúnaö, og þar sem ó-
dýrt heitt vatn er til staðar er
minni ávinningur og áhugi aö
kaupa viðbótar tækjabúnaö. Þar
af leiöandi er of mikiö af vatns-
kældum kælitækjum á höfuö-
borgarsvæöinu, sem skila
varmanum beint I niöurfalliö á
Sveinn Jónsson
leiö til sjávar. Þetta telst óæski-
leg þróun á sama tima og grunn-
vatn er aö lækka á Reykjanes-
skaga, sagöi Sveinn Jónsson
kælivélasérf ræöingur I sam-
Kælivatnskynding 1 verslun í Stykkishólmi
Vöruhúsið Hólmakjör
h/f f Stykkishólmi hefur
haft kælivatnskyndinqu
frá miðju ári 1977, en
Sveinn Jónsson frysti-
vélasérfræðingur sá um
uppsetninguna á þeim
tækjum.
Aö sögn Benedikts Lárusson-
ar framkvæmdastjóra Vöru-
hússins hefur reynslan af kæli-
vatnskyndingunni veriö mjög
góö, en alls kynda þau upp um
500 fermetra verslunarpláss
vöruhússins.
Benedikt sagöi aö ekki heföi
þurft aö bæta öörum hita viö,
nema þá tvo daga i vetur þegar
kaldast var I Stykkishólmi. Raf-
magnselement eru tengd inni
hitastokkana þannig aö ætiö er
hægt aö auka viö hitann ef meö
þarf.
„Nýtingin á þessu er mjög
góö, enda kemur uppsetningin á
blikkstokkunum i staö ofna,
þannig aö frá hagkvæmissjón-
armiöi kemur þetta mjög vel út,
og þvi finnst manni skrýtiö aö
ekki skuli eittlivaö gert i þvi aö
nýta allt þaö kælivatnsafrennsli
sem kemur td. frá frystihúsun-
um,” sagði Benedikt aö lokum.
-lg
um er sú meöal annárs, ‘aö það
kostar peninga aö virkja þennan
varma, mismunandi mikiö eftir-
aöstæöum. Lánsfjárskortur —
háir vextir og rekstrarfjárskort-
ur. Fjárhagslegan bakstuöningi
vantar i orkusparnaöarskyni.:
Jafnvel lágt verö á hitaveituvatni
hefurdregið úr áhuga hjá
tæknimönnum aö kanna þéssi
mál —
Nýting varma
frá
kælitækjum
Ýmsir
möguleik-
hér á
landi
Eins og sagt er frá
hér á síðunni er varmi
frá frystivélum þó
nokkuð notaður til upp-
hitunar í verslunarhús-
næðum, en varmann er
alls staðar hægt að-fá
og nýta þar sem f rysti-
tæki eru til staðar á
annað borð eins og sést
í eftirfarandi dæmum.
Varmifrá frystivélum viö
bjóðageymslur er viöa not-
aður til aö hita upp veiðar-
færageymslur.
Varmi frá kælivélum viö
saltfiskgeymslu og kæli-
fisksmóttökur er viöa notað-
ur til hitunar á umbúða-
geymslu, vinnslusal eöa
skreiðargeymslu eftir þvi
sem hagar til með húsaskip-
an.
Við timburþurrkun eru
notuö kælikerfi til vatnsút-
fellingar meö hagkvæmum
árangri samanborið viö eldri
þurrkunaraöferö.
Frystikerfi er nú þegar
notaö viö haröfiskverkun og
ýmsar aörar verkanir sem
krefjast vatnsútfellingar.
Kanna þarf betur mögu-
leika viö vatnsútfellinga-
kælikerfi við súgþurrkun á
heyi.
Bændur hafa flestir tank-
væöst viö mjólkurfram-
leiöslu á siöustu árum. Kæli-
kerfið kælir mjólkina strax
niöur i 2-4 gráöur á C. Meö
loftkældum eimsvala hitar
kælivélin mjólkurhúsiö og
meira til. Þróuð hefur veriö
ný gerö af vatnskældum
eimsvölum sem skila frá sér
60 gráöu heitu vatni á C
á einangraða hitageymi.
Hver litri af mjólk gefur allt
að einum litra af 60 gráðu á C
heitu vatni á hitakútinn meö
þessari aöferö.
Aö lokum má nefna dæmi
frá Sviss um varmanýtingu
frá kælitækjum. Þar er um
aö ræöa 5250 fermetra stórt
skautasvell sem fryst er meö
nokkrum frystivélum.
Varmanýtingin meö eim-
svala frá þessum frystitækj-
um dugir til aö hita upp vatn
i 24-28 gráöur á C. fyrir tvær
stórar sundlaugar, auk þess
sem hitaö er upp vatn fyrir
sturtuböö i 43 gráöur á C og
hitablásara i aöalsali
iþróttamiöstöövarinnar.
-lg-