Þjóðviljinn - 21.07.1979, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Qupperneq 17
Laugardagur 21. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 MILLIBIL ÞÉTTILISTI RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLÍM DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI VEGGKLÆÐNINGAR Hin stórglæsilega Alside-álklæðning frá stærsta framleiðanda ál-klæðninga í Bandaríkjunum. Hringid eda skrifid. allar nanari III upplysingar gefur íií KJ<v>LVR Bok 32, Keflavik - Simar 92 2121 og 92-2041. Reykjavik, Vesturgdtu 10, uppi - Símar 21490 og 17797. Al-prófílarnir fóst bœöi slóttir eöa meö viöaráferö (algjör nýjung). 12 litir. Einn ig er hœgt aö fá prófílana meö eöa án einangrunar. Tilheyrandi glugga-, homa og dyralistar fylgja meÖ. Gerum tilboð eftir teikning- um án skuldbindinga. tvöföld líming margföld ending Tvöfalda límingin hefur valdið þáttaskilum i framleiðslu einangrunarglers og margsannað þrautreynda hæfni sina. Með fullkomnustu vélasamstæðu sem völ er á framleiðir Glerborg hf. nú tvöfalt, þrefalt og fjór- falt einangrunargler, þar sem gæði og ending hafa margfaldast, en verðinu haldið niðri með hraðvirkri framleiðslutækni. Helstu kostir tvöfaldrar límingar: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2 Minni kuldaleiðni, þar sem rúður og loft- rúmshsti liggja ekki saman. 3 Meira þol gagnvart vindálagi. Þú ættir að glugga í okkar gler, kynna þér yfir- burði tvöföldu límingarinnar og njóta um leið ráðlegginga og þjónustu sérfróðra sölumanna. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454 OFNAR VERÐ Voru prófaöir hjá lóntækni- stofnun íslands samkvæmt íslenzkum staðli. ÍST 69.1. Hluti 1. stálofnar, fyrstir ofna og stóðust þeir prófunina. stuttur afgreiöslufrestur, góö kjör, leitið tilboða. Framleiöum einnig: Duna-forhitara fyrir hitaveit- ur, sterka og fyrirferðarlitla og að auki ódýrar Funa-- hitatúpur fyrir rafmagns- kyndingu, meö eða án stjórntækja. Háskólabíó á mánudag: Þrjár fínnskar myndir LOFTRUM r^anFUNA OFNAR ÍSLENZKIR OFNAR STERKIR OG STÍLHREINIR FUNA GOTT GLER Hér á landi eru staddir þrir full- trúar finnsku kvikmyndasamtak- anna „Valhallar”, semmjöghafa beitt sér fyrir framgangi norrænnar kvikmyndageröar. Þeir eru hér á vegum Félags- stofnunar stúdenta og Fjalakatt- arins og hafa i fórum sinum þrjár finnskar myndir, sem sýndar veröa i annaö sinn i Háskólabiói á mánudag. Þessar myndir eru „Ar hér- ans” eftir Risto Jarva, sem hann lauk viö áriö 1977 rétt áöur en hann fórst i bilslysi. Myndin er gerð eftir sögu Arto Paasilinnas og hefur hlotið mjög góða dóma. Hún fjallar um auglýsingastarfs- mann sem flýr streitu og ys stór- borgarinnar á vit náttúrunnar. Myndin er sögö kimin og góðlát- leg ádeila og svipmyndir hennar úr finnsku skógunum þykja ein- staklega fallegar. Jarva gerði þrjár myndir um ævina sem allar fjalla um sam- býli manns og náttúru i tækni- væddum heimi, og létt kimni þeirra ávann þeim hylli áhorf- enda. Sögðu finnsku kvikmynda- mennirnir á blaðamannafundi að hann hefði lagt drjúgan skerf til að efla vindældir finnskrar kvik- myndagerðar. Eftir þvi sem liðiö hefur á þennan áratug hafa finnskir kvik- myndagerðarmenn i vaxandi mæli snúið sér að sögulegum við- fangsefnum, og önnur myndin sem hér er sýnd gerist einmitt upp úr aldamótum. Þaö er myndin „Skáldið” sem Jaakko Pakkasvirta gerði i fyrra. Þá voru hundrað ár liðin frá fæö- ingu finnska þjóðskáldsins Eino Leino. Myndinni hefur veriö likt við ævintýralega könnunarför um lif skáldsins, sem var bæði við- burðarrikt og bar svip af þeim sterku andstæðum sem ein- kenndu skapgerð hans og ljóö. Það er Esko Salminen sem leikur Eino Leino. Þriðja myndin sem finnsku kvikmyndamennirnir kynntu og sýnd veröur á mánudag er einnig ný af nálinni, önnur mynd leik- stjórans Rauni Mo lberg. „Mann- lif” heitir hún og þykir i ýmsu minna á fyrstu mynd hans „Jörð- in er syndugur söngur” sem sýnd var hér á kvikmyndaviku i Nýja Bió, óvenju minnisstæð þeim sem sáu. Myndin gerist i finnskum smá- bæ á þriðja áratugnum. Það eru bannár og borgarastyrjöldin er ofarlega i huga fólksins i bænum. Mollberg leitar viða fanga i finnskum bókmenntum og mann- lif þessarar myndar er geysitjoi- skrúðugt. A blaðamannafundi þeirra þre- menninga kom margt forvitnilegt fram um finnska kvikmyndagerð og norrænt samstarf sem nánar verður fjallað um i blaðinu siðar. Or myndinni „Skáldið” um finnska ljóðskáldið Eino Leino. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, símar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.