Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 18
18 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 21. júll 1979
ítalir
unnu
ísland i 12. sæti
í Lausanne
Evrópumóti i bridge 1979»
sveitakeppni, lauk um siöustu
helgi. Island sendi liö til þátt-
töku. Alls mættu 21 þjóö til
motsins.lslandhafnaöii 12. sæti,
vann 9 leiki, tapaöi 10 leikjum
og gerði 1 jafntefli. j
Alls hlaut landinn 210 1/2 stig,
eöa 1/2 stig umfram miölurig.
Röö efstu þjóða varö þessi:
1. Italia 292 stig (Belladonna,
Garozzo, Franco, De Faico,
Pittala og Lauria).
2. Danmörk 280 stig (Werdelin,
Möller, Boesgaard, Schaltz og 2
varamenn sem spiíiiöu íírfáa
leiki).
3. Irland 275 stig
4. Frakkland 275 stig
5. Noregur 264 stig
6. Bretland 262 stig
7. Pólland 251,5 stig
8. Sviþjóð 248 stig
9. Austurriki 238 stig
10. ísrael 227 stig
11. Sviss 217 stig
12. Island 210,5 stig
13. Ungverjaland 198 stig
14. Holland 195 stig
15. Þýskaland 193,5 stig
16. PortUgal 167 stig
17. Belgia 156 stig
Sigur Itala kom ekki á óvart,
þvi liðiö er geysisterkt á papp-
irnum. Fréttir bárust, að Beila-
donna heföi veriö óspilafær
mest'allt mótiö.enaö sögn mun
þetta hafa veriö yfirskin. Hann
heföi einfaldlega ekki „fittaö”
inn i liöiö. Lauria er kornungur
nyiiði i liöinu, og vist aö bridge-
heimurinn á eftir aö heyra meir
um þann pilt. Hann spilaöi aðal-
lega á móti Garozzo, m.a. i úr-
slitaleiknum á móti Dönum i
siöustu umferö mótsins. Sá leik-
ur var afar skemmtilegur, og
mikið i húfi fyrir báöar þjóðir.
Danir byrjuöu leikinn mjög vel
og var staöan t.d. 28-0 fyrir
Dani, eftir 5 fyrstu spilin. En
Italir eru reyndir, og i hálfleik
höföu þeir náö forystu, þó naum
væri. Þeir unnu svo seinni hálf-
leik nokkuö örugglega og
tryggöu sér Evróputitilinn. Ar-
angur Dana er sá besti i manna
minnum, enda fyrrtalin tvö pör
Dana mjög góö. Til aö mynda,
taldi Jón Páll þá Boesgaard og
Schaltz vera besta parið á EM,
en aítur á móti hefeu Frakkar
veriö með jafnbesta liöiö, þó
ekki nasöu þeir verölaunasæti.
Island fór illa meö Frakka og
sigraöi 16-4. Á móti 10 efstu
þjóðunum hlaut Island alls 60
stig, sem er frekar lélegt (af
200 mögulegum).
Arangur Islands i heild sinni,
er nokkuð viöunandi þó hann
komi li'tiö á óvart. Einna helst
eru þeir ofar en menn almennt
bjuggust viö. Guölaugur og Orn
viröast koma einna best útúr
mótinu, sé litiö á úrslit i einstök-
um leikjum. Jón og Simon spil-
uðu feikn vel i byrjun mótsins,
en döluðu er á leiö. Asmundur
og Hjalti voru brokkgengir, en
ekki sannfærandi i heild. Á móti
Frökkum voru þeir þó i miklu
stuði og hreinlega tóku stjörn-
urnar i kennslustund. Mikill
fjöldi áhorfenda horfði á þá fé-
laga, en þeir spiluöu i opna saln-
um alian leikinnn.
t næstu þáttum veröur fjallaö
um einstaka leiki á mótinu og i
„Spil dagsins” verður reynt aö
gera mótinu sem best skil.
Þess má geta aö næsta Ev1
rópumót veröur haldiö 1981 og
þá i Varsjá, Póllandi. A næsta
ári er hinsvegar OL i Hollandi.
Bikarkeppni
Nokkrum leikjum er lokiö til
viðbótar i 1. umferð bikarkeppni
sambandsins. Ursliturðu þessi:
Sveit Vigfúsar Pálssonar
sigraöi sveit Sigfúsar Árnason-
ar nokkuö örugglega. I sveit
Vigfúsar spilaöi, auk annarra,
Orn Guðm'undsson. örn er gam-
all keppnismaöur i greininni, og
jfreinilegt er, aö sitthvaö kann
hann enn...
Sveit óðals gersigraöi sveit
Friöjóns Vigfússonar. í sveit
Óðals hefur nú komið nýr liös-
maöur sem er Höröur Arn-
þórsson. ÍJr sveitinni fór
( væntanlega) Jakob R. Möller.
Sveit Birgis Þorvaldssonar
fór góöa ferö austur, og sendi
Alla á Eskifirði rika úr keppni. I
sveit Birgis er önnur „gömul”
kempa, sem er Jóhann nokkur
Jónsson, henndur við Siglu-
fjörð.
A fimmtudagskvöld kepptu
sveitir Björns Eysteinssonar og
Odds Hjaltasonar.
Einnig má geta þess, aö sveit
Þórarins B. Jónssonar sigraöi
sveit Armanns J. Lárussonar
nokkuö óvænt.
Og úr 1. umferö er þá aöeins
ólokiö þessum leikjum:
Jón Björnsson-Tryggvi
Bjarnason ,
Jón Hauksson-Einar Jónsson
Páll Bergsson-Geir Björnsson
Höröur Steinbergsson-Þórarinn
Sigþórsson (i dag?)
1 orðsendingu frá Bridgesam-
bandinu segir, aö 1. umferö
skuli vera lokið fyrir 22. júli, en
2. umferð fyrir 12. ágúst.
Engin reglugerð er til um mót
þetta, og er þaö til þess eins aö
baka vandræöi i sambandi við
skipulag. Vonandi er skammt i
að leyst veröi úr þvl máli. Þaö
er fljótgert...
22 pör hjá
Ásunum
ÍJrslit sl. mánudag hjá Asun-
um:
N/S
1. Árni Alexandersson —
Ragnar Magnússon 311 stig
2. Jón Gislason —
Þórir Sigursteinsson 307stig
3. Baldur Asgeirsson-
Óskar Karlsson 296stig
4. Georg Sverrisson —
Kristján Blöndal 290stig
A/V
1. Kristmundur Þorsteinsson —
Siguröur Sigurjónsson 338 stig
2. Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 302 stig
3. Halla Bergþórsdóttir —■
Esther Jakobsdóttir 296stig
4. Jón Þorvarðarson —
Óm ar J ónsson 285 stig
Keppnisstjóri var Ólafur
Lárusson. Keppt er næsta
mánudag, en minnt er á að
keppni hefst kl. 19.30 reglu-
lega. Ekki er hægt aö bæta
endalaust við pörum, þó viljinn
ségóöur og fyrirkomulagiö enn
betra.
22 pör hjá TBK
Alls mættu 22 pör til leiks hjá
TBK sl. fimmtudag. Úrslit uröu
þessi:
A-riöiil:
1. Guömundur Pétursson —
VigfúsPálsson 221 stig
2. Dóra Friöleifsdóttir —
Sigriður 210 stig
3. Ingólhir Böðvarsson —
Guöjón Ottósson 197 stig
4. Sigurleifur —
GísliGuömundsson 178 stig
B-riðill:
1. Hermann Lárusson —
Tryggvi Gislason I23stig
2. Valur Sigurösson —
Gissur Ingólfsson 119stig
3-4. Viöar Jónsson —
SveinbjörnGuömundsson 115
stig
3-4. Jóhann —
Kort 115 stig
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson. Spilaö er næsta
fimmtudag. öllum heimil þátt-
taka. Keppni hefst kl. 10.30.
bridge
msjón: Ölafur Lárusson
íþróttir @íbróttlr
1 Umsjón: Ingólfur Hannesson -* H
Þankar um 1. deildar-
liðin og stöðu þeirra
Nú þegar 1. deildarkeppn-
in i knattspyrnu er háifnuö,
■ er ekki úr vegi aö lita til
baka, og velta fyrir sér
B frammistööu liöanna til
þessa. Sé iitiö á stööuna i
deildinni, kemur f ljós, aö
flest iiöin standa mjög jafnt
aö vigi, og stefnir I hörku-
■ spennandi keppni um Is-
iandsm eistaratitilinn. Er
■ þaö vel, þvi fyrir bragöiö
verða allir leikir mikilvægir,
og þar af leiöandi spennandi
■ og væntanlega skemmtileg-
■ ir.
Jafnvel Egiil rakari, og
aðrir höröustu stuönings-
■ menn KR hefðu vart trúaö
þvi, aö KR trónaöi efst liöa á
B toppi deildarinnar eftir
hálfnaö mót. Engu aö slður
er staöreyndin sú. KR-ingar
I hafa átt mjög misjafna ieiki i
■ mótinu, og má i þvi sam-
bandi nefna, aö þeir sigruöu
hiö sterka liö Fram nokkuö
■ sannfærandi fyrir stuttu, en
á móti kemur leikur eins og á
móti Þrótti, en þeim leik
töpuöu KR-ingar 5-1. Þaö
■ verður ekki meö sanni sagt,
I aö KR-liðið leiki sérlega fal-
lega knattspyrnu. Undirrit-
aöur, sem er KR-ingur mik-
■ il 1, er ekki ndgu ánægöur
meö spiiamennsku liðsins,
og viil hann benda á nokkur
■ atriöi máli sinu til stuönings.
I Llöiö nýtir illa breidd vaUar-
m ins, oft á tiöum, meö öörum
■ oröum er litiö kantspil hjá
strákunum. Hreyfanieika
vantar. Þeir leikmenn sem
| ekki eru meö boltann, gera of
■ litið aö þvf aö spiia sig fria.
Of margir leikmenn skila
■ boitanum Qla frá sér þ.e.
■ gefa boitann oft á andstæö-
ing. Aðal KR-liösins er hins
vegar: Ómæld barátta, sterk
vörn, og oft góö markvarsla,
■ gott úthald, og siöast en ekki
sist gera þeir sér grein fyrir,
■ aö þeir eru KR-ingar, og KR
er 80 ára á þessu ári. Þaö er
ástæöa aö óska Magnúsi
Jónatanssyni þjálfara KR til
hamingju meö árangurinn til
■ þessa,- þar fer góöur þjáifari.
Nái KR-ingarsér á strik, þaö
■ sem eftir er mótsins, ættu
■ þeir aö lenda i einu af efstu
sætunum.
Valsmenn byrjuöu mótiö
frekar Uia, en eru óöum aö
■ nálgast sitt gamla form.
Undirritaöur er á þeirri
■ skoöun, aö þegar Valsliöiö
| nær góðum leik, leiki ekkert
isienskt liö betur en þeir.
Þetta er nokkuð, sem menn
B verða að viðurkenna hvar
i félagi sem þeir
standa. Hitt er annaö mái, aö
■ Valsliðiö er ekki aiveg eins
sterkt og i fyrra, auk þess,
sem hin liöin eru betri en þá,
séu Skagamenn undanskild-
I ir. Þaö hefur einnig komiö á
daginn, aö Valsarar geta átt
| mjög siæma leiki, og þegar
■ sá gállinn er á þeim, getur
I næstum hvaöa 1. deiidar liö
B sem er sigrað þá. Styrkur
Vaismanna felst f ýmsu:
Þeir reyna ávallt aö leika
! góöa knattspyrnu, og tekst
þaö oftast. Þeir nýta vel
m kantana. Þeir hafa sterka
vörn, og siöast en ekki sist
■ mjög góöa tengiiiði, sem
skila boltanum vel frá sér, en
I þaö er ekki svo litils viröi.
■ Valsmenn eru mjög llklegir
I sigurvegarar 11. deildinni aö
B þessu sinni. ,
Ekki siöur en KR-ingarnir,
hafa Vestmannacyingarnir
komiö mjög á óvart þaö sem
I af er þessu sumri. Má nefna,
■ aö þeir hafa sigraö bæöi Val
8 (á útivelli) og Skagamcnn til
■ þessa. Ilins vegar hafa þeir
R.'-.-..__________________.....
Icikið ákaflega misjafnlega
likt og KR-iiöiö. Eyjamönn-
um hlýtur aö sviöa þaö sárt,
hve mörgum stigum þeir
hafa tapað á heimavelli, en
þar hafa þeir tapaö bæöi fyr-
ir VikingogKR. A góöum degi
geta Eyjamenn leikið prýði-
lega knattspyrnu, en þeir
góöu dagar eru helst til fáir
Magnús Jónatansson, þjálf-
ari KR.
hjá þeim. Liöiö er allt mjög
jafnt, ogþaö var skynsamleg
ráöstöfun hjá þeim aö færa
örn Óskarsson i vörnina, þvi
þar var veikasti hlekkurinn,
en pilturinn sá hefur bundið
vörnina vei saman, enda
harður i horn aö taka, og
stundum fram úr hófi. Eyja-
menn ættu aö geta náö I eitt
af cfstu sætunum.
Sjái einhver knattspyrnu-
unnandi markatöluna 1-1
einhversstaöar, hlýtur hon-
um ósjálfrátt aö detta Fram-
liðið i hug. Niu leikir, og sex
endaö 1-1. Margir haida þvi
fram aö Framiiöiö sé þaö
sterkasta i 1. deildinni nú.
Undirritaöur er ekki alveg
tilbúinn aö skrifa undir þaö,
þó svo hann telji aö liöiö eigi
góöan möguleika á aö
hreppa titiiinn. Framarar
eiga sterka vörn, sem ekki
fær mikiö af mörkum á sig,
og er þar Marteinn Geirsson
fremstur I flokki. Tengiliðir
liösins hafa ekki staöið sig
nægilega vel, og er þaö heist
vegna þess, aö Asgeir Elias-
son, sem er einn okkar
, .teknlska sti” leikmaöur,
hefur ekki náö sér fyllilega á
strik. PéturOrmslev er mjög
skæður f framlinunni, og
Guðmundur Steinsson hefur
sýnt góöa hæfni sina. Fram-
arar veröa áreiðanlega f einu
af efstu sætunum.
Keflv ikingar eru seigari en
allt seigt. Undanfarin ár hef-
ur þeim ávallt veriö spáö
slæmu gengi i 1. deiidinni, og
alitaf hefur reyndin orðið
önnur. Reyndar sagöi
kunnur Keflvfkingur viö
undirritaöan á dögunum, aö
þeir kættust mjög viö allar
hrakspár, og slíkt stappaöi
aðeins i þá stálinu. Hvaö um
þaö. Þeir eru f toppbarátt-
unni, en heldur hefur þeim
daprast fiugiö aö undan-
förnu, og herma sögusagnir,
að ekki ómerkari kempur en
Einar Gunnarsson sé farinn
að bursta fótboltaskóna sfna.
iBK liöið er mjög jafnt að
getu, og I markinu er Iands-
liðsmarkvörðurinn sjálfur,
Þorsteinn ólafsson. Hann
hefur reynst þeim mjög vel,
ef frá er talinn tapleikur
gegn KR. Helsta vopn þeirra
sunnanmanna er seigian, en
einnigeiga þeir til aö leika á-
gæta knattspyrnu. Undirrit-
aöur spáir þvf aö ÍBK lendi
4.-5. sæti.
Skagamenn hafa misst
nokkra af sinum bestu
mönnum frá þvi I fyrra, og
viröist þaö nokkuö koma
fram á getu liösins. Engu aö
siður eru þeir meö geysi-
sterkt tiö, sem örugglega
veröur f einu af þremur efstu
sætunum. Likt og Valsliöiö,
leika Skagamenn oft prýöis-
góöa knattspyrnu, og þá eru
liöin fá, sem eitthvaö hafa i
þá aö gera. Veikir hiekkir
fínnast ekki I tiöinu, og þaö
sem hvaö mestu máli skiptir
Þeir tapa yfirleitt ekki á
heimavelli. Og þeir eru sniö-
ugir Skagamenn. Þeir hafa
samið viöandstæöinga sfna á
þá Iund, aö fresta heima-
leikjum sínum þartil i siöari
umferð, vegna þess hve
grasvöiiur þeirra er illa far-
inn. Enda eiga þeir sfna
fiesta leikieftir á heimavelli,
þannig aö þeir eru ekki á-
rennilegir Skagamennirnir.
Miklar vonir voru bundnar
viö Vikinga i upphafi móts-
ins, en þeir fóru Qla af staö,
og fengu lltið af stigum. Þeir
hafa þó hresst mjög aö und-
anförnu sbr. sigur þeirra
gegn 1A á dögunum. Eru þeir
farnir aö sýna góöa knatt-
spyrnu, og eru til alls likleg-
ir. Þeir Siguriás og Hinrik
viröast ioks vera aö finna sig
i tiðinu, en þeir eru mjög
hættulegir sóknarmenn. Vik-
ingar leika oft misjafnlega,
og þá skortir einhvern
herslumun til aö komast alla
leið á toppinn. Ekki er ólik-
legt aö þessi herslumunur sé
nú úr sögunni, og ef svo er,
má búast viö aö þeir lendi
mjög ofarlega I mótinu.
Þróttarar hafa staöiö sig
eins og viö var búist, og eru
þeir nú i þriöja neösta sæti.
Þeir hafa þokkalegu liði á að
skipa, og eiga til aö sýna á-
gæta leiki t.d. á móti KR.
Enn skortir þó hina ungu
leikmenn reynslu, en þegar
þeir hafa öölast hana, ættu
þeir aö geta náö langt. Þeir
eiga sennilega erfiöa fallbar-
áttu fyrir höndum, en meö
gamla kunningja úr Þrótti i
huga, vonar undirritaöur
innilega aö þeir haldi sæti
sinu f deildinni.
Undirritaöur hefur ekki
séð mikið til KA f sumar, en
þykist þó vita, að á heima-
velli og útivelli séu þeir eins
og tvö ólik lið. yist er aö þeir
fá ekki mörg stig á útivelli,
en heimavöllurinn gæti ef til
vill forðaö þeim frá falli I
aöra deild. 1 liðinu eru marg-
ir góöir einstaktingar eins og
Einar Þórhallsson, Elmar
Geirsson, Gunnar Biöndal
o.fl. Sem heild er liöiö samt
ekki sérlega sterkt.
Þaö verður aö segjast eins
oger, aö Haukarnir eru mjög
Ilklegir falikandidatar, enda
hafa þeir átt slökustu leikina
til þessa. Þeir hafa einfald-
lega ekki nógu mikið af góö-
um leikmönnum. Þeir eru þó
kunnir baráttujaxlar, og á
baráttunni er hægt aö ná
langt, og engin ástæöa er til
aö bóka Haukana fallna
strax.
Víst er, aö hörkukeppni er
framundan I 1. deildinni, >
bæöi á toppi og á botni, og
ættu þvi áhorfcndur aö eiga
góða og skemmtilega leiki 1
vændum.
—B