Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 21

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 21
Laugardagur 21. JúH 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Þátturinn í vikulokin Þátturinn t vikulokin er aö vanda á dagskrá i dag, og hefst bein útsending kl. 13.30 frá Skúla- götunni. Margt merkisefni veröur flutt áheyrendum, aö sögn Guöjóns Friörikssonar blaöamanns á Þjóöviljanum, en Guöjón er einn af umsjónarmönnum þáttarins. Rætt verður viö islenska dæg- urlagasöngvara, bæði gamlar kempur og eins yngri söngvara. Samhliöa þessu spjalli veröur spiluö tónlist meö söng þeirra og þá aöallega lög sem höföa til ferðalaga og útiveru, en ætlunin er aö hafa þáttinn i hálfgeröum ferðalagasti'l, þar sem núna standa sumarfri sem hæst hjá flestum landsmönnum. Þá veröur rætt við fulloröin hjón i Stykkishólmi, þau Höskuld Pálsson og Kristinu Nielsdóttur, en þau hjónin eru úr Breiðafjarð- areyjum. í framhjáhlaupi má geta þess, aö þau hjónin eiga meðal barna eina dóttur sem skirö var Dag- björt og þykir með mestu fram- sóknarskörungum þar vestra og þó viöar væri leitaö. t þættinum t vikulokin veröur ma. Stykkishólmi, en þau eru bæöi úr Þá er einnig rætt við þær stall- systur Manuelu Wiesler flautu- leikara og Helgu Ingólfsdóttur semballeikara i tilefni þess aö nú um helgina hefja þær að nýju tónleikahald sitt i Skálholts- kirkju. Margir minnast sjálfsagt tónleika þeirra þar fyrri sumur, en i ár er ætlun þeirra aö vera meö tónleika allar helgar næstu tvo mánuöi i Skálholti og hefjast þeir fyrstu nú um þessa helgi. Ekki megum viö gleyma Her- manni með iþrcíttafréttirnar, þvi heilmargt veröur aö gerast i iþróttaheiminum þessa helgina eins og ávallt á sumrin. Það veröa fleiri frægir knatt- spyrnumenn sem láta i sér heyra i þættinum en Hermann, þvi ætl- unin er aö þrir þekktir knatt- spyrnukappar frá gullaldarskeiöi islenskrar knattspyrnu, eins og þeir sjálfir vilja nefna það, muni mæta til leiks i spurningaleikn- um. rætt viö hjónin Höskuld Pálsson og Breiðaf jarðareyjum. Þessi mynd er Þar veröur sjálfsagt enginn svikinn, þvi baráttan er alltaf tvi- sýn þegar gamlir KR-jaxlar og Valsarar mæta hverjir öörum i kappleik og hver man ekki eftir Skagamönnum frá þessum tima? En hverjir þaö veröa sem mæta i spurningarkappleikinn, þaö upp- lýsist ekki fyrr en þegar sú stund rennur upp, aö Edda flautar til , leiks. Kristinu Nielsdóttur sem búa nú i einmitt af einni þeirra, Klatey. Margt annaö veröur aö sjálf- sögöu i þættinum og má þar nefna aö lokum dagskrá sem unnin er uppúr heimsmetabók Guinness og alveg sérstætt vandamál sem aðstandendur þáttarins eiga viö aö glima og munu aö þvi er frést hefur óska eftir ráöleggingum frá hlustendum til lausnar á þvi. Þá er bara aö biöa eftir aö þátt- urinn byrji. — lg Um fjölmiðla og ríkisvaldið Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Aö leika og lesa Stjórn- andi: Jónlna H. Jónsdóttir. Gunnar Eyjólfsson leikari les stutta sögu eftir Svavar Gests og segir frá fyrstu kynnum sinum af hestum. Talaö viö Magniís Jóhann Guömundsson og Hildi Kristmundsdóttur sem einnig les úr Kiippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniðGuörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.05 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls tsfelds. GIsli Halldórsson leikari les (23). 20.00 Gleðistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Einingar Umsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll A. Stefánsson. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og. sveitasöngva. 22.05 K völdsagan : „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (14). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Olafur Ragnar Grímsson stjómar umrœðuþœtti Vert er aö vekja athygli á um- ræöuþætti i útvarpinu á sunnu- dagskvöld sem fjallar um fjöl- miöla og stjórnvöld og nefnist „Eru fjölmiölar fjóröi armur rik- isvaldsins?” Stjórnandr þáttarins er Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur, en þetta er annar þátturinn af fjórum sem þingflokkarnir hafa umsjðn meö, en þættirnir eru allir • riflega klukkustundar langir. Til aö ræöa þessi mál hefur Ólafur fengið til liös viö sig þá Bjarna Braga Jónsson hagfræö- ing, Eið Guönason alþm., Halldór Halldórsson blaöamann, Indriöa G. Þorsteinsson rithöfund og Jónas Kristjánsson ritstjóra. Þátturinn hefst kl. 19.25 strax aöloknum fréttum ogstendur yfir i rúman klukkutima eins og áöur sagöi, og sjálfsagt á sitthvaö merkilegt eftir að koma i ljós í þættinum þar sem tekiö er á jafn yfirgripsmiklu máli sem þessu. - lg Lokaþátturinn um „Hrafnhettu 55 A sunnudaginn veröur fluttur fjóröi og siðasti þátturinn af framhaldsleikritinu „Hrafn- hettu” eftir Guömund Daniels- son. Leikstjóri er Klemens Jóns- son, en með aðalhlutverkin fara leikararnir Helga Bachmann, Arnar Jónsson og Margrét GuÖ- mundsdóttir. 1 þriðja þætti gerðist þetta markveröast: Hrafnhettu finnst Niels Fuhr- mann hafa svikið sig, en Þorleifur Arason reynir aö hugga hana. Þær Karen Hólm og Hrafnhetta eiga langt samtal um Niels og skilja sundurorða. Fuhrmann fer til Islands, en Hrafnhetta eltir hann þangað, þvi hún telur sig enn eiga heimtingu á aö hann kvænist sér. Hvort sú ráöagerð hennar tekst fæst úr skorið i lokaþættinum. Guðmundur Danielsson rithöf- undur. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Umsjón: Helgi ólafsson ^^mmmmmmmmmmmmmm^^mmmmm^mtmmmmé Um Keres Einn er sá maður sem skákmeistarar allir sem einn geta fallist á að hreppa hefði mátt titilinn „Heimsmeistari i skák”. Sá heitir Paul Ker- es. AUt frá árinu 1936 til dauðadags 1975, eða um nær 40 ára skeið var Keres i allra fremstu röð stórmeistara og hvað eftir annað á þessu timabiU var hann næstur þeim erhreppti það hnoss að fá að kljást við rlkjandi heimsmeistara. A heimsmeistaramótinu 1948 varð Keres nr. 3. I á- skorendakeppnunum 1953, 1956 og 1959 varö Keres ætiö aö gera sér aö góðu 2. sætið og fékk þannig aldrei mögu- leika á einvigi viö heims- meistarann sem á þessum árum var án undantekninga Mikhael Botvinnik. Keres þótti alla tið frábærlega vel aö sér í endatöflum, og ófáar voru þær jafnteflisstööur sem hann vann og sömuleiöis voru þær töpuöu stööur ófáar hverjum hann bjargaöi. Alexander Aljéki'ns og Keres (svart). Þaö getur ekki dul- ist neinum manni aö öll „stööuelement” eru Keres mjög i óhag. Hvitur hefur biskupapariö, vel staösettan kóng.ogsem skotmark hefur hann veikt peð svarts á d5. En Keres átti leikinn og eins og svo oft kom taktikin hon- um til hjálpar: 34. ... b6!! (Djúphugsaöur leikur eins og framhaldiö gefur til kynna.) 35. cxb6 Hxcl 36. b7 Rd8! (Þar lá hundurnn grafinn. Svar hvits er þvingað.) 37. b8 (D) Rc6+ 38. B*c6 Hb 1 + 39. Ka5 Hxb8 40. Bcd5 Kd6 (Þó svartur hafi unnið skiptamun, á hann enn viö ramman reip að draga. 1 biskupapari hvitsfelst mikill kraftur, og peöstaöa svarts stendur ekki traustum fót- um. Einkum er peöiö á a7 veikt. M.ö.o. þarf svartur aö taka á öllu sinu til aö halda jöfru. Vörn Keres vekur aö- dáun.) 41. Bc4 Kc7 42. g4 (42. Bxa7 Ha8 43. Ka6 Bxa4 o.s.frv.) 42. .. Bc6 43. g5 Kb7 44. f4 (En ekki 44. gxf6 gxf6 45. Bxf6 Hf8 og f2 — peðið fell- ur.) 44. .. fxg5 45. hxg5 He8 46. f5 Be4 47. Be6 Hf8! (Þaö leyndist gildra i stöö- unni: 47. - g6? 48. f6! Hxe6 49. f7 og peöiö veröur aö drottn- ingu.) 48. Bxg7 Hxf5+ (En ekki 48. - Bxf5 49. Bd5 + og vinnur. 49. Bxf5 Bxf5 — og keppendur sömdu um jafntefli stuttu siðar.) Vegna mistaka I prent- smiöju féll niöur stööumynd i skákþættinum i gær. Fyrir bragðiö varð þátturinn ónýt- ur með öllu þar sem mynd þessi var upphafið að skák- inni sem fjallaö var um. önnur tilraun verður gerö eftir helgi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.