Þjóðviljinn - 21.07.1979, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júll 1979.
Islensk fyrirtæki á sjávarútvegssýningu i
London
lok júni. Þau voru: Vélsmiðjan
Völundur hf., Vestmannaeyjum,
Þrjú íslensk fyrirtæki tóku þátt
i sjávarútvegssýningunni Euro-
Catch, sem var haldin I London I
sem sýndi fiskiflokkunarvél. Vél-
tak hf., Hafnarfiröi, sem sýndi
reknetahristara og sildartunnu-
valtara, og Tækjabúnaöur hf„
Reykjavik, sem sýndi oliunýtni-
mæli.
Arangur fyrirtækjanna var yf-
irleitt mjög góður. Þannig fékk
Tæknibúnaöur hf. pantanir fyrir
um 200 miljónir króna í oliunýtni-
mælinn auk fjölda fyrirspurna.
Vélsmiöjan Völundur hf„ sem
hefur hafið útflutning á fiski-
flokkunarvél þeirri, sem þeir
framleiöa, bæöi til Færeyja og
Bretlands, náöi góöum árangri á
sýningunni. Bæði var um beina
sölu að ræöa og auk þess barst
fjöldi fyrirspurna.
Véltak hf. fékk margar fyrir-
spurnir um framleiðsluvörur sin-
ar.
Hengingar
Framhald af bls. 3.
henni vegna þess aö ofbeldisglæp-
um og hryðjuverkum fari fjölg-
andi. Fyrir siöustu þingkosningar
beittu ihaldsmenn sér fyrir þvi aö
harðari refsingar yröu upp tekn-
ar. Hins vegar reyndist stjórnar-
flokkurinn klofinn í málinu þegar
til kastanna kom og jafnvei rikis-
stjórnin var ekki á einu máli.
Þannig greiddi Margaret Thatch-
er forsætisráöherra atkvæöi meö
þvi að hengingar, hin hefðbundna
aftökuaöferö Breta, yröu inn-
leiddar á ný, en William Whitelaw
innanrikisráöherra var á móti'.
Raforkumál
Framhald af bls. 6.
f jármagnskostnaöar vegna
Bessastaöaárvirkjunar, en 160
m.kr. lánaöar gegnum Orkusjóö
til Orkustofnunar vegna rann-
sókna á Jökulsá i Fljótsdal, gegn
skilyröi um endurgreiöslu i þágu
Nöfn þeirra
sem létust í
umferöar-
slysunum
Nöfn konunnar, sem fórst i bil-
siysinu i Oddsskaröi og drengs-
ins, sem fórst i slysinu á Artúns-
höfða voru Laufey Helga Maria
Sveinsdóttir frá Raufarhöfn, 66
ára að aldri^og Þorsteinn Pétur, 7
ára, sonur hjónanna ólafs Þor-
steinssonar og Vilhelminu Þor-
steinsdóttur, Kleppsvegi 118,
Bessastaöaárvirkjunar, er þörf
kreftir.
Þá hafa meö nýlegri viöbótar-
lánsf járöflun til orkufram-
kvæmda fengist 90 m.kr. til mæl-
inga á Suöausturlinu og Raf-
magnsveiturnar hafa gert tillögu
um fjármagn til byrjunarfram-
kvæmda við linu frá Skriödal um
Djúpavogtil Hafnar í Hornafiröi
á næsta ári.
Sérstakur starfshópur á vegum
ráöuneytisins vinnur nú aö undir-
búningi langtimaáætlúnar um
meginframkvæmdir til aö
tryggja raforkuöflun samkvæmt
áætlaöri raforkuþörf á næstu ár-
um ogáratugumeins og kveöið er
á um i samstarfsyfirlýsingu
stjórnarflokkanna, jafnframt þvi
sem stefnt er aö nýrri Lands-
virkjun. Mun i þessu sambandi
m.a. veröa fjallað um úrlausn i
orkumálum Austanlands til
skemmri og lengri tima.”
Allar konur
Framhald af 19. siðu.
Stjórnin er nú þannig skipuð:
Maria Pétursdóttir form., Sigur-
veig Siguröardóttir, Selfossi og
Margrét Einarsdóttir, Reykjavik.
Ritstjóri Húsfreyjunnar er Sig-
riöur Thorlaclus og starfsmaöur
leiöbeiningastöövarinnar er Sig-
riöur Haraldsdóttir.
— ká
Útvarpið
Framhald af bls. 24.
fréttir og veðurfregnir á morgn-
ana, forystugreinar dagblaöa og
landsmálablaöa, þularrabb og
tónlist i morgunútvarpi, alla
poppþætti og Lög unga fólksins
(um 30% hlustun), Daglegt mál,
Islenskt mál, Um daginn og veg-
inn, Aöur fyrr á árunum, A
vinnustaönum og barnatimann
,,AÖ leika og lesa”.
Sigilda tónlistin sker sig alger-
lega úr aö þvi leyti til, hve litiö er
á hana hlustaö. A miðdegistón-
leika þessa viku hlustuöu 1,4%-
2,8%. Trió fyrir fiölu, selló og
pianó: 0,5%. Sembalkonsert:
0,0%. Fiölusónata: 0,9%. Tónleik-
ar Sinfóniuhljómsveitar Islands I
Háskólabiói: 1,9%. Kammertón-
leikar: 0,5%. óperettutónlist:
0,0%. Morguntónleikar: 1,9-6,0%.
Frá hallartónleikum: 0,0%. Ein-
söngur: 1,9%. Adagio og allegro I
As-dúr: 0,0%.
Eftir á aö koma I ljós hvort for-
ráöamenn Rikisútvarpsins taka
mark á þessum athyglisveröu
niöurstööum og breyta dag-
skránni til samræmis viö þær,
eöa hvort áfram verður hjakkaö I
sama farinu.
— eös
Aukatekjur
Framhald af bls. 2(4.
slðan i ágúst 1976. Þorsteinn
Geirsson skrifstofustjóri I fjár-
málaráöuneytinu sagöi aö þessu
heföi veriöbreyttvegna þrýstings
frá tekjuhæstu bæjarfógetunum.
„Ég hef aldrei haft minnstu á-
hrif á þá hluti og aldrei skipt mér
af þvi, enda hef ég haft öðrum
hnöppum að hneppa en aö standa
I sllku,” sagöi Friöjón um þessa
breytingu. ,,Ég hafði ekki einu
sinni hugmynd um þessa breyt-
ingu. Ég á þar engan hlut aö, en
ég geri ráö fyrir að stjórn Dóm-
arafélagsins hafi haft þarna ein-
hver áhrif.”
Friðjón sagöi að umsvif em-
bættisins hefðu aukist ár frá ári,
málum færi sifellt fjölgandi og
upphæöirnar hækkuðu hrööum
skrefum. „Mér finnst þetta vera
oröið of mikiö núna,” sagöi hann
um aukatekjurnar, ,,en annaö
mál er þaö, aö ég heföi ekki unað
þvi aö vera i þessari stööu svona
lengi ef hún væri ekki vel borg-
uö.”
Lausafjáruppboöin gefa af sér
hæstu aukatekjurnar hjá embætt-
inu i prósent- og krónuvis. Þau
faraoftastframum helgarogeru
framkvæmd af öðrum borgarfó-
getum. „Þetta skiptir miljón-
um”, sagöi Friöjón aö lokum þeg-
ar hann var enn inntur eftir tekj-
um embættisins af uppboöunum.
Rikissjóðstekjur, sem borgar-
fógetaembættið innheimti áriö
1978,námu 703,6 miljónum króna.
Aukatekjurnar af þeirri upphæö
eru 800 þúsund, enda er inn-
heimta rikissjóöstekna mjöglitill
póstur I umsvifum borgarfógeta.
—eös
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötiiboö
SIMI 53468
UNGT PAR
bæði við nám með eitt barn, óska að taka á
leigu 3ja herb. íbúð frá 15. ágúst — helst i
Háaleitishverfi. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Upplýsingar i sima 75933 eftir kl. 4.
húsbyggjendur
ylurinn er
" "*"r
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
kwöld os helgartimi 93 7355
Reykjavik.
Sumatferð ABR 29. júlí:
BORGARFJÖRÐUR
KALDIDALUR -
Sumarferö Alþýðubandalags-
ins I Reykjavik verður aö þessu
sinni farin sunnudaginn 29. júll I
Borgarfjörö og Kaldadal.
Farið veröur frá Umferöar-
miöstööinni kl. 8 og ráögert er
aö koma afturí bæinn kl. 20. Ek-
iö veröur um Þingvelli, Kalda-
dal, uppsveitir Borgarfjaröar
sunnan Hvitár og um Hestháls,
Draga og Hvalfjörö til baka.
Stoppaö veröur I Bolabás, viö
Viögelmi I Hallmundarhrauni,
aö Hiísafelli, viö Hraunfossa, I
Reykholti og viö Botnsskála.
Lengsta stoppiö veröur I skóg-
inum I Húsafelli, en I Reykholti
mun m.a. Björn Þorsteinsson
prófessorflytja ræöu um Snorra
Sturluson.
Efnt verður til glæsilegs
happdrættis I feröinni og veröa
vinningar um 80 talsins. Stærsti
vinningurinn er Júgóslavfuferö
á vegum Samvinnuferöa-Land-
sýnar aö verömæti 200 þús.
krónur, en aðrir vinningar eru
m.a. bækur, málsverðir á veit-
ingahúsum, viöleguútbúnaður
og rafmagnsvörur.
Aöalleiösögumaöur feröar-
innar veröur Páll Bergþórsson
veöurfræöingur, en hann er ætt-
aöur frá Fljótstungu i Hvltár-
slöu. Lögö veröur áhersla á aö
fá úrvals leiösögumenn I hvern
einasta bil og hafa eftirtaldir
menn m.a. verið tryggöir til
þess: Arni Bergmann ritstjóri,
Björn Th. Björnsson listfræö-
ingur, Björn Þorsteinsson próf-
essor, Engilbert Guömundsson
hagfræðingur, GIsli Pétursson
kennari, Guömundur Hlugason
fræðimaöur, Gunnar Karlsson
lektor, Haraldur Sigurösson
bókavöröur, Iljalti Kristgeirs-
son hagfræöingur, Silja Aöal-
steinsdóttir bdkmenntafræöing-
ur, Þór Vigfússon borgarstjórn-
arfulltrúi og Þorbjörn Brodda-
son lektor. Forsöngvarar veröa
I hverjum bil m.a. Kristin ólafs-
dóttir, Jakob S. Jónsson og
Hjördis Bergsdóttir.
Skrifstofan að Grettisgötu 3 er
opin daglega frá kl. 14-19 og er
fólk hvatt til aö láta skrá sig
sem fyrst. Siminn er 17500.
Ferðin kostar 6000 krónur fyrir
fulloröna en 3000 krónur fyrir
börn.
ÚR VALS LEIÐSÖGUMENN -
JÚGÓSLA VÍUFERÐ í HAPPDRÆTTI -
LÁTIÐ SKRÁ YKKUR STRAX - SÍMINN ER 17500
FRAM-dagurinn
Hinn árlegi Fram-dagur verður
haldinn sunnudaginn 22. júli á
Félagssvæöi Fram viö Safamýri.
Að venju fara fram margir
kappleikir I ýmsum aldursflokk-
um. Framarar fá i heimsókn
fjölda iþróttafélaga m.a. danskt
knattspyrnulið i 3. flokki. Harö-
jaxlarnir úr KR koma I heim-
sókn, og keppa viö „old-boys”
Bragöarefi úr Fram. Yngstu
knattspyrnumenn Fram, 6. .
flokkur, stendur i ströngu þennan
dag, en þeir taka þátt i hraömóti
fjögurra félaga þ.e.a.s. KR,
Vals, Vikings og Fram. Keppt
veröur um bikar, sem gefinn er I
tilefni Fram-dagsins. Þá munu
Fram-konur sjá um kaffiveiting-
ar i Félagsheimilinu frá kl. 15:00.
Dagskrá Fram-dagsins verður
annars sem hér segir:
Knattspyrna.
kl. 13:00-13:35
6. fl. karla.
Fram-KR Grasvöllur
Valur-Vikingur, Malarvöllur
kl. 13:35-14:25
4. fl. karla
Fram-lA.Malarvöllur
kl. 13:35-14:50
3. fl. karla
Fram-Bröndby (Danm), Grasvöll-
ur
kl. 14:50-15:25
6. fl. karla
Valur-KR Malarvöllur
Fram-Vikingur. Grasvöllur
kl. 15:25-16:25
Bragðarefir Fram
Haröjaxlar KR Grasvöllur
kl. 15:25-16:25
2. fl. karla
Fram-Þróttur Malarvöllur
kl. 16:25-17:00
6. fl. karla
Fram-Valur. Grasvöllur
Vikingur-KR.Malarvöllur
Handbolti.
kl. 14:15-14:40
4. fl. karla
Fram-Valur
kl. 15:00-15:25
3. fl. kvenna
Fram-FH
Knattspyrnufelagiö Fram von-
ar aö sem flestir velunnarar fé-
lagsins sjái sér fært aö lita við á
Félagssvæðinu viö Safamýri á
sunnudaginn, og kynni sér aö-
stööu, framkvæmdir og starf-
semi félagsin: — B
Leikir um helgina
Um helgina fara fram nokkrir
leikir i 1. og 2. deild knattspyrn-
unnar, og verða þeir sem hér seg-
ir:
Laugardagur 21. júli:
1. deild Keflavikurvöllur
IBK-IBV kl. 14
2. deild Akureyrarvöllur
Þór-Austri kl. 14.
2. deild ísafjaröarvöllur
IBÍ-UBK kl. 14.
2. deild Kaplakrikavöllur
FH-Reynir kl. 16.
Sunnudagur 22. júli:
1. deild Laugardalsvöllur
KR-Haukarkl. 20.
Mánudagur 23. júli:
1. deild Laugardalsvöllur
Valur-Fram kl. 20.
M.S. BALDUR
Fer frá Reykjavik þriöju-
daginn 24. þ.m. til Breiöa-
fjaröarhafna. Vörumóttaka
mánudaginn 23. 7.og til há-
degis þriöjudaginn 24. 7.
SKIPAÚTC.tRe RIKISINS
M.S.
Coaster Emmy
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 27. þ.m. austur um land
til Vopnafjaröar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Borgar-
fjörö eystri og Vopnafjörö.
Móttaka alla virka daga til
26. þ.m.