Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 23

Þjóðviljinn - 21.07.1979, Page 23
Laugardagur 21. júli 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 flllSTURBtJARRiíl MANNRANIÐ óvenju spennandi og sérstak- lega vel gerð, ný, ensk-banda- risk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephan Boyd. Mynd í 1. gæðaflokki. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Looking for Mr. Good- bar Afburða vel leikin amerlsk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks Aöalhlutverk: Diané Keaton Tuesday Weld William Atherton tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Ofsi íslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarisk kvikmynd. Mögnuö og spenn- andi frá upphafi til enda. Leik- stjóri Brian De Palma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Dæmdur saklaus (The Chase) as«á ’ fiíw. lavssí sdsa’ ^ Ittwto «#«Wa«M8r mm LUKKU-LÁKI og DALTONBRÆÐUR Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum með hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Hörkuspennandi og viðburöa- rik amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope meö úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubiói 1968 við frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. LAUGARA8 I o Töfrar Lassie BR/GHTEST. MPPIEST fflMOFTHE ™R/ ,9lk rfl ■ I i 111UI Margt býr i f jöllunum (Hinir heppnu deyja fyrst) Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin- týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Isl. texti. Aöal- hlutverk: James Stewart, Stephani Zimbalist og Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie. Sýnd kl. ,5,7 og 9. Bíllinn m Æsispennandi, frábær ný hrollvekja, sem hlotiö hefur margskonar viöurkenningu og glfurlega aösókn hvarvetna. — Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk — Islenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7—9 og 11. Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Endursýnum þessa æsispenn- andi bilamynd. Sýnd kl. 11 TÓNABÍÓ Launráði Vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerö eftir samnefndri sögu Alistair Macleans, sem komiö hefur út á íslensku. Kvikmyndahandrit: Alistair Maclean, Leikstjóri: Ton Gries. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Ben Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. VerÖlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Gullna Styttan Hörkusepnnandi Panavision litmynd Islenskur texti — bönnuð 14 ára Sýnd kl. 3. ■ salur Meö dauðann á hælun- um Hörkuspennandi Panavision- litmynd meö Charles Bronson — Rod Steiger Islenskur texti. Bönnuö börnum Sýnd kl. 3,05—5,05—7,05— 9,05—11,05 -salur" Þeysandi þrenning é4> Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „trylli- tækjum” sinum, meö Nick Nolte — Robin Mattson. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd k 1 . 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. • salur Skrítnir feögar Sprenghlægileg gamanmynd I litum. Islenskur texti Endursýnd kl. 3—5—7—9 og 11 apótek Kvöidvarsla iyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 20. — 27. júli er i Borgarapóteki og Reykjavikurapdteki. Nætur- varsla er i Borgarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabiiar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garfiabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 læknar dagbók bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sim abilanir, simi* 05 Bilanavakt borgarstohiana, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. bridge Fögnuöur er oft skamm- vinnur I Bridge, eins og ööru. ÞaÖ fengu Viöar og Svein- björn aö reyna nýveriö: Kxx Axxxx Gx Dxx Gxxx DlOx H eim sókn artim ar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardcildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheim iliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöaspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. ADxxxx Kxx xxx KlOxx 10XX Axx KDGxx AG9x Andstæöingar þeirra félaga, I N-S, runnu auöveldlega I 6 hjörtu. Allir voru utan hættu, og Viöar og Sveinbjörn voru ekkert á þeim buxunum aö gefa eftir, þrátt fyrir vænleg (?) varnarspil. Þeir skelltu sér 17 tlgla og uröu aöeins 500 niöur, þvi timi gafst til aö frlja spaöaslag, án þess vörn- in hreyföi laufiö. Ein tala var fyrir á skor- blaöinu: 980 vitanlega. En þar meö var sælan lika. úti. öll önnur pör létu sér lynda gameið, utan eitt par sem sigldi i alslemmuna. En næst lakast er þó ill- skárra en semibotn! Feröir til Þórsmerkur alla míövíKuöagsmorgna I júli og ágúst kl. 08.00. Ferðir um verslunarmanna- helgina: 1) Strandir-Ingólfsfjöröur 2) Skaftafell 3) öræfajökull 4) Landmannalaugar-Eldgjá 5) Veiöivötn-Jökulheimar 6) Þórsmörk 7) Fimmvörðuháls 8) Hvanngil-Emstrur 9) Hveravellir-Kjölur 10) Lakaglgar 11) Breiöafjaröareyjar-Snæ- fellsnes Sumarieyfisferöir: 1. ágúst: 8 daga ferö til Borgarfjaröar eystri. 1. ágúst: 9 daga ferö til Lóns- öræfa. Pantiö tlmanlega! Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. UTIVISTARFERÐlft Sunnudagur 22.7 ki. 13. Rjúpnadyngjur, létt ganga. Verö kr. 1500 frltt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Föstudag 27.7 kl. 20 1. Landmannalaugar-Eldgjá, fararstj. Þorleifur Guömundss. 2. Þórsmörk Sumarleyfisferöir: 1. Lónsöræfi 25.7-1.8. 2. Hoffellsdalur 28.7-1.8. 3. Hálendishringur 7.8-19.8. Verslunarmannahelgi: 1. Þórsmörk 2. Lakagigar 3. Gæsavötn Vatnajökull 4. Dalir-Breiöafjaröareyjar Ctivist sýnmgar Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga frá kl. 14-22. Aögangur og sýn- ingarskrá ókeypis. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 slödegis. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30 til 16.00. Arbæjarsafn Frá 1. júní veröur safnið opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Veitingasala er I Dillonshúsi, og vagn nr. 10 gengur frá Hlemmi upp i Ar- bæ. Asgrimssafn BergstaÖastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Hinn 17. júil s.l. var dregið hjá borgarfógeta I happdrætti söfnunarinnar „Gleymd Börn ’79”. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1748 Málverk eftir Baltasar. 1659 Farseöill meö Fiugleiö- um. 2622 Sunnuferö. 2518 Feröabúnaöur frá P&Ó. 1399 Antikbrúöa. 3589 Keramikvasi frá Sigrúnu og Gesti Þorgrlmssyni. Upplýsingar I sima 11630. Söfnunin „Gleymd börn ’79. N.L.F.R. Farin veröur te- grasaferö i uppsveitir Arnes- sýslu á vegum Náttúrulækn- ingafélags Reykjavikur. Lagt af staö frá Hlemmi kl. 10 f.h. sunnudaginn 22. júli. Kvöld- veröur I heilsuhæli N.L.F.l. i HveragerÖi i heimleiöinni. Skráning I feröina er á skrif- stofu N.L.F.R. Laugavegi 20 B, slmi 16371 og laugardag kl. 14-16. Gengisskráning 20. júll 1978 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 353,20 1 Sterlingspund 806,70 1 Kanadadollar 303,35 100 Danskar krónur .... 6777,90 6793,30 100 Norskar krónur 7030,25 100 Sænskar krónur .... 8392,10 8411,10 100 Finnsk mörk 9253,30 100 Franskir frankar 8366,20 100 Beig. frankar 1218,80 100 Svissn. frankar .... 21536,40 21585,30 100 Gyllini 17745,20 100 V.-Þýsk mörk 19516,50 100 Lirur 43,29 100 Austurr. Sch 2654,65 100 Escudos 730,50 100 Pesetar 532,30 100 Yen 163,58 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).... .... 461,81 462,86 —SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 22. júli kl. 13.00 GönguferÖ á Vffilsfell (655m ) Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 2.000.- gr. v. bilinn. kærleíksheimilið Þetta er ekki amma. Blúbb! Þetta er næsta óhugnanlegt Matti. Ég er all- sendis ófær um að gefa þér einhverja skynsamlega skýr- ingu á þessu fyrirbæri! Þetta eru ósköp venjulegar gulrætur að sjá> samt þori ég varla að halda á þeim. i Nei ert það þú< Moli, sem ert að hræöa okkur með þessum fljúgandi gulrótum? Já þaö er ég, en ég sé nú á ykk- ur aö ykkur finnst þetta bara sniðugt, svo þá er allt i lagi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.