Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 4
4 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 27. júli 1979. DIOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis útgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Lmsjónarmaóur SunnudagsbiaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéfiinsson Afgreifislustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuBmundsson. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. AfgreiBsla:GuBmundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir. Slmavarsla: Úlöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gúömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SiOumúla 6, Reykjavlk, sfmi 8 13 83. Prentun: BlaBaprent hf. Vinstri skattastefiia # Fyrir síðustu kosningar lagði Alþýðubandalagið fram hugmyndir sínar um aðgerðir í skattamálum, ásamt ýmsu öðru, í bæklingnum „fslensk atvinnustefna". Þar segir m.a.: „Skattbyrði láglaunamanna léttist, en þyng- istá háum tekjum og miklum eignum, m.a. með nýjum stighækkandi álagningarþrepum. Atvinnureksturinn í landinu greiði skattaf tekjum sínum og umsvifum með eðlilegum hætti." # Nú eru landsmenn f lestir búnir að f á skattseðlana sína í hendur þegar hið fyrsta ár núverandi stjórnar er liðið og því hægt að bera samn við þau fyrirheit sem gefin voru f yrir kosningarnar. Ekki dettur Þjóðviljanum í hug að halda því fram að allt sem að var stefnt í skatta- málum hafi náðst fram á því ári sem liðið er. Það er hins vegar greinilegt að verulegar breytingar hafa orðið á skattlagningu hér í landinu á þessu eina ári. #Hlutur fyrirtækjanna i skattbyrðinni hefur aukist mjög verulega. Það hef ur jafnan verið eitt af megin- gagnrýnisatriðum vinstri manna gagnvart skattlagn- inguaðfyrirtæki hérlendis hafa jafnan sloppið mjög létt frá skattlagningu, jafnvel þótt þau söfnuðu gífurlegum eignum. Þótt langt sé í land með að f yrirtækin í landinu greiði sinn skerf, þá fer það ekki á milli mála að stórt skref hefur verið stigið í þá átt nú. Þannig hækkuðu álögðgjöld á fyrirtæki í Reykjavík um tæp 90%, en álögð gjöld á einstaklinga um 60%. • Vafalaust má segja að 60% hækkun á gjöldum ein- staklinga sé mjög mikil hækkun. En þær tölur segja meira um verðbólguvandann heldur en um skattlagn- inguna sjálfa. En þess ber þó að geta að hluti þessarar miklu hækkunar stafar af aukinni skattlagningu á háar tekjur. Þannig var bætt inn 50% skattþrepi sem eykur skattbyrði hálaunafólks. • Að meðaltali virðast álögð gjöld nú vera um 28% af tekjum fyrra árs hjá einstaklingum. Með þeirri verð- bólgu sem við búum við fer greiðslubyrði skatta niður fyrir 20% af tekjum þessa árs. Slíkt getur vart talist skattpíning. Til viðbótar þessu koma reyndar háir óbein- ir skattar, en þeir eru þó ekki svo ýkja hærri en í ná- grannalöndunum. Til dæmis um það má nefna, að Danir hyggjast hækka söluskatt upp í 25%. Hæstu skattþrep hérlendis eru einnig mun lægri en í nágrannalöndunum. Og þar sem þau eru hjá okkur byggð á eftirágreiðslu skatta fer það ekkert á milli mála að hátekjufólk sleppur hér á landi betur frá skatt- lagningu heldur en gengur og gerist í okkar nágranna- löndum. # En hafi tekjuskattar hækkað hjá hálaunamönnurrv þá hafa eignaskattar hjá stóreignamönnum hækkað enn meir. Þannig hef ur eignaskattur nú rúmlega tvöfaldast hjá einstaklingum frá síðustu skattskrá og nær þrefald- ast hjá fyrirtækjum. Enn er eignaskattur þó óeðlilega • lítill hér á landi, en þróunin er greinilega í rétta átt. Því í okkar verðbólgusamfélagi er eignasöfnunirt mun betri mælikvarði á velgengni einstaklinga og fyrirtækja held- ur en niðurstöður á rekstrarreikningi. • Eignaskattur er mun stærri liður í tekjuöflun hins opinbera í nágrannalöndunum. Þannig eru sveitar- félögin í Bretlandi einkum rekin á slíkum sköttum, útsvör eru þar ekki notuð. Hinn flati skattur, útsvarið, þyrfti einnig hér á landi að víkja fyrir skattlagningu á eignir í mun meiri mæli. • Vafalaust munu hægriöflin f landinu reka upp gól mikið í tilefni af útkomu skattskránna og kvarta undan skattpíningu. Sá áróður á ekki við nein rök að styðj- ast. Fólk með meðaltekjur er ekki skattpínt nú f rekar en áður, fólk með lágar tekjur sleppur betur en oft áður. Hátekjufólk, stóreignamenn og fyrirtækin í land- inu borga meir en áður, og það er í fullu samræmi við hugmyndir sósíalista. —eng. Hitaveitumál Nokku&hefur veriö skrifaö og samþykktir geröar um hug- myndir sem reifaöar hafa veriö um jöfnun þess kostnaöar sem menn bera af hitun húsa sinna. Borgarráö Reykjavikur sam- þykkti m.a. andmæli gegn þvi aö þetta mál yröi leyst meö þvi aöleggja sérsakan skatt á notk- un heits vants á hitaveitusvæö- um. Til slikrar samþykktar liggja ýmsar gildar ástæöur. Hitaveita þessa máls, hve mjög Reykja- vikurborg, eöa fyrirsvarsmenn hennar, er lofuö fyrir þá fram- sýni, þaö framtak, þá forsjálni, sem kemur fram i þvi, aö höfuö- borgin fékk sér hitaveitu fyrir nær fjöruti'u árum. Þetta tal er eins og aö likum lætur mjög áberandi i leiöurum og greinum i Morgunblaöinu, enda eiga for- sjálnin ogframsýnin aövera rós I hnappagati þeirra Sjálfstæöis- manna sem i marga áratugi stjórnuöu borginni. Þetta sjálfshól stendur reynd- ar ekki á sérstaklega styrkum fótum. Þaöliggur i augum uppi, aö um leiö og Islendingar höföu peninga og tækni til aö nýta kannski I „greindarkreppu” eins og ritstjóri Dagblaösins kemst aö oröi. Þvi er ekki nema nauösynlegt aö minna á, aö hitaveita Reyk- vikinga er byggö á þeirri heppni, aö þeir eiga stutt i mikiö vatn og á þeim friöindum sem fylgja sjálfu þéttbýlinu. Þaö er ekki hægt aö saka þá menn um „skammsýni” eöa einhverjar ódyggöir aörar, sem eru búsett- ir langt frá aögengilegum jarö- hita — hvaö þá aö þaö sé ástæöa til aö refsa þeim fyrir þaö meö þvi aö láta þá bera eina byrðar af oli'uhækkun. Enda skulum við vona, aö þaö standi ekki til. f annan stað hefur þróun tækn- innar skammtaö mönnum möguleika til framkvæmda viö hitaveitur i hinum ýmsu pláss- um. Þegar Reykvikingar voru aö byrja á sinni hitaveitu var tækni — t.d. borunartækni — á þvi stigi, aö enn var langt i land aöhægt væri aö nýta þann jarö- hita sem varö aögengilegur tiu eöa tuttugu árum siöar. Þetta eru aöstæður sem í sjálfu sér koma ekkert viö framkvæmda- vilja eða orkupólitiskri skarp- skyggni. Aukastyrkur til KFVM Morgunblaðið var aö hneyksl- ast á þvi i leiðara, aö borgar- ráösmenn Alþýöubandalags- ins vildu visa frá tilmælum frá KFUM um aukafjárveit- ingu. KFUM vildi fá þrjár miljónir i viöbót við fimm miljón króna styrk, og eins og reyndar kom fram i Morgunblaöinu I gær var höfuö- röksemd hins kristilega félags fyrir umsókninni sU, aö „fast- eignagjöld af eignum félagsins heföu hækkaö svo mjög aö styrkur borgarinnar nægöi ekki lengur fyrir greiöslum fast- eignagjalda. Hefur yfirleitt ver- iö viö það miðaö, aö styrkur borgarinnar samsvaraöi fast- eignagjöldunum undanfarin IMeö sjálfshólinu um hitaveitusníild Reykvlkinga er meöal annars veriö aö kynda undir þann byggöa- og búseturig sem er eitt hvim- leiöasta einkenni islenskrar umræöu. ár.” Reykjavikur selur þjónustu sína ódýrar en flestar aörar varma- veitur — og þaö stafar ekki aðeins af þvi aö hUn er hitaveitna elst og býr viö fremur auöveida vatnsöflun. Stjórnvöld hafa sérstaka tilhneigingu til aö halda veröi á þjónustu einmitt þessar- ar hitaveitu niöri, vegna þess aö viö hana er miöað þegar þáttur húshitunar i visitölu er Ut reikn- aöur, en ekki viö nýrri veitur (sem eru t.d. meö nýleg erlend lán á bakinu i stórum stil), né heldur viö oliukostnað. Borgarráð: Adda Bára og Sigurjón vildu ekki styrk til KFUM' A FUNDl borsarrM* Reykjavík ur i gmr vtr tekið fyrir erindl frá K.F.U.M.. þar mh Urið er íram á •ð sá Btyrkur aea borgarstjóm ákvkð til féUssins við sfgreiðslu ttárfcaffsáctlanar yrði h*kk*ður. Rök K.F.U.M. voru meðnl annsra þan. að fanteimmgiöU af eignum félagsins fcefðu kuekkað svo mjög, að styrkur borgartnnar nmgði lekld kBfir fyrir greiðrfum fnst- dgmfjalda. Hefur yfirlettt verlð l,við það miöað, að styrkur borgar ___________ivaraðl íasteignagjöld- unum undanfarln ár. Adda Bára Sigfúsdóttir (Abl.) sem situr nú í borgarráði sem varamaður Kristjáns Benedikta- aonar (F) bar fram þá tillðgu. málinu yröi vísað til afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir næsU ár, en 8Ú tillaga fékk aðeina tvö atkvæði, þeirra öddu Báru og Sigurjóna, og náöi því ekki fram að ggnga. Þá bar Björgvin Guð- mundsson fram tillðgu um að veittur yrði 500 þúsund króna atyrkur til þeirra, en sú viöbót i myndi nægja fyrir faBteignagjöld- unum. Sú tillaga var samþykkt með þremúr atkvæðum gegn tveimur. Með tillðgunni greiddu atkvæði auk flutningsmannB borg- \ arráðsmenn Sjálfstæðisflokksins, j Birgir ísleifur Gunnarsson og ( Albert Guðmundsson. Atkvæði j gegn greiddu Alþýðubandalags- mennirnir Adda Bára Sigfúsdóttir/ og Sigurjón Pétursson. I Vítahringur IAf þessum sökum fær Hita- veita Reykjavikur ekki þær J veröhækkanir sem þaö fyrirtæki | telur sig þurfa. Niöurstaöan er h sU, að borgarsjóöur (sem aö | sinuleytifær ekki aö nýta tekju- Istofna i samræmi viö verö- bólgu) veröur aö hlaupa undir J bagga og taka á sig þann mis- I mun á tekjum og Utgjöldum, ■ sem fram kemur hjá hitaveit- I unni. Ef siöan ætti aö skatt- ' leggja sérstaklega þau friöindi IReykvikinga aö hafa ódýrt heitt vatn — um leið og sameiginleg- J ur sjóöur borgarbUa er skatt- I lagður til þess aö halda þessu ■ sama heitavatnsverði niöri — | þá er upp komiö verölagskerfi, ■ sem svo er Ur lagi fært aö engin | von er til aö menn sætti sig viö. i Ástœðulaust i sjálfshól jarðhita I miklu stærri stil en gert haföi veriö (t.d. á héraös- skólasetrum úti um sveitir) þá hlaut fyrsta heitaveitan aö veröa lögö um höfuöstaöinn. Þar fóru öll skilyröi saman: Þar var yfriö nóg af heitu vatni i þokkalegri fjarlægö frá neyt- endum — og þar var saman kominn á litlum bletti sjá földi neytenda sem á skammri stund mundi greiöa upp fjárfestingar. Eru hinir skammsýnir? Út af fyrir sig er ekki nema gott um þaö aö segja aö Reyk- vlkingar séu stoltir af sinni hita- veitu — hvi ekki þaö? En i sjálf- umgleöinni, sem gerir ráö fyrir því, aö þaö sé snilldarbragð aö nýta jarðhita, er eins og sneitt aö öörum landsins börnum fyrir þaö, að þau séu nú ekki jafn- snjöll höfuðborgarmönnum Þá mœðist í mörgu Nú hefur þaö einnig komiö | fram i fréttum, aö sá styrkur ■ sem KFUM fær til starfsemi I sinnar frá borginni var fimm * miljónir króna fyrir — og var I svo hækkaöur núna um hálfa J miljón. Ef það er rétt skiliö aö | þessi upphæö, 5,5 miljónir, fari ■ öll i fasteignagjöld, þá er KFUM I mikiö stöndugt félag — enda , hefur veriö nokkuö um þaö, aö ■ efnaðir menn sem voru uppaldir I i félaginu hafi arfleitt það aö J eignum. En ef eignabyröi | þessi fer aö vera svo mikil, aö ■ opinber gjöld af henni standi fé- I lagsskapnum fyrir þrifum, er m þá ekki mál aö rifja upp þau ■ meðmæli sem einu sinni voru ■ oröuö á þessa leiö: Safniö ekki í fjársjóöum á jöröu, safniö ekki | þvi sem mölur og ryö granda... ■ i ■ L A hinn bóginn er þaö óneitan- lega dálitiö spaugilegt sem fram hefur komiö í umþóttun

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.