Þjóðviljinn - 25.08.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Page 16
DJÖÐVILJINN Laugardagur 25. ágúst 1979. Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum_: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Kvöldsími er 81348 Vandræöaskipiö Hafþór Þegar ákveðið var að breyta Landhelgisskipinu Baldri fyrir tveimur árum í hafrannsóknarskip réði sjávarútvegsráðuneytið ráðgjafafyrirtækið Skipatækni h/f til að sjá um útboð á breytingum þeim sem fyrirhugaðar var að gera á skipinu og sjá RAUNASAGA UM HAF(N)ÞÓR HÁSKÓLINN Á NÆSTA LEIK þess að auki um eftiriit á þeim breytingum. Togvindukerfi skipsins var eitt þeirra atigöa sem rétt þótti aö breyta. Aöaltrollspil skipsins sem var rafdrifiö 12 tonna spil, var skipt í tvö 6 tonna, oliudrifin spil og þau færö aftar á skipiö en stóra spiliö haföi verið áöur. Til aö vinna aö þessum breytingum var Vélaverkstæöi Siguröar Sigurjónssonar ráöiö enda haföi verkstæöið lægsta til- boðiö i verkiö. Þegar skipiö var oröiö fullbuiö og átti aö vera tilbúiö til rann- sóknarstarfa virkuðu nýju olluspilin ekki eins og átti aö vera. * I rúmt ár hefur veriö unniö aö viðgeröum á spilinu og farnir hafa veriö þrlr könnunarleið- angrar út 1 Faxaflóa til aö prófa spilið en allt situr viö það sama. Þann 15. mars s.l. var verk- takanum viö spilaviögeröina sagt upp störfum þar sem ljóst þótti aö hann gatekki gert viö þaö vegna tæknileg vankunnáttu. 1 dag liggur Hafþór enn viö bryggju á Ingólfsgarði meö nýja spilkerfiö ennþá bilaö, en sjávar- útvegsráöuneytiö bíður eftir umsögn frá Verkfræði-og Raun- visindadeild Háskólans um hvað gera skuli næst I málinu. -lg. Viðgerðin á togvindunum i Hafþóri Létum hætta viðgerðum • Ljóst er að enginn innlendur aðili ræður yfir tœkniþekkingu til að leysa þetta mál Þetta er ósköp einfalt mál, við létum verktakann hætta viðgerð- um þvi við treystum honum ekki til að fullkiára verkiö. Það virðist þvl miður vera staöreynd aö hér innanlands fyrirfinnst ekki sú þekking sem þarf til að lagfæra þessháttar togvindukerfi sem er I Hafþóri,” sagði Ingimar Einars- son deildarstjóri I sjávarútvegs- ráðuneytinu I samtali við Þjóð- viljann i gær, en Ingimar hefur haft umsjón með verksamningum út af viðgerðinni I Hafþóri fyrir hönd ráðuneytisins. Ingimar sagði að viðgerðarað- ilanum, Vélsmiðju Sigurðar- Sveinbjörnssonar, heföi veriö sagt upp störfum þann 15. mars sl. Verksamningur heföi verið gerður upp og stæöist hann nokk- urn veginn upp á krónu, eða um 233 miljónir. Aðspurður sagði Ingimar að heilmikið hefði verið unnið við nýsmiöi auk viðgerða á togvind- um þó svo þær væru enn ónothæf- ar. Umboðsaðila ráöuneytisins, Skipatækni h/f, sem sá um út- boðsvinnu á sinum tima fyrir viö- gerðina og hefur verið eftirlitsað- ili ráöuneytisins meöan á viö- gerðinni stóð var sagt upp störf- um þann 25. júli. Ekkert hefur aftur á móti verið unniö að viðgerðum i skipinu frá því viögerðaraðilanum vélaverk- stæði Sigurðar Sveinbjörnssonar var sagt upp þann 15. mars s.l. Ingimar sagöi þaö hefðu verið mestu mistökin á sinum tlma að senda skipið ekki út til viðgerða þar sem lægi nú staðfest á borð- inu að engir Islenskir aöilar heföu tækniþekkingu til að vinna að þessum viðgerðum en vélaverk- stæði Sigurðar heföi þótt einna liklegast til þess á sinum tlma, en ekki dugað til. Um áframhald málsins sagði Ingimar að ráðuneytið byði nú eftir skýrslu frá Verkfræði- og Raunvisindadeild Háskóla Is- lands um hvaða leiöir sú stofnun állti vænlegastar sem næsta skref I þessu máli. — Ig Alþjóðlega vörusýningin var opnuð f Laugardalshöllinni i gær að viðstöddu mörgu hefðarmenninu. Að sjálfsögðu mun Þjóðviljinn kynna starfsemi sina á sýningunni nú sem fyrr. A meðfylgjandi mynd sést Forseti Islands skoða sýninguna. Framkvœmdastjóri Æskulýðsráðs: Ömar kosinn í borgarráði Undir miðnættið i gær var samþykkt með þremur atkvæðum f borgarrráði að Ómar Einarsson yrði ráðinn fram- kvæmdastjóri Æskulýðrráðs. Ómar fékk atkvæði frá Sjöfn Sigurbjörnsdóttur og tveimur fulltrúum Sjálfstæðisflokksins en Björgvin Guðmundsson og Adda Bára Sigfúsdóttir sátu hjá. Þau mótmæltu f bókun að afgreiðsla á málinu var knúin fram að' Kristjáni Benediktssyni fjar- stöddum. Borgarráð hóf fund sinn samkvæmt venju kl. 12 á hádegi I gær og hann stóð fram undir kl. 16, þegar Björgvin Guömundsson, formaður borgarráðs frestaði honum fram til kl. 22 I gærkvöldi. Hafði þá ýmislegt gengið á, enda lá fyrir fundinum harðorö ályktun frá Æskulýðsráði þar sem þess var krafist að borgarráð gengi frá ráðningu framkvæmdastjórans á þessum fundi. Stóð formaöur Æskulýðsráðs Sjöfn Sigurbjörns- dóttir fast á þeirri kröfu framam af, en féllst siðan á að fresta málinu þar til Kristján Bene- diktsson sem nú er fjarverandi veröur kominn til starfa I næstu viku. Hafði Kristján óskaö frestunar og á þaö verið fallist. Magnús L. Sveinsson lét þá bóka að formaður Æskulýðsráðs hefði þar með á borgarráös- fundinum hundsað kröfu Æ.sku- lýðsráðs um tafarlausa ákvörðun I málinu, og þá dró Sjöfn stuöning sinn við frestunina til baka. Fundinum var svo frestað til kl. 22. Þá var hins vegar frestunar- tillaga frá Björgvini felld. Þvi næst var ómar ráðinn. Bókun OdduBáruvar svohljóöandi: „Eg tel mjög óeðlilegt að knúin sé fram afgreiðsla málsins aö borgarráðsmanni Framsóknar- flokksins fjarstöddum. Upplýst er aö Kristján Benediktsson féllst á að fresta málinu á slðasta fundi borgarráðs eftir að viðstaddir meirihlutafulltrúar höfðu heitið honum aö afgreiða málið ekki I fjarveru hans.” 'AI Jakob Jakobsson Jakob Jakobssort fiskifrœðingur um ! Hafþórsmálið: i,Búið j að I vera ! algjör ! martröð’ „Það er búið að vera hræöilegt ástand með þetta 1 skip, hrein martröð”, sagði ! Jakob Jakobsson fiski- I fræðingur i samtali viö Þjóð- I viljanni gæren Jakob gegnir 1 nú störfum forstöðumanns • Hafrannsóknarstofnunar I I sumarleyfi Jóns Jónssonar. I Jakob sagöist þurfa að ; leiðrétta það atriði I frétt • Þjóðviljans frá I gær að 18 I skipverjar væru enn skráðir I I áhöfn á Hafþóri. Þeir væru I aöeins fjórir um þessar • mundir flestir hinna væru I við afleysingastörf á öðrum I rannsóknarskipum stofn- I imarinnar. • Ollum áformum stofn- I unarinnar um að segja stór- I um hluta skipverja upp, I hefði sifellt verið slegiö á • frest þar sem menn hefðu átt I von á þvi að skipið væri nú I loksins að verða tilbúið til I starfa. Þær vonir manna • hefðu ætið brugðist þegar til I kom I Að öðru leyti væri þetta • mál ekki I höndum Hafrann- J sóknarstofnunarinnar heldur I sjávarútvegsráðuneytisins I sem gert hefur alla verk- • samninga um viðgerð á tog- • vindum Hafþórs. Aðspuröur um hvort ekki I væri ágreiningur innan Haf- • rannsóknarstofnunar um J notagildi Hafþórs sem rann- I sóknarskips fyrir stofnunina I sagði Jakob að sá ágrein- ■ ingur hefði ekki rist djúpt J meðal starfsmanna. I Allir væru þeir sammála I um þörfiná fyrir nýtt haf- ' rannsóknarskip til að sinna J störfum á dýpra hafsvæöi en I hingað til hefur verið hægt. Hins vegar væri spurning [ um það hvort Hafþór væri • eina sanna skipið til sllkra starfa eða eitthvaö annað | skip.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.